Alþýðublaðið - 27.02.1936, Blaðsíða 1
RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON
OTGEFANDI: ALÞÍÐUFLOKKURINN
XVII. ÁRGANGUR
FIMTUDAGINN 27. FEBR. 1936
48. TÖLUBLAÐ
UndirMningnr fisksðinnner tii
Norðnr-iierikn hefir verið ðfyr-
irgefanlegt flanstnrsverk.
Uppreisnio í Japan keljrjBkki verið bæld liðnr
Afturhald og herforingjar hafa yfirhöndina og yfir-
völdin pora ekki að beita valdi við uppreisnarmennina
Araki, foringi æstnsfn strilsæs"
ingamannaiiiaa, teknr vlð vðldnm.
Allir óttast, að stjórnarbreyting-
in þýði styrjöld í Austur-Asíu.
HKABSKEYTI XII. Aií>Yi)UBLAÐSINS. Kaupmannahöín á hádegi í dag.
OT ERFORINGJAUFPREISNIN í Japan hefir ekki
verið bæld niðnr. Baröagarnir í Tokio eru að vísn
hættir í bili, en uppreisnarmenn hafa enn þá margar
stjórnarbyggingar á sínu valdi án þess að nokkuð sé
gert til þess að hrekja þá þaðan. \
Sendiherrar erlendra ríkja í Tokio láta alment
undrun sína í Ijósi yfir þessu ástandi, og það því frem-
ur, sem því er opinberlega lýst yfir, að nógu herliði sé
á að skipa til þess að bæla niður uppreisnina.
Það er fullyrt að Goto innanríkisráðherra, sem tók
að sér forsæti ráðuneytisins til bráðabirgða eftir að
forsætisráðherrann, Okada aðmíráll, var myrtur, hafi
þegar sagt af sér, og að Araki herforingi, Jeiðtogi
svartasta afturhaldsins og æstustu stríðsæsingamann-
anna í hernum hafi verið skipaður forsætisráðherra í
hans stað.
Þessir viðburðir vekja ógnjog kvíða áti um allan
heim. Ensku blöðin eru öll sammála um það, að upp-
reisnin muni hafa hinar alvarlegustu afleiðingar út á
við. I Washington þykja fréttirnar afar ískyggilegar.
f Moskva eiga menn von á hinu versta og í París óttast
menn alvarlega að uppreisnin og stjórnarbreytingin
muni innan skamms leið til styrjaldar á meginlandi
Asíu.
Herf oríngjarnir kenna hermðnnnn-
um um morðin ðlráðherrunnm!
gegna embætti forsætis-
ráðherrans fyrst um sinn
og alt landið hefir verið
lýst í hernaðarástand.
Viðtal við Héð-
in Valdimars-
son.
HEÐ3NN VALDIMARSSON
skýrh' í viðtali sínu við Al-
þýðublaðið í dag, en það er
þriðja viðtalið við hann um
fisksölumálin og störf S. I. F.
og Fiskimálanefndar, frá fisk-
sölunni til Norður-Ameríku.
Sýnir hann fram á það, að
forstjórar S. í. F. hafa unnið að
imdirhúningi þessara mála af
miklu fyrirhyggjuleysi og í
flaustri, og farið af stað með
söluverð í algerðu leyfisleysi
Fiskimálanefndar og þó að S.
í. F. hafi verið gefinn kostur
á að selja fiskinn hefir það ekki
tekist nema að litlu leyti og
salan mun eingöngu verða und-
ir markaðinum komin þegar
„Steady“ kemur til New York,
en það verður ekki fyr en síðari
liluta marzmánaðar.
Héðinn Valdimarsson skýrði
Alþýðublaðinu svo frá:
Fisksalan tii
Ameríku.
„Án þess að ég vilji eltast við
illindi íhaldsblaðanna við mig og
rangfærslur í sambandi við fisk-
sölupiálin, þar sem nægilegt er
að segja söguna eins og hún
hefir gengið, er rétt að geta
þess, að Hafsteinn Bergþórsson
útgerðannaður hefir birt „yfir-
lýsnigu“ í „Morgunblaðinu“ við-
víkjandi sendiferð sinni tii
fiskimanna hér í bænum, sem þó
að hún sc Ioðin, staðfestir mál
mitt að öðru leyti en því, að
hann segist hafa farið í þenna
erindrekstur 13. þ. m., eða ein-
um degi eftir að Fiskimála-
nefnd fór að frysta fiskinn í
Sænska frystihúsinu. Það mun
nú auðvelt að sanna, að hann
færir klukkuna fram um viku,
enda er óskiljanlegt, hvað hon-
um þykir betra að hafa farið í
þessa tilgangslausu sendiför
eftir að Fiskimálanefnd þegar
var farin að semja um kaup á
fiskinum og farin að frysta
hann, og öllum vitanlegt, að hún
eia hafði með þennan fisk að
gera, heldur en áður.
Verð á frosna fiskinum í
Bandaríkjunum er, eftir sam-
hljóða upplýsingum, sem Fiski-
málanefnd og S. I. F. hafa feng-
ið, venjulega gott um þetta leyti
og fram að páskum, og þó venju
fremur gott nú, vegna hinna
miklu frosta, sem hafa verið
þar.
