Alþýðublaðið - 26.09.1936, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.09.1936, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 26. SEPT. 1936 ALÞÝÐUBLAÐIf) ¦^ AfeÞYÐCBLAÐIÐ RTrSTJORl: F. R. VALDKMARSSOW RITSTJORN: Alþ^OuÍíílBÍnn. (Inagaagur íra lagóUaattmU) AJH3RE1BSLA: Aiþýðubúsinu. (Insag&ngur íra iiveríisgöfu) 8IMAR: «800: Afgxaiðaia. auglýeiagar •aöx. «004; 4®85: *808: RiUKjam imnteaaar ttéttDr íUiBtjóri. VU&á. S. ViiajaiauM. (baiœa B". R ValdamaraaoB íbatew. Rltstjórn. JLfgratSaia. ZtiþýðBprentamiðfHtx. Bríet Bjarnbéðinsdóttir áttræð á morgnn. Hún er f yrsta islenzka konan, sem haldið hefir opinberan fyrirJestur og jafnframt fyrsti kvenritstjórinn á landinu. Ö Iðja. VERKAFÖLK í verksmiðjum hefir til skamms tíma engin' samtök haft sín á milli, til þess að tryggja sér þarm rétt, sem því ber. Fyrir tveimur árum síðan myndaði þessi stétt fyrsta vísir- inn til verkalýðssamtaka og stofn- abi félagið Iðju. Fyr&t í istað var félagið ekki mikils megnugt, og það hefir til þéssa átt við ýmsa barnasjúkdóma að- etja, eins og flest önnur verkalýðsfélög á þess aldri. En prátt fyrir þetta hefir það sýnt sig, '& félagið getur með aðstoð Alpýðusambands Is- lands unnið stéttinni ómetanlégt. gagn. . . : Allir vita, að verkafólk í vörk- smiðjum hefir til þessa verið svo að segja réttlaust. Engin trygging hefir verið fyrir pví, að pað fengi viðunandi laun greidd, engin trygging fyrir að vönum starfs- mönnum væri ekki sparkað; úr vinnu fyrirvaralítið eða fyriryarar laust, og kauplægri viðvahingár, j (íekrár í peirra stað, engm"trygg-, ; ing fyrir pví, að verkafólkið 'eigi við sæmileg vinnuskilyrði að búa og þannig mætti lengi telja. Þegar nú pess er gætt, að verk- smiðjuiðnaður er hér hraðvaxandi og hlýtur að vera hraðvaxandi á komandi árum, hlýtur öllum að verða ljóst, að sá verkalýður, sem ber pennan atvinnurekstur uppi, verður að standa sameinað- jur í sterkri félagsheild, sem síð- an verði liður í allsherjarsamtök- uíti verkalýðsins. Af hálfu Alpýðuflokksins hefir mikið verið til þess gert, að efla verksmiðjuiðnaðinn. Þeim fyrir- tækjum, sem pegar eru starfandi, hefir á ýmsan hátt verið greidd ga,tan af löggjafanum, og stuðlað hefir verið að stofnun nýrra fyr- irtækja. öll sú próun, sem. orðin er. og, verða mun í pessum atvinnuvegi, gerir kröfuina um öflugt stéttarr félag verksmiðjufólks ómótstæði- lega. \ Sú reynsla, sem þegar er feng- in af deilunni við Sigurjón á Ála- fossi, sýriir félögum Iðju ljóslega á hvern hátt þeir eiga að starfa. Sigurjón gerir tilraun til pess að hafa stórfé af verkafólki sínu, og petta hefði tekist, ef félagið Iðja hefði ekki verið til, og pað hefði tekist prátt fyrir Iðju, ei hún hefði ekki Verið í Alþýðu- sambandinu. Með þessari reynslu er leiðin mörkuð. Hver einasti verkamað- ur, karl eða kona, sem vinnur í verksmiðjum, á að vera starfandi ' meðlimur í Iðju, og Iðja á að vera starfandi meðlimur í Al- þýðusambandi Islands, og innan nokkurra