Alþýðublaðið - 20.05.1936, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGINN 20. MAÍ 1936
AL@¥ÐWBLÁÐIÐ
Dagheimilin ern eitf
mesta nauðsynja-
mái horgarinnar.
daghelmill starla hér
i sumar, en |iau Þyrftu
aO vera helmlngi (leiri.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
RITSTJÓRI:
F. R. VALiDEMARSSON
RITSTJÓRN:
Alþýðuhúsinu.
(Inngang'ur frá Ingólfpstræti).
AFGREIÐSLA:
Alþýðuhúsinu.
(Inngangur frá Hverfisgötu).
SIMAR:
4900—4906.
4900: Afgreiosia, auglýsingar.
4901: Ritstjórn (innlendar fréttir)
4902: Ritstjóri.
4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima)
4904: F. R. Valdemarsson (heima)
4905: Ritstjóm.
4906: Afgreiðsla.
STEINDORSPRENT H.F.
Sknldigasti maðnr-
lu við skaMipsta
fjrrirtækið.
IÖLLUM þeim málum, sem
Sjálfstæðisflokkurinn hefir
látið til sín taka, á síðustu tím-
um, hefir hann goldið þess
greinilega, að hafa heimskan
mann og montinn í formanns-
sæti.
Það er fyrir atbeina þessa
formanns, Ólafs Thors, að
flokkurinn varð sér til skamm-
ar í mjólkurmálinu og kjötmál-
inu, í símamálinu og síldarverk-
smiðjumálinu. Það er með hans
ráðum, að haldnir hafa verið
æsingafundir íhaldsmanna um
öll þessi mál, fundir sem búnir
eru að gera íhaldið í Reykjavík
landfrægt að endemum, fundir
sem ýmsir máttarstólpar
íhaldsins jafnvel hér tala um í
flimtingum og telja þá vera
stórmenskubr j álæðisköst.
Það eru einnig ráð þessa
sama foringja, Ólafs Thors, að
Sjálfstæðisflokkurinn hefir
komið sér hjá þeim vanda, að
taka þátt í störfum utanríkis-
málanefndar, og hans ráð eru
það einnig, að flokkurinn kom
sér einnig undan því að taka
þátt í friðsamlegu samstarfi
um Síldarverksmiðjur ríkisins,
og það er loks með hans ráð-
um, að flokkurinn kaus skuld-
ugasta manninn við skuldug-
asta fyrirtækið, Ólaf Thors, til
þess að taka sæti í bankaráði
Landsbankans.
Alt þetta hefir Ólafur gert í
nafni Sjálfstæðisflokksins, en
vegna Kveldúlfs og Korpúlfs-
staða.
En Ólafur kemur líka fram
fyrir hönd skuldugasta fyrir-
tækis landsins, Kveldúlf, og nú
sem stendur ræður hann því,
ásamt fleiri bræðrum sínum, að
Kveidúlfur hefir fimm togara
bundna við hafnargarðinn, þeg-
ar afli er sæmilegur á Halamið-
um.
Æsingafundirnir hafa ekki
reynst vel til þess fallnir, að
auka hróður og gengi íhaldsins,
heldur þvert á móti. Nú er því
til þess ráðs gripið, að reyna
að þrengja svo að landslýðnum,
með því að stöðva framleiðslu-
tækin, að hann verði álíka frá-
vita eins og þýzka þjóðin, er
hún gaf sig brjálæði nazismans
á vald.
Togarar Kveldúlfs geta beðið
kyrrir í höfn, því framkvæmda-
stjórinn, sem til viðbótar við
20—30 þús. kr. árslaun, hefir
fengið að láni hjá félagi sínu
upphæðir, sem nema mundu
árslaunum nokkurra skips-
hafna á togurum hans, situr í
bankaráðinu og gætir skulda
félagsins og sinna eigin skulda.
En spyrja mætti að lokum,
hvað gerir Jónas Jónsson í
bankaráðinu til þess að knýja
Ólaf til þess að láta togara
Kveldúlfs fara á veiðar?
Heimsíka á Dagheimil-
iO i Stfrimannaskilanum
IV Ö dagheimili fyrir
börn verða starfrækt
hér í bænum í sumar í
stað eins áður.
