Alþýðublaðið - 27.02.1936, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 27. FEBR. 1936
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Fisksalan til Norðar-Ameribn. Shoðanakngun og miðaldaháttur.
Eftir Jón Norland, lœkni.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
KITSTJÖRI:
F. R. VALDEMARSSON
RITSTJÖRN:
Aðalstrœti 8.
AFGREIÐSLA:
Hafnarstræti 16.
SlMAR:
4900—4906.
4900: Afgreiðsla, auglýsingar.
4901: Ritstjó'm (innlendar fréttir)
4902: Ritstjóri.
4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima)
4904: F. R. Valdemarsson (heima)
4905: Ritstjóm.
4906: Afgreiðsla.
STEINDÖRSPRENT H.F.
Krafa févana siávarðorpa
er, að Atgeri rikis og
bæja komist ð Mt.
SAGA íslenzku sjávarþorpanna
ier í hööfuðdráttum á pessa
ligið:
Einhver athafnamaður, sem
hafði ríka löng’un til þess að
græða fé, fékk’ lán hjá bönkun-
um til þess að koma á fót útgerð.
Útgerð hans blómgast nokkur
4r, fólkið streymir í vinnuleit til
útgerðarplássins, reisir bú á möl-
inni, ver aleigu sinni til þess að
byggja yfir sig kofa og lifir síðan
á því að vieiða fisk og verka fisk
fyrir útgerðarmanninn.
En útgerðEU’maðurinn lætur ekki
veiða og verka fisk til þess að
sjá þiessu fólki farborða, hieldur til
þess að græða fé.
Einn góðan veðurdag telur
hann hagkvæmar" að græða fé á
annan hátt á öðrum stað, eða þá
að svo er komið fjárhag hans,
að bankarnir telja sér ekki hag-
kvæmt að veita honum lán leng-
ur, hann verður gjaldþrota. I báð-
um tilfiellum er útgerðin farin úr
plássinu fyr en varir. Fólkið
stendur eftir atvinnulaust og alls-
laust.
Á öllum tímum síðan þorp fóru
að myndast á landi hér, hafia svo
og svo mörg þeirra verið þannig
stödd, og enn er þessu þannig
farið um nokkur þieirra. Kvart“nir
berastt frá verkalýð, sem er alls-
laus og hefir enga atvinnumögu-
leika.
Hvað á að gera fyrir þetta
fólk? Ihaldið myndi segja: Veita
lítilfjörlegan framfærslustyrk, eða
ekkert élla.
En maður, sem hugsar á nú-
ttíma vísu — það gerir íhaldið
ekki — segir:
Það á að rannsaka, hvaða at-
vinnu hentar bezt að reka í þorp-
inu, og svo á ríkið að stuðla að
því að þorpið sjálft, hreppsfélag-
ið, geti komið þeirri atvinnu á fót,
enda verði hún rekin undir eftir-
liti ríkisins. En það, sem á að
gera nú þegar, er að samþykkja
frumvarpið um útgerð ríkis og
bæjarfélaga, hjálp’" þessum niauð-
stöddu þorpum til þiess að leggja
fram fé í útgerðina, síðan verða
ráðnir menn á skip hennar þaðan,
og fiiskur lagður þar í land til
verkunar.
Þietta er ráð, sem á við öll
sjávarþorp Islands, þó þeim kunni
að öðru leyti að henta sínu hvað.
Hvort myndi nú vera viturlegra,
að ríkið leggi hinum þurfandi
þorpum peninga, sem yrðu beinn
framfærslueyrir manna, eða; að
það legði þessa peninga til þess
að vera hluthafar í útgerð ríkis
og bæja?
Enginn maður, sem hugsar eins
og nútímamaður, efast um að síð-
ari lieiðina á að fara. Ihaldið er
hienni auðvitað fjaindsamlegt, en
allir frjálslyndir men:n hljóta að
telja hana rétta.
Sú atvinna, sem þannig yrði
gköpuð í þorpunum yrði ekki frá
þeim tekin eftir dutlungum ein-
hvers útgerðarherra. Nei, þessi út-
gerð yrði útgerð verkalýðsins
Frh. af 1. síðu.
Þrátt fyrir þau mistök, sem
orðið hafa á ýmsum sviðum
í undirbúningi þessa máls, á
Kristján Einarsson skilið, að
það sé sagt, að hann hefir með
för sinni orðið þess valdandi, að
þessi tilraun hefir verið gerð
nú þegar og hefir vakið áhuga
á því máli.
