Alþýðublaðið - 26.02.1936, Síða 1

Alþýðublaðið - 26.02.1936, Síða 1
V. K. F. FRAMSÖKN heldur fund í kvöld kl. 8y2 í K.R.-húsinu. RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON OTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XVII, ARGANGUR MIÐVIKUDAG 26. .FEBR. 1936 47. TÖLUBLAÐ Karfaveiðar heffast 1. apríl frá Sólbakka. Utlit er fyrir að tvær síld- arverksmiðjur geti byrjað 2-3 mánuðum fyr en áður. Viðtal við Jón Sigurðsson erindreka. STJÓRN Síldarverksmiðja ríkisins hefur ákveðið, að fengnu leyfi atvinnumálaráð- herra, að byrja karfaveiðar og karfavinslu í síldarbræðsluverk- smiðjunni á Sólbakka í byrjun aprílmánaðar. Eru þrír togar- ar ráðnir til veiðanna. Einnig hefir stjóm verksmiðjanna ákveðið, að láta nýju verksmiðj- una á Siglufirði byrja karfa- vinslu um líkt leyti, ef reynsla verður góð á Sólbakka. Munu 5—6 togarar stunda veiðar þaðan. Eins og skýrt var frá hér í blaðimi fyrir nokkru, kom stjóm Síldarverksmiöja rlkisins hingaö til fundahalda, og hiefir hún hald- ið fundi undanfama daga. AlþýöUblaöið hefir snúiö sér til Jóns Sigurðssonar erindreka og spurt hann um það, sem gerst heftr á fundum verksmiöjustjórn- axinnar, og segir hann m. a.: „Pað, sem ég býst við að þyki mestu tiðindin af fundum verk- smiöjustjórnar, er það, að hún hefir nú ákveðið að hafa verk- smiðjuna á Sólbakka tilbúna 1. apríl og byrja þá strax karfa- vinslu. Ræddi verksmiðjustjórnin þetta við ríkisstjórnina í gær, og tel ég fullvíst, að hún fallist á þetta. Ellefu togarar hafa sótt um áð fá að veiða til verksmiðjanna, en við raunum ekki taka til að byrja meö nema þrjá, og þeii’ byrja allir 1. apríl. Úr karíanum verður verksmiðj- an látin vinna bæði lýsi og mjöl, og hafa nú verið keypt í hana ný og hetri tæki til vinslunnar, s s. skilvindur til lýsisvinslumnar og mjölsafnari hefir eininig verið fluttur til Sólbakka. Auk þessa hafa verið fengin til verksmiðj- unnar fullkomin lifrarbræðslu- tæki til þess aö vinna lifrina hér heima, en eins og kunnugt er var lifrin send fryst til Englands í haust. Nú er hugmyndin að fara innan í karfann og taka eins mikla lifur eins og mögulegt er, og geri ég ráð fyrir að 170—200 manns komist í vinnu við verk- smiðjuna, og þegar mennirnir á togurunum þremur eru taldir með, þá vinna við þennan at- vinnurekstur strax 1. apríl hátt á þriðja hundrað manna.“ Frh. á 4. síðu. Blóðna herf oringjauppreisn í Japan. Stfórnarbygglngarna r i Toklo nmkrlngdar af her nndir forystn æstustn stríósæsingamanna. Margir ráðherrar ’myrtir. OKADA, forsætisráðherra, sem haldið að hafi vierið myrtur. er Fisklfélagið skorar ð al- plagi að láta byggja 3-4 vélbáta, er annist land- helglsgæslu og sly savarnir Maðnr stórslas- ast i togara, sem tekinnvaríland- helgi. Varðskipið „Ægir“ kom að brezka togaranum „Leiœster Ci- ty“ í gær kl. rúmlega 2 i Hafn- arsjó og taldi að hann væri í landhelgi- Varöskipið gaf togar,anum merki um aö staðnæmaat, en síkip- stjóri hlýddi því ekki, og skaut varðskipið þá þnemur viðvöxun- arskotum. Skipstjóri togarans neitaði að bann væri í landhelgi og taldi að hann væril 1 sjómílu fyrir utan landhelgina. Skipin ætluðu þá að Kík á 4. sMS. FISKIÞINGIÐ hefir undan- farna daga haft til athug- unar landhelgismá! og slysa- varnir og í gær voru samþykt- ar eftirfarandi tillögur frá sjáv- arútvegsnefnd í þessum málum: „Fiskiþingið lýsir ánægju sinni yfir framkomnum tillög- mn þeirrar nefndar, er atvinnu- málaráðherra skipaði með bréfi dags. 7. júní 1935, um samvinnu í landhelgisgæslu og björgunar- starfsemi á sjó. Þannig, að 4— 5 vei útbúnir vélbátar annist landhelgisgæzlu og slysavarnir á tilteknum svæðum við strend- ur landsins, ásamt einu til tveim stærri varðskipum. Telur Fiskiþingið að á þennan hátt sé vel séð fyrir hvorutveggja, án þess að ofbjóða greiðslugetu ríkissjóðs. Skorar því Fiskiþingið á rík- isstjórn og Alþingi að koma til- lögum þessum hið allra bráð- asta í framkvæmd, með því að láta byggja 3—4 vel útbúna vélbáta í stað Óðins, verði eitt skip fyrst bygt til reynslu, en til bráðabirgða leigð skip til gæzlunnar." Sjávarútvegsnefnd, en hana skipa þeir Finnur Jónsson, Ólafur B. Bjömsson, Friðrik Steinsson, Guðmundur Péturs- son og Jón Ólafsson, lét tillög- unum fylgja eftirfarandi grein- argerð. En Jón Ólafsson hafði skrifað undir hana með fyrir- vara: „Það verður ekki um deilt, að eins og strandgæzlan hefir ver- ið rekin á síðustu ámm, er hún alveg óviðunandi. Þetta sanna m. a. hinar sí- felt endurteknu' árlegu kvartan- ir og kröfur úr öllum landsf jórð- ungum, um vemdun fyrir á- gangi innlendra og erlendra tog- ara, sem oft gerast fram úr hófi nærgöngulir. Ekki aðeins með því að spilla fiskimiðum, heldur og í því að eyðileggja veiðarfæri manna. Og til þess að sanna, að hér er ekki farið með neitt fleipur, má skírskota til bréfs forstjóra landhelgisgæzlunnar, en hann segir svo í bréfi til ríkisstjórn- arinnar 31. júlí 1934: ,,. . . Nú er það vitanlegt, að gæzlan þessi umgetnu ár, var mjög ófullkomin, og mun það vart verða þolað í framtíðinni, að aðeins eitt skip annist gæzl- una, meðan tvö liggja aðgerðar- laus, og veiðiþjófar sópa fiski og veiðarfærum manna burt úr landhelginni.“ Enda þótt ekki fari ávalt sam- an nauðsyn og hagsmunir hvers landsfjórðungs í strandgæzlu- málunum, þá er ei að síður nauðsynlegt að taka þessi mál til athugunar fyrir landið í heild, til þess vel sé, og sam- ræmi fáist. Forstjóri Skipaútgerðar rík- isins hefir upplýst, að rekstur skipanna undanfarandi ár, svari til þess, að einu þeirra hafi stöð- ugt verið haldið úti. Þegar þess er hins vegar gætt, að þrátt fyrir allan sparnað, hefir þessi útgerð kostað 655 þúsund kr. 1933, en úthald t. d. Ægis eins í fullum gangi kostar ekki meira en 260 þús. kr., þá er auðsætt, að hin „dauðu skip“ eða óvirku, hvíla svo þungt á landinu, að ekki má við svo búið standa. Það er vafalaust með hliðsjón hér af, sem það hefir nú verið ákveðið, að selja eitt varðskip anna úr landi. Og með tilliti til þess, sem að framan er sagt, finst nefndinni það ekki ó- hyggilega gert. Þó með því skil- yrði, sem hér segir: Að öllu andvirði skipsins verði varið til kaupa á smærri skip um til strandgæzlu. Og að þeim skipum verði hverju fyrir sig fengið ákveðið svæði til gæzlu þannig, að þau fái og finni skyldu sína í því, að skoða það sem sinn sérstaka verkahring. Með þessari breytingu á að LONDON, 26. fiebr. (FÚ.) * EÍNT í GÆRKVELDI * bárust þær alvar- legu freguir frá Japan, að nokkur hluti hers- ins hefði í dögun (eft- ir Austurlanda tíma) um- kringt stjórnarskrifstof- urnar, iögreglustöð höfuð- borgarinnar, innanríkis- ráðuneytið, bústað forsæt- isráðherrans og bústað innanríkisráðherrans, og að forsætisráðherrann, Okada aðmíráll hef ði verið myrtur, ásamt Takahashi f jármálaráðherra og Saito aðmírál, fyrverandi for- sætisráðherra. Einnig, að alt japanska ríkið hefði verið lýst í hernaðar- ástand. Um alt þetta er vitað nokk- urnveginn með vissu, þar sem fréttariturum tókst að koma aðalfregnunum út úr landinu áður en uppreistarmennirnir slitu símasambandinu milli To- ltio eg meginlandsins, eða gátu komið í framkvæmd ritskoðun. Til Evrópu báiust fréttirnar frá Shanghai. Dppreisoafmeni Dija leggja Kína nndir Japan og fara í stríð við Bðssland. Að uppreisninni standa yngri menn í hernum, þ. e., sá hluti hans, sem vill hrinda sem fyrst í fram- kvæmd valdatöku Japana í Norður Kína, og í Kína óttast menn, að þessir við- burðir muni leiða tii stríðs í nálægri framtíð, að minsta kosti í norðurlduta vinnast tvent: Aukin staðbund- in gæzla, og Mikill sparnaður í úthaldi skipanna. Þessi skip eru hugsuð 60—80 smál., með ca. 11 mílna hraða á vöku. Á árlegur rekstur þeirra ekki að þurfa að fara fram úr 60—70 þúsundum króna fyrir hvert þeirra. Nefndinni er ljós þörfin á aukinni landhelgisgæzlu. Og það sýnir þörfina betur en nokkuð annað, hve kröfumar em tíðar og miklar úr öllum áttum, enda þótt ekki verði fullkomlega hægt að sinna þeim í náinni framtíö. (Frh. á 3. síöu.) Kínaveldis, og ef til vill í Síbiríu milli Japana og Rússa, nema að svo fari, að uppreisnarmennirnir verði yfirbugaðir. Takahashi, fjármáiaráðherxiann, og einn hiinna myrtu manna, var talinn með frjálslyndustu stjórn- málamönnum þjóðarinnar. Hann var af lágum stigum og hafði á æfiinni ratað í margs koiniar raun- ir og æfintýri. M. a. var hann einu sinni seldur sem þræll. Hann hafði' heitt sér gegn hinini stór- kostlegu hækkun útgjalda til hernaðarmála, sem farið hiafði veriö fram á, og var framarlega í flokki þeirra manna, sem horfið' höfðu frá hinni japöinsku þjóðtrú, að keisarinn væri af guði kjöriinn. Þessi uppreisn er talin afleið- ing af æsingum þeim, sem áttu- sér stað í Japan í kosningunum, sem nýlega eru um garð gengn- ar, en við þær kosningar vann frjálslyndi flokkurinn, og stuðningsmenn stjórnarinnar, algeran sigur. í frétt frá Berlín er því bætt við, að stjórnin hafi kvatt her- lið á vettvang til að bæla niður byltingartilraunina. S f ma samb a ndi ¥id Japan er slifið í bill. . Samkvæmt símfregnum til United Press frá Shaiighai er Okada forsætisráðherra sagður hafa særst mjög alvarlega, en Takahashi f jármálaráðherra og þrír aðrir háttsettir embættis- menn verið myrtir Herlög eru og sögð í gildi í Tokio og strangt eftirlit með allri blaðaútgáfu, en símasam- bandinu við önnur lönd hefir verið slitið í bili. Fregnir þessar hafa ekki ver- ið staðfestar opinberlega, en þær eru sagðar kornnar frá á- reiðanlegum heimildum. (United Press). Stórkostlegt mntnmál ifhjipai f Þýzkalandi. KolaBBámneigendurisii* i Westfaien banpa innflutnings* og gfaldeyris* leyfi af embættismðnnnm Hitlers* stlórnarinnar. Þýzku blöðunum bannað að minnast einu orði á málið. ElNKASKBYTl TIL ALPÝÐU BLAÐSINS. KAUPM.HÖFN í morgun. IÞÝZKALANDI hefir nýlega verið fíett ofan af stórkost- legu mútmnáli, sem fjölda margir embættismenn, þar á meðal háttstandandi foringjar í hinni pólitísku leynilögreglu Nazistastjórnarinnar eru flæltt- ir í. Málið er þannig vaxið, að sölusamband kolanámueigenda í Westfalen, „Das Reinisch- Westfalische KohIen-Syndikat“, hefir mútað einstökum embætt- ismönnum, til þess að veita því ólögleg útflutnhigsleyfi á kol- um og undanþágur frá gjald- eyrislögunum. Sextán hátt standandi meim í sölusambandinu hafa verið teltnir fastir. Orðrómur gengur um það, að Hugo Stinnes yngri, sonur hins heimsfræga miljónamærings með sama nafni, sé flæktur í þetta mútumál. En víst er um það, að hann er þó ekki á meðal. þeirra, sem hafa verið teknir fastir. Nazistastjórnin hefir bannað þýzku blöðunum, að birta eitt einasta orð um þetta mál STAM"E'N Konungshjónin og Ingrid ferén- prlnzessa koma til Islands í júní lilNKASKEYTl TYL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPM.HÖFN í morgun. AÐ er nú talið fullráðið, að Ki’istján konungur tí- undi, Alexandrine drottning og Ingrid krónprinsessa fari í heimsókn til íslands á komandi sumri. Konungshjónin og krónprins- essan munu fara þessa ferð á konungsskipinu „Dannebrog“, en í fylgd með því verður varð- skipið „IngoIf“. Ráðgert er, að farið verði af stað frá Kaupmannahöfn þ. 8. júní, og komið aftur þangað þ. 30. sama mánaðar. STAMPEN.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.