Alþýðublaðið - 08.02.1936, Side 3
LAUGARDAGINN 8. FEBR. 1936.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
HITSTJÓRI:
F. R. VALDEMARSSON
RITSTJÓRN:
Aðalstræti 8.
AFGREIÐSLA:
Hafnarstræti 16.
SlMAR:
4900—4906.
4900: Ffgreiðsla, auglýsingar.
4901: Ritstjóm (innlendar fréttir)
4902: Ritstjóri.
4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima)
4904: F. R. Valdemarsson (heima)
4905: Ritstjórn.
4906: Afgreiðsla.
STEINDÖRSPRENT H.F.
Verjandi glæpa-
maonaana.
MAÐUR ier nefndur Sigurður
og á h>eima í Görðum.
Sigurð piennan hefir það hent,
að nefjast um að borga lögmæt
gjöld, að því er virðist af því, að
hann er mótfallinn þeirn laga-
ákvæðum, sem 'skylda hann til
þess.
Að sjálfsögðu var maðurinn
beittur venjulegum innheimtuað-
ferðum; það var gert fjárnám í
eignum hans og þær síðan seldar
á uppboði til lúkningar skuldinni.
Pað er því miður næstum dag-
legur viðburður hér í höfuðstaðn-
um og nágrenni hans, að gert sé
fjárnám i eignum manna. Að
jafnaði er orsökin sú, að hlutað-
eigandi hefir átt erfitt með að
gneiða skuldir sínar. Hitt er und-
antekning, að hann hafi beinlín's
ekki viljað greiða þær.
En þessir fáu menn, sem neita
að greiða skuldir sínar, þó þeir
hafi til þess fulla getu, virðasi
vera menn að skapi Morgunblaðs-
ins.
í gær flytúr blaðið þriggja
dálka grein roeð stórri fyrirsögn
um nefndan Sigurð í Görðum.
Tónninn í greininni er á þá
lund, að ekki verður betur skilið,
en að blaðið telji það hið masta
hreystiverk að risa upp ..gegn
landslögum og neita að greið i
þau gjöld, sem þau leggja borg-
urunum á herðar.
Morgunblaðið er aðal-andstöðu-
blað núverandi stjórnar. Það
væri því hægt að búast við, að
þar væri að finna harðvítugar ú-
rásir á stjórnjna. En svo undar-
lega bregður við, að í stað þess
iað vera í sóknaraðstöðu ier bliaðið
jsífelt í varnaraðstöðu. Það, sem
það er að verja, er fyrst og fremst
þetta:
Slúður i sambándi við utan-
ríkisverzlun. Þetta atriði er varið
beint og blákalt, án þess að séður
verði vottur blygðunar..
Hins vegar hefir'blaðið vafið
varnir sínar fyrir njósnara í þágu
landhelgisþjófa og fyrir uppreisn-
armenn gegn landslögum í þpkkr-
ar umbúðir, en gætt þess vand-
lega, að hafa ekki umbúðirmar
meiri en það, að hinir seku mætíu
vel finna, að hjarta þess var með
■■■' ■»
þéim.
Þetta er alvörumál:
Blað stærsta stjórnmálaflokks-
ins á lslandi gerist verjandi mútu-
gjafa og talar með vinsemd um
landráðamenn og lögbrjóta.
Fastar flngferðlr höfust
i gær milli Englands
og Murlanda.
LONDON, 7/2. (FÚ.)
Brezka flugfélagið British Con-
tinental Airways hóf reglubundn-
ar flugferðir til Norðurlanda í
dag. Fór fyrsta flugvél þess af
stað frá Croydon áleiðis til Ham-
borgar, Kaupmannahafnar og
Málmeyjar. Ráðgert er að fyrst
um sinn verði tvær ferðir farnar
hvora leið á viku.
, A L Þ YÐ U B L A ÐIÐ,
Erlendi ferðamannastraumnrinn
er nýr atvinnuvegur fyrir þjóðina.
OLLU því, er lýtur að ferða-
málum hér á landi og út-
lendum ferðamannastraumi hing-
að, er veitt mjög mikil athygli
hér og mikið um þau mál talað. .