En vegna þess, hve undir-
búningurinn hefir verið ófull-
nægjandi og að nauðsyn ber til
að búa þessi mál vel undir fram-
tíðina, og hafa íslenzkan full-
trúa við komu ,,Steady“ þang-
að, ákvað Fiskimálanefnd að
senda Sigurð Jónasson vestur
um haf í þessum erindagerðum,
og mun hann þar ganga frá
þessum málum í samráði við
Fiskimálanefnd, og leita þeirra
umboða, sem bezt mega verða
um freðfisksölu í Norður-Ame-
ríku, án tillits til þess, hvort
þeirra hefir verið leitað af
Kristjáni Einarssyni eða ekki.
Ef það heppnast, sem miklar
líkur eru fyrir, að vinna góðan
markað í Norður-Ameríku með
fiski, sem er frystur með þess-
um aðferðum Sænska frysti-
hússins, þá er hægt að nota
þannig flest öll frystihús, sem
til eru í landinu og þar með
væm möguleikar fyrir hendi,
til að ná góðum markaði, sér-
staklega fyrir vélbátafiskinn
víðs vegar um land.
Fiskimálanefndin sendir enn-
fremur 8 tonna tilraunasend-
ingu frysta með aðferð Espho-
líps og verður mjög eftirtektar-
vert að sjá hvort hærra verð
fæst fyrir þá vöru eða víðari
markaður eða um lengri tíma
árs.
Undir þessu getur verið kom-
ið að miklu leyti, hvernig hag-
að verður næstu tilraunasend-
ingu og hvaða stefna verður
tekin í freðfiskmálunum. En
engin vafi er á því, að það er
lífsspursmál fyrir Islendinga, að
geta fundið réttar aðferðir um
frystingu fiskjarins og nýja
markaði fyrir freðfisk, einmitt
nú, þegar alt útlit er fyrir að
saltfiskmarkaðurinn í Miðjarð-
arhafslöndunum sé stórmink-
andi.
Áætlun um kostnað á farmi
„Steady“ er eins og hér segir:
600 tons fiskur á
0/08 rýrnar um %
= 200 tons á 0/24 48.000.00
Vinna við mótt.,
flökun, og roðfl.
0/03 ..............- 6.000.00
Pökkun, vigtun, 1
klefa og úr 0/03 — 6.000.00
Frysting 0/06 _______ 12.000.00
28.600 trékassar á
0/50 ......—....... . 14.300.00
Pappír áætlað ca.
0/01 pr. kg......... 2.000.00
Keyrsla og útskipun
0/01 pr. kg. ___ 2.000.00
90.300.00
Útfi.gjöld 2Vs% -- 2.000.00
Flutningsgjöld ------ 23.500.00
115.800.00
V átrygging 130.000
á 2i/j% ............ 2.900.00
Erlend umboðslaun,
sjálfs og rekin ímeð það eitt fyrir
augum, að hann geti lifað sæmi-
legu lífi.
Krafa allra bágstaddra sjávar-
porpa hlýtur. að ver\a sú, aS frum-
varplð. iwn útgerd ríkis og bœja
verdj{ ad lögum pegar á pessu
pingi.
Þangað til sú útgerð er tekin
til starfa, verður að veita slíkum
þorpum styrk eftir föngum eins
og þörf knefur.
símskeyti og banka-
kostn. 5% __________ 6.000.00
kr. 124.700.00
á $ 4.45 = $ 28.020.00, gerir
14 cents pr. kg\, eða 6.342 cents
pr. lb.
Ef söluverðið er 7 cents cif.,
er afgangur 0.66 cents pr. lb.
= 6.53 aurar pr. kg. af flök-
um. Þetta gerir 2.18 aura pr.
kg. af hráefni.
Meðalkaupverðið á fiskinum
mun reynast um 8 aura pr. kg.
og enn munu ótaldir • ýmsir
kostnaðarliðir.
Sýnir síg þá, hversu fráleitt
er að segja, að okurhagnaður
mundi verða á þessari sölu, þótt
7 centa verð næðist, hvað þá
heldur, þegar tekið er tillit til
þess, að farmurinn er svo að
segja allur óseldur og öll áhætt-
an er á herðum Fiskimálanefnd-
ar.
Sjö aura verð til fiskimanna
á kg. mun vera nálægt núver-
andi meðalverði á Portúgalfiski
og það, sem umfram það fengist
út úr fiskinum verður að telja
bættan markað fyrir utan auk-
inn markað og aukna atvinnu,
sem ekki er minna virði.
Ef áframhald getur orðið í
stærri stíl á freðfisksendingum
til Bandaríkjanna er séð að
hægt er að lækka ýmsa kostn-
aðarliði á sendingu þangað með
hagkvæmara fyrirkomulagi, svo
sem frystingarkostnað og flutn-
ingsgjöld og kassaverð, sem alt
gæfi meiri von um góðan árang-
ur á sínum tíma. En það er
ekki hyggilegt að hafa aðferðir
Sjálfstæðismanna í þessu máli,
að ætla sér að skifta skinninu
áður en björninn er unninn.
íhrif refsiað-
gerðanna.
LONDON 25. febr. F.Ú.
Viðskifti Bretlands og Italíu
hafa orðið miklu minni það sem
af er þessu ári, en undanfarin
ár, vegna refsiaðgerðanna.
í skýrslu, sem nýkomin er út,
segir, að í janúar 1935 hafi
Bretar keypt af ítölum fyrir 66
þúsundir sterlingspunda, en í
ár fyrir aðeins 24 þúsundir.
Ennfremur, að í janúar 1935
hafi Bretar selt ítölum fyrir 994
þús. sterlingspunda, en nú að-
eins fyrir 53 þúsundir.
ÁrSegur minningar-
dagur um Leif heppna
KAUPM.HÖFN 24. febr. F.Ú.
Kanadastjórn hefir fyrirskip-
að, að 9. nóvember skuli hér
eftir haldinn helgur árlega sem
minningardagur um Leif heppna
og Ameríkufund hans.
Samgöapr aftnr I
lagi í Danmörkn.
KALUNDBORG 25. febr. F.Ú.
Snjóþyngslin eru nú að minka
í Danmörku, og í dag ganga
aliar ríkisjárnbrautirnar, sam-
kvæmt áætlun. Þó hafa ýmsar
lestir orðið fyrir töfum.
Is á höfnum er nú einnig að
minka, svo að skip komast
hindrunarlaust leiðar sinnar.
Leshringur
Alþýðuskólans um Marxisma
verður í húsnæði skólans í 'kvöld
á v«njuliegum tíma.
I stjórnarskrá lands vors stend-
tir í 59. griein: „Enginn er skyldur
til að inna af hendi persónuleg
gjöld til neininar annarar guðs-
dýrkunar ien þeirrar, sem hann
sjálfur aðhyllist.“
I sömu stjórnarskrá, næstu
gnein á undain, stendur: „Lands-
menn eiga rétt á að stofina félög
til að þjóna guði með þeim hætti.
sem bezt á við sannfæringu hvers
eins, —.“
En svo stendur líka í þessu
merkilega skjali þessi klausa:
„Hin evangeliska lúterska kirkja
skal vera þjóðkirkja á íslandi, —“
ásamt þessu í 59. .grein: „Nú er
maður (hvað er um kvenfiólkið?)
utan þjóðkirkjunnar, og geldur
hann þá til Iiáskóla Islands, eða
einhvers styrktarsjóðs við þann
skóla, eftir því, sem á verður
kveðið, gjöld þau, er honum
hefði ella borið að greiða til
þjóðkirkjunnar, enda heyri J
hann ekki til öðrum trúar-
bragðaflokki, er viðurkenndur j
sé í landinu.
Þessu má breyta með lögum.“
Svo mörg eru þau orð um trú-
frelsi vort íslendinga og það í
Stjórnarskránni sjálfri.
Hver heilvita maður sér, að
hér er ekki aðeins um bókstaf-
lega mótsetningu að ræða held-
ur einnig um verulega meining-
armótsetning í sjálfri Stjórnar-
skránni.
Stjórnarskráin segir í öðru
orðinu ,,. . , hin evangeliska-
lúterska kirkja skal vera . .“ o.
s. frv.
Hvað þýðir orðið „skal“ í
stjórnskipunarlögum ?
Hins vegar stendur þar að
enginn sé skyldur til að greiða
fé af hendi til ,,guðsdýrkunar“
(sem er Ijótt og ómóralskt orð),
ef honum sýnist svo, en um leið
er það tekið fram sem bein skip-
un, að menn utan þjóðkirkju
skuli gjalda hið sama sem þeir,
sem þjóðkirkjuna rækja og til-
heyra henni, til „einhvers
styrktarsjóðs“ við Háskóla ís-
lands.
Er von að vel fari, þegar sjálf
Stjórnarskrá landsins, er svo
bögulega samin sem hér er raun
á og um leið tvísaga um mjög
alvarlegt efni, sem þar að auki
er fátækum allmikið peninga-
mál?
Að því þarf ekki að spyrja,
að það var fyrir undirróður
þröngsýnna og ófrjálslyndra
presta og þeirra nóta, sem á
þingi sátu, að þessu fargi var
komið inn í stjórnskipulög vor,
illu heiUi, og var því borið við,
svo sem í bætifláka, að menn
myndu unnvörpum hlaupast á
braut úr „hinni lútersku
kirkju", ef þeir losnuðu við að
greiða „til prests og kirkju“.
Hvers vegna máttu þá menn
ekki hlaupast úr þessari kirkju
eða kirkjusöfnuði, sem ekki er
þess megnug, að halda í meðlimi
sína, ef nokkurra króna útgjöld
eru annars vegar?
Hvaða gagn halda menn að
sé að kirkju og trúarlífi, sem
stendur ekki á sterkari fótum
en svo?
Það getur hver sagt sjálfum
sér, hvort sem hann er krist-
inn eða það sem kallað er heið-
inn.
Hér er nefnilega alls ekki trú-
frelsi á ísiandi, þótt stjórnar-
skráin, eða miklu heldur vegna
þess, að stjórnarskráin hafi tek-
ið upp þetta vanfóstur hugsun-
ar og stíls, líklega á árunum
1910—1912. Ég hefi ekki hirt
um að gæta að því, hvenær þetta
komst inn í stjórnarskrána.
En að því er hægt að gá og
láta þá fá makleg málagjöld,
sem fyrir þessu stóðu á ein-
hverju vandræða-„þingi“ voru
um þetta leyti.
Það er engin afsökun, þótt
háskólanefnan hérna eigi
hvorki fé né forráð til þess að
byggja hús yfir höfuð læri-
sveina sinna, og að flestir þeir,
sem á íslenzkan háskóla ganga,
séu neyddir til að leita til er-
lendra stofnana eða háskóla til
fullnumanáms.
Landið hefir á lymskan hátt
og klóklegan, kastað út stórfé
í þennan háskóla vorn — með
„Happdrættinu“ (lotteri).
Hví ekki það? íslendingar
hafa verið lærdómsmenn meiri
en við var að búast og enginii
ætti að sjá eftir því þótt hann
styrki þennan nýa og fátæka
háskóla Islands.
Samkvæmt blaðafrásögn
græðir Háskólinn 200 þúsund
krónur árlega á happdrætti
þessu og er góður styrkur frá
fátækri þjóð.
Þá vík ég á ný að „vantrúar-
fénu“, svokallaðri kárínu, sem
vér, sem ekki erum í kristnum
söfnuði, verðum að greiða, að
lögtaki viðlögðu.
Það eru á hvern fullorðinn
mann, hér í Reykjavík 5 —
fimm — krónur á ári og verður
húsbóndi að greiða svo fyrir alla
heimilismenn, sem fyrir sjálf-
an sig — til Háskóla Islands.
Er það meiningin að gera
hinn aðsótta og vinsæla Háskóla
vorn að fjandmanni frjálslyndr-
ar hugsunar og frjálsra manna ?
Hefðu þessir „vantrúarpen-
ingar“ átt að ganga beint í ríkis-
sjóð, hefði það verið sök sér.
Það hefði verið alt annað mál,
ef ríkið þurfti á aurum að halda
og taldi að framandi trúbrögð,
eða, engin trúbrögð, væru ó-
frjáls og að á þau ætti að leggja
skatt, toll eða hvað, sem menn
vilja kalla þetta óvirðulega
sannfæringargjald.
Hvers á þá háskóli vor að
gjalda? Ég efast um, að þeir,
sem mestu ráða nú í háskólan-
um, óski eftir því að styrkja
hann með lögtækum aurum fá-
tækra utankirkjumanna.
Á háskólinn meðal annars að
lifa á miðaldalegri sálarkúgun
og fruntalegum valdboðum, hér
• á íslandi, nú loksins, þegar ein-
hver menningarbragur er að
komast á þjóðina?
Eða er þá stjórnarskrá vor
aðeins auðvirðilegur bókstafur
sem enginn tekur mark á?
Allar menningarþjóðir reyna í
síðustu lög, að halda fast við
stjórnskipulög sín, nema um
stjórnarbyltingu, hernað eða
önnur sjaldgæf vandræði,.sé um
að ræða.
