Alþýðublaðið - 20.02.1936, Síða 4
FIMTUDAGINN 20. íebr. 1936.
GAMLABIO |
Lifa oy elska.
Efnisrík og vel leikin mynd.
Aðalhlutverkin leika:
Clark Gable,
Joan Crawford,
Otto Kruger.
Aukamynd:
HEIMSMEKTARINN
1 BILLARD.
|Eruð pér frímúrari?
Eftir Amold & Bach.
Frumsýning
í dag kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í dag
eftir kl. 1.
Sími 3191.
HAGUR IÍÍKISINS.
Frh. af 1. síðu.
stjórnir látið það viðgangast, að
gjöldin væru á fjárlögum áætl-
uð miklu lægri en þau höfðu
reynst og orðið á landsreikningi
undanfarin ár. Hafa stjórnarand-
stæðingar bygt árásir sínar á fjár-
málastjóm núverandi stjórnar að
miklu leyti á því, að fjárlög henn-
ar væm hærri en nokkurn tíma
hefði áður þekst hér á landi, en
það er eins og margoft hefir ver-
ið sýnt fram á, fyrst og freinst
vegna þess ,að stjórnarflokkamir
hafa ekki falsað fjárlögin, eins
og viðgengist hefir áður.
Fjármálaráðherra sýndi fram á,
að gjöld ríkissjóðs árið 1935
hefðu orðið rúmlega 1 millj. kr.
lægri en árið 1934 og ekki hærri
en útgjöld síðustu 5 ára liafa
neynst að meðaltali. Tók f jármála-
ráðherra það þó fram, að bann
myndi ekki hafa harmað, þótt
gjöld ríkissjóðs hefðu orðið hærri
en áður og enn meira fé hefði
verið varið t. d. til styrktar at-
vinnuvegunum.
VESTMANNAEYJAR.
Frh. af 1. síðu.
tll félagsfundar í gærkveldi, eftir
að samningamir höfðu verið
undirritaðir, og var húsið troð-
fult út úr dyrum.
Samningarnir og einstök atriði
þeirra vom ræddir, og tóku
piargir þátt í umræðum.
Formaður hins sálaða sjó-
mannafélags kommúnista bar
fram tillögu um að ógilda samn-
ingana og haida deilunni áfram,
en hún var feld með rúmum 200
atkvæðum gegn 7.
Að umræðum loknum voru
samningarnir bornir upp til at-
kvæða og samþyktir með 200 at-
kvæðum gegn 2.
Þetta er 1 fyrsta skifti sen?
.Sjómjen'. 1 Vestmannaeyjum vinna
verkAU, enda hafa samtök þeirra
verið alveg órjúfandi. Má segja,
að innan sjómannafélagsins sé
kjarninin úr sjómannastétt Vest-
mannaeyja, og hafa t. d. formenn-
irnir á bátunum ekki komið þarna
fram, eins og viða annars staðar,
sem andstæðingar háseta sinna,
heldur sem öruggir stéttarbræðu'r
þeirra, og margir þeirra verið
fremstu mennirnir í þessu verk-
falli, sem hefir staðið nú um 6
vikna tíma.
Ef að vanda lætur, munu bæði
íhaldsmenn og kommúnistar
hrópa upp um ósigur sjómanna
I deilunni, en atkvæðagreiðslan
á sjómannafélagsfuindinum tekur
af öll tvímæli um það hvaða af-
stöðu sjómenn hafa tekið til
samninganna og að þeir álíta að
þeir séu sigur fyrir þá.
Kommúnistar hafa, síðan þeir
gáfust algerlega upp við að
halda líftórunni í síinu eigin fé-
lagi, lagt kapp á að smala sín-
lum mönnum inn í félagið, en
svo hefir brugðið við, að þessir
menn hafa greitt atkvæði á móti
þeim, þegar þeir voru komnir í
Jötunn, eins og sést á atkvæða-
gneiðslunni í gærkveldi og fyrri
atkvæðagneiðslum í þessari deilu.
Fjármálaráðherra skýrði einnig
frá því, að skuldir ríkissjóðs
hafi raunverulega ekki aukist á
árinu nema um 379 þúsundir
króna. Þá dvaldi hann nokkuð við
stefnu ríkisstjórnarinnar um við-
skiftín út á við og gjaldeyris-
málin og þann mikla árangur,
sem náðst hefir um þau á árinu,
þar sem greiðslujöfnuðurinn út á
við hefir batnað um 6 milljónir
króna.
8TYTTING VINNUTlMANS.
