Alþýðublaðið - 09.09.1936, Side 4

Alþýðublaðið - 09.09.1936, Side 4
MIÐVIKUDAGINN ð, sepf, 1036. &SMLA Blö i Hefnd Hbs danfiaðæmda. Amerísk sakamálamynd, óviðjafnanlega spennandi og skemtileg. Aöalhlutverkin leika: Rich. Barthelmes, Gertrude Michael og Helen Mack. Börn fá ekki aðgang. E.s. Lyra fer hé&an á morgun, limtudag 10, þ. m. kl. 6 síðd. til Bergen um Vestmannaeyjar og Thors- havn, — Flutningi veitt móttaka til hádegis á morgun. — Far- seðlar sækist fyrir sama tíma. Nic. Bjarnason & Smith. 16. drsþlng Islandsdeildar daðspekifélagsiBS hefst sunnudaginn 13. p. m. í húsi félagsins við Ingólfsstræti, kl. IV2 mið- degis. Mánudaginn 14. p. m. kl. 8V2, opinbert erindi: Grét- ar Fells (um nútímaspá- mann). Vinnumiðlunarskrifstofan (í Al- pýðuhúsinu) sími 1327, hefir á- gætar vetrarvistir fyrir stulkur frá 1. okt. Forstofustofa til ieigu á Aust- urgötu 36, HafnarfiTði. Upplýs- ingar á sama stað. Grænmetissala og blómasala á Lækjartorgi S dag. Kartöflur á 30 aura kg. og rófur á 25 aura kg. Skýrsla Gagnfræðaskólans í Reykjavik 1935—36 er nýkomin út. Starfar skólinn frá 1. október til 1. maí. Umsóknir um skólavist purfa að vera komnar fyrir 15. september. K. R. Innanfélagssundmót verður haldið næstkomandi sunnudag. Piltar og stúlkur gefi sig fram við Björgvin Magnússon í kvöld á sundæfingu félagsins kl. 8. Aðalræðismaour Bay ' kom 7. sep'ember til Reyíkja- vikur úr leyfi sínu og tó'k sama dag aftur við forstöðu aðalræðis- mannsskrifstofunnaT. (FB.) BRYGGJAN í VESTMANNA- EYJUM. Frh. af 1. síðu. Auk pess verður um 35 metra langur hafnarbakki austan við bryggjuna. Dýpi við bryggjuna verður um fjöru 5 metrar að framan og nokkuð upp með hlið- arveggjunum, en 2,5 metrar við hafnarbakkann. Vesturhlið bryggjunnar og um 12 metra breidd af bryggjuendanum var gerð á árunum 1929, 1931 og 1933, en áætlað er að fullgera bryggjuna á næsta sumri. — Alt mannvirkið mun kosta jum 500 000 kr. Finnbogi Rútur Þorvaldsson, hafnarverkfræðingur Vitamála- skrifstofunnar, hefir gert áætlun um bryggjugerðina og hefir eft- irlit rneð framkvæmd verksins. Verkstjóri er Böðvar Ingvarsson og yfirsmiður Guðmundur Magn- ússon. Þrjátíu og firam menn vinna nú við hafnarmannvirkin. fiúsmæðraskóli i HveragerOi. Ungfrú Árný Filipusdóttir setur á stofn húsmæðraskóla í Hvera- gierði í Ölvesi 1. október næstik,. Skólinn verður nókinn í nýju húsi, sem hún hefir reist á eigiin kostn- að par á staðnum. Húsið beitir á Hverabökkum 'Og s'endur á hvem- svæðinu austanvert við pjóðvieg- inirí. Húsið er 6 sinnum 8 metrar að flatarmáli, 2 hæðir. Niðri er salur og stafa, eldhús og hnein- iætisherhergi, en uppi er eimjm stór salar, sem er í senn kienslu- stofa og sv’efnsalur með lokrdkirj- um og innbyggðum skápum. Er par 'rúm fyrir 15 námsinieyjar. — Svalir eru á suðurhlið og gengið út á pær úr pessum sal.. Skólinn á að starfa í 2 deild- um í senn, að matneiðslu, fata- saum og ýmsum öðrum húsmóð- urstörfum. Þá verður kendur út- saumur, teikning og leikfimi, og með aðstoð útvarps íslenzka og danska. Skemmsti námstími verður 6 vikur. Mestan hluta kermslunnar annast ungfrú Amý sjálf, en nokfcrar sérgneinar annast kunn- áttumenn, búseltir í Hveragcrði. 1 , (FO.) Skipafréttir: Gullfoss er á leið til Þingeyr- ar, Goðafoss fór frá Hull í gær- kveldi til Reykjavíkur, Dettifoss kom til Hesteyrar kl. 10 f. h. í dag, Brúarfoss er á leið til Kaup- mannahafnar frá Grimsby, Sel- íbss er í' Rotterdam, Drottningin fór frá Færeyjum kl. 12 í nótt, ísland kemur til Kaupmannahafn- ar á föstudagskvöld, Prímúla kom í morgun, Esja var á Drangsnesi í fyrra dag, Súðin er hér í Reykjavík. Farþegar með Gullfossi frá Reykjavik 8. sept. ‘36, vestur og norður: Finn- bogi Þ-orvaldsson, Hulda Bene- diktsdóttir, Irvin, Wilfcen Jeasen, Björgúlfar Stefánsson, H. F. Nielsen, Hörður Jónsson o. fl. Tilkynning frá Vinnumiðlunarskrifstofunni. Þeií atvinnurekendur er ekki hafa látið skrif- stofunni í té afrit af kaupgjaldsskrám sínum frá 1. Júlí síðastliðnum eru alvarlega áminntir um að gjöra það nú þegar. . Kr. F. Arndal. UífBDBUSIS Afli glæðist aft- nr í verstððvun- um við Faxaflóa- Tangnskig kom í morgan tll Ketlavíknr. AGÆTT veður er nú við Faxa- flóa, og róa allir bátar í kvöld. Síldin er um 31 sjómíiu vestur af Skaga. Afli er betri í dag en I gær. í gær komu 7 bátar mieð síld til Sandgerðis. Höfðu peir aflað frá 2—35 tuninur. Samtals 120; tuninur. Gylfi kom með 22 tn/.. Lagarfoss með 10 tunnur, Egill 2, Ingólfur 3, Muninn 35, Ægir 34, síldin var öll grófsöltuð. Vélbáturinn Ægir og Muninn, sem stunduðu herpinótaveiðar saman fyrir Norðurlandi í sumar með einni nót, komu til Isand- gierðiS' í gæjmorgun. Höfðu • pe'.r aflað 3729 mál og 2420 tunnur. I morgun voru aðeius 2 bátar komnir til Sandgerðis, en frét: var komin um pað, að bátaur r hefðu 10—40 tunnur. í gær komu til Keflavíkur 18 bátar með samtals 674 tunnuiii hæstur var Bragi með 130 tn. og Svanurinn með 95 tunnutr. I morgun voru komnix til Kefla- vikur Trausri með 50 tn. og örn- inin með 20 tn. Finnskt tunnuskíp kom í imDrg- un til Keflavíkur. Til Hafnarfjarðar komu 2 bát- ar með síld', í gær, Öðinn með 45 tunnur, og var sú síld fryst, ogj Hólmsteinn með 27 tunnur, er var saltað. Vélbáturinn Síldin kom í fyrra dag af síldveiðum fyrir Norðurlandi. Aflaði skipið 4500 mái i bræðslu og 2850 tunnur til sölt- unar. Eru nú öll síldveiðiskip frá Hafnarfirði, er hafa stundað síld- veiðar við Norðurland í sumar, komin heim. Guðmundur Hannesson prófessor kemur ekki í bæinin fyr en á morguin og verður pvjí samsætinu frestað tij airniars kvclds. ísfisksala: , Geir seldi í Grimsby 1073 vætt- ir fyrir 878 sterlingspuind. Nova fóli í gær kl. 5 norður og vest- ur. Lyrá fer áleiðis kvöld kl. 6. til Bergen annað Hjálparstöð „Líknar" fyrir berklaveika er opin mánu- daga og miðvikudaga kl. 3—4 og föstudaga kl. 5—6. Hefnd hins dauðadæmda er merkiieg kvikmynd og ólík flestum afbrotamyndum, sem hér hafa verið sýndar. Hún gerist öll í leikhúsi meðan sýning fer fram, og er efnið og atburðimir ákaf- lega athyglisvert og sýna sorg, ást og hatur, tilviljanir og um- komuleysi. Leikurinn er betri en i flestum öðrum kvikmyndum. Vakna þú fsland, Söngvar alpýðu, heitir ný söng- bók fyrir alpýðu, sem er komin út. Er bókin lítil en myndarleg að öllum frágangi. Bókin er 64 síður og í henni er fjöldi beztu söngva alpýðunnar. i DAO. Næturlceknir er í nótt Jón G. Nikulásson, Öldugötu 17, sími 2966. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki, Veðrið: Hiti í Reykjavík 10 st. Yfirlit: Lægðaimiðja um 700 km. suður af Vestmannaeyjum á hreyfingu iniorðaustux eftir. Ausian kaldi vaxandi mieð kvöldinu. Dá- líti! rigning austan til. ÚTVARPIÐ: 15,00 VeÖurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Þjóðlög frá ýmsurn löndum. 19,45 Fréttir. 20,15 Upplestur: „Eldingin“, saga eftir B. Traven, II (séra Sigurður Einarsson). 20,40 Hljómplötur: Tónverk eftir Bach og HHndel (til kl. 22). Atvinnurekendum hér í bænum hafa verið send skýrslueyðublöð frá Sjúkrasam- laginu, til þess að pe'r geri greiin. fyrir pví, hverja menn peir hafi í þjónustu siani. Er Sjúkraisamlag-" iinu nauösynlegt að fá vitneskju um þetta, par siem svo er fyrir- piælt í tryggingalögunum, að at- vinnuveitendur séu ábyrgir fyrir iðgjöldum starfsmanina sinna. Þá ættu atvinnuveltendur og að skilja, að það er elnnig peii'ra nauðsyn, að f\ lgjast mieð þVí;, hvort starfsmenn peirra greiða ið- gjöldin eins og viera ber, pax semí peir eiga annars á hættu að verða að borga pau úr eigin vasa. — Sjúkrasamlágið á hinsvegar heimt ingu á, að fá skýrslur pessan og er pví brýnt fyrir atvinnut eitH endum að senda skýrsluroar hið bráðasta. Taflfélag alpýðu. 1 fyrra vetur stofnuðu nokkrir íbúar Verkamannabústaðanna taflfélag, er þeir nefndu Taflfé- lag alþýðu. Starfaði pað með miklu fjöri síðari hluta vetrarins. I sumar hafa æfingar legið niðri, en eru nú byrjaðar aftur, og hef- ir félagið nú æfingar prisvar í viku, á sunnudögum, priðjudög- um og fimtudögum í hinum vist- lega samkomusal Verkamannabú- staðanna á hominu á Hofsvalla- og Ásvallagötu. S. R. og atvinnurekendur. Atvinnurekendur bera ábyrgð á iðgjöldum starfsfólks síns til Sjúkrasamlags Reykjavíkur, og ber peim að greiða pau til skrif- stofu S .R. Sjáið nánar um þetta í auglýsingu. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Pétri Oddssyni ungfrú Laufey Halldórsdóttir og Guðmundur Oddsson stýrimaður. 70 ára verður á rnorgun, 10. sept. Ein- ar Isaksson, Hverfisgötu 107. Æskulýðsfundur F. U. J. boðar til æskuiýðsfund- ar í Bamaskólap'Ortinu á föstu- 1 dagiskvöld kl. 8V2. j Guðspekiíélagið: Ársping pess hefst næstkom- ; andi sunnudag, 13. p. m., í húsi félagsins við Ingólfsstræíi kl. U/2 miðdegis. Mánudaginn 14. p. m. kl. 8V2 flýtur Grétar Fells opin- bert erindi um nútímaspámann. Allir velkomnir. Höfnin: Laxfoss fór til Borgarness í I morgun, línuveiðarinn Fróði kom í morgun, norskt vöruflutninga- skip korní, í morgun, mótorbátur- inn Már komj í imorgun að norðan af síldveiðum, finska tunnuskipið fór í morgun til Keflavíkur, danska rannsóknaskipið Ingólfur koml í gær frá Grænlandi. NViA BIO Haltar- draugurinn. (The Ghost Goes West). Ensk stórmynd, sérkenni- leg og spennandi, tekin af London film undir stjórn kvikmyndasnillingsins René Clair. Aðalhlutverkin leika: Jan Parker 0g Robert Donat (sem lék greifann frá Monte Christo). Aukamynd: MICKEY OG TRYGGUR (teiknimynd). tJtbreiðið Alpýðubiaðiðl Æskulýðsfnndar verður haldinn aö tilhlutun Féiags ungra jafnaðarmanna í porti Mið- bæjar-barnaskðlans n. k. föstudagskvöld kl. 8 7*. Umræðuefni: Lýðræði, Einræði. Spánn. Fulltrúum frá stjórmálafélögnm ungra manna hefir verið boðið á fundinn. Stjórn F. U. J. Ferðafélag Islands. Skemtlfnndor að Hötel Borg föstud. 11. sept. kl. 8,30. Dr. Vilhjálmur Stefánsson flyíur e|indi. Félagsmál rædd. — Danz til kl. 1. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigf. Evmundssonar. Félagsmenn! Mætið stundvíslega. Amionio til alvinnorekenda. Atvinnuveitendur eru hér með stranglega ámintir um að senda Sjúkrasamlagi Reykjavíkur hið allra fyrsta og EIGI SIÐ- AR EN 15. Þ. M. skýrslur yfir alla pá starfsmenn, er peir hafa í pjónustu sinni. ig: Atvinnuveitendur tilgreini starfsmenn sína í þrennu lagi, þann- 1. Fastir starfsmenn, iðnnemar og sveinar. 2. Þeir, sem jafnaðarlega vinna hjá atvinnuveitanda, hversu sem ráðningu eða kaupgreiðslu er háttað. 3. Þeir, sem starfa um stundarsakir eða vinna í lausavtnnu hjá atvinnuveitanda. Auk nafns starfsmanns tilgreini atvinnuveitandi eða atvinnu, fæðingardag og ár og heimili. stöðu hans Þeir atvinnuveitendur, sem ekki hafa þegar fengið eyðubiöð til útfyllingar í þessu skini, vitji þeirra tii skrifstofu Sjukrasam- lagsins, Austurstræti 10. Reykjavík, 8. sept. 1936. Sjúkrasamljg Reykjavíknr. Songvar Alþýðn. UlgeKai&di: Kirlakór verkamanna. Vakna pú Island. Ur formálat Nú ð selnnl árnm heVlr komið f IJðs mSög' tilflnnanleg vðntnn’ð sSngbók handa alýðn, þar sem dregin >œrn saman f elna heild IJóð og sBngvar, sem tll ern orðin i barðttn alþýðnnnar og hæf mega kallast til sðngs. Hin nýjn ljóð, úr frelslsbarðttn alþýðnnnar á siðnstn árnm, er belnt framhald hinna/eldri kvæða. Samhengið.hefir par aldrei slitnað, Meginhlntinn af ðllum þeim jljóðnm.ysem dýpstn elga vlnsæ dir hjð alpýðnnnl, tendrast enn af sðmn glóð og ðður. — Safn gamalla og nýrra Ijóða úr baráttu alþýðunnai. ■> MraaeskartSflar i sekkjom og lansri vigt. Verðlð störlækkað. Drifandi Laugavegi 63, sími 2393.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.