1 byrjun marz hefjast fisk-
veiðamar þar vestra og geta
þær þá auðvitað haft lækkandi
áhrif á verðið, ef þær eru mikl-
ar.
Þegar fullvíst var, að Fiski-
málanefnd mundi senda Steady,
lét Kristján Einarsson sem svo,
að sennilega mundi vera hægt
í gegn um sambönd sín, að selja
allait farminn fyrirfram og
hefir mikið verið fiaggað með
þeim sölumöguleikurn og sölu í
Morgunblaðinu.
Við athugun á skeytasend-
ingum milli S. I. F. og hinna
nýju sambanda þess í Ameríku
kom það í ljós, að áður en af-
ráðið var að senda farminn,
höfðu framkvæmdarstjórar S. I.
F. sent fyrirspurn til umboðs-
mannanna um hvort þeir gætu
selt farminn fyrir ákveðið verð,
7 cent á enskt pund, komið í
höfn, og það þótt þeir hefðu
hvorki fé til fiskkaupa, útflutn-
ingsleyfi né leyfi tií að nefna á-
kveðið verð frá Fiskimáianefnd,
en hún ræður íeyfum og verði
um útflutning á slíkum fiski
lögum samlívæmt. Símskeyti
var komið frá umboðsmanni S.
I. F. í New York um að hann
hefði þegar selt 25 tonn á þessu
verði, samkvæmt sýnishornum
þeim, sem hann hafði fengið, en
gegn skoðun á farminum í New
York áður en greiðsla færi
fram. Ennfremur stóð í sím-
skeytinu, að hann gæti líklega
selt enn meira við þessu verði.
Aftur á móti kom í ljós að hann
hafði ekki snúið sér til þess
firma, sem Kristján Einarsson
hafði ætlast til að sæi aðallega
um sölu þessa fisks í New York
heldur til annars, og jafnframt
komu umkvartanir frá hinum
umboðsmönnum S. I. F. um að
þeir fengju ekki sýnishorn og
að gengið væri inn á þeirra sölu-
umdæmi af þessu nýja firma.
Viðskiftasamband Fiskimála-
nefndar símaði einnig, að í New
York og víðar væri búið að
dreifa sýnishornum og bjóða
vörnna fyrir fast verð, svo að á
þessu stigi málsins þýddi ekki
að reyna annað verð né nýja
sölu. Ákveðið var þá í samráði
við framkvæmdarstjóm S. 1. F.
að gefa umboðsmönnum þess á
hendina 130 tonn á þessu verði.
Af þeim hafa selst aðeins 50
tonn,að hinum fyrstu 5 meðtöld-
um. En það er gallinn á þessari
sölu fyrst og fremst, að hún er
eins og áður er greint, aðeins
gegn skoðun, sem gerir tiltölu-
lega auðvelt fyrir kaupandann
að hlaupa frá öilu saman. 1 öðru
lagi er verðið, þó að það sé við-
unandi, áreiðaniega töluvert
lægra en verð er nú á fiski í
Bandaríkjunum, þar sem það
var tiltekið héðan að heiman,
án þess að uppástungur um það
kæmu frá umboðsmönnum það-
an og í þriðja lagi var í sím-
skeytum S. í. F., á meðan var-
an var í óleyfi boðin út, því hald-
ið fram, að farmurinn mundi
koma til Bandaríkjanna fyrst í
marz; það er heilum mánuði
fyrir páska, en það var auðvit-
að, að þó að allur hraði væri
hafður á, eins og gert hefir
verið, þá getur skipið í fyrsta
lagi verið komið til New York
16.—20. marz.
Er því óhætt að segja það, að
undirbúningur S.l.F. undir þessa
sölu hafi, því miður, verið mjög
framhleypnislegur í alla staði og
ElNKASKEYTl TIL
ALÞÝÐUBLAÐSINS.
KAUPM.HÖFN, í morgun.
Fréttirnar frá Japan eru enn
þá mjög ógreinilegar. Stjórnin
hefir komið á ströngu eftirliti
með öllum fréttaburði út úr
landinu, og lýst því sjálf yfir,
að henni hafi nú tekizt að bæla
hina blóðugu uppreisn herfor-
ingjanna niður að fullu og öllu.
Aðrar fregnir fullyrða þó, að
áhættan um sölu þessa farms
er því miður ekki lítil, þar sem
svo má segja, að ekki sé víst
um sölu á neinum hluta hans.
Þá má einnig geta þess, að
vitneskjan um að neytendurn-
ir óska þess, að notaður sé
pergament en ekki smjörpappír
utan um fiskflökin, kom ekki
fyr en svo seint, að ekki var
hægt að ná þeim pappír frá
útlöndum nógu fljótt og varð
því að notast við hinn.
Salan á þessum fiski verður
því áreiðanlega ékki komin
undir þessum sölutilraunum S.
í. F., heldnr því, hvernig fisk-
markaðurinn verður í Banda-
ríkjunum, þegar „Steady“ kem-
ur þangað og hvernig þá verður
unnið að sölunni.