Frh. af 1. síðu.
tíma til náms og þroska í frí-
stundunum, og fær þar með betri
aðstöðu til þess að fylgjast með
á fagsviði sínu. Sérstaklega verð-
ur þetta ungu verkafólki að miklu
tgagni í undirbúningnum undir líf-
ið. Því er oft hreyft gegn stytt-
ingu vininutímans, að auknar frí-
stundir mundu mestmegnis fara
í slark og þvílíkt. En þetta mun
víst eingöngu bygt á einstökum
dæmum, og mætti óefað finna
margfalt flieiri dæmi, sem sönn-
uðu hið gagnstæða.
En um leið verður að leggja á-
herzlu á, að það ætti einmitt að
vera eitt af veigameiri hlutverk-
um þjóðfélagsins, að skipuleggja
og koma fyrir slíkri fræðslu.
Seinna atriðið, þegar vinnutíma-
stytting þýðir hærri laun og þar
með aukinn framleiðslukosfcnað.
mundi hún áreiðanlega hafa í för
með sér aukna gjörnýtingu (ra-
tionaliseringu) eða mmkun ífram-
leiðslu, og þar af leiðandi í sfcað
þess að minka atvinnuleysið yrði
þá ef til vill að auka það. Annars
geta þau áhrif, sem þetta leiddi
af sér, orðið svo margþætt, að
erfitt væri að skýra frá þeim i
stuttu máli. Þau snúa að útflutn-
ingi þjóðarinnar, vörulaunum o .s.
frv., en aðalatriðið er það, aö
menn fyrirfram geri sér Ijóst, hver
tilgangurinn er með slíkum að-
gerðum.
Því ef það t. d. er minkun at-
vinnuleysisins, þá verður óhjá-
kvæmilega að bera saman þessa
kostnaðarliði og út frá slíkri
rannsókn má svo draga varanleg-
ar ályktanir. Það er því óhætt að
egg ja til allrar varkárni með stytt-
ingu vinnutímans, því mikið velt-
jur hér á því, í hvaða fögum eða
iðngreinum þetta ætti að ske,
—- t. d. kemur landbúnaður og
fiskiveiðar varla til ináLa — og
eins er það mikils um vert, að
varlega sé farið af stað, og þann-
ig fiengin nokkur reynsla á alt
viðfangsefnið. Ekkert er hættu- .
legra en álíking frá landi til Lands ;
í þessum efnum.
Heildarspursmálið um stytt- I
ingu vinnutímans stendur í nánu !
sambandi við það, hvað langt er
komið niður á við nú þegar í
þessum efnum. Það er því ógern-
ingur að gefa alment svar við
slíku viðfangsefni. Afleiðingarnar |
verða gerólíkar eftir því hvort 1
um er að ræða að stytta 18 tíma
vinnudag niður í fjórtán eða 8
tíma niður í 7. En ef gefa á
sögulegt svar við viðfangsefniny
um styttingu vinnutímans, þá er
ALÞYDUBUDI
1 DM
SPÁNN.
Frh. af 1. síðu.
Azana bjrlltnr i Mad-
rid i gærbvoidi.
LONDON, 20/2. (FO.)
Azana tók við stjórn á Spáni í
gærkveldi, og hafa nöfn ráðherra
hans verið birt. .Flestir ráðberr-
arnir eru þegar komnir til Mad-
rid. \
Þegar það spurðist, að Azana
væri búinn að taka við völdum,
safnaðist rnúgur og margmenni
fyrir framan innanrikisráðuneyt-
ið, og hrópuðu fagnaðarópum og
hyltu hinn nýja forsætisráðherra.
Varð hann að lokum að koma út
á svalir hússins og talá til mann-
fjöldans .Var þá klukkan orðin
hálf eitt. Sagði hann, að eitt
fyrsta verk stjómarinnar myndi
verða það að setja aftur í emb-
ætti þá menn, sem reknir voru
frá embætíum sínum eftir októ-
ber-uppreistina 1934.
I gærkveldi og nótt voru götur
Madridborgar fullar af fólki, siem
stöðugt hrópaði húrra fyrir nýju
stjórninni og sigri vinstri flokk-
ánna í kosningunum.
DAGSBRUN.
Frh. af 1. síðu.
morgwi eda á laugwdcigiiw, því
þá um kvöldið verða atkvæðin
talin og úrslitin tilkynt á fundi
félagsins á sunnudaginn.
Greiðið atkvæði, hvort sem þið
emð með eða á móti fram-
kvæmdinni nú.
Það em allir Dagsbrúnarmenn
með því að stytta vinnudaginn, en
það em skiftar skoðanir hjá þeim,
hvort það muni tímabært að gera
það nú eða ekki.
Það ier félagsleg skylda þeirra,
að gneiða atkvæði og taka þar
með afstöðu til þessá stórmáls.
SPELLVIRKIN.
Frh. af 1. síðu.
ur“ em faraldur meðal stráka hér
í bænum, sem gýs upp við og
við, og era þær ekki síður hættu-
legar fyrir strákana sjálfa en þá,
sem þeim er beitt gegn. Aldrei
mun þessi faraldur hafa verið eins
mikill hér í bænum og nú, og
strákar aldrei unnið önnur eins
spellvirki með byssunum og að
þessu sinni, enda hefir lögreglan
alt af afvopnað stráka, sem hún
hefir séð með þessar byssur. I
haust tók lögreglan t. d. 17—18
ára gamlan pilt, sem hafði skot-
ið steinvölu úr „teygjubyssu“ af
30 rnetra færi á strætisvagn á
ferð, og fór steinvalan gegnum
eina rúðuna á vagninum, sem var
þó 6 mm. þykk.
Þetta eindæma spellvirki, sem
framið var í nótt, er nú í rainn-
sókn hjá lögreglunini, og tekst
henni vonandi að ná i sökudólg-
ana.
Jafnaðarmannaféiag
stofnað í Súganda-
firði.
SÚGANDAFIRÐI18. febr. F.Ú.
Frá Súgandafirði er símað,
að Jafnaðarmannafélagið „Sam-
herjar“ hafi verið stofnað á
Súgandafirði 15. þ. m. með 25
félögum.
Formaður er Ólafur Frið-
bertsson, ritari Trausti Frið-
bertsson og gjaldkeri Þorgeir
Ibsen.
óhætt að fullyrða, að árangurinn
heftr í heild sinni verið ágætur,
— bæði fyrir vinnuna og fram-
leiðsluna.
Næturlæknir er í nótt Jón
Norland, Skólavörðustíg 6 B.
Sími 4348.
Næturvörður er í jnótt í Lauga-
vegs- og Ingólfs-apótddfc
Veðrið: Hiti í Reykjavík — 3
stig. Yfirlit: Alldjúp, en nærri
kyrrstæð lægð yfir hafinu milli
Islandis og Skotlands. Otlit: All-
hvass norðaustan. Bjartviðri.
ÚTVARPIÐ:
19,20 Erindi: Fiskifélag Islands 25
ára (Vilhj. Þ. Gíslason).
19,45 Fréttir.
20.15 Erindi: Ferð til Suður-Amie-
ríku, I (Thor Thors alþm.)
20,40 Einlieikur á píanó (Ámi
Kristjánsson).
21,05 Lesin dagskrá næstu viku.
21.15 Upplestur: Úr ferðabókum
Daniels Bruun (Pálmi Hann-
esson rehtor).
21,30 Kveðja til Skaftfellinga, frá
Skaftfiellingamóti í Reykja-
vík (Nikulás Friðriksson
raffræðingur).
21,35 ÚtvarpshljómSveitin.
22,00 Útvarp til Austfirðinga, frá
Austfirðingamóti í Reykja-
vík (ræður söngur a. s. frv.)
Hljóðfæraleikur til kl. 24.
F. U. J.
heldur fund í kvöid lcl. 8*4 e.
m. í Hótel Skjaldbreið. Félagar
fjölmennið og mætið stundvís-
lega.
Leshringur Alþýðuskólans
í Marxisma fellur niður í
kvöld vegna fundahalda.
Skipafréttir.
Gullfoss kom til Kaupmanna-
hafnar í dag. Goðafoss er í
Vestmannaeyjum. Dettifoss er á
leið til Vestmannaeýja frá Hull.
Brúarfoss er í London. Lagar-
foss er í Kaupmannahöfn. Sel-
foss fór um hádegi til Keflavík-
ur og þaðan fer hann til út-
landa. — Esja fór frá Akur-
eyri um hádegi í gær. — ísland
fer kl. 8 í kvöld til Leith og
Kaupmannahafnar. Drottningin
fór frá Höfn í morgun kl. 10 >/2-
Höfnin.
Baldur kom frá Englandi í jgær-
kveldi. Karlsefni kom í nótt frá
Englandi. Tryggvi gamli kom í
nótt frá Englandi og Geir í jmorg-
un. Jarlinn með fisk í Sænska
frystihúsið, sem á að senda til
Ameríku.
Helene Jónsson og
Egild Carlsen
skemtu sjúklingum á Vífils-
stöðum síðast liðinn laugardag.
Tagie Möller aðstoðaði.
Kosning atanrikis-
mðlanetndar.
I gær fór fram kosning utan-
ríkismálanefndar á Alþingi og
voru kosnir Héðinn Valdimars-
son, Stefán Jóh. Stefánsson,
Jónas Jónsson, Bjarni Ásgeirs-
son, Pétur Magnússon, Magnús
Jónsson og Ólafur Thors.
Um leið og forseti tilkynti að
kosning utanríkismálanefndar
ætti að fara fram, fóru Bænda-
flokksmenn fram á það að f jölg-
að væri í nefndinni og þeir
fengju í hana einn fulltrúa. Gaf
forseti fundarhlé svo að flokk-
amir gætu athugað þessa mála-
leitun. Að hléinu loknu var á-
kveðið að kosning skyldi fara
fram og jafnmargir kosnir og
áður, en síðar skyldi athuga
hvort fjölga bæri í nefndinni.
Smygivðrar í koia-
skipinu „Dania“.
í fyrra dag kom hingað kola-
skipið „Dania“ frá Nörre Sund-
by í Danmörku. Hafði skipið
kolafarm til h.f. Kol & Salt.
Fór þegar fram tollskoðun í
skipinu og fanst falið milli þilja
í geymsluklefa í vélarrúmi skips-
ins 1 flaska af brennivíni, Va
flaska af líkjör, 8 pakkar með 48
þúsund blöðum af vindlingapapp-
ír, 12 dusin af spilum, 120 stk.
og 400 vindlingar.
Eigandinn var skipverjinn Wil-
helm Löding.
Einnig fanst undir gólfi í hlið-
arkliefa í vélarrúmi 1 kassi með
12 flöskum af ákavíti.
Eigandi þess hefir ekki fundist,
og ,er málið í rannsókn.
Ált Heidelberg
Leikur þessi, sem Karlakór
Reykjavíkur er nú að sýna, er
altaf leikinn fyrir troðfullu húsi
Seljast miðarnir upp á svip-
stundu, og leiknum er alt af tekið
með miklum fögnuði áhorfenda.
í .leiknum skiftast á stílþungar
og formfastar senur úr hirðlíf-
inu í Karlsruhe og glæsileg;r
æskusöngvar stúdentanna í Hei-
dielberg. Ástaræfintýri og háal-
varleg dramatisk atriði, lunvafin
spaugilegustu atburðum, taka
huga áhorfandans föstum tökum.
En hugðnæmast mun þó áhorf-
andanum finnast atriðið í tungl-
ljósinu á bökkum Neckar-fljóts-
ins, sem glitrar í töfram tungl-
skinsins, og hið sársaukafulla
skilnaðaratriði elskendainna í
leikslok.
Leikurinn verður sýndur annað
kvöld (föstudag). Miðar að þeirri
sýningu verða seldir í Iðfnjó í Idíag
frá kl. 4—7 og á morgun eftir
kl. 1.
Kylfingur,
B. hefti er nýkomið út. Efni:
Golfklúbbur Akureyrar. Eitt ó-
gleymanlegt atvik. Frá stjórn og
ritstjórn. The glorious game of
golf. Olika slag af golftavlingar.
Reynum að fara rétt að. Golfregl-
ur. Nyrzti golfklúbbur jarðarinnar.
NotaO frinerkl keypt.
Notuð íslenzk frímerki, sér-
staklega úrklyppur af bréfum,
óskast keypt í stórum og smá-
um kaupum. Sendið tilboð til
Gunnar Christensen,
Köbenhavn S. Trægaarden 10.
(Sel frímerki allra landa).
JSTÝJA Blð H
Pabbi obbar er
piparsveiiL
Bráðskemtileg sænsk tal-
og tón-skemtimynd.
Aðalhlutverkin leika:
Birgith Tengrot,
Olof Winnerstrand,
Allan Bohlin
og fegurðardrotning
Evrópu, danska leikkonan
ÁSA CLAUSEN.
Karlakór Reykjavíkur.
Alt Heidelbem
eftir
Wilh. Meyer-Förster
(5 þættir).
verður leikið 1 Iðnó á morg-
un kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í dag
kl. 4—7 og á morgun eftir
kl. 1.
Pantanir sækist fyrir kl. 3
sýningardaginn.
Aðgöngumiðasími: 3191.
1 Félag járniðnaðarmanna
Árshátíð
f élagsins verðu haldin laug-
ardag 22. febr. kl. 9 í Iðnó.
Stutt
en mjög fjölbreitt
Prógram.
Danz. — Ljósabreytingar.
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 4 í Iðnó á hátíðardag-
inn.
Skemtinefndin.
1» 0« T*
Þingstúka Reykjavíkur heldur
fund annað kvöld -— föstudag
— kl. 8 y2. Nýmæli á dagskrá.
Fjölmennið.
Nýkomin blá ulsterefni. Hef
einnig frakka og vetrarkápur.
— Guðmundur Guðmundsson,
dömuklæðskeri, Bankastræti 7,
2 hæð.
AtMagreiðslnnni um
styttingu vínnndagsins
verður hætt á laugardagskvöld.
Skrifstofa félagsins, verður opin frá kl. 10—
12 f. m. og 1—7 e. m. á morgun, en á laug-
ardag til kl. 9 e. m.
Allir fullgildir félagsmenn eiga atkvæðis-
rétt, og ber þeim skylda til að nota hann.
STJÓRNIN,