ára ætti þetta félag að vera eitt af öflugustu verkalýðs- félögum á Islandi. Náröskeíð í vélteikningu byrjar 1. okt. á Tryggvagötu 28. Ölafur Einars- .son, vélfræðingur, sem hefir haft slík námskeið undanfarin ár, véit- ir námskeiðinu forstöðu. iTULASTI ög þrautseigasti brautryðjanidl i réttlndamál- um kvenna, frú Bríet Bjarnhéð- insdóttír, er áítræð á moi^an. Hún er fyrsta konan á íslandi, sem haldið hefir opinberan fyr- irlestur, og að öllum líkindum fyrsta íslenzka konan, sem skrif- að hefir grein í opinbert blað. Hún er einnig fyrsta konan, sem verið heíir ritstjóri að blaði hér á landi. Æfi frú Bríetar hefir verið þrungin af barátru, eldmóði og hugsjónum. Þegar ég heimsæki hana nú á áttræðisafmæli hennar i litlu stofuna á Þingholtsstræti 18, þar sem hún hefir búið i áratugi, finn ég að fyrir framan mig sit- ur mikil kona, og þegar hún seg- ir frá og dregur upp myndir úr rúmlega 50 ára baráttusögu, þá er eins og ég sé að lifa upp sögu þjóðarhmar þessi ár. Frú Bríet Bjarnhéðinsdóttir er skarpgáfuð kona, og þó að rúnir séu nú skráðar á hið mikilúð- lega og bjarta andlit hennar, er andinn heill og frásögnin ber vott um óskert minni og sama brennandi áhugann og hún var fræg að, meðan hún stóð mitt í baráttunnl. 1874, eldroóður unsra Hún skýrir frá baráttu sinni l fólksins. „Við, siem vorum ung kringum 1874," segir frú Brlet, „pegar sjálfstæBisbaráttan stóðsem hæst, vorum full af eldmóði og hug- sjónum. Okkur dreymdi •, dag- drauma og miklar hræringar gerðu vart við sig. Ég mótaðisí þessi ár og hugsaði margt. Við gerðum uppreisn gegn hvers kon- ar órétti, hvar sem við fundum hann. Og fyrsti órétturinn, sem ég rakst á, var undirokun konunnar. Ég fann svo mikinn mun á að- stöðu karla og kvenná, strax pegar ég var kornung. Ég man eftir pví, hvað mér sveið þab oft ,er ég og bróðir minn höfðum staðið saman daglangt við úti- vinnu, og er við komum inn, varð ég að fara að vinna áfram,..en hann settist við lestur — og ég beinlínis kvaldist, því að ég var strax svo mikið fyrir bækurnar, en lítið fyrir útiverkin. ' Arið 1884 fór ég^ að heiman úr Húnavatnssýslu fyrsta sinni og til Reykjavíkur, og þar dvaldi ég veturinn 1884—1885. ^ 1885. Fyrsta greinin mln. Um veturinn skrifaði ég grein, og það mun hafa verið, eftir því sem mér hefir verið sagt, fyrsta greinin, sem rituð hefir [verið; í opinbert blað af íslenzkri konu. Greinin birtist í FjaJlkon- umni 5. júní 1885 og fjallaði um mentun pg réttindi kvenna. Ég skrifaði Um ástæðurnar fyrir því, að konurnar væru ekki jafnrétt- háar karlmanninum í þjóðfélag- inu. Ég hvatti þær til mentunar og rakti orsakirnar. að áhuga- leysi þeirra. Greinin vakti geysiathygli og mikið umtal, enda hafði ekki mikið verið ritað um þessi mál. Við þetta skapaðist pó nokkur alda fyrir réttindum kvenna, og ég tel, að þessi litla grein hafi orðið fyrsti visirinn að peirri bar- áttu, sem síðar var háð og vakti svo mikla storma, [ Ég dvaldi að eins þennan vet- pg það varð. úr. 1895 um haustið sendi ég út boðsbréf og kaup- viðtali við Vilhj. S. Vilhjálmssoh. íTVwl^ Kyennablaðinu i 2500 . eintökum, , og varð ég að láta prenta annað upplag af tveimur fýrstu tölu- blöðunum, Kvénnablaðið varð á skömmunff, tíma útbreiddasta blaðib í landinu. En ég verð að" stiklá á stóru, pví að ekki getið þér skráð alla æfisögu míríC Arið 1902 var ég boðin á kvennafund, sem halda átti i Kristianiu, og ég ætlaði að fara, en pað ár dó Valdimar og ég fór ekki. Árið 1904 var stofnað AlþjóÖa- samband kvenréttindafélaga, og fylgdist ég vel með peim málum. A frlngi ATfifóðasam* bands kvenréttindafé- i....................... . ¦ ¦ -.............. lagsins. 1906 yar ég boðin á þing Al- þjóðasambandsins, sem halda átti í Kaupmannahöfn, og- fór ég p&ngað. Sú ferð hafði stórkost- leg áhrif á mig. Nokkru síðar stofnuðum við Kvenréttindafélag- dð í Reykjayík, og 'síðar ferðað- ist ég um landið og flutti 12 fyr- irlestra og stofnaði 6 kvenrétt- indafélög. Síðan var stofnað sam- band kvenréttindafélagannai og það gekk síðan í Alþjóbasam- bandib, en í því eram við enn. BRlfcT BJARNHÉÐINSDÓTTIR !U|r í Reykjavík, en fór svo heim, þegar sumraði. Dvaldi ég heima í 2 ár, en fór svo. aftur suður 1887. Eitt sinn; ég held að það hafi verið á jólaföstunni, fór ég ásamt nokkrum : kunningjastúlkum mín- ' um til Bessastaba til að sjá stað- inn og heilsa upp á skáldjöfur- , inn Gviva. Thomsen, sem pá bjó Þar- . ..... . j Hann tók okkur með ágætum f og við ræddum margt. Hann spurði mig hvað ég hefðist að, og sagði ég honum, að ég kendi börnum. Hann sagði, að það væri alt of veigalitið verk fyrir mig, ' ég ætti að kenna hinum fuliorðnu. „Þvi haldið þér ekki fyrirlestur um áhugamál yðar, réttindi kon- unnar?" sagði hann. Fyrsti fyrirlesturinn fluttur af konu. Þessi áeggjan Grims Thomsens settist að í huga mínum og ég settist við. Þetta var þó hin mesta fífldirfska, að kona héldi opinberan fyrirlestur! En ég skrifaði pó fyrirlesturinn. Ég var þá leynilega trúlofuð Valdimar Ásmxmdssyni, ritstjóra . Fjallkonunnar, en ekki sýndi ég honum handritið. Hins vegar sá Haunes Hafstein pað og taldi gott og vildi engar athugasemdir gera. ; Og svo lét ég pað boð út ganga, að ég ætlaði að halda opinberan fyrirlestur um kjör og réttindi kvenna í Góðtemplara- Ghúsinu; aðgangur 50 aurar! Það var mikið talað um þetta, og eftir einmn skólapiltinum, sem síðar varð prestur, heyrði ég að hann hefði sagt: „Nú ætla égl í kvöld að borga 50 aura i fyrir ab fá að hlæja mig mátt- lausan að kvenmanni!" Ég fór titrandi niður i Góð- 1; templarahús. Þar var þá hús- ÁTTRÆÐ í STOFU SINNI. fyllir. Jón ólafsson ritstjóri tók , í hönd mér og leiddi mig upp á ' leiksvið óg kynti niig áheyrend- um. Ég roðnaði út undir eyru og taldi iv^st, að ég mundi aldreií get^ flutt fyrirlesturinn til enda. En svo gekk Jón Ólafsson burtu og ég stóð ein eftir. Alt valt á mér einni, og um leið hvarf alt hugleysi. Ég hóf mál mitt á því