Fólk hefir á undanförnum árum
komist að raun um það, að hér
er að rísa upp nýr atvinnuvégur,
sem getur verið til ómetanlegs
gagns fyrir þjóðarheildina, ekki
einungis fjárhagsLega, sem þó
niýtur að verða mjög mikið, held-
ur og einnig menningarlega.
Á undanförnum árum hefir Al-
þýðuflokkurimr barist ötúllega
fyrir því, að öll starfsemi, sem
snertir feröamál okk'ar, væri betur
skipulögð, enda hefir skipulags-
leysið í þessum málum sett blett
á þjóðina út á við og aúk þess
skapað geysilegt óréttlæti gagn-
vart einni yngstu atvinnustétt
landsi.ns, bifreiðastjórunúm.
Með lögunum um Ferðaskrif-
stofu ríkisins, aem samþykt voru
á alþingi á þessum vetri, er stigið
stórt spor í þá átt að afnema
skipulagsleysið.
Undir þessum lögum er sumar-
atvinna fjölda manna komin, og
er því nauðsynlegt að nienn þekki
þessi Iög sem allra bezf.
Þykir Alþýðublaðinu því rétt
aö birta lögin hér á eftir, en
þau eru svo glögg, að þau þúrf“
engra skýringa við.
. „Ríkisstjórnin setur á stofn
skrifstoíu í Reykjavík, er nef.nist
Ferðaskrifstofa rikisins, og skal
hún starfa að því að veita fræðslu
um landið innan lands og utan
með fræðsluritum, útvarpserind-
um, fyrirlestfum, kvikmyndum,
auglýsingum og á annan hátt,
með það fyrir augum að vekja
athygli ferðamanna á landinu og
kynna það á þann hátt, að inenn
fái sem gleggsta hugmynd um
lands- og þjóðar-háttu, menningu,
atvinnulíf og framleiðslu. Ferða-
• skrifstofa ríkisins hefirmeð hönd-
um leiðbeiningar og fyrirgreiðslu
innlendra og erlendra ferða-
manna, og hefir hún ein rétt til
þess að starfrækja ferðaskrifstofu
fyrir erlenda ferðamenn.
Heimilt er þó ráðherra að leyfa
erlendum ferðaskrifstofum, sem
áður hafa starfað hér á landi,
að hafa umboðsmenn hér á landi,
og setur hann reglur um starfs-
svið þeirra og eftirlit með starf-
semi þeirra. Leyfi þetta skal veitt
um ákveðið tímabil, en þó ekki
lengur en til 5 ára í senn.
Nú takast samningar um gagn-
kvæm erindi og upplýsingar milli
Ríkisútvarpsins og erlendra út-
varpsstöðva, og skal þá starfsemi
Ríkisútvarpsins í þessu efni jafn-
an hágað eftir s nnkomulagi við
forstjóra Perðaskriístofu ríkisins.
Ferðaskrifstofa ríkisins skal
jafnan veita ókeypis leiðbeining-
ar um ferðalög umhverfis landið
og á landinu, um gistihús, farar-
tæki, ákvörðunarstaði og annað,
sem ferðamönnum er nauðsyn-
legt að fregna um, jafnframt því
sem hún annast og sér um, að
ferðamönnum, innlendum sem út-
|
lendum, er þess óska, sé veittur
hvers konar fararbeini.
Ferðaskrifstofa ríkisins skal
hafa rétt til þess að heimta gjald-
skrá af gistihúsum, veitingahúsum ■
og eigendum fólksfiutningsbif-
reiða. Nú virðist einhver liður
gjaldskránna ósanngjarn, og hefir
þá ferðaskrifstofan heimild til
þess að breyta honum, að fengn-
um tillögum nefndar, er eigendur
gistihúsa og veitingahúsa og eig-
endur fólksflutningsbifreiða hafa
rétt til að útnefna roenn í, sam-
kvæmt reglugerð, er ríkisstjórnin
gefur út. Nú virðist Ferðaskrif-
stofu ríkisins akstur með ferða-
menn Skiftast ójafnt milli fóljks-
flutningastöðva, og hefir hún :þá
rétt til að setja reglur um skift-
ingu aksturs milli þeirrá. enda
komi samþykki ráðherra til.
