Alþýðublaðið - 25.06.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.06.1936, Blaðsíða 4
FIMTUD’AGINN 25. ]áni 1936. ' GMLA Blö ^““SÍLDVEIÐIN. Ást og auður. Efnisrík og fjörug gaman- mynd. Aðalhlutverkin skemtilega leikin af Karole Lombard og Fred Mac Murray Aukamynd: Rhapsody in black & blue 1 með Louis Arnstrong. Stórstðkn^iDoið, hið 36. í rððÍDDi, var sett í gœr. Frh. af 1. síðu. með um 700 mál og „Mímir“ með um 600 mál. í gær komu þangað „Mun- inn“ og „Ægir“ með um 500 mál, „Þorsteinn“ með 750 mál, „Ágústa“ með um 400 mál, „Björgvin“ með 400, „Njáll“ með 500, „Nanna“ með 450, „Kári“ með 450 og „Hronn“ með 500 mál. Mikll síld enn vlð Langenes i gærkveldi. Sild&rv®rksEniðjan á Norðfirði hegir tekið wið 30CÍ0 Kasáleam. Uin 60 fnlltrúar sækja t»i3sg§iO. í gæmiorgun um kl. 11 var 36. þing St&isfúku íslands aett í Gtóð- templaiahúsinu að affokinni kirkjugöngu. Þingið sækja um 60 fuiltrúar í gæir var lítið gert, að eins sam- pyktir fulitrúar og veitt stórstúku- stig. í gæirkvöldi var haldið fjöl- nnent samsæti' í Oddfellow-hús- inu, í tilefni af hálfriar aldar af- mæli Stórstúkunnar eg stóð pað frá kl. 8—2 í nótt. Aðatræðurniar fluttu Friðrik Á. Birekkan, Brynleifur Tebíasson, sr. Árni Sigur&sson og Sigfús Sigur- hjartarsion. \ dag kl. 1 hefst Stóirstúkuþing- ið að nýju og verða pá flutiar skýrslur embættismaininia og rætt um þær-. Vatnavextlr bamla fðr konungs. i gser óku konungshjónin og fylgdailið þeiirra frá Akmnesl norður að Blönduósi. Var upp- haflegia ákveðið, að farið skyldi í bílum alla leið til Akureyrar, en pá fréttist, að brúin á Öxná- dalsá liefði bilað af völdum vatnctvaxta, og var ekki búisí við, að hún y,rði fær bílum fyrst um sinn, Var pá sú ákvörðun tekin, að konungsskipið Dannebrog færi til Sauðárkróks og flytti konung og fylgdariið hans paðan til Ak- ureyrar. f inótt fór vegamálastjóri aust- ur að Öxnadalsbrú, til pess að athuga bilun brúarinnar. B ARÐ ASTRAND ARSÝSLA. Frh. af 1. síðu. upp að Stað á Reykjaniejsi í sam- bandi við ferðirnar um þvieran flóann. Þetta er ekki dýrt, en til mikils hægðarauka og fyrir- greiðslu. Ætti eiginlega að vera komið á fyrir löngu, en er sjálf- sagt að ekki dragist. Heflr pá svo skipast síðan 1934, að lagður hefir verið sími að Reykhólum, vegurinn um pvera sveit tekinn í pjóðvegatölu, brú á Laxá tekin á brúalög, fé veitt til pess að brúa Bæjiará, rann- sóknir verið gerðar á námaefn- um, sem vel mega leiða til úr- lausnar hinna mestu fram- kvæmdamála. Komandi ára bíður að geria brú á Laxá, leggja veg- inn í Þorskafjörð og gera flk- fært um Barmahlíð að Reykhól- um. Takia Reykhóla til skipulegr- ar nútíma hagnýtingar og bæta ,ár þeim ágöllum, sem nú eru á þóstsamgöngum við Reykjanesið rúíeð pví að koma á aukapóstfierð frá Flatey að Stað. ■_j Si9.' Efyifpppzn. Til Norðfjarðar komu í gær- kveldi „Sleipnir“ frá Norðfirði með 700 mál og í mox-gun „Drífa“ og „Einir“ frá Eskifirði með 600 mál saman. Eru það síðustu skipin, sem konrið hafa af veiðunum við Langanes og sögðu skipverjar á þeim, að flotinn hefði í gær, kveldi, er þau fóru af veiðunum verið við mikla síld skamt undan landi við Langanes, væru llestir íslenzku togararnir komnir þangað og hefðu fengið mikla síld. Hafði togarinn „Garðar“ ver- ið orðinn alveg fullur og verið húinn að fá um 2000 mál og mundi hann vera lagður af stað til Djúpuvíkur. „Tryggvi gamli“ liafði fengið um 1400 mál, „Ólafur“ um 1200 mál og „Surprise“ um 1000 mál eftir einn sólarliring. Sildin við Langanes er sögð vera svo skammt undan landi að útlendingar njóti hennar ekki, þar sem hún er innan landhelgi. Síldarverksmiðjan á Norð- firði hefir nú tekið við 3000 málum og byrjaði hún að bræða á mánudagskvöld. Svo milcil atvinna er nú á Norðfirði, að varla er hægt að fá fleiri menn til vinnu. Hefir f jöldi smærri báta farið þaðan á síldveiðar síðustu daga og eru tveir saman um nót. Blíðviðri er fyrir Austur- landi eins og Norðurlandi, logn og mikill hiti. HITABYLGJAN. Frh. af 1. síðu. Reykjavík 12,66 stig. í Bolunga- vík 13,66 stig. Á Akureyri hiefir hitinn verið mestur, eða 17 stig. Á Seyðisfirði 14,33 stig íog í Viest- manniaeyjum 10 stig, og hefir pó hitinn aukist mikið nú um há- degið. í miorgun kl. 8 var hiti í Reykjar vík 12 istig, í B'Olungavík 14 stig, á Akureyri 19 stig. Þó var hann mældur par mestur 27 stig í skugga ag 40 stig móti sól, á Seyðisfirði 21 stig >og í Vest- mannaeyjum 8,66 stig. Til samianburðar má geta piess, að mieða,lh.itjii í landinu í júnímán- uði undanfarin 40—50 ár hefir verið 8,4 til 9,2 stig. Hins vegar hiefir mestur hiti verið mældur á Seyðisfirði 25 stig. En hitinn er óvienjumikill hér um þessar mundir, >og pó aðal- iega á Norður- og Austur-landi. Skipafréttir: Gullfioss fór frá Vestmanniaeyj- jum í gæ'r áleiðis til Leiíh. Goða- foss er á Patreksfirði. DettifDÍsts ier í Hamborg. Brúarfoss er vænt- anlegur til Vestmannaeyjia í fyrra mál'ið. Lagarfoss kom til Kaup- mannahafnar í gær. Selfoss er í Reykjavík. Drotningin er væntan- Leg hingað í fyrramálið. Prímúia er í Leith, fsland fer á sunnu- dag frá Kaupmannahöfn. UÞtBUBlADI Illgresi - áminn* ing til allra. garðeigenda Alliir garðeigendur — sérstak- staklega peiir, sem hafa garða á yrkisvæðunum í Kringlumýri, Aldamótiagarði >og víðar, eru al- varlega ámintir um, að herða sem mest á illgresisútrýmingunni hið fyirsta. Að útrýma eða halda illgresinu í skefjum, >er nauðsynlegt, af fjárhagsLegum >og fegurðiarlegum ástæðum. Vegna væntanLeg'rar uppskeru, viegna sómasamLsgs út- lits garðianma >og roeð til- liti til þeirra garðeigenda, sem >eiga aöliggjandi garða (útbreiðsluhættan), er piað skylda sérhvers garðeiganda, að taka pátt í baráttunni gegn illgresinu eftir beztu getu. Besta ráðið gegn versta illgres- in,u, arfanum, er að iáta hann aldnei frá frið til að blómgvast og bera fræ. En til pess að tefja fyrir h'onum og eyðileggja sem mest, er langbezt að noia arfa- sköfu eða „griefi“. Arfinn 'er skafinn eða b.akkaöuT upp nneð grefinu, >og hielzt í sólskini og deyr pá fljótt. Grefinu er beitt þannig: Blað grefisins er látið rista lárétt, um tvo sm. djúpt og um leið er sköfunni kippt að sér svo að moldin byltist. Auk pess, sem p>etta útrýmir arflanum, losar það moldaryfir- biorðið, en pað er þýðingarmikið fyrir efnaskiftingu jarðviegsins og fyrir jurtagróðurinn beinlínis og óbieinlínis. Gttrdurkjum'&iwa.utir Reykjcivíkur. Elsa Sigfúss jsyngur í ikvöld kl. 7,45 í Gamla Bíó. Blandaður kór, undir stjórn Sigfús-ar Einiarss>onar aðstoðar. — Valborg Einarsson verður við