Sýnir aðsóknin að þeim, að
enn þarf að fjölga dagheimil-
unum til þess að geta fullnægt
eftirspurninni og uppfylt þörf-
ina.
Þó má fullyrða, að enn hafi
eklti opnast augu f jölda margra
foreldra fyrir því, hve brýn
nauðsyn er til þess að koma
börnum á dagheimili yfir sum-
armánuðina. En þegar fólk fer
yfirleytt að skilja þetta, þá
verður ólijákvæmilegt að mynda
belti af myndarlegum og heil-
næmum barnaheimilum um-
hverfis borgina á þá þrjá vegu
sem það er hægt.
Alþingi og bæjarstjórn
styrkja Barnavinafélagið Sum-
argjöf til að halda uppi þess-
ari starfsemi hér í bænum.
Hófst hún í Barnaheimilinu
Grænuborg, er stendur skammt
frá Landsspítalanum, og hefir
dagheimili verið rekið þar með
framúrskarandi góðum árangri
undanfarin ár. Hefur aðsóknin
að því farið vaxandi ár frá ári
og er nú orðin svo mikil, að
ekki er líkt þvi hægt að upp-
fylla allar umsóknir.
Mesta nauðsyn var því á að
koma upp dagheimili í Vestur-
bænum.
En þar var erfitt um vik
vegna húsnæðisleysis.
Loks fékst þó leyfi til að út-
búa Stýrimannaskólann fyrir
I grunnsævinu umhverfis
strendur íslands liggur vagga
fiskiveiðanna, eins þýðingar-
mesta atvinnuvegar landsins.
Fyrsta skilyrðið fyrir fram-
haldandi viðgangi hans er, að
ungviðið, sem vex upp á þess-
um slóðum og endurnýjar fiski-
stofninn, sé friðað fyrir hvers
konar ágangi og einkum botn-
vörpuveiðum. En reynsla síðari
ára hefir sannað, að við höfum
fleira að verja innan landhelg-
innar en hinn uppvaxandi fiski-
stofn. Yfirgangur landhelgis-
brjótanna hefir verið svo taum-
laus, að þeir hafa ekki skirrst
við að eyðilegja veiðarfæri smá-
bátaflotans, ef svo bar undir.
Þess eru mörg dæmi, og sum
ekki gömul, að togari hafi á
einni nóttu spilt veiðarfærum
fyrir tugi þúsunda á verstöðv-
unum sunnanlands. Þetta er að
því leyti hróplegra, sem tjónið
lendir á þeim hluta útgerðar-
innar, sem minstu hefir úr að
spila og á því svo erfitt með
að afla nýrra veiðarfæra. að það
þýðir í mörgum tilfellum stöðv-
un.
Við höfum því ekki að ófyrir-
dagheimili og var hann að
ýmsu vel til þess fallinn að upp-
fylla brýnustu kröfurnar.
Þar tók dagheimili til starfa í
gær með 27 börnum á aldrinum
2—8 ára, 40 börn hafði verið
sótt um dvöl fyrir, en mörg
þeirra eru veik af mislingum og
geta því ekki mætt fyrstu dag-
ana. Alls er hægt að taka þang-
að 50 börn og má fullyrða að
þau verði það mörg, þegar heim-
. ilið er komið vel af stað.
Alþýðublaðið heimsótti þetta
nýja heimili í gær um leið og
það tók til starfa og hafði um.
leið tal af Ingibjörgu Jónsdótt-
ur forstöðukonu, sem sýndi
húsakynnin.
Dagheimilið hefir til afnota
1. hæð skólans. Þrjár stórar
stofur og fjórðu minni, var þar
áður kennarastofa, en í hana
hefir nú verið sett eldavél og
er eldhúsið haft þar.
I þremur stóru stofunum er
leikstaður barnanna, þegar eitt-
hvað er að veðri, þvottaherbergi
og borðsalur.
Á stóru túni við austur enda
hússins er leikvöllur barnanna
og hefir þar verið komið upp
rólum og öðrurn leiktækjum,
sandkössum og sólbaðsskýlum.
Allsstaðar voru börnin syngj-
andi og önnum kafin við leikina.