Fierðaskrifstofan skal hafa eftir-
lit með hreinlæti. á gistihúsum og
veitingahúsum, prúðmannlegri
umgengni og aðbúnaði ferða-
manna. Finni ferðaskrifsto|an á-
stæðu til umvöndunar, skal hún
gera eigendum gistihúsanna . og
vieitingáhúsánna viðvart um pað.
Nú láta eigendur gistihúsa og
veitingahúsa eigi skipast við um-
vöndun skrifstofunnar, og hefir
þá ríkisstjórnin, að fengnuin til-
lögum ferðaskrifstofunnar, heim-
ild til þess að svifta eigendur
gistihúsa og veittingahúsa réttin-
um til þess að reka þau. Á sáma
hátt hefir rikisstjórnin heimild til,
að fiengnum tillögum ferðaskrif-
stofuúnar, að svifta umboðsmenn
fyrir erlendar ferðaskrifstofur,
sem hér kunna að hafa fengið
leyfi til að starfa, þessu sérleyfi,
ef þeir brjóta settar reglur í ‘vteru-
legum atriðum.
Laun forstjóra Ferðaskrifstofu
ríkisins skulu ákveðin í launa-
íögum, ien þangað til þa'ð verður
gert skal ráðberra sá, er ferða-
skrifstofan heyrir undir, ákveða
þau. Ráðherra ákveður í reglu-
gerð nánar um fyrirkomulag og
rekstur skrifsíofunnar og um tölu,
launakjör og starfssvið st’.rfs-
manna hennar, og um innheimtu
stimpilgjalds, er ræðir um I 7: ög
8. gr.
Til þess að afla skrifstofunni
tekha skal greitt stimpilgjald af
farseðlum með bifreiðum í áætl-
unarferðum, 5 aurar ái hverri
heilli krónu í andvirði seðilsins.
Stimpilgjald þetta rennur til
Ferðaskrifstofu ríkisins.
Skylt skal vera að afhenda jafn-
an farþega, er fluttur.er í Úæílun-
arbifreið gegn greiðslu, farseðil
nneð áletraðri þeirri uppphæð, er
greiða ber, enda sé farseðillinn
stimplaður svo sem mælt .er fyr-
iir í 7. gr.
Brot gegn lögum þessum varða
setyum frá 100—1000 króna, nerna
þyngri refsingar liggi við sam-
kvæmt öðrum lögum, og skal fara
með mál út af brotuni seni al-
menn lögreglumá!,“
Fjrrstt cltdóamiinn ara
„Sðlkn Völku" korainn
út á Eoglandl.
KAUPMANNAHÖFN, 7/2. (FÚ.)
Gagnrýnandinn Howard Sþring
þirtir í dag ritdóm uni skáldsögu
Halldórs Kiljan Laxness, „Salka
Valka“ í enska blaðinu „Even-
ing Standard“, og fer um haná
mjög lofsamlegum orðum.
Blaðið hefir einnig átf viðial
við hinn brezka útgefanda Lax-
ness, Stanley Unwin, og birtir
viðtalið í dag.
Skýrir Stanley Unwin þar frá
för sinni tfl íslands 1934, og
hvernig hann kyntist Halldóri
Kiljan Laxness. Skýrir hann m, a.
frá því, að försætisráðbierra ís-
lands hafi útvegað sér Halldór
að förunaut til Gullfoss.
Búist er við að bókin seljist
störkostlega á Englancfi.
Farsóttir og manndauði
í Reykjavík vikuna 19. —25. jan.
(í svigum tölur næstu viku á
undan): Hálsbólga 23 (25). Kvfef-
sótt 131 (135). Barnáveiki 0 (1)|.
Iðrakvef 10 (9). Kveflungnabólga
0 (2). Talcsótt 3 (0). Skarlatssött
3 (4). Gula 1 (0), Munnangur 3
(3). Mannslát 5 (9). —• Landlækn-
isskrifstöfan (FB.)
Samfylking
- snndrnng.
Eftirfarandi grein birtist í síð-
asta v blaði „Skuíuls", Alþýðu-
flökksbíáðsins' á Isafirði:
Fyrir rúmu ári síðan :• ætluðú
kommúnistarnir okkar ,að rífa
hvern annan á hol út af því, -
hvort þeir værú hægra megin við
þá réttu línu, vinst'ra nnegin við
línuna eða alveg á línunni. Kost-
uðu deílúr þessar" brottreksíur
ýmsra helztu forkólfanna, og
nokkrir urðú að gefa yfirlýsingar
um, að þeií hefðu syndgað gegn
flökknum með hugrenningum
sfnum. Meðal þéirra, sem „vitn-
uðú“' þannig bljúgir og aúðmjúk
ir opinberlegá, voru tveir ötulir
og harðsvíráðir bardagamenn,
þéir Isleifur' Högnason í Vest-
mannaeyjum. og Gunnar Jóhann-
esson á Siglufirði. Yfirlýsingar
þeirra voru birtar í Verklýðsblað-
inu, fen. yfirlýsing; sem kúguð var ‘
út úr Einari Olgeirssyni, var aldr-
ei birt. Einar var það spéhrædd-
ari en hinir, að félagar'hans ótt-
uðust, að spottið riði honum að
fullu, og hlífðu . honum þess
vegna. Allur „komma“-flokkurinn
var í upplausn, allir línudanz|ar-
arnir töldu sig fara eftir skipun-
um frá Moskva, og allir skutu
máli sínu þangað. Og viti menn..
Þegar fylling tímans var komin,
kom úrskurðurinn. 'Og þá dæmd-
ist rétt vera: Þeir, sem bröttrekn-
ir voru, höfðu haft rétt fyrir sér,
hugrenningasyndirnar vom ekki
syndir, heldur rökréttar kornmún-
ista-kenningar í fullu samræmi
við fyrirskipanir félaga Stalins.
Einar. Olgeirsspn, sem búið var að
kjöldraga, v-ar innbyrtur .áftur og
gerður að ritstjóra, Brynjólfur,
sem búiö. var að. bannfæra, var
a'ftur . gerður að dýrlingi,.. hinir
iðrandi syndarar Isleifur og
Gupnar urðu aftur spámenn, og
það, sém töldust yerstu sýndir í
fyrra, eru nú helgustu boðorð
Kommúnistaflokksins.
Línudánzinum var lokið í bili/
Hinn mikíu ágreiningur ,komma‘
uni það, hvort Alþýðuflokkurinn
væri höfuðstytta hins . kapitaLst-
iska þjóðskipulags yfir höfúð, eða
hvort hann væri það „innan verk-
lýðshreyfingarinnar'1, féll nú nið-
ur.
Úti í heimi höfðu þau undur
skeð, að hið kommúnistiska Rúss-
land, sem árum sanian hafðibann-
fært Þjóðabandalagið sem höfuð-
vígi bins 'kapilalistiska þjóðskipu-
lags 1 heiminum, gerðist meðlim-
Úr í þessum ósöma. Og í haust
fengu kommúnistarnir hér heima
skipun um að breyta um bar-
dagaaðferð.
• Fúkyrðin, sem áður höfðu ein-
kent Verklýðsblaðið á sama hátt
og Storm og nazistablaðið Island,
feru nú miklu daufari en áður. Al-
ræði öreiganna er fekki lengur víg-
orð kommúnistanna, heldur hrópa
þeir á lýðræði. Þeir bjóða upp á
samfylkingu og þykjast vera með
ýmsum baráttumálum Alþýðu-
flokksins,
En þetta er ekki nema á yfir-
borðinu.
Þeir hafa engu glatað og ekk-
ert lært. — —
Síðasta alþingi hækkaði henzín-
tollinn um 4 aura hvern lítra;
Hækkunin er áætluð 250 000 kr. á
þessu ári. Samkvæmt lögum á að
verja öliu þfessiv fé' til vega’gerða
á aðalviegum laudsins, auk þess,
sem áður var áætlað á fjárlögum.
Til vegavinnunnar þarf Íítinn er-
lendan gjaldeyri. Vegavinna fer í
vinnu verkamanna í hærra hlut-
falli ien flest annað, sem unnið er.
