Alþýðublaðið - 26.02.1936, Blaðsíða 4
MIÐVtKUDAQ » .ÍEBH. 1336
GAMLA BIÓ
Sólskins'
barnið.
1
Gullfalleg og hrífandi
mynd, þar sem aðalhlut-
verkið leikur undrabamið
SHIKLEY TEMPLE
ennfremur
CARY COOPEK
CAROLE LOMBARD
Sýnd í dag (öskudag)
fyrir börn kl. 6 og full-
orðna kl. 9.
M&ériFíaifirafi?
Eftir Arnold & Bach.
Sýning á morgun kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir í
Iðnó í dag kl. 4—7 og
á morgun eftir kl. í.
Sími 3191.
Ódýrar vörnr.
Matskeiðar frá 0,20
Matgaflar frá 0,20
Teskeiðar frá 0,10
Vatnsglös frá 0,30
Vínglös frá 0,50
Desertdiskar frá 0,35
Asjettur, gler, frá 0,25
Barnakönnur frá 0,50
Sjálfblekungasett á 1,50
Litunarkassar, barna 0,35
Höfuðkambar, fílabein 1,25
Höfuðkambar, svartir 0,37>
Hárgreiður frá 0,50
Handsápur frá 0,40
K. Einarsson
& Bjiirnsson^
Bankastræti 11.'
I. O. G. T.
Sjónleikur er meðal skemtiat-
riða á öskudagsfagnaði st.
Einingin í kvöld.
Hin árlega Barnaskemtun
glímufélagsins Ármann verð-
ur haldin í Iðnó á Öskudaginn
kl. 4 (í dag). Margt verður
til skemtunar að vanda. Helztu
skemtiatriðin eru þessi: Fim-
leikasýning, 16 drengir, einsöng-
ur, upplestur, danzsýning, börn,
gamanvísur, glímusýning,
hljómsveit leíkur, gamanleikur,
aflraunasýningar og að lokum
danz. Þetta er allra fjölbreytt-
asta barnaskemtun ársins og ef
að vanda lætur verður hún mjög
fjölsótt. Skemtunin er fyrst og
fremst fyrir börn úr félaginu eit
önnur börn fá aðgang meðan
húsrúm leyfir. Nánar auglýst
síðar.
Höf nin:
Enskur togari, bilaður, kom
í gærkveldi að fá viðgerð. Súðin
var flutt inn á Kleppsvík í gær.
Tíðarfar
í Vestur-Húnavatnssýslu hefir
verið kalt og stormasamt. Snjór
er kominn aftur og sauðfé er litið
bieitt.
KARFAVEIÐAR.
Frh. af 1. síðu.
Hvaða verð hafið þið hugsað
ykfcur að gefa fyrir fcarfann?
„Við höfum hugsað okkur að
gefa 4 krónur fyiir málið, en i
haust við fyrstu tilraun með þenn-
i an atvinnurekstur var gefið fyrir
málið kr. 5,40, en við sáum brátt
að svo hátt var ekki hægt að
gefa, svo að lengst af var gefið
kr. 4,50 og 5,00 fyrir málið á
sl.. hausti. — Ég vil taka það
fram, að þó að þessi tilraun hafi
verið gerð sl. haust, þá er enn
ekki fengin fullkomin reynsla
fyrir þessum atvinnuvegi. Verð-
um við t. d. að gera ráð fyrir, að
karfinn sé magrari að vorinu og
leins mikið lýsi fáist ekki úr hon-
tim.“
Verða Siglufjarðarverksmiðj-
urnar ekki einnig látnar byrja
karfavinslu í vor?
„Verksmiðjustjórnin hefir sam-
þykt, að hafa nýju verksmiðjuna
á Siglufirði tilbúna til þess að
geta byrjað á karfavinslu um
miðjan apríl eða í máíbyrjun, ef
tíð og allar aðstæður leyfa og
vlnslan á Sólbakka gefst vel. —
Vegna þess, að karfi fæst ekki
neitt að ráði nema á Halamiðum,
en þaðan er allmiklu lengra til
Siglufjarðar en til Sólbakka, verð-
um við að gefa skipunum, sem
leggja uppp á Siglufirði, hærra
verð fyrir aflann. En ég býst við
að fiengnir verði í vor tveir tog-
arar til að leita karfamiða, bæði
fyxír Norður- og Austur-landi.
Það mun verða unnið að þvi
öllum árum, að hægt verði að
láta verksmiðjuna á Siglufirði
taka til starfa svo fljótt sem auð-
ið er, eða um mánaðamótin apríl
og maí, og ef það tekst, þá þarf
5—6 togara til að veiða fyrir
hana., og fá 2—300 manns at-
vtnnu við það auk þeirra, sem á
skipun'um verða.
Ef þetta tekst, byrja þessar
tvær verksmiðjur að starfa 2—3
mánuðum fyr en venjulegt hefir
verið undanfarin ár.“
Geturðu nokkuð sagt mér um
söluhorfur á karfaafurðunum ?
„Verð á lýsi má heita ágætt
sem stendur, og er það talið stafa
af striðsundirbúningi pjóðanna,
en ekki er full vissa enn fengin
fjrrir því, að meira verð fáist fyr-
ir skrokklýsið úr karfanum held-
ur en síldarlýsið. Aftur á móti má
telj-a fullvíst, að meira verð fá-
ilst fyrir karfamjöl heldur en síld-
arrnjöl, t. d. erum við búnir að * 1
selja til Belgíu 40 tonn af karfa-
mjöli fyrirfram við allgóðu verði
og búast má við að við getum
unnið markað að allverulegu leyti
í Belgíu fyrir þessa vöru. Af þvi
karfamjöii, sem við unnum á sl.
hausti, seldum við allmikið til
Englands, og býst ég við að við
getum fengið þar allgóðan mark-
að, því að mjölið líkar ágætlega,"
Starfsemi og umsetning ríkis-
verksmiðjanna hlýtur að aukast
stórkostlega við það, að byrj,a
svona miklu fyr en venjulega?
j: „Já, það er áreiðanlegt, því að
reksturstími a. m. k. þessara
; tveggja verksmiðja verður alt að
því fjómm mánuðum lengri held-
ur en veanja hefir verið og ef vel
lánast og afli verður góður, þá
eiga að fást í vor og í haust
karfaafurðir fyrir 2—3 milljónir
króna. Umsetning verksmiðjanna
; verður þvi áxeiðanlega meiri en
I síðastliðið sumar. Á síðastliðnu
J sumri fengum við ekki til vinslu
! nema helming af því síldannagni,
sem við ;gerðu'.m ráð fyrir að fá.
en þó keyptum við síld og karfa
! fyrir rúma 1 milljón kr. Útborg-
uð vinnulaun í landi voru taejp
400 þús. fcr. En seldar afurðir
verksmiðiuni lar á sl. ári .voru
fyrir rúmar ,\2 milljónir króna.“
A1ÞÍ91IBLADID
I DA6
TOGARI TEKINN.
Frh. af 1. síðu.
setja út bauju til að mæla út
þann stað, sem varðskipið kom
að togaranum á.
Maður stórslasast.
Var maður þá sendur upp í
reiðann á „Leioester City“ til að
leysa baujuna, sem var bundin
þar. En piaðurinn féll niður á
þilfarið og stórslasaðist.
Tveir varðmenn voru aendir um
borð í togararin, og var honum
svo siglt til Keflavikur, en Ægir |
snéri aftur út til að mæla ná-
kvæmlega út staðinn, sem togar-
inn var á.
Þiegar togarinn kom til Kefla-
víkur, voru þar fyrir 4 lögreglu-
þjónar héðan.
Slasaði maðurinn var skoðaður
pf lækni i Keflavík, og taldi hann
hann ekki færan til að fara í bíl
hingað, svo að togarinn sigldi
með hann hingað, og var hann er
hingað kom fluttur í sjúkrahús.
Mál togarans er í rannsókn.
Hænsnabú brennur
Hœnsnin brenna
inni.
I nótt um kl .12,15 var hringt
á slökkvistöðina og henni tilkynt-
ur eldsvoði fyrir ofan Árbæ.
Hafði maður farið þar um veg-
inn og fuudið sviðalykt. Var hann
að flytja lækni og gat ekki til-
kynt þetta fyr en hann hafði skil-
að af sér lækninum.
Sendi slökkviliðið þegar tvo
menn á vettvang. Höfðu [>eir
handslökkvitæki með sér, því
vatnsskortur er mikill þar efra.
Samtímis fóru Iögreglumenn á
, staðinn.
Þegar slökkviliðið kom á
brunastaðinn, var hænsuáhús að
bnenna að Ásheimum við Selás.
Stóð hænsnahúsið í björtu báli,
þegar komiö var að, og vaT engu
hægt að bjarga. Brunnu þar inni
allmörg hænsni. Eigandi hænsna-
búsins heitir Sveinn Sveinsson.
firjötkastariBB fnnð-
inn.
Lögneglan telur sig nú hafa
fundið mann þann, er kastaði
steimnum inn um glugga á íbúð
Eyjólfs Jóhannasionar rakara, Sól-
vallagötu 20, síðastliðið laugar-
dagskvöld kl. 10,25.
Maðurinn er til beimilis fyrir
utan bæ og hafði brugðið sér til
bæjarins á laugardaginn.
Á 9. tímanum um kvöldið hafði
hann farið inn á Barinn og var
þá allmjög drukkinn.
Lenti hann þar í slagsmálurn
og fékk mikið höfuðhögg. Seg-
ist hann ekkert muna eftir sér
frá því hann fékk höggið og þar
I til um kl. 1 um nóttina, og var
hann þá kominn út fyrir bæ og
var á leið heim til sín.
Frá Rauða Krossi íslands.
I dag, öskudag, verður eins og
venjulega, merkjasala til á-
góða fyrir starfsemi Rauða
Krossins. Félagið er að byrja á
bygging sjúkraskýlis og bað-
húss fyrir sjómenn í Sandgerði.
Ennfremur er Rauði Krossinn
búinn að panta nýja sjúkrabif-
reið, til viðbótar þeirri, sem fyr-
ir er í Reykjavík. Rauði Kross-
inn heitir því á almenning að
kaupa hin vinsælu merki.
Næturlæknir eer í nótt Valtýr
Albertsson, Túngötu 3, sími 3251.
Næturvörður er í Reykjavikur-
og Iðunnar-apóteki.
ÚTVARPIÐ:
19,20 Þingfréttir. Hljómplötur:
Létt lög.
19,45 Fréttir.
20,15 Erindi: Efni og orka, III
(Björn Jónsson veðurfr.).
20,40 Hljómsvteit útvarpsins (dr.
Mixa): Scarlatti: Gonœrto
Pnesto, f-moll.
20.55 Hljómplötur: Sönglög.
21,05 Erindi: Bandaríkjaför (Ás-
geir Ásgeirsson alþingism.).
21,30 Hljómsveit útvarpsins (dr.
Mixa): Brahms: Píanó-kvar-
tett, Op. 26.
21.56 Hljómplötur: Nútíma-tónlist
(Hindemith) (til kl. 22,30)..
Jón Leifs í Svípjóð.
KAUPM.HÖFN 24. febr. F.Ú.
Jón Leifs er komin til Sví-
þjóðar, til þess að taka þátt í
tónlistarviku, sem nú stendur
yfir í Stokkhólmi.
Hafa sænsk blöð birt viðtöl
við hann. Jón Leifs segir t. d.
í Dagens Nyheter, að hann hafi
í hyggju, að koma á tónlistar-
hátíð í Reykjavík í júnímánuði
ár hvert.
Dönsk blöð minnast
Sæmundar Bjarn-
héðinssonar.
KAUPM.HÖFN 24. febr. F.Ú.
Dönsku blöðin, Berlingske
Tidende og Aftenposten, flytja
bæði minningargreinar um
prófessor Sæmund Bjarnhéðins-
son.
Sænskur skíðakenn-
ari til ísafjarðar.
KAUPM.HÖFN 24. febr. F.Ú.
Sænski skíðakennarinn, Tufves-
son, er 1 þann veginn að leggja
af stað til Islands, til þess að
gerast, um eins mánaðar tíma,
kennari skíðafélagsins á Isa-
firði.
í viðtali við Dagens Nyheter
segir Tufvesson, að hann hlakki
mjög til að fara til íslands, þar
sem hann hafi ávalt haft mik-
inn áhuga á íslandsmálum, og
hafi aflað sér ýmsra upplýsinga
um land og þjóð hjá Venner-
ström ráðherra.
Skipafréttir:
Gullfoss ©r í Kaupmannahöfn.
Goöafoss er á leið til Hamborg-
ar frá Hull. Dettifoss fer vestur
og norður annað kvöld. Brúarfoss
er á leið til Vestmannaeyja frá
Leith. Lagarfoss var væntanleg-
ur til Leith í dag, Selfoss er á
lieið til útlanda frá Keflavík.
Drottni'ngin fór héðan í gærkveldi
kl. .6. Island er væntanlegt til
Hafnar þann 28.
Þvottakvennafélagið Freyja
heldur fund í K.-R.-húsinu uppi
fimtudaginn 27. þ. m„ og hefst
kl. 9 síðdegis. Auk þess sem áð-
ur lieflir verið auglýst, verður
rætt um afmælishátíð félagsins.
sem haldin verður í K.-R.-húsinu
næstkomandi sunnudag.
V. K. F. Framsókn
heldiur fund í kvöld í .K.-R.-
húsinu kl. 8V2. Skorað er á allar
félagskonur að fjölmenwa.
Vélbátnr
sekbur i nött
Maiðiir drukkn*
ar.