„Ég hefi aðeins sett heimilið
hér af stað“, segir Ingibjörg,
„en við því tekur ungfrú Ing-
unn Jónsdóttir, sem nú dvelur
í Kaupmannahöfn en kemur
heim í júní byrjun. Auk hennar
eiga að starfa hér þrjár stúlk-
ur, eldhússtúlka, kenslukona og
barnfóstra."
synju varið stórfé árlega til
landhelgisgæzlunnar, annað mál
er það, í hvaða hlutfalli árang-
urinn hefir staðið við kostnað-
inn.
Mönnum er of kunnugt fyrir-
komulag strandgæzlunnar hing-
að til, til þess að ég þurfi að
rekja það hér, en víst er það,
að hún hefir verið algeriega ó-
fullnægjandi, enda er ]:egar
hafist handa um að b.eyca
henni, þannig, að hún verði að
minsta kosti ódýrari miðað við
árangurinn. Nú þegar er h 'ið
að selja eitt varðskipið, og ætl-
unin er að taka upp hraðikreiða
vélbáta í staðinn. Án ef.i verð-
ur þetta nýja fyrirkomulag
betra en hið gamla, þó margir
dragi í efa, að þessir nýju varð-
bátar geti haft hemil á togur-
um, sem nú eru byggði:' siér-
um hraðskreiðari en áð i .\
Ætlun mín er ekki að leggja
dóm á þessar fyrirætlanir. til
þess skortir mig nauðsynlega
þekkingu. En af því þetta er
dagskrármál sem stendur, lang-
ar mig að benda á aðra færa
leið, sem sízt er óálitlegri.
Það hefir úrslitaþýðingu, að
TollsmygJarar
brjótast yfir
frðnsku landa-
mærin á skrið~
drekai
Eiiilcaskeyti til Alþýðublaðsins.
Kaupmannahöfn í morgun.
Frá París er símað, að
hópur af smyglurum frá
Belgíu hafi brotist yfir
frönsku landamærin nálægt
Hondoschote á hraðskreið-
um skriðdreka.
Skriðdrekinn mölvaði
landamærasperruna eins og
ekkert væri. Hann var út-
búinn með sterkum Ijósköst-
urmn, þannig, að frönsku
tollþjónarnir fengu ofbirtu í
augun og gátu í bili ekkert
að hafst.
Þegar skriðdrekinn var
komimi fram hjá og þeir
voru búnir að ná sér af
undruninni og ofbirtunni,
skutu þeir á eftir skrið-
drekabákninu, en kúlurnar
féllu máttlausar niður af
stáibrynjunni.
Þeir reyndu þá að elta
skriðdrekami í bíl, en smygl-
ararnir dreifðu járnuöglum
á veginn, þannig, að hjól-
barðarnir og bílslöngurnar
sprungu.
Tollþjónarnir urðu að
hætta eftirföriimi.
STAMPEN.
Þér verðið í Grænuborg?
„Já, ég verð þar eins og und-
anfarin ár. Heimilið þar getur
ekki tekið til starfa fyr en 1.
júní en skoðun á börnunum þar
og vigtun fer fram 30. þ. m. á
heimilinu. Þar starfa 5 stúlkur
og mun ekki af veita, því að að-
sóknin er alveg gífurleg — svo
mikil að við erum í algerum
vandræðum því að auðvitað vild-
um við helzt geta tekið á móti
öllu smáfólkinu.
Þegar hafa okkur borist hátt
á annað hundrað umsóknir, en
ómögulegt er að koma fyrir
fleiri börnum en 120.
Þetta sýnir nauðsynina á því
farartæki þau, sem notuð eru til
strandgæzlunnar, séu hrað-
skreið, og eftirlitsferðirnar tíð-
ar á hverjum stað. Vegna þess,
hve strendur Islands eru lang-
ar, er mjög erfitt að fullnægja
síðara atriðinu, nema strand-
gæzlan hafi yfir að ráða all-
miklum skipastól. Vafalaust er
það af þessum sökum, að árang-
urinn hefir orðið svo lítill af
landhelgisgæzlunni hingað til,
enda munu þetta vera höfuð-
rökin fyrir því, að nú á að
fjölga skipunum.