Daginn sem alþingi afgreiddi lög-
in, gerðu bílstjórar su.nnanlands
verkfall. — Verkfall þetta er
heimskulegasta verkfaiíið, sem
gert hefir verið hér á landi, og á
engan sinn . -líka,- -.Alþýðuflokks-
menn, sem I isfcjórh hifreiðafélags-
ins voru, sögðu af sár. Alþýðu-
sambandið hafði boðið bifreiða-
stjórum að vinna að þyí að bæta
kjör þeirra, en neitaði þeim um
stuðning í þessari deilu, sem á
engan hátt miðaði að því að bæta
k-jör þieirra, en aðeins að.-því að
taka vinnu frá verkaiuönnuin.
Kommúnistar hrópa nú á sam- :
fylkingu. Alþýðuflokkurinn neit- :
aði að vpnum samvinnu í þessúri ;
vitleysu, en nazistar vorú reiðu- !
búnir, því þeir sáu, að verkfall
þetta miðaði til sundrungar al-
þýðusamtökunum. Og í samfylk-
ingaræði sínu samfylktu komm-
únistar liði sínu við nazista og
aðra íhaldsmenn. Einar Olgeirs-
són og Bryhjólfur Bjarnason
stóðu vierkfallsvörð méð æstustu
nazástunum, þar á meðal ýinspm
ófyrirleitnum dæmdum óknytta-
mönnum, eins og Miéyvant Sig-
urðssyni Og Jakob frá Árbæ. Þessi.
fallega sámfyikihg ætiaði sér að
komú í veg fyrir að vinna verka-.
inanna í landinu yrði hækkuð af
hálfú rikisins á þesíu ári um 250-
000 krónur. Verkfallið vár ekki
annað en uppréisn gegn ríkisvald-
inu og hagsmunum verkalýðsins.
Þar stóðu nazistar og kommúnist-
iar hlið við .blið og hegðuðu sér
eins og þfeir ættu landið. Sem
dæini 'má! 'nefna, að þeir neituðu
að flytja sjasaðan dreng, .son
Guðmundar Þorláks skipstjóra, á
sjúkrahúss enn fremur tóku þeir
líkyagn, með látnum berklasjúk-
ling í líkkistu, og opnuðu líkkist-
una með ökvæðisorðum við öku-
manninn.
Villimienskah hefir ekki áður
komist á h.ærra stig.
Loks þégar þessi faliega. sam-
fyJking kommúnista og nazista sá,
að þeim varð ekkert ágengt, gáf-.
ust þeir upp. Hinir gætnari bíl-
stjórar tóku af þeim völdin og
vinna var hafin á ný,
áámfyl'kingunni’ tókst ekki i
þe.i.ta sinn að lækka aívinnubóta-
vinnu verkamanna um 250 000
krónur',
Samfýlking við kommúnista er
ekkert annað en sundrung. Eina
samfylkingin, s>em að gagni kem-
ur alþýðunni, er sarofylkíng allrar .
alþýðu innan Alþýðufipkksíns.
Kommðoistar fð
herfilesa útreið við
stjðrnarkosisisgn i
Sferklíðsféiagi P it-
reksfjjrðar.
Eins og kunnugt er, réðu
kommúnistar allmiklu í Vierklýðs-
I félagi Patreksfjarðar fyrir ndkkr-
um árum, enda notuðu þeir það
óspart sem auglýsingamaskínu
fyrir sig og voru komnir vel á
veg roeð að eyðiieggja féiagið.
Hinir betri og framsýnni verka-
menn í félaginu tóku í tauman)a,
er þeir sáu, að svo búið mátti
ekki standa lengur, og undir for-
ystu Bienedikts Einarssonar, sem
er þrautreýndur óg ósérhlífinp
verklýðsfélagsmaður, sviítu þeir
kommúnista öllum áhrifum í fé-
laginu, tóku stjórn þess í sínar
hendur með Benedikt sem for-
manni og ráku yerstu. ærsla- og
eyðileggingar-seggina úr félaginu,
þá Sigurjón Jónsson, Jenna Kr.
Jónsson og Markús B. Öasurssin.
En af meðaúmkun með þessum
óstéttvísu mönnum voru þeir
látnir halda fulíum vinnuréttind-
um, þ. e. a. s. verkámöniium var
ekki bannáð áð vinna með þeim.
