Alþýðublaðið - 26.09.1936, Síða 3

Alþýðublaðið - 26.09.1936, Síða 3
LAUGARDAGINN 26. SEPT. 1936 ALPÝÐUBLAÐIÐ ALÞfÐUBLáÐIÐ fUTSTJORi: 7. R. VAJLDBMARaSOM RITSTJORN: Al^flnhftdnn. (Iongaagur íra ingólfastrrati) A7GRBIDSLA: Aiþjðutaúalnn. ilnagaagur tra íiverflsgöf u) BHCAR: —*ao«. 4800: Aígreiöaia, auglýaingtar •»0i. Raœyom (.iBtuenoar trötUr 4002: Rltstlóri. •008: Vílki. S. VUtajatoMi. (taetou •804» V. R. Valdamansoa Uutlmn tOOö: Rltatjórn. -öOS: Atgretaala. 'Alþýðaprenteraíðjaa, Bríet Bjarnhéðinsdóttir áttræð á morynn Iðja. VERKAFÓLK í verksmiðjum hefir til skamms tíma engin samtök haft sín á milli, til þess ; að tryggja sér þann rétt, sem því ber. Fyrir tveimur árum síðan myndaði þessi stétt fyrsta vísir- inn til verkalýðssamtaka og stofn- aði féiagið Iðju. Fyrst í istað var félagið ekki mikils megnugt, og það hefir til þessa átt við ýmsa barnasjúkdóma að etja, eins og flest önnur verkalýðsfélög á þess aldri. En þrátt fyrir þetta hefir það sýnt sig, 'dð félagiö getur með aðstoð Alþýðusambands Is- lands unnið stéttinni ómetanlégt gagn. Allir vita, að verkafólk í verk- smiðjum hefir til þessa verið svo að segja réttlaust. Engin trygging hefir verið fyrir því, að það fengi viðunandi laun greidd, engin trygging fyrir að vönum starfs- mönnum væri ekki sparkað úr vinnu fyrirvaralítið eða fyrirvara- laust, og kauplægri viðvaningar fiekníir í þeirra stað, engin trygg-' ing fyrir því, að verkafólkið eigi við sæmileg vinnuskilyrði að búa og þannig mætti lengi telja. Þegar nú þess er gætt, að verk- smiðjuiðnaður er hér hraðvaxandi og hlýtur að vera hraðvaxandi á komandi árum, hlýtur öllum að verða ljóst, að sá verkalýður, sem ber þennan atvinnurekstur uppi, verður að standa sameinað- |ur í sterkri félagsheild, sem síð- an verði liður í allsherjarsamtök- uim verkalýðsins. Af hálfus Alþýðuflokksins hefir mikið verið til þess gert, að efla verksmiðjuiðnaðinn. Þeim fyrir- tækjum, sem þegar eru starfandi, hefir á ýmsan hátt verið greidd gatan af löggjafanum, og stuðlað hefir verið að stofnun nýrra fyr- irtækja. öll sú þróun, sem orðin er og verða mun í þessum atvinnuvegi, gerir kröfuna um öflugt stéttarr félag verksmiðjufólks ómótstæði- Iega. \ Sú reynsla, sem þegar er feng- in af deilimni við Sigurjón á Ála- fossi, sýnir félögum Iðju Ijóslega á hvem hátt þeir eiga að starfa. Sigurjón gerir tilraun til þess að hafa stórfé af verkafólki sínu, og þetta hefði tekist, ef félagið Iðja hefði eklri verið til, og það hefði tekist þrátt fyrir Iðju, ef hún hefði ekki verið í Alþýðu- sambandinu. Með þessari reynslu er leiðin mörkuð. Hver einasti verkamað- ur, karl eða kona, sem vinnur í verksmiðjum, á að vera starfandi meðlimur i Iðju, og Iðja á að vera starfandi meðlimur í Al- þýðusamhandi Islands, og innan nokkurra ára ætti þetta félag að vera eitt af öflugustu verkalýðs- félögum á íslandi. Námskeið i vélteikningu byrjar 1. okt. á Tryggvagötu 28. Ólafur Einars- son, vélfræðingur, sem hefir haft slík námskeið undanfarin ár, veit- ir námskeiðinu forstöðu. Hún er fyrsta fyrirJestur og /”\tULASTI og þrautseigasti brautryðjandi í réttlndamál- um kvenna, frú Bríet Bjarnhéð- insdóttir, er áítræð á morgun. Hún er fyrsta konan á islandi, sem haldið hefir opinberan fyr- Irlestur, og að öllum líkindum fyrsta ísíenzka konan, sem skrlf- að befir grein í opinbert blað. Hún er einnig fyrsta konan, sem verið befir ritstjðri að blaði hér á landi. Æíi frú Bríetar hefir verið þrungin af baráttu, eldmóði og hugsjónum. Þegar ég heimsæki hana nú á áttræðisafmæli hennar I litlu stofuna á Þingholtsstræti 18, þar sem hún hefir búið f áratugi, finn ég að fyrir framan mig sit- ur mikii kona, og þegar hún seg- ir frá og dregur upp myndir úr rúmlega 50 ára baráttusögu, þá er eins og ég sé að lifa upp sögu þjóðarinnar þessi ár. Frú Bríet Bjarnhéðinsdóttir er skarpgáfuð kona, og pó að rúnir séu nú skráðar á hið mikilúð- Iega og bjarta andlit hennar, er andinn heill og frásögnin ber vott um óskert minni og sama brennandi áhugann og hún var fræg að, meðan hún stóð mitt í baráttunni. 1874, e1dm68»r unga fólksins. „Við, sem vorum ung kringum 1874,“ segir frá Bríet, „þegar sjálfstæðisbaráttan stóð sem hæst, vorum full af eldmóði og hug- sjónum. Okkur dreymdi d;ag- drauma og miklar hræringar gerðu vart við sig. Ég mótaðisí þessi ár og hugsaði margt. Viö gerðum uppreisn gegn hvers kon- ar órétti, hvar sem við fundum hann. Og fyrsti órétturinn, sem ég rakst á, var undirokun konunnar. Ég fann svo milrinn mun á að- stöðu karla og kvenná, strax þegar ég var komung. Ég man eftir því, hvað mér sveið það oft ,er ég og bróðir minn höfðum staðið saman daglangt við úti- vinnu, og er við komum inn, varð ég að fara að vinna áfram,. en hann settist við lestur — og ég beinlínis kvaldist, því að ég var strax svo mikið fyrir bækurnar, en lítið fyrir útiverkin. Arið 1884 fór ég að heiman úr Húnavatnssýslu fyrsta sinni og til Reykjavíkur, og þar dvaldi ég veturinn 1884—1885. \ 1885. Fyrsta greiniw m«n. Um veturinn skrífaði ég grein, og það mun hafa verið, eftir því sem mér hefir verið sagt, fyrsta greinin, sem rituð hefir ýerið í opinbert blað af íslenzkri konu. Greinin birtist í Fjallkon- uirni 5. júní 1885 og fjallaði um mentun og réttindi kvenna. Ég skrifaði um ástæðumar fyrir því, að konumar væru ekki jafnrétt- háar karlmanninum í þjóðfélag- inu. Ég hvatti þær til mentunar og rakti orsakimar. að áhuga- leysi þeirra. Greinin vakti geysiathygli og mikið umtal, enda hafði ekki mikið verið ritað um þessi mál. Við þetta skapaðist þó nokkur alda fyrir réttindum kvenna, og ég tel, að þessi litla grein hafi orðið fyrsti vísirinn að þeirri bar- áttu, sem síðar var háð og vakti bvo mikla storma, Ég dvaldi að eins þennan vet- ____ s íslenzka konan, sem haldið hefir opinberan jafnframt fyrsti kvenritstjórinn á landinu. Hún skjjrír frá baráttu sinni viðtatí við Vilhj. S. Vilhjálmsson. BRÍET BJARNHÉÐINSDÓTTIR ÁTTRÆÐ í STOFU SINNI. fxjjr í Reykjavík, en fór svo heim, þegar sumraði. Dvaldi ég heima í 2 ár, en fór svo aftur suður 1887. Eitt sinn; ég held að það hafi verið á jólaföstunni, fór ég ásamt nokkrum kunningjastúlkum mín- um til Bessastaða til að sjá stað- inn og heilsa upp á skáldjöfur- inn Grím Thomsen, sem þá bjó þar. j Hann tók okkur með ágætum og við ræddum margt. Hann spurði mig hvað ég hefðist að, og sagði ég honum, að ég kendi börnum. Hann sagði, að það væri alt of veigalítið verk fyrir mig, ! ég ætti að kenna hinumfullorðnu. „Því haldið þér ekki fyrirlestur um áhugamál yðar, réttindi kon- unnar?“ sagði hann. Fyrsti fyrirlesturinn fluttur af konu. Þessi áeggjan Gríms Thomsens settist að í huga mínum og ég settist við. Þetta var þó hin mesta fífldirfska, að kona héldi opinberan fyrirlestur! En ég skrifaði þó fyrirlesturinn. Ég var þá leynilega trúlofuð Valdimar Ásmundssyni, ritstjóra Fjallkonunnar, en ekki sýndi ég honum handritið. Hins vegar sá Hannes Hafstein það og taldi gott og vildi engar athugasemdir gera. Og svo lét ég það boð út ganga, að ég ætlaði að halda opinberan fyrirlestur um kjör og réttindi kvenna í Góðtemplara- Ghúsinu; aðgangur 50 aurar! Það var mikið talað um þetta, og eftir einum skólapiltinum, sem síðar varð prestur, heyrði ég að hann hefði sagt: „Nú ætla ég| í kvöld að borga 50 aura fyrir að fá að hlæja mig mátt- lausan að kvenmanni!“ Ég fór titrandi niður í Góð- templarahús. Þar var þá hús- fyllir. Jón ólafsson ritstjóri tók . í hönd mér og leiddi mig upp á leiksvið og kynti mig áheyrend- um. Ég roðnaði út undir eyru og taldi vtíst, að ég mundi aldreií geta flutt fyrirlesturinn til enda. En svo gekk Jón Ólafsson burtu og ég stóð ein eftir. Alt valt á mér einni, og um leið ; hvarf alt hugleysi. Ég hóf mál mitt á þvf að tala um vantrú karlmanna á konunni og gerði ! gys að því. Er ég talaði þau orð, starði ég á skólapiltinn, en haim varð niðurlútur — og hann hló aldrei! ! Fyrirlesturinn vakti enn meiri athygli á málefnum kvenna og réttleysi þeirra. Þær höfðu á þessum árum engan rétt. Ekki kosningarrétt, ekki kjörgengi og engan rétt til a:ð taka að sér ábyrgðarstörf. Um þetta leyti hafði ég enga hugmynd um kven- réttindahreyiinguna erlendis, enda hafði ég engin sambönd og sá engin erlend blöð. Hið nýja heimili Mitt. * En 1888 giftist ég Valdimar Ás- mundssyni. Hann var logandi af áhuga fyrir öllu nýju. Fjöldi mentaðra manna heimsóttu hann og þeir ræddu um stjómmál, list- ir og bókmentir. Ég fór brátt að verða þátttakandi i þessum um- ræðum og jafnframt las ég öll er- lend blöð og tímarit, sem honum bámst. Þá komst ég í kynni við kven- réttindahreyfinguna — og fami að þar átti ég íullkomlega heima. Valdimar studdi mig með ráð- um og dáð, enda stóð hann mitt í lífinu og var ritstjóri að einu helzta blaðinu. Ég vann töluvert á næstu ámm að áhugamáium mínum og komst i sambönd við kvenréttindakonur og samtök þeirra erlendis. Eitt sinn stakk Valdimar upp á því að ég færi a'ð gefa út blað, Kvennablaðinu í 2500 eintökum, , og varð ég að láta prenta annað upplag af tveimur fyrstu tölu- blöðunum. Kvennablaðið varð á skömmum tíma úthreiddasía . blaðið í landinu. I En ég verð að stikla á stóra, j því að ekki getið þér skráð alkn æfisögu mina. | Árið 1902 var ég boðin á kvennafund, sem hakla átti i Kristianiu, og ég ætlaði að fara, en það ár dó Valdimar og ég fór ekki. Árið 1904 var stofnað Alþjóða- samband kvenréttindafélaga, og fylgdist ég vel með þeim málum. A pingi AJpjóðasam-^ hands kvetiréttindaíé- laafsins. 1906 var ég boðin á þing Al- þjóðasambandsins, sem halda átti í Kaupmannahöfn, og fór ég þangað. Sú ferð hafði stórkost- leg áhrif á mig. Nokkru siðax ; stofnuðum við Kvenréttindafélag- ! ið i Reykjavík, og slðar ferðað- * 1 ist ég um landið og flutti 12 fyr- irlestra og stofnaði 6 kvenrétt- indafélög. Síðan var stofnað sam- band kvenréttindafélaganna, og það gekk síðan í Alþjóðasam- bandið, en í því eram við enn. Réttindi kypiina aukast. Um aldamótin höf&u konux fengið mjog iakmarkaðan kosn- ingarétt til bæja og svextakosn- inga, ien kjöigeng: höfðu þær ekki. 1907 um nýjárið xýmkað- ist kosnuigaréttur kvenna og þær fengu kjórgengi til bæjajstjórnar, Höfðu þær þá í þessu sama rétt og karlmenn. Um ieiö komu ný lög um bæjarstjóxnir og 1908 áttu að fara fram. bæjars qómai'kosn- ingar hér í Reykjaviik. Alls komu fram. 19 listar. Þar af viar einn frá okkur konunum. Úrshtm uróu þau, að allar 4 kon- umar, sem voru á lista okKar, náou kosmngu, 8 Ikarlmannalxsmr komu engum að, 9 komu ao em- um rulLrua nver og emn tvéxmur. U1 kvenfeiög i oæmum unnu saman að Ls»a okkar og s,gri hans. Þetta var fyisia kosningabar- áttan, sem islen^kar iKonur tóku þátt í. 1909 tókum við. íyrst að uerjast fyiir retti kveiina Ú menintunar, þ. e. a. s. retri jæ.riia txl að setjast í æön skóla og jafnfxiamt.ao þær fen^ju sarna rétt og kailmenn tii iap.n».eira em- bætta. Þetta bar engan árangur fyrst í Btað. En 1911, sama árið og Há'Skélinn var stofnaður, fór á annan veg. Þá stóð líka þytur af okkur konunum..Við héldum stóran op- inberan fund og buðum á hann alþingismönnunum. Við töluðum þar af eldmóði um þessi mál og skomðum að síðustu á þingmenn- ina að taka til máls og lýsa siiinni afstöðu. Enginn svaraði. En ég Iieyrði Jón Magnússon muldra niður í barm sér: „Alþingi svarar." Við þetta, xeiddist ég. Við konunnar höfðum þá ekki enn fengið kosn- ingarrétt til alþingis og eium'tt ffíf'6 var eitt af aðjoará.tumálum okkar. Ég sagði það með tölu- verðurn þunga, að slík svör mynd um við ekki hafa fengið, hefð- uffl við kosnlingarétt, því að svo virðist, að þeir þyrftu að vera hræddir til þess að þeir fylgdu góðu máii. Hannes Hafste'n var ílutningsmaður máisinS'á alþingi og það géfck fram. Ástæöuna fce! ég bæði þá, hve vel við börðiunst og eins hitt, ,að andstaðan vvir j raun iog veru ekki vöknuð. 1915 fengum við kosiaingarétt tii aiþingis, en þó mjög takmarií- aðan, ©n smátt og sxhátt rýmkað- ist og 1918 fengum við jafnan kosnijngarétt á við íkarlmiannina. Er \dð fengurti kosningarétt >og kjöi'gengi, var ég á l!sta heima- stjórnarmanaa, þrátt fyrir and- róður Jóns Þorlákssonar, en ég náði ekki kosningu, vantaði 15 at- kvæði, enda var ég neðarlega á listanum og karimennimir höfðu strikað mig út, en hinsvegar höfðu þó margar konur sftikað alla karlmennina út. Við létum nú fíest mál til okk- ar taka, sem srrertu réttindi luenna og kjör þeirra. Árið 1920 hófum við mikla baráttu fyrir sifjalöggjöfinni, réttíndum ógiftia mæðra og harna þeii'ra. Og við höfum haidið haráítunni áfram þó aö mér finn’st að nú standi min’si stormur af þeirri baráttu m í gamla daga. Vlð hftgmn feHgJð marg- réttarbætnr, en flestar aðelng á pappirnum. Við höfum fengið fjclda marg'ar réttarbætur, en allt of margar þeirra eru er>n aðeiins á papp- ímum, en ek!ki í framkvæmdiinni. j Litið í kr.ng iraí yður. Þér sjá- ið brétt alls staðar. Konur vinna víða sömu störf og karlmenn, en fá miklu lægri laxra. Þær. eru úti- loliaðar frá embættum og opin- berum sýslunum. feim er gert eitfitt fyrir um að afla sér menn- ingar. Lögin heim la þeirn þetta, en svona er framkvæmdin. En ég vil taka fram, að þetta er ekki fyrst og fremst karimönn- unxim að kerma. Konumar ge*a leitað að orsökunmn 'hjá sjálfum sér. Þær eru alifcof áhugalausar og skeytingarlausar um e»gin hag og aðstöðu sína í þjóðfjaginu. Þær eru sannarlega sinir eigin böðlar!" Frá Brfet verður þimgbúin á svipinn. „Ég vildi að ég væri aftur orð- in ung,“ segi:r hún og horfir út í sólina. Og hvað ségið þér um aldar- háttinn núna? Þér hafið iifað svo lengi og kunnið að dæma. „Ef ég á að haida áfram aö taiá uxn konumar, þá vil ég; segja það, að ég er prðin svo gömul og ungu síilkumar eru hættar að talá við mig ujn sín áhugamál, «n ég held að þær séu hugrakkari og sjálfstæðari i hugsun en áðux var, en þær eru mjög skeytingar- lausar um sín teigin mál, og þó höfum við eldri búið svo vopn í ’ihiendur þeirra, að þa&r eiga hægaxia með að bey-ja haráttu sína en við. Ungu bonurnar vantar mikinr. foringja. Þær vantar hlað, gott fclað. Þær vantar haráttuvilja!n,n.“ Kveftfa frá Svlp|6ft. Frú Bríet vill með þesstlin síðustu orðum hvetja ungu stúlk- umar til baráttu. Hún sýnir mér skrautritað á- varp, sem henni barst á mið- vikudaginn frá sænskum kvtanrétt* indakomum, þar á meðal frá Anne Margieíhe Holmgren, sem er siofnandi kveniréttindahreyf- ingarinnar í Sviþjóð, og er nú >Tir nirætt. - Ávarpið er svohljóðandi: „Briet Bjamhéðinsdóttir Ás munds on, brautiyðjandi | lerizkra Frh. á 4. síðu

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.