(Frh. A i. SÍÖU.)
nokkur hluti uppreisnarmanna
að minsta kosti, verjist enn þá
hersveitum stjórnarinnar og
hafa þær fréttir vakið grun-
semdir um það úti um heim, að
uppreisnin hafi gripið meira
um sig í hernum, en upphaflega
var álitið.
Fullvíst er, að forsætis-
ráðherrann Okada aðmír-
áll, fjármálaráðherrann
Takahashi og hinn keis-
aralegi innsiglisvörður og
fyrrverandi forsætisráð-
herra, Saito aðmíráll, hafa
allir verið myrtur.
Herforingjarnir, sem
stóðu að uppreisninni,
halda þvi fram að ráðherr-
arnir hafi verið myrtir af
óbreyttum bermöimum, án
þess að nokkur fyrirskip-
un hafi legið fyrir um það
frá hendi foringjanna.
Margir aðrir háttsettir
embættismenn haf a einnig
verið drepnir í uppreisn-
inn, særðir eða teknir til
fanga.
Goto innanríkisráð-
herra hofir vorið falið að
Það virðist »vo siem foringjar
uppreisnaririnar séu aðallega
yngri herforingjar, sem standa í
sambandi við hirm afturhalds-
sama, hálf-fasisttóka Seyukiai-
flokk, en sá flokkur beið eins og
sagt hefir verið frá í skeytunum
psigur í kosningunum, sem fram
|fóru í Japan um síðustu helgi.
Taldi Seyukaiflokkurinn og
hinir æstustu þjóðernissinnar í
hernum, að stjórn Okada að-
míráls, sem skipuð var fulltrú-
ium hins „frjálslyndari“ Minseito-
flokks, gætti ekki hagsmuna Jap-
ans á meginiandi Asíu eins og
vera bæri og kröfðust þess, að
stjómin beitti miskunnarlausu
hervaldi bæði í Kína og á móti
Sovét-Rússiandi.
Uppneisnarmennirnir telja sig á-
kveðnari keisarasinna en nokkra
|aðra í Japan iog þykjast vinna í
fullum trúnaði1 við keisarann.
STAMPEN.
ElNKASKEYTl TIL
ALÞÝÐU BLAÐSINS.
KAUPM.HÖFN í morgun.
TTINN við endurvígbúnað
Þýzkalauds og sérstaklega
hiim fyrirhugaða endurvígbún-
að Rínarhéraðanna, fer stöðugt
í vöxt á FrakklandL Kom það
greinilega í ljós á ráðherrafundi,
sem haldinn var í París í gær
um það, hvaða ráðstafanir
skyldu gerðar, ef Hitlerstjórn-
in gerði alvöru úr endurvíghún-
aðaráformum sínum við Rín.
Fréttaritari enska blaðsins
„News Chronichles“ segir, að
á þessum ráðherrafimdi hafi
verið rætt mjög alvarlega um
það, að koma upp sérstökum
frönskum málaher á landamær-
um Þýzkalands og Frakklands
með fullkomnum sti íðsútbúnaði,
til þess að taka á móti fyrstu
árásmni frá Þýzkaíandi, hvenær
sem hún kynni að koma.
Sagt er, að Faul Boncour sé
upphafsmaður þessara fyrir-
ætlana, og að fyrir honum vaki,
að þessi málaher verði vísir að
sérstökum Þjóðabandalagsher
á megmlandi F,vrópu.
STAMPEN.
Yfírvðldin pora
ekki að beita*
valdi við m-
reisnarmennina.
LONDON 27. febr. F.Ú.
Japanska stjórnin sagði af
sér í morgun. Ný stjórnarmynd-
un lá fyrir, hvort eð var, vegna
nýafstaðinna kosninga.
í gær, er Okada forsætisráð-
herra hafði verið myrtur, tók
innanríkisráðherrann við st jórh-
artaumunum í bili, og var það
hann, sem kvaddi hersveitir á
vettvang, til að kveða niður
óeirðirnar í sambandi við of-
Frh. á 4. slðtt.
Frakkar reiðu-
búnir að bera
samninginn við
Rússland undir
aiþjóðadóm-
stólinn i Haag.
LONDON 26. febr. F.U,
Atkvæðagreiðslu í franska
þinginu um fransk-rússenska
vináttusaminginn var frestað
í gærkveldi þar tll á fimtudag,
samkvæmt beiðni Flandin utan-
ríkisráðherra, í lok ræðu er
hann héít um sáttmálann og
þýðingu hans, og þá einkanlega
afstöðu þá, er Þjóðverjar hafa
tekið gagnvart sáttmálanum.
Flandin bauðst til þess, í
ræðu sinni, að Frakkar skyldu
leggja vináttusamninginn við
Rússa fyrir alþjóðadómstólinn
í Haag, ef þýzka stjórnin ósk-
aði þess, til þess að fá þar
skorið úr því, hvort sáttmál-
inn kæmi í bága við Locamo-
Frh. á 4. 6íiu.
Frakkland vill koma upp
sérstökum Þjóðabandalags
her á móti Þýzkalandi.