I símtali, sem fréttaritari
Alþýðublaðsins átti við blaðið
kl. 2þ£ í dag, skýrði hann frá
því, að m.b. Eggert Ólafsson
frá Hnífsdal liefði í nótt sokkið
á Stapavík.
M.b. Ásbjörn frá ísafirði
bjargaði skipshöfninni, nema
einum manni, Guðmundi Sig-
urðssyni frá Hnífsdal, sem
drukknaði.
Öskudagsfagnaður
stúkUnnar Eiiningin er í kvöld.
Meðal skemtíatriða verður sjón-
leikur.
55 ára
jer í dag frú Hansína Hamdótt-
if, Öldugötu 61.
Nýja stúdentablaðið,
gefið út af „Félagi róttækra
Háskólastúdenta", er nýkomið út.
Hefst það á grein eftir Eirík
Magnússon kennara, og heitir
greinin Alþýðuæska og fasismi.
Þá ritar Þorvaldur Þórarinsson
jum réttvísina í þriðja ríkinu, Mis-
oellany, kvæði eftir Jóhannes úr
Kötlum o. m. fl.
Skýrsla
um Gagnfræðaskólann í
Flensborg fyrir skólaárið 1934
—1935 er nýkomin út. Auk
hinnar venjulegu skólaskýrslu
flytur heftið grein um síra Þor-
vald Jakobsson, sem var kenn-
ari skólans frá 1921 og fram að
síðastliðnu hausti.
Bazar
heldur kirkjunefnd dómkirkjusafnaðarins 6. marz næstkomandi í
húsi K. F. U. M. Konur sem góðfúslega vildu gefa muni til baz-
arsins eru beðnar að koma þeim til undirritaðra í síðasta lagi
þann 4. n. m.
Frú Bentína Hallgrímsson, Skálholtsstíg 2.
Frú Áslaugar Ágústsdóttur, Lækjargötu 12.
Frú Emelíu Sighvatsdóttur, Bergstaðastræti 56.
Frú Júlíönnu Guðmundsdóttur, Miðstræti 10.
Frú Steinunnar Pétursdóttur, Ránargötu 29.
JafnaOarmannafél. í Hafnarfirði
heldur fund í bæjarþingssalnum annað kvöld (fimtudag) kl. S]A.
Dagskrá:
Böðvar Grímsson: Alþýðuhúsið.
Guðjón Guðjónsson: Ríkisútgáfa skólabóka.
Stjórnin.
Sjúkrasamlag Reykjavikur.
Aukafundur verður haldinn í Sjúkrasamlagi Reykjavíkur
sunnudaginn 1. marz n. k. kl. 8 síðd. í Templarahúsinu.
Dagskrá:
1. Skýrsla um fjárhag og starfsemi samlagsins.
2. Tillaga um aukagjald.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrifstofu sam-
lagsins og við innganginn, gegn sýningu gjaldabókar.
Reykjavík 25. febrúar 1936.
Stjórnin.
Falltrúaráðsfnndur
verður haldinn í baðstofu iðnaðarmanna miðvikudaginn 26. febr.
kl. 8 Ú2 eftir hádegi.
Dagskrá:
1. Nefndarkosning.
2. Reikningar.
3. Þingmál.
Stjórnin.
nYja bIö HIH
Litli
Ofurstinn.
Amerísk tal- og tónmynd
frá FOX-félaginu.
Aðalhlutverkið leikur eftir-
lætisgoð allra kvikmynda-
vina, undrabamið:
SHIRLEY TEMPLE
ásamt
Lionel Barrymore,
Evelyn Venable o. fl.
Aukamynd:
Talmyndafréttir.
Sýnd í kvöld kl. 7 og 9.
Bamasýning kl. 7.
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 4.
Skíðafélagið á Siglufirði
hefir haldið aðalfund. Kosnir
voru í stjórn: Vilhjálmur Hjart-
ar formaður. Sveinn Hjartar
gjaldkeri, Sigurður Gunnlaugs-
son ritari og meðstjórnendur:
Bjöm Jónsson íþróttakennari
og Gunnlaugur Gottskálksson.
Mikill áhugi er fyrir skíðaíþrótt-
um. Félagið hefir á árinu reist
handa sér myndarlegan skíða-
skála á Saurbæjarási. Skálinn
er nefndur Skíðafell. Skátar
hafa einnig gert sér skála á
sömu slóðum. (FÚ.).
Á Hvammstanga
hafa orðið 5 sýkingar af barna-
vteiki, ten ekki hefir veikin borist
Út í sviesitina. (FO.)
10, 15 eða 20 stk. Appelsínur fyrir 1 krónu. Drifandi Laugavegi 63, sími 2393.