Ég vil nú halda því fram, að
einmitt þetta vandamál gætum
við leyst á stórum einfaldari
hátt. Hraðskreiðustu farartæki,
sem enn þekkjast eru flugvélar,
og því ekki að nota þær til land-
helgisgæzlunnar? Eftirlitsferð á
skipi með sama skriði og Ægir
frá Snæfellsnesi og austur til
Hornafjarðar tekur a. m. k. 30
—40 klst. Flugvél gæti farið
sömu leið á 2—3 tímum og kom-
ið auga á hvern landhelgis-
brjót, sem vera kynni á sömu
leið. Því auk þess, að flugvél
er margfalt hraðskreiðari en
skip, hefir hún svo miklu víðari
sjóndeildarhring, að saman-
burður er tæpast mögulegur. Á
Þessum tveim sviðum er skip
ekki sambærilegt flugvél. Auk
þess er hægt að ákveða staðinn
úr flugvél með alt eins mikilli
nákvæmni og af skipi, ef hún
Landhelgisgæsla og bjorg
unarstarf með flugvélum
Gfttr Svein S. Einarssoi stnd. poljrt.
Flokksbrot MscDoi-
aMs i ippSansB.
Ósamkomutag um
refsiaðgerðirnar.
LONDON í morgun. F.B.
Klofningur er kominn í
flokksbrot MacDonalds út af
hvort halda skuli refsiaðgerð-
unum áfram eða ekki, og hefir
þessi ágreiningur leitt til þess,
að framtíð þessa flokksbrots er
talin mjög í óvissu, einkum að
því er snertir aðstöðu þess, ef
til þess kemur að Stanley Bald-
win biðst lausnar og þjóðstjórn-
in verður endurskipulögð, eins
og all-alment er búist við.
Það er jafnvel talað um, að
framtíð MacDonaldsflokksins
sé í hættu út af hvaða stefnu
skuli taka í refsiaðgerðamálinu.
Allan lávarður af Hartwood hef ir
beðist lausnar frá störfum þeim
sem hann hefir gengt í flokkn-
um, en hann var einn af stofn-
endum hans, en málgagn hans
hefir birt árásargrein á Þjóða-
bandalagið fyrir meðferð bess i
Abessiníumálunum. Varð grein
þessi höfuðorsök þess, að Ailen
lávarður sagði af sér.
Óvissan er mikil meðal fiokks
meðlima um aðstöðu þeirra, ef
Baldwin biðst lausnar, því að,
er þar að kemur, er taiið eigi
ólíklegt, að íhaldsflokkurinn fái
fleiri ráðherra í hinni endur-
skipulögðu stjórn, og cð viiji
íhaldsflokksins verði ráðardi í
stjórninni.
að komið verði upp fleiri dag-
heimilum."
Börnin koma á dagheimilin kl.
9 á morgnana — og fá hafra
graut, mjólk og lýsi, kl. 12—1
fá þau að borða, kl. 3—4 fá þau
mjólk og brauð og upp úr því
fara þau að þvo sér og búa sig
til heimferðar, því að kl. 6 eiga
þau að fara heim.
Dagheimilin eru eitt mesta
nauðsynja- og framfaramál
borgarinnar, göturykið og götu-
leikirnir skapa ægilega hættu
fyrir börnin. Allir, sem stuðla
að því að f jölga dagheimilunum
í bænum vinna þarft verk.
er búin nýtízku miðunartækj-
um. Ég fæ því ekki annað séð,
en að flugvél sé að þessu leyti
eitt hið ákjósanlegasta tæki,
sem völ er á til eftirlits með
landhelginni.
En nú munu vafalaust ein-
hverjir halda því fram, að flug-
vélar komi ekki að verulegu
gagni til landhelgisgæzlu, vegna
þess hve flugferðir séu háðar
veðráttunni. Auðvitað eru flug-
vélar háðar veðrinu eins og öll
önnur farartæki, skipin líka, og
engum dettur í hug að snúa við
þeim bakinu fyrir þá sök. Ann-
ars vill svo vel til, að við höfum
áður haft flugferðir á íslandi,
svo engin ástæða er til að spá
nokkru um flugmöguleikana,
heldur draga ályktanir af feng-
inni reynslu.