hljóöfærið. Leiðrétting. Prentvilla var í griein Sigurjóns Prdðjónissonar í AlpýðubLaðinu á smmudaginn, Blefkiensla í stað Blefkenska. Um 16 hundruð kom út íerðalýsing frá Lslandi eftir HolLending, BLefken að nafni. —• Varð pessi ferðalýsing til þess að Aringrímur lærði ritaði eina af bókum sínum um ísland og vair pað svar til Blefkiens. Ármenningar (efna til skemtiferðar nú um næstu helgi. Farið verður austur undir Eyjafjöll og gengið á Eyjafjiallajökul og munu ýmsrr ætla að hafa skíði með á jökul- iinn. Lagt verður af síað kl. 6 á laugardag, en allar nánari upp- lýsingair verða gefnar á skrifstof- uinni, sírni 3356, kl. 6—8 ainnuð kvöld, og verður pátttaka að til- kynnast pá, eða til flerðamefndiar- fyrir þann tíma. Mæðrastyrksnefndin hefir upplýsingaskrifstofu sína opma á mánudögum og fimtu- dögum kl. 8—10 e. h. í Þinghiolts- stræti 18, 'niðri. Hjálparstöð Liknar fyrir berklaveika er opin mánu- daga og miðvikudaga kl. 3—4 og föstudaga kl. 5—6. Kosníngar í stjórn Sambiands íslenzkra samvinnufélaga fóru fram ’ á að- alfundi Sambandsins á Akureyri í gærkveldi. Einar Arnason al- þingismaður var kosinn formað- ur. Stjórnarnefndarmaður var kosiinn Jón ívarsson kaupfélags- stjóri, varaform. Sigurður á Arn- arvatni, varastjórnamefndarmenn Vilhjálmur Þór >og Björn Krist- jáJTSson voru endurkosnir. t DA6. Næturlæknir er i nótt Halldór Stefánsson, Skólavöriðustíg 12, sími 2234. NæturVörður er í jhíott í iLaugia,- vegs- og Ingólfs-Apóteki. Veðrið: Hilti í Reykjayík 12 síig. Yfirlit: Hæð fyrir sunnan ísland en lægðir fyrir morðan á hreyf- iingu au'Stur >eðia norðaustur. Otlit: Suðvestan og vesban gola eða kaldi. O'rk'omulaust. OTVARPIÐ: 19,20 Erindi: Fuglaveiðar í Vest- manrtaieyjum (Ármi Guð- ;mundsson kennari). 19,45 Fréttir. 20.15 Erimdi: Glötuð tækifæri (síra Sig. Eimarssion.) 20.40 EimsönguT (síra Garðar Þor isteinsson.) 21,05 Lesin dagskrá næstu viku. 21.15 Útvarpshljómsveitin: Lögúr „Cavialleria rusticana,‘“ eftir Mascagni. 21.40 Hljómplötu'r: Danziög til kl. 22. Ensklr bæntiiir f ara krof fflaSaif la pegm ki^kjnskatti. Þrjú þúsund bændur úr ýmsum landshlutum Englands fóru( í d(ag kröfugöngu um götur Lundúna- borgar, til þess að mótmæla hinu nýja frumvarpi um kirkjuskatt, sem lagt hefír verið fyrir ping- ið. Bændurnir báru spjöld, par sem á var letrað m>eðal annars: „Því s>em bómdinn aflar, sóar kirkjan." Kröfugangian fór um borgima pvera >og endilanga, og vakti mikla athygli. Gangan endaði í Hyde Park. Höfnin: Skeljunguir kom í gærkveldi. Belgaum fór á isfiskveiðar í iníótt. Egill Skallagrímsson fór á síld- iveiðar í gærkvöldi. Laxfoss kom í gærkveldi úr B>orgarmesi. Skiaft- fellingur k>om að austan; í gærkv. Tiogariinn Gullfoss var sóttur á Skerjafjörð í gær og á að fara í Slipp. Gylliir er í Slipp. Fagria- mes kom frá Akramesi í morgun. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, opin fimtud. >og föstudaga kl. 3—4. Jarðarför Sigurðar skólastjöra Jónssionar fór fram í gær >að viðstöddu fjöl- mienmi. Hófst jarðiarförin mieð tmskveðju í Miðbæjairskólahúsinu. Sr. Friðrik Hallgríinss'on flutti húskveðjuna, en frú Elisabet Ein- arisdóttir söng tvö lög. í kirkjunni talaði síria Bjarni Jónss>on, en Ein- ar Markan söng einsöng. Ný bók ler komii t í bókavierzianir, Suitu- ooctail-bókin, eftir Carl ó. J. Björnsson. i bókinni eru 132 upp- sk'riftir um tilbúning á ávaxíia- sultu, saft, safthlaupi og sírópi, ávaxtavímum, kryddvinum, oock- tail og ýmsum tækifærisdrykkj um. Framsóknarmenu fara til Þingvalla á sunnudag. Eru menn beðnir að panta bíla i tíma. Fyrirlestur lum lífið í Reykjavík kemur út á morgun í bókarformi og verð- ur seldur á götunum. Er pað samanburður á Reykjavík í dag og á dögum Gesís Páissonar. Höfundur er Steindór Sigurðsson. Hefir hann flutt fyrirlesturinn víðs vegar út um land >og hvar- vetna hLotið bf fyrir. Franska Ihaldlð kloflð út af ntanfikispólltiíi AIMðufylklprtnnar. BERLIN, 24. júní. FÚ. Yfirlýsingum Leons Blum, for- sætisráðherra, um utanríkisstefnu frönsku Alpýðufylkingarstjórmar- innar, er misjafhlega tekið af frönskum blöðurn. í|h>aldsbliaðið „T>emps“ tekur t.d. algera afstöðu með fyrirhugaðri utanríkispólitík stjórnarinnar. — Aftur fer blaðið „Jiournal des De- bates,‘“ blað s'óriðriaðarins gagn- rýnandi orðum um yfiflýsinguna og telur, að í hienni komi fram aipjóðahyggja.. sem sé msira í ætt við Moskva en Genf. ISÖjména vinna nú við SogsviTikjuniira, 122 verkamenn og 30 smiðir. í gær fóru 11 verkamenn austur í vimnuna. MH NtlA BSÖ Mnössrigin sesao vissi ©I ssaikið* Ensk talmynd er sýnir óvenju- lega spennandi og viðburða- rika sakamálasögu sem ger- ist í Sviss og i skuggahverf- uin Lundúna. Aðalhlutverkin leika Peter Lorre, Leslie Banks og Edna Best o. fl. Aukamynd: C a b a r e t s sýia I ng i* Jassmúsik, söngvar, dans Börn fá ekkí aðgang. 22 stiga hiti var í fyrriadag að Kirkjubæj- arkiaustri, en 20 stig á Fagurhóls- mýri í öræfum. í gæimorgun var 20 stiga hiíi á Akuneyri. Hvenær kemur pesgi blessum hingað. s UPPDOT á götunum' ve ður kanske ekki, — en pað er áreið- anlegt að békin eftír Steindór Sigurösson: „Háborg íslenzkrar ménningar." sem kemur á markaðinn á morgi n, mun koma allónotalega við sumt fólk. -- Tsnnhvöss ádeila sem logar af háði um ®ST LÍPIÐ Í REYKJAVIK Efni: Fyrirlestur Gests Pálssonar. — Rvík 1936. — Götulif. — Kf.fíihús. — Vinnukonur og fint fóik, o.Jl. — Söludrengir komi í Víkingsprent kl. 10 í fyrramálið. Skemfiferð. FramsöbaarféLögití f Reykjttvið; fara skemtiferð til Þingvalia á sunnudaghm kl. 8,30 f. h. Til skemtunar verður meðal annars: Knattspyrna, kapphlaup reipdráttur allskonar útileikir. ræðuhöld, söngur ‘ og danz. Ferð báðar leiðir kosta 4 kr. fyrir fuliorðna og 2 kr. fyrir börn innan 14 ára. Farmiðarjeru teldir í afgreiðslu Nýja dagblaðsins Hafnatstræti 16. BælarstJérasfaðan á, SeyMsfIrði eru iaus frá i. sept. næstkomandi. Bæjarstjéranum er ætiað að vera jafnframt gjaidkeri bæjarins þar til öðruvísi yrði ákveðið. — Laun 400,00 kr. á mánuði. Skrifstofu- kostnaður og aðstoð á skrifstofu greiðist úr bæjarsjóði efíir akvörðun bæjarstjórnar. — Umsóknarfrestur tii l. ágúst. F. h. bæjarstjómar ________ Korl Flnsabogason. Þad er sérstaklega auðvelt að hafa gól£- in spegilgrljáandi, en pá verðíð pér að nota V E NU S-GÓLFGL JÁA 25 aura ; pakkínn. Legglð í hleyli í PERÓ. Sjóðið pvott- inn úr hinu súrefn- isauð- uga Peró extra og pér munuð fá blæfagran, silki- mjúkan og ilmaudi þvolt. MP Motið íslenæltar úrvalsvðrur! Gerir skóna yðar endingargóða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.