Hvers vegna er þessu ekki
breytt á tveimur alþingum svo
að stjórnarskráin verði sam-
þykk sjálfri sér og menn fái ó-
áreittir að hafa sínar eigin trú-
bragðaskoðanir, því það er ó-
þörf og óforsvaranleg áreitni
frá ríkinu, að setja menn í all-
háar fésektir, fyrir það, að
fylgja ekki lúterskum sið, eða
trú, og er miðaldaháttur einn
og ósvinna.
Trú er nokkuð, sem enginn
getur lært, og enginn getur
kent.
Hvers vegna vilja menn þá
pína menn til að hafa það, sem
þeir sannfæringar sinnar vegna
geta ekki haft?
— — Annars er gloppa og
eiginlega stór smuga út úr þess-
um nauðungarkröggum,
oftast, þegar um „lög“
ræða.
Það er að stofna „viðurkend-
an“ söfnuð, t. d. Búddah eða
Kon-fú tse-söfnuð, jafnvel
andatrúar-söfnuð, eða hvað,
sem hver vill, sé það „viður-
kent“. En hver á að viðurkenna
þetta?
Söfnuður er að minsta kosti
tveir menn eða konur.
Ráðið er augljóst. Tveir þrír
eða fleiri slá sér saman og
mynda söfnuð, sem sjálfsagt
verður að viðurkenna sam-
kvæmt trúfrelsisgrein stjómar-
skrárinnar (sbr. 59 gr.).
Sem dæmi upp á það hvernig
þessu ófrelsismáli hefir verið
fylgt fram skal ég geta þess, að
einn af æðstu embættismönnum
þessa lands, fyrverandi embætt-
ismaður eins kaupstaða vorra,
greiddi ekkert nauðungargjald
til „prests eða kirkju“, í inörg
ár vegna dómsúrskurðar, sem
hvað hann uudanskildan, vegna
þess að þessi „einhverssjóður“,
háskólanum tilheyrandi, ..væri
ekki stofnaður né skipulagður.
Mér er ókunnugt um að nokk-
ur nágrannaþjóða vorra, þvingi
menn, með lögtökum, til þess
að greiða nauðungargjald, trú-
bragða vegna, sem þeir hafa
ekki.
Norðmenn, Svíar og Danir
gera það ekki, og sé mér ekki
trúað, getur hver athugað það,
sem vill.
Hvers vegna eru þá tekin lög-
tök í húsi mínu og annara, sem
eru utan þjóðkirkju Islands og
neita að greiða til kirkju, sem
þeir hafa ógeð á og telja að sé
ríkinu til skaðsemdar?
Það er engin afsökun, að þessi
þokkalegi sjóður háskólans er
enn þá ekki til og þess vegna
ekki mögulegt, nema með ólög-
um að taka lögtaki eignir
manna, sem standa fyrir utan
kirkju og kristindóm, en eru
landsborgarar og gjaldsþegnár.
I raun og veru er þetta gjalds-
val á milli háskóla og lútherskr-
ar kirkju eða annara „viður-
kenndra safnaða" ósvífin árás
á frjálsa hugsun, sem ekki sæm-
ir vorum tíma, allra sizt hér á
íslandi, sem er öllum og engum
háð.
Nauðungargjald „vantrúar-
manna“ eru ólög og er þing Is-
lands skylt til þess, að sjá um,
að fram fari endurskoðun á
stjórnarskrá Islands, viðvíkj-
andi tróbrögðum og trúfrelsi I
landinu.
En þá dugar enginn óhrein-
skilinn, heiguls- eða klerklegur
miðaldaháttur.
Menn verða að fá að vera
frjálsir í sínu eigin landi, sé það
mögulegt.
J. Norland.
Ahfoolar NorðmaDna
bðsettra 1 Dfzka-
laadi.
OSLO, 26. febrúar. (FB.)
í skjalasafninu í Kristiainssand
hafa að undanförinu verið fram-
kvæmdar ýtarlegar skjalarann-
sóknir, að beiðni Norðroanna bú-
'siettra í Þýzkalandi. Vilja þeir fá
skjalliegar sannanir fyrir því, að
þieir sé ekki af Gyðingum komnir.
(NRP.)
Sildarmjöl fellur stór-
kostlega I verfli i Pýzka
landl.
KAUPMANNAHÖFN, 26/2. (FO.)
Norska blaðið Haugesunds
Dagblad skýrir frá því i dag, að
síldarmjölsverö falli nú svo á
sem | Þýzkalandi, að torvelt sé að selja
er að I Þjóðverjum þessa vöru, svo að
‘ framlieiðslan svari kostnaði-