að tala um vantrú karlmanna á konunni og gerði gys að því. Er ég talaði þau orð, starði ég á skólapiltinn, en¦... hann varð niðurlútur — og hann ( hló aldrei! Fyrirlesturinn vakti enri meiri athygli á málefnum kvenna og réttleysi þeirra. Þær höfðu á þessum árum engan rétt. Ekki kosningarrétt, ekki kjörgengi r- og engan rétt til að taka að sér ábyrgðarstörf. Um þetta leyti hafði ég enga hugmynd um kven- réttindahreyíinguna . erlendis, errda hafði ég engin sambönd og sá engin erlend blöð. Hið nýja heimiii nitt. * En 1888 giftist ég Vaidimar Ás- mundssyni/Hann' var logandi af áhuga fyrir öllu nýju. Fjöldi mentaðra manna heimsóttu hann og peir ræddu um stjórnmál, íist- ir og bókmentir, Ég fór brátt að verða þátttakandi i þessum um- ræðum og jafnframt las ég öll er- lend blöð og tímarit, sem honum bárust. Þá komst ég í kynni við kven- réttindahreyfinguna — og fann að par átti ég fullkomlega heima. Valdimar studdi mig með ráð- um og dáð, enda stóð hann mitt í lífinu og var ritstjóri að einu helzta blaðinu. Ég vann töluvert á næstu árum að áhugamálum mínum og komst i sambönd við kvenréttindakonur ög samtök peirra erlendis. Eitt sinn stakk Valdimar upp á því að ég færi ao gefa út blað, Réttindi kvpnna _____________________imMmiili i "tu iiwmiih aukast. Um aidamótin höfðu konur fiengið mjog iakmarkaðain ikosm- ingarétt U bæja og svtextabísn- ixiga, m kjörgengi höfðu þæír ekM. 1907 um nýjárið rýmkað- ist kosniiagaréttuT kvenna og þær fengu kjörgengi til bæjarstjörnar, Höfðu þær pá í þessu sama rétt og karlmenn. Um ;lei ."kamu ný lög um bæjarstjóxnir ög; 1908 áttu ab fara fram, bæ^ciornarb&sn- ingar hér í Reykjavílk. Alis komu fram. 19 listaj. Þar af var einn f rá öbkur .toanunumi. Orshtm urðu þau, að aUar 4 kon- urner, sem voru á bsta otocar, náou bos-niingu, 8 (karlmannáli.s^ar bomu engum. að, 9 toamu ao ©jn- um rullirua över og emn tve.mur. Gll kwenfelög í öaanum uainu saman aö Lsæ tobbar og s^ri, hans. Þetta var fyisía bosningabar- áttan, sem isleiukar teonux xóbu þótt í. 1900 lókum yið.fyrst að luerjast fyur retti kveima tl menntuinar, þ. e. a. s. xetá pe.ro:|a U að secjast í æðn skóla og jafnframt ao pær Sen^ju sama'rétc og kailmenin til opxni,eira em- bætta, Þetta bar engan árangur fyrst. í Síað. En 1911, sama árið og Hásbólinn var stiofnaður, fðr á aninan veg. Þá stð'ö líka þytur af okkur konuinimi,,Víð héldum stóran op- inberan fund og buðum á hann alpingismönnunum. Við töluðum par af eldmóði um pessi mál og stooruðum. að síðustu é þingmiánin- ina að taka til máls og lýsa sjiniiil afstöðu. Enginin svaraði. En ég heyxði Jón Magnússon muldra niður í barm sér: „Alþingi svaxar." Við pietta reiddist ég. Við bonumar höfðum þá ekki enn fengið kosn- ingarrétt til alþingis og einsmítt ftáð var eitt af a&Jjará.tumálum okkar. Ég sagðj það með tðlu- vierðum þunga, að-slíb svör myttid um við ebki hafa fengið, hefð- um við bosnjngarétt, því að sto virðist, að þeir þyrftu að vera hræddir-til þess ia.