Alþýðublaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 1936næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    27282930123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Alþýðublaðið - 28.10.1936, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.10.1936, Blaðsíða 1
RITSTJÖRI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: AXJtfBUFLOKKURINIS XVH. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGINN 28. okt. 1936. 245. TÖLUBLAÐ Mtkil þátttaka f bátiðahðld- iini Norriena télagsins bér. Ihaldsmenn elnlr lltllsvirtu daglnn með þvi að flagga ekkl á flokkshðsl sfnn. Þefr vildu ekki taka þátt í að heiðra „helvitis lýðræðið! ‘ TyriKIL HÁTÍÐAHÖLÐ voru um öll Norðurlönd í gær á norræna daginn. Dagslns var minst i skólum í öllum löndunum. Flest eða ðll blöð skrifuðu um norræna samvinnu og átvörp allra landanna höfðu sérstaka dagskrá um; málefni dagsins. Aöaldeildlr Norræna félagsins héldu miklar hátiðlr í hbfuðborg- um allra laadaima. Var þetta og afmælisdagur þeirra allra. Hér í bænum var rnikil þátt- taka í hátíðahöldum dagsins — og var bersýnilegt að aukin sam- vinna Norðurlanda á miklu fylgi að fagna, einnig hér á Landi. er þvi sjálfsaigt, að framvegfs vexði öllum gefið frí þennan dag tii að gera hann hátíðlegri. Samkoma Norræna félagsins að Hótel Borg vax vel sótt, eins og aðrar samkomur, sem haldnar voru hér 1 gær um norræna sam- vínnu. Fánar voru á flestum Btöngum hér í bæuum, en paþ ítójfrfi ídueg sárstukg athygli majina, að á flokkshúsi Sjálfstæð- fsflokksins, V/rcgrhúsinu vid Knlhofnsveg, mr enghm fártiJ Ber að skoða það sem með þvi hafi SjálfstæðisfLoklkurinn svonefndi tekið afstöðu til nor- rænnar samvinnu, og má fullyrða, að enginn annar íhaldsfLokkur á NorðurLöndum hafi sýnt hugsjón- inni um aukna samvinnu og sam- hygö mlili Norðuriandabúa aðra eins svivirðu. Bar og fleira við í gær, er sýndi hug íhaíldsmanna til þeirrar starf- semi, er fram fór. Kvaðst einn þektur ihaldsmaður alls ekki Sækja hátíð Norræna félagsins að Hótel Borg, „pví að par yrði auð- vittíð ekki taiað nm ítnmtð en helv .... lýðrœmr Það er þvi ekki iannað en auð- virðileg hræsni, þegar Morgun- blaðið í dag er með vandlæting- arsvip yfir því, að Aiþýðublaðið skyldi í gær benda eftirmlnni- iegia á þá staðreynd, að Alþýðu- Plokkarnir ráða mestu á Norður- Jafoaðarmannafé - lagsfiidir i kiðld. JAFN AÐ ARM ANN AFÉLAG Islands heldur fræðslu- iog skemtifund i kvöld kl. 8V2 í Iðnó. Erindi verður flutt á fund- inum um norska Alþýðuflokk- inn, en auk þess verður upp- lestur, söngur, músík og kaifi- drykkja. ALlir fulltrúarnir, sem komn- ir eru á Alþýðusambartd sþing- ið utan af landi, eru auðvitað velkomnir. Löndum, að það eru þeir, sem rnaxka stefnuna, auka lýðræði í etjómmálum og atvinnurnálum, byggja upp menningarþjóðfélög á lýðræðisgrundvelii, og a'ð það er fyrsta skilyTðið fyrir aukinni samvinnu NorðurLanda, að al- þýðúsamtökin og alþýðuflokkarn- ir eflist og stjórni. Það er áreið- aúlegt, að öll alþýðuflokksblöð á Norðurlöndum, og jafnvel fleiri, hafa minst á þessa staðreynd, og það þarf ekki annað en að fietta upp ársriti Norrænu félaganna til að komast að raun um það, hvort foTSætisráðherrar Norðurlanda eru feimnir að benda á það, hvaða þátt verkalýðssamtökin og alþýðufLoldtarnir eiga í samvinnu Norðurlanda. Annars var það ekki þetta, sem sérstakiega feom við hjartaö í MorgunbLaðinu, heldur hitt, að Alþýðublaðið setti i fyrirsögn, að (Frh. á 4. sfðu.) Kteölar tll Islanðs trð Stauninn, Per Albin og Hjgaardsvold. Forsætisráðherrar Danmerk- ur, Sviþjóðar og Noregs hafa beðið fréttaritara útvarpsirrs í Kaupmannahöfn fyrir eftirfar- andi kveðjur til Islands á Nor- ræna daginn: Kveðja Staunings er svo- hljóðandi: „Það er von mín, að sam- vinna hinna norrænu þjóða, þar sem þingræðið stendur svo styrkum fótum, megi hald- ast í framtíðinni og ná aukn- um þroska." Kveðja Per Albin Hanssons er á þessa leið: ,Á Norræna daginn sendi ég lslandi kveðju frá Svíþjóð. Sterkar taugar tengja Norður- lönd hvert öðru. Það er einlæg ó£k i Sviþjóð, að norræn sam- vinna megi eflast og aukast enin þá meir en orðið er.“ Nyga£ird.svold sendir svo- hljóðandi kveðju: „Mér er það ánægja, að geta nú á Nor- ræna daginn sent kveöjur tii íslands. Það er mikið starf, sem Norrænu félögin hafa int af hendi til þess að efla bróð- urhug hirrna norrænu þjóða." Stjórn Cabelleros ráðin í að verja Madridjil pess ítrasta. Endalans stranmnr af flóttamðnanm út úr borgínni. Portúgalar vlðnrkenna stjðrn Frkneos. 160 mðnnum vísað taelm tir Sogsvlrklnnlnni. Seiirðder Petersen rak pá helmf ám pess að grelna ástæðn« u QCHRÖDER PETERSEN, yfir- ^ verkfræðingur við Sogsvirkj- unina, tilkynti verkamönnum og iðnað^rmönnum, sem hafa unnið við virkjun Sogslns í sumar og Siaust, í fyrradag, að þeim væri sagt upp vlnnunni, og þeir skyldu hirða föggur sínar og fara heim. Gerði hann þetta án þess að tiigreina nokkra ástæðu, enda lítt skiljanleg, nema ef vera skyldi, að virkjunin yrði að hætta vegna veðurs. Komu um 160 verkamenn og iðnaðarmenn hingað til Reýkja- vikur i 'gærkveldi, en að eins þrir verkamenn munu hafa orðið eftir eystra. Aþýðublaðið hefir haft tal af nokkrum verkamönnum, sem unnu eystra, og segja þeir að þeim sé enn alveg óskiljanleg þessi ráðstöfun yfirverkfræðings- ins, þar sem frost séu enn ekki orðin svo mikil eystra að ekki sé hægt að vinna. Hinsvegar telja verkamerm, að sitthvað annað hljóti að liggja á bak við. Og sé yfirverkfræð- ingurinn enn að gera nýja tii- raun tii að svíkja samninga sína við verkalýðsfélögin. Þessi uppreisn í Sogsvinnunm, þar sem hátt á annað hundrað verkamenn og iðnaðarmiemi hafa haft atvinnu rfir lengri tíma þýðár auðvitað gífurlega aukn- ingu atvlnnuleysisins hér í bæn- um. EINKASKEYTI TIL ALÞYÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN I morgun. PPREISNARFORINGJARNIR á Spáni tala glelðgosalega um það, að þelr munl halda Inn- reið sína í Madrid á morgun, en margt bendir til þess, að stjómarherinn nmnl vera búinn að búa svo um slg umhverfis borgina, að langur tími g:t: l’ðið enn, þangað tll Franco og fas'sta og Marokkómanna-sveitíim hans tekst að ná Madrld á sitt vald, éf þelm tekst það yfirleitt nokk- urn tíma. Caballero og stjórn hans hélt ráöherrafund í nótt meðan flug- vélar uppreisnarmanna kösluðu sprengikúium niður yfir úíhverfi höfuðborgariimar. Ráðherrafunduxinn tók nýjar á- kvBTðantr um vörn borgarirmar og stjórnln virðist nú vera alráöin í þvi, að sleppa Madrld eldd úr slnurn höndum fyr en hún má til. til. Hins vegar er töluverður órói faxinn að gera vart við sig á meðal fólksins í borginni; og i skeytunum í morgun er skýrt frá því, að endalaus straumur af flóttamönnum sé á leiðinni út úr borginni áleiðis til Baroelona. Menn búast við því, að bardag- amir um Madrid verði bæði blóð- ugir og kmgvarandi. OVE Alment herútboð i Madrid. LONDON í morgun. FB. Spánska stjórnin hefir fyrír- skipað að kalla til vopna alla karia á aldrinum 18—45 ára, til þess að táka þátt l vörn höfuð- borgarinnar. (United Press.) Hefir Hitler i hjrggjn að endarreisa fceisaradæmið ? Hann á að vera orOlnn hrœddnr nm framtfO elnræOiastJórnarlnnar. BlNKASKEYTl TIL A LÞÝÐIJ BLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN I morgun. FRANSKA blaðið „LTnforma- tion“ flytur þá frétt, að Hitl- er hafi alvarlega í hyggju að enduirelsa keisaradæmlð á Þýzkalandl. Samkvæmt sömu frétt á hann þó ekki að vera því fylgjandi, að gamla keisaraættln verði sett til valda á ný, vegna þess að hann álítur, að hún sé ekki búin að vinna sér aftur það traust, sem hún tapaðl í lck heimsstyrjaldar- innar. Það er Arthur Ernst August, sonur hertogans af Braunschwdg- Liineburg, sem Hitler á að hafa augastað á sem keisaraefni. Það fylgir þessari frétt, að öng þveitið í atvinnumálum og fjár- inálum Þýzkalands, og matvæia- skorturinn, sem altaf er að fara vaxandi, hafi mjög flýtt fyrir þessuan ráðagerðum Hitiers og Nazistastjórnarinnar. Því er haldið fram, að Hitler LARGO CABALLERQ Pottðflðl viðuikennir stiðrn npp eisnasmanna. KALUNDBORG, 27./10. FÚ. Portúgal hefir viðurkent stjórn Franco hershöfðingja, sem hina iögiegu stjórn Spánar. Poitðflai kítar nð hæ'.ta stðifum i blntleysls- nefndinni. LONDON f morgun. FB. Utanríkismálaráðherra Portúgal hefir sