Alþýðublaðið - 05.02.1936, Side 3

Alþýðublaðið - 05.02.1936, Side 3
ALÞÍÐUBLAÐIÐ RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON RITSTJÖRN: Aöalstræti' 8: AFGREIÐSLA: Hafnarstræti 16. SÍMAR: 4900—4906. 4900: Ffgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjörn (innlendar fréttir) 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálniss. (heima) 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905:’ Ritstjórn. 4906: Afgreiðsla. STEINDÖRSPRENT H.F. Furðulegustu glæpirnir. ISLENZKA RÍKIÐ ver ár- lega fleiri .hundruðum þús- unda til þess að verja landhelgi sína, og gæta veiðarfæra smá- bátanna á vetrarvertíðinni. Allir eru sammála um, að þessu fé sé vel varið, því fiski- miðm eru aýrasta eign þjóðar- innar. Þrátt fyrir þetta eru til ís- lenskir menn, sem eru svo gjör- spiltir glæpamenn, að þeir hika ekki við að gera alt, sem þeim er auðið til þess að gera land- helgisgæzluna að engu, hika ekki við að leiðbeina erlendum, og sennilega íslenzkum togurum líka, inn í landhelgi, inn á mið smábátanna, vitandi það, að slíkt hlýtur að leiða. til þess að rænt sé bæði aflavon og veið- arfærum þeirra. Svo langt er gengið í ósóman- um, að ekki er annað sýnna en að myndaður hafi verið félags- skapur um þessa landráðastarf- semi. Þegar svo er komið að rétt- vísin hefir tekið málið föstum tökum, og dómsmálaráðherrann hefir séð sig knúðan til áð gefa út bráðabirgðalög til þess að gera rannsókn slíkra mála auð- veldari og til þess að ákveða þeim seku hæfilegar refsingar, þá rís Morgunblaðið, málgagn stærsta stjómmálaflokksins á Islandi, upp og velur ráðherr- ALÞfÐUBLAÐID ...................... MIDVIKUDAGINN 5. fehr. 1006. anum hin hæðilegustu orð fyrir þessar aðgerðir. Þessi afstaða blaðsins er í fullu samræmi við þann fjand- skap, sem Ólafur Th\'rs hefir sýnt á þíngi gegn því aí þingið setti samskonar lög og ráðherr- ann hefir nú sett. Þessi afstaða Ólafs og Morg- unblaðsins verður því. svívirði- legri, þegar þess er gætt, að vit- að er að báðir þessir aðilar hafa að minsta kosti haft fullan grun, svo ekki sé meira sagt, um athæfi njósnaranna. Nýr þáttur. Undir meðferð málsins hefir það komið í ljós, að Sjálfstæðis- menn hafa átt þá ósk heitasta að málið yrði svæft. Og eftir lögmálinu að svo mæla börn, sem vilja, hafa þeir komið þeim lygum af stað, að háttsettir Al- þýðuflokksmenn séu við þessi mál riðnir, og þess vegna yrði rannsókn þeirra stöðvuð. Eru báðir liðir jafn svívirðilegir, fyrst það að bera heiöarlegum mönnum á brýn, að þeir séu samsekir glæpamönnum, en hitt þó enn verra, að bera ráðherra þá óhæfu á brýn, að hann.hagi rannsókn glæpamála eftir því í hvaða • stjórnmálaflokki glæpa- mennirnir séu. Svo langt hefir verið gengið á þessari braut, að einn af starfsmönnum Morgunblaðsins hefir símað lygarnar til er- lendra blaða. Slíkt er meiri ósómi en liðist gæti hjá siðuðum mönnum. En sjálfsagt verður þetta til þess að auka metorð mannanna við Morgunblaðið. Stefán Guðmundsson söngvari hiefir fengið mikið lof fyrir hljómleika sína í útvarpið danska á sunnudaginn,. Blað'ð Sodal Demokraten ritar um Sbe- fán og segir, að rödd hans sé svo fögur og tilkomumikil, að það sé hreint nýnæmi að heyra hana. (Ftj.); Feriningarbörn séra Árna Sigur&ssonar komi til viðtals í frikirkjuna á morg- un kl. 5. ísfisksala. Vienus seldi í Grimsby í gær 1400 vættir fyrir 1103 stpd. Erfisdrykkja sam- fylkingarinnar á Seýðisfirði. í Vcrklýðsblaðinu frá 6.. jan. , s. 1. er grein með fyrirsögninni „Verkamienn á Seyðisfirði fagna samfylkingunni“. Tilefni greinar- innar er skemtifundur, sem F. U. . J. og jafnaðarmannafélagið Draupnir héldu 5. des. s. 1., þar sem Jóni Sigurðssyni erindreka var böðið sem gesti. • Grein þessi má teljast frá upp- hafi til enda auðvirðilegur blekk- ingavefur og ósannindaþvæla. Mestu ösannindin er þó að finna í fyrirsögn greinarinnar, því eins ,'og kunnugt er fengu sam- fylkingartilraunir Jþns 'Rafnsson- ar hina hraklegustu útreið hér á Seyðisfirði og samfylkingartillaga hans drepin á fjölmennum fundi í verkamannafélaginu með yfir- gnæfandi meirihluta atkvæða. Annars er aðaltilgangur greinar- innar að gera lítið úr áðurnefnd- um skiemtifundi jafnaðarmanna á „Elverhöj1, sem þrátt fyrir mjög nauman undirbúning var vel sótt- ur. Og luku allir þátttakendur upp einum munni um það, að þieir hefðu aldrei fjörugri né skemtilegri fund setið. En úr þvi að kommúnistar fóru að gerá ■«fund þennan að umtals- lefni í sorphlaði sínu, er ekki úr' vegi að lýsa dálítið samkomu þiárri, sern þeir héldu sama kvöhl- ið í húsi Hjálpræði'shersins. Þeir höfðu fengið pata af fundi jafn- aðarmianna og hófu strax ber- serksgang um bæinn til þess að smala saman samfylkingarein- fieldningum og sníkja veizluföng út úr fátækum verkamannaheim- ilum. Mun flestum finnast, að erfi samfylkingarinnar hefði frémur átt að drekkast á kostnað foringj- anna. Á samkomu þessari segir Verk- lýðsblaðið verkamenn hafa haldið „sanifýlkingárræðúr sínar", en ,,ver.kamen;n" þessir voru, péir Steírin kennari og Jón Rafnsson, sem fceptust við áð' hæla hvör öðrum og muri hafa verið lítið um önnur ræðuhöld þar. Greinarhþfundur er mjög gleið- ur yfir hvað samkoma þessi 'hafi verið fjölmenn. Annað mun þeim þó sjálfum hafa fundist, þar sem Lýðræði eftir Karl Halldðrssoir. I stjórnmálum siðustu ára.eru * aðallega tvær stefnur ráðandi: Lýðræði og einræ.ði. Það ætti ekki ■ aö þurfa að útskýra hverjir það eru, sem eðlilega kjósa einræðið (fasisma). Þieir menn, sem ekki trúa á málstað sinn eða beinlínis ' finna að stakkur þeirra þrengist, grípa til örþrifaráðsins, beita of- beldi, minni hlutinn heldur meiri hlutanum í skefjum með aðstoð auðvalds og hervalds. Þietta sanna staðreyndir frá Þýzkalandi, Austurriki, ltalíu og víöar. f Danmörk, Noregi og Svíþjóð munu stjórnmáiin vera minst rot- in, óg veldur því .gagnmentun þeirra þjóða. Hér á fslandi eru innanlarids- stjórnmálin frekar ung, og ekki nenia 8 ár síðan sá þingflokkur sem alt' af og öllu hafði ráðið, nefriíl. íhaldið, tapaði völdum. $íðan hefir baráttan verið hörð, og íiarðnar þó alt af. Auðválds- stéttin tapar. stöðúgt fylgi yegná vaxandi þroska alþýöunnar og nú er svó komið, áð þennan flýjandi þeir kusu nefnd manna með Jón Rafnsson í broddi fyl'kingar til þess að fara á fund jafnaðar- manna og grátbændu þá að koma yfir á sína. samkomu, og bendir þaö ekki til að þar’hafi verið'-fjör eða fjölmenni. ‘ 1 Sendimenn þessir höfðu ]»ó hlaup, eri lítil- kaup, því jafnað- armenn virtu allir Sem einri fnekju þessa að verðleikum og- rákú Jðn Rafnsson og taglhnýt- - ingá hans öfuga til báka; eins o^ ■ maklegt var. ; :'' Flestir þekkja fingraför Jóns Rafnssonar á greininni1 i Verk- lýðsblaðinu, en hvers vegna hann kallar sig Seyðfirðing er ekki vel ljóst, nemá það' hafí vafeað fyrir honúm áð þá yrði þvaðri hans frekár trúað. eða þá hitt, sem lika mætti geta sér til, að honum hafi ■ ekki líkað svo vel viðúrgerning- urinn hjá' þeim, sem hann dvaidi meðan hann var hér í að hann óskl nú eftir að eignast framfærslusveit á Seyðisfirði. Seyðisfirði, 22. jan. F.U. J.-félagi. flokk vantar ekfeert nema vopn- aðar stormsveitir til að fullnæg'ja hvötum sínum. Þessi hópur, sem kallar sig nú Sjálfstæðisflokk, lætur þó annað í veðri vaka, hann telur sig flokk cillm stéttai„ hafandi lýðræðishug- sjón efst á sinni stefnuskrá. Og þetta lýðræðistakmark hafa allir. pólitískir flokkar, að þeirra sögn. En starfa. t. d. allir fulltrúar þeirra á alþingi samkvæmt þessu? P.að á þjóðin heimtingu á að vita, eftir þeirra eigin kenn- ingu. , En spurningin er: Hvernig skal kjósendum berast sú vitneskja? Á síðasta þingi fluttu Fram- sóknarmenn frumv. um breytingu á starfsháttum við fundahöld þingsins. Ég efast ekki um aö breytingagirni þessi hefir, verið bygð á góðum viíja til lagfær- ingar. En það. er eitt atriði, sem ég hygg að sé vafasamt, og það er að fella niður, prentun þing- 'ræðna, og jafnyel ,að hætta að skrifa þær.. Það er. öllum: kunnugt,- sem hafa hlustað á. aígreiðslu mála á þingi og lesið síðan um það í dagblöðununi,. að þar er sannieik- anum hagrætt svo Iiðlega í felæð- um hálfsagðrar. sögu, að engum venjuleguin leikmanni er unt aö sjáj hvað .virkilega er að gerast. Lýðskrum í ræðu og riti. verður aldrei sigurvænlegt tii þroskaös lýðræðis. Þá er útvarpið, sem náttúrlega fíytur óbrjálaðaf fregriir áf þingi, svo langt sem þær ná, en það nægir ekki, þar sem aðéins ei birt innlháld frumvarpa og at- kvæðagreiðslur um þau; sjálf me&ferðin, sem lengd þingtímans veltur á, er ókunn eftir sem áð- ur. Og útvarpið getur aldrei úr þvi bætt. til þess eru margar á- ..stæður og öllum kunnar. ;Þá er þriðja leiðin, og hún er sú að halda áfram með prentun þingtíðinda og gefa þau út dag- lega. Ég veit að sú útgáfa yrði nokkuð dýr, en ég veit líka að allir, sem vilja- vita hið rétta, sjá ekki eftir fáum aurum á dag fyrir þau gögn, sem flyttu þeim það. Sá aukiun kostnaður, sem yfði við aukna vinnu og pappíír, fengist þá þannig að nökkru leyti aftur, með söluverði tíðindanna (sem auðvitað gæti ékki miðast við venjulegt bókaverð), og að nokkru leyti í styttri plngtlma. Þegar fulltrúi er kp§inn til al- þingis, er það gert í trausti þiess, að hann vinni sómasamlega og veiti lið öllum velferðarmálum þjóðarinnar; hann veit það lí'ka og lofar því. Hverjar eru svo efndirnar, nnega ékki kjósendurnir vita það, eða hvar er lýðræðið að öðrum kosti? En vissu nú fulltrúarnir það, að hvert orð þeirra í sölum hins háa alþingis væri lagt undir dóm kjósenda þeirra, þá yrði áreiðan- lega færra sagt, en meira hugsað, og þá yrðu liðhlaupar og „þófar- ar“ að halda eðli sínu í sfeefj- um og starfa eins og sönraim umboðsmönnum þjóðarinnar sæmir. Það þýðir tvenns konar sparnað: Meiri afköst en áður á sama tíma, og minni vinna við útgáfu þingtíðinda. Þó er aðalatriðið hið stóra sppr, sem stigið væri með þessu í menningaráttipa. j Þar sem skýru ljósi væri varp- aö yfir aðalvfðfangsefnin, vett- váng þeirra og meðferð, til hjálp- ar þeim villuráfandi mönraim;úr myrkri einstaklingsdýrkunar, of- sfEekis og haturs, til sannrar njienningar. Allir heiðarlegir stjórnmála- níenn hljóta að eiga slíka ósk. Ég geri ráð fyrir ,ef hægt væri að taka upp þetta fyrirkomulag og það gert, áð dagblöðin yrðu minna feeypt, nema þau tækju þánn sið, að skýra aldrei öðru- vísi en rétt frá staðreyndum, og þ'á væri betur farið en heima setið. Ált Heidelberg. : Karlakór Reykjavíkur sýndi í gærkvöldi ,,Alt Heidelberg“ fyr- ir troðfullu húsi og við ágætar vjðtökur. Njósnir gegn njósnuiii j heitir amerísk tal og tón- mynd, sem Nýja Bíó byrjar að syna í kvöld. Er það æfintýra- lpg njósnarmynd, sem gerist í Frakklandi. Aðalhlutverkin leika Kette Gallian og Speneer . Tracy. flii nýja verzloiarpólitfk oo siáltsblaraarviðleitni pjéðanna. Eftir Halvdan Koht utanrikisráðherra Norðmanna. Nl. Um norska framleiðslu er víst alveg óhætt að segja, að hún hvilir yfirleitt á tryggum og eðlilegum grundvelli. Við fram- leiðum mjög lítið af þeim vör- um, sem þurfa háa tollvemd, til þess að framleiðsla þeirra borgi sig hjá okkur. Miklu frem- ur mætti segja, að við notuð- um okkur ekki þau hráefni, sem til eru í landinu, eins og hægt er. Við flytjum t. d. mikið af málmum út, sem við gætum unnið úr að hálfu eða öllu leyti hér heima. Það er eitt af þeim hlutverk- um, sem verzlunarpólitíkinni eru sett í dag, að efla iðnaðinn inn- anlands á öllum þeim sviðum, þar sem nokkur skilyrði em fyrir hendi. Eftir tillögu frá stjóminni gaf stórþingið í ár heimild til þess, að ríkið gengi í ábyrgðir fyrir lánum handa nýjum iðnaðarfyrirtækjum inn- an lands. En þessi heimild var alt' of takmörkuð, og það er því ekki nema lítið, sem hægt hef- ir verið áð gera. Og það er ekki ólíklegt, að það eigi eftir að sýna sig, að ríkið sjálft verði að hefjast handa, til þess að skapa nýjan iðnað innan lands, ef nokkuð verulegt á að verða ágengt. Nýir markaðir fyrir iðn- aðinn og sjávarútveginn. En ief iðnaðurinn á að eflast, þá verður að finna nýja maifeaði fyr- ir hann. Ég á þar þó efeki aðeins við erlenda markaði, heldur al- veg eins við innlendan markað. Að sjálfsögðu er hægt að gera mikið til þess að afla nýrra mark- ^aða í útlöndum. Það eru til mörg lönd, sem, í dag fcaupa ekki nema örlítið af okkur, en sem efalaust. er hægt að vinna fyrir norskar útflutningsvörur af ýmsuni tieg- undum. Ég á þar t. d. við Eystra- saltslöndin, sem eru yfirleitt land- búnaðarlönd enn þann d.ag í da!g, og gætu þess vegna bæði tekið á móti iðnaðar- og sjávarafurðum. Ég á þar enn fremur við Sýr- land og Palestínu, svo að segja einu löndin í öllum heiminum í uag, setp fólk flytur til í stór- um stíl. Tala innflytjendanna til þessara Janda hefir. upp á síð-. kastið numið 20—25 OOO .árliega;, eg, það iei' augljást; að ,svo : mikið aðstreymi.,af fál'ki útheimtir. stór- kpstlega aukinn innflutning á vör- um. Þar my.ndi . einnig, hvprt. tvieggja, iðnaðarvörur og sjávar- afurðir, koma til greina.. Ennfrem- úr .á .ég. þar við Mið-Ameríku og jöndin: í noröanverðri Suður-Am- erífeu. Verzlunarstéttin og. ríkis- valdið. verða: að leggjast á eitt. um það, að vinna nýja markaði þar. Það tökur ef til vill langan tima. En það verður að kenna fólfeinu þar að gera kröfu til þieirra vara, sem við höfum að selja. Það er sannleikur, sem nauð- synlegt er að hafa í húga alt af þegar urn framleiðsiu og verzl- un er að ræða, — að neyzlugeta fólksins ier svo að aegjá ótak- mörkuð. Það, sem alt veltur á, er að fólfeið komist í kynni við hin- ar nýju vörur, siem um er að ræða, og hafi efni á því að kaupa þær. Viðs vegar úti um heim eru áreiðanlega ennþá márgar millj- ónir manna, sem myndu verða fegnar að fá saltfisk; og hafa þeg- ar efni á því að kaupa hann. Þegar' alt, kenrar til alls er þó stærsti og tryggasti markaðuriim iiinan lands. En það, sem á við fólkið í IAm- eríiku, Afriku og Asíu, á. alveg . eins við fólkið hér heima. Það er eriglnn efi á því, að neyzlan heima fyrir hjá okkur getur orð- ið miklu meiri heldur en hún er í dag. Og þegar alt feemur til alls, er innanlandsmarkaðurinn sá stærsti og tryggasti. Við þekkjum úr okkar eigin sögu dæmi um stórkostleg um- s'kifti í mataræðL Fyrlr sjö hund- ruð árum síðan náðu Hansakaup- mennirnir algerlega yfirtðkunum í norskri verzlun, af því að þeim tókst að feenna þjóð okkar að neyta miklu meira af korni held- ur en áður. Þ.eir fluttu ódýrt kprn til landsins, og fólkið keypti meira og meira af þ.ví. Ný. um- skifti í mataræði norsku þjóðar- innar ur&u á 19. öldinni. Þau orsökuðust af því, að byrjað var að leggja vegi út um landsbygð- pia. í staðinn fyrir .hinn fábreytta mat, sem allur þorri þjóðarinnar hafði átt við að búa, vandist hún nú á margs konar nýjan mat, nýja rétti. En það eru ekki aðeins nýjar natvörur, sem hafa rutt sér til rúrns, heldur og nýjar iðnaðar- vörur. Það nægir í því sambandi að minna á þá stófkostlegu þýð- ingu, sem bómullarvörurnar hafa fiengið fyrir þjóð okkar á síðustu hálfri annari öld, eða vélamar, sem hafa rutt sér til rúms í líand- búnaðinum, handveifcinu og ekki Is'ízt í húshaldinu á síðustu hálfri ‘öld. Hver og einn af okkur þarfn- ast þúsund hluta, sem forfeður okkar höf&u fyrir nokkrum mannsöldrum ekld einu sinni heyrt nöfnin á. Það er engin ástæða til að efast um það ,að það er mikið verk að vinna að því er snertir auknia sölumöguleika innanlands, og ef til viil yrði- það verk happa- drýgra en nokkurt annað, sem hægt væri að vinna til að efla framleiðslu ofckar og viðskifti. Framleiðslan er ekki of mikil; fólkið hefir bara ekki ráð á að kaupa það sem framleitt er. Hugsunip, sem mest bar á í umræðunum um atvinnulífið á fun.dum Þjóðabandalagsi'ns í Gienf siðast liðið. haust, var sú, að það Væri rangt að tala úm of mikla framleiðslu í heiminum. Sannleik- urinn er þvert á móti sá, að neyzlan er of lítil, — að fólkið finnur ekki hjá sér þörfina fyrir, og þó sérstaklega, að það hefir ekki ráð á að veita sér þær vör- ur, sem framleiddar eru í heimin- um. Það eru engin alvarlega tak- andi úrræði í þeim erfiðleiikum., aem nú steðja að, að draga úr framleiðslunni. Það rétta er, að vinna að því, að aufea neyzluna. Til þiess verða lífsskilyrði alls almennings að batna mifeið frá því, sem nú er. Samkvæmt hag- skýrslum Þjóðabandalagsins eru ennþá 500 milljónir manna i heiminum, sem lifa við svo léleg kjör, að þau verða að teljast und- ir því lágmarki, sem meanirnir þurfa til þess að geta lifað. Ef til vill eru lífskjör manna í Noregi yfirleitt betri en í fles;um öðrum löndum. Það er'u ef tdl vill að eins hin norrænú löndin; sem eru oktaur fremri í þvi efni. En enginn skyldi ætla, að ekki sé hægt að bæta lífskjör fólksins hjá ok-kur að miklum mun enn. Alt* veltur á því, að fólkið hafi atvimiu, — vel laun- aða atvinnu. Skilyrðin til þess, að lífskjör fólksins fari enn batnandi eru, að kaupgeta ' þess verði meiri. En fólk ,sem lifir á fátækrastyrk, get- ur aldnei feeypt mikið. Og í landi okkar eru ennþá alt of margir, sem lifa við basl og bágindi. Ef framleiðslan og verzlunin á að vaxa, þá er ekki neitt eins tiauð- synlegt og það, að auka kaupgetu almennings. Þannig komumst við — einnig þegar talað er um vérzlunarpóli- tíikina — að þeirri niðurstöðu, að það, sem alt veltur á, sé, að fólkið hafi atvinnu, vel launaða atvinnu. 1 þjóðfélaginu eiga sér stað stöð- ug víxláhrif milli framlei&slunn- ar og kaupgetunnar. Fari kaup- getan vaxapdi, þá ve;x framleiðsl- an líka, og öfugt. öll atvinnu- málapólitík verður því stöðugt að hafa þessar tvær hliðar at- vinnulífsins í huga og leitast við að skapa slík skilyrði, að hvort- tvieggja — og þá einnig velmegun alls almiennings — fari vaxiandi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.