ð þe^ fylgdis góðu máli. Hannes Hafsteia var áutningamaður máisins--á alþingi, og það gékík fram, Astseðuna tel ég bæði þa, hve vélvið börðumsí og eins hitt, að andstaðanrvar i raun og veru ebki vöbnuð. 1915 fengum við kösningaréít tii aiþmgiSy en þó mjög takmark- aðan, ©n smátt ög smátt rýmkað- ist og 1918 fengum við jafinan kosningarétt á við (barlmermina. Er við fengum koaningarett -^g kjörgengi, vár ég. á Lsta hedma- &tiðrnarmanna, þrátt fyrir and- róður Jóns Þorlákssonar, en ég náði ebki bosiningu, vantaði 15 at- kvæði, enda var ég neðarlega á listanum og karlmenirurnir höfðu stribað mig út, <en hinsvsgar höfðU þó margar bonur strikað alla karlmennina út. 'Við létum nú flest mál til okk- ar taka, sem. snertu réttindi kvenna og kjör þeirra.:"Arið 1920 hofum við mikla baráttu fyrir sifjalöggjöfinni, rétttodum 6giftra mæðra og barna þeirra. Og >ið hðfum hgldið baráttunéi áfram þð að mér fínníst að nú standt niinsi stórmur af þeirfi báráttu m í gamla daga. Við hðfam feagið ftiarg- réttarbætor, en flestar aðeins á pappsrnum. Við höfum fengið fjtlda marga? rettarbssíur, en allt' of margar þeirra eru enjn a'ieiins á papp- irrium, en ekkj i fiamkvæindiiniii. ' yti& i krjog iktóyður. Þéx s]á- ið brétt alls- staðarí Konur v^ma víða sömu störf og kaílmemi, en fá miklu lægri iaun. Þær. eru úti- lokaðar frá embættum og opfav berum .s.ýslunum. Þeiiu er gert erfltt fyrlx um að afla sér merai- ingar. Lögin heim ia peim þetta, en svona er framkvæmdia. En ég vil taka fram, að þetta er ebW fyrat og fremst karlmönn* unum að kenna. Konurnar geta leitað að orsökunum 'hjá sjálfuja sér. Þær eru alltof áhugaJausai1 og akeytingarlausar um etgin hag og aðstöðusína í þjóðfí.laginu. Þær eru sannarlega sinir eigin böðiar!" Frú Briet verður þungbújp á sviþinn. „Ég vildi að ég yæri aftur orð- in úng," s^gif hun og horfir út i sðlina. Og hvað segið þér um aldar- háttinu núna? Þér hafið iifað sve lengi Og kunnið að dæota.' „]Ef ég á að hálda áfram að talá'urn konurnar/þá vi'i.égsegja það, að ég er'orðm svOlgömul og ung'u síi'Ikurnar feru hættar a& talá við mig u?n sín áhugamál, «n 'égfeld að þær sáu hugrabkari og slálfstpðari i h-ugsun en áður var, en-þær eru mjög skeytingar- lausar tim "sín eigio mál, og þó höfum við eldri búið svo vopn i Jrendur leiira, að þær eiga hægara með að tjeyja baráttu síína en viö. Ungu bonurnar vantar mikinn foringja. Þær vamtar blað, gott fclað. Þær vantar baráttuviljairm." Iveðja frá Svipjða. Frú Briet viil með þessum síðustu oröum hvetja ungu stúlk- urniar til baráttu. Hún sýnir mér skrautritað á- varp, sem henni barst á mið» vikudaginn frá saenskum kveriirétt* indakonum, þar é meðai ffá Anne Margreihe Holmgren, sem er stofnandi kvenréttindahreyf- ingarjnnar í Sviþjóð, og e« nú yfir nirætt.- . \ Avarpið er svohijóðaödi: „Briet BJainhéðinsdðttir Ás mundS'.oin, brautiyðjandi Jl-knzkra Frh. á 4. síð'J

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.