„ En síðan hafa þessii 'menn gert
alt til að komást inn í félagið
aftur til að geta haldið áfram
sundrungar- og eyðileggingar-
starfsemi sinni, og háfa þeir ver-
ið studdir til þess af nokkrum
Frainsóknar- og íhaldsmönnum.
Fyrir aðalfutid félagsins, sem
haldinn var 19. f. m., var róið
að því öllum árum, að steypa
stjórn Vierklýðsfélagsins og koma
kommúnistum aftur í félagið.
Mynduðu kommúnistar, Fram-
sóknarmenn og íhaldsmfenn ;sam-
fylkingu í þessu augnamiði.
Fundurinn var mjög vel sóttpr og
úrslit urðu þau, áð öll stjóm
verklýðsfélagsins var endurkosin
með yfirgnæfandi meiri hlufa at-
kvæða, en frambjóðandi kðmm-
únista í formannsstöðuua, Fram-
sóknarmaður, siem jafnframt bar
fram upptökubeiðni hinna þriggja
burtreknu kommúnista, fékk að-
eins 22 atkváeði.
Var sú traustsyfirlýsing, sem
stjórnin fékk, sérstaklega stíluð
til formannsins, Benedikts Ein-
.arssonar, sem er frábærlega á-
hugasamur Alþýðuflokksmaður.
Jen auk hans eiga sæti í stjórninni
Davíð Davíðsson varaformaður,
t
: Helgi Einarsson gjaldkeri, E. A.
Helgason varagjaldkeri, Krist-
niundur Björnsson ritari og
Magnús Brynjólfsson fjármálarit-
ari.
Nýr straaravargagartur
meðf.ain skipleið Inn
að Dðfn i Rornafirði er
bú fallgjö-.
Á síðast liðnu ári var byrjað
að vinna að hafnarbótum við
Höfn í Hornafirði. Miða þær að
þv að dýpka bátaleiðina inn að
bryggjum kauptúnsins, svo að
þangða geti komist þau skip, sem
ekki rista meira en 12—14 fet.
Er nú nýlokið smíði straum-
varnargarðs úr H-epppútanga í
Standey. Garður þessi er gerður
úr timbri — plægðum plönkum,
sem reknir eru niður í Mrbotnimn
með fallhömrum og sfuddir afl-
trjám,. en báðir endar garðsins
eru steyptir á klöpp.
Alls er garðurinn 351 metri á
lengd, traustlega umbúinn. Hæð
garðsins yfir vatnsflöt er um 190
cm. um fjöru, og um 30 cm. um
stórstraumsflóð.
V,nna við garðimi var 1250
dagsverk, sem hafa skifzt á íbúa
Hafnarkauptúns. Verkið var unn-
ið eftir uppdrætti og fyrirsögn
vitamálastjóra. Verkstjóri var
Sigurður Sigurðsson.
Ætlunarverki straumvarnar-
garðsins lýsir skrifstofa Vitamála-
étjóra í fám orðum þannig:
Garðurinn var gerður til þ-ess
að auka strauminn í ál þeim, sem
myndar skipaleiðina, og þar með
aftra því, að leirinn, sem fljótið
ber með sér, botnfalli í álnum
og grynni skip.aleiðina.
Reynslan hefir þfegar sýnt, að
nokkuð hefir dýpkað eftir að
garðurinn kom, en búast má við,
að fnekar dýpki þegar vertíð byrj-
ar og skipsumferð um álinn
eykst. (FÚ.)
500 mantis hafa dáið
af kulda í Ameríku
síðan um nýjár.
LONDON, 7/2. (FÚ.)
Kuldar ganga enn um norðain-
verð Bandaríkin. Eru nú 500
| manns taldix dáivir af völdum
kuldanna síðan um síðustu ára-
mót, og af þessum 500 hafa 60
dáið nokkra síðustu daga.
Ailar járnbrautariestir. sem
ganga austan KLettafjalla á þessu
svæði, eru margar klulíkustundir
á eftir áætlun, og sumar hafa
staðið fastar í sköfium í múrga
daga.
j 1 Wisoonsin erú skaflarnir siums
' staðar 25 feta djúpir,, og víða yfir
j 19 stiiga frost.