Meðan Flugfélag Islands
starfaði, var hægt að halda
uppi reglubundnari flugferðum,
en jafnvel bjartsýnustu menn
hafði órað fyrir. Þess ber þó að
gæta, að á þeim árum stóð öll
flugtækni á miklu lægra stigi en
nú, enda var alt flug þá stopulla,
vegna skorts á ýmsum örygg-
istækjum. Fiugfélagið notaði
eingöngu sjóvélar, sem, eins og
kunnugt er, eru langtum háðari
veðrum en landflugvélar, því
þær geta ekki lent eða tekið sig
upp, ef nokkuð er að sjó, nema
þær séu þeim mun sterkbygðari.
Ég hefi ekki fyrir mér tölur um
Djónar sprengingar-
mannanna fá mak-
lega ráðnmgu á
Síokkseyri.
Mönnum mun í fersku minni
frásagnir Alþýðublaðsins af
bréfafölsunum kommúnista og
svokallaðra „samfylkingar-
manna“ á Stokkseyri og Eyrar-
bakka meðal annars af skrifum
formanns verkamannafélagsins
Bjarma á Stokkseyri hér í blað-
inu.
Nýlega skrifaði einn af höfuð-
paurum þessara klofnings-
manna grein í Verklýðsblaðið,
þar sem hrúgað var upp illyrð-
um um forvígismenn verka-
manna eystra.
I bréfi til Alþýðublaðsins
segir Björgvin Sigurðsson for-
maður verkamannafélagsins
Bjarmi á Stokkseyri eftirfar-
andi um þessi grei og afstöðu
verkamanna á Stokkseyri til
bréf afalsaranna:
„Ég vildi ekki svara þeirri
grein, fyr én félagsfundur væri
búinn að fá mál þetta til með-
ferðar og leggja sinn dóm á það.
Nú var fundur í félaginu síðast-
liðinn laugardag mjög fjöl-
mennur og kom mál þetta til
umræðu. Var eftirfarandi til-
laga samþykt í einu hljóði, að-
eins 4 atkvæði á mót:.
„Fundurinn vítir harðlega þá
starfsemi Kristjáns Fr. Guð-
mundssonar, að senda í nafni
félagsins kröfur og áskoranir
til Alþýðusambands íslands og
einstakra félaga út um land, án
þess að haf a fengið til þess sam-
þykki félagsfundar.
Jafnframt samþykkir fundur-
inn, að verði þessir menn, eða
aðrir, framvegis, uppvísir að því
að vinna svo á bak við félagið,
verði þeim vikið úr félaginu.“
Hafa verkamennirnir á
Stokkseyri með þessari sam-
þykt gefið klofningsmönnunum,
sem hylja sig undir samfylking-
argærunni, maklega ráðningu
og mun þeim ekki leyft að
eyðileggja starfsemi félagsins,
eða hefta starf áhugamannanna
í félaginu framvegis.
flugdaga frá þessum tíma, en
vafalaust hefir flug þá oft fall-
ið niður, vegna sjávar, þó flug-
veður hafi að öðru leyti verið í
bezta lagi.
Miklu eftirtektarverðara er
þó flug Hollendinganna 1932—
1933. Þá var útbúinn mjög ó-
fullkominn flugvöllur við
Reykjavík, og til flugsins not-
aðar litlar landvélar. Nú var
ekki aðeins flogið um hásumar-
tímann, eins og í tíð Flugfélags-
ins, heldur veturinn líka. Það
vill svo vel til, að ég get í þessu
tilfelli látið tölurnar tala sínu
máli. 1 september 1932, en það
var fyrsti mánuður flugsins,
fluguvélarnar 31 ferð á 25 dög-
um, í október sama ár 32 ferð-
ir á 28 dögum. Á þessum tveim
mánuðum voru því 53 flugdag-
ar, en aðeins 6 daga var ekki
hægt að fljúga vegna veðurs.*
Það er óþarfi að telja fleiri ein-
staka mánuði, því árangurinn
var mjög svipaður allan tímann
og stundum betri en fyrstu
mánuðina. Á öllu árinu voru
nokkuð á fjórða hundrað flug-
dagar, og rétt er að taka það
fram, að flug féll ekki ósjaldan
niður, végna þess að völlurinn
var svo lélegur.
Menn sjá af þessu, að það
* Heimild: H. G. Cannegiefer:
Fokker Aircraft at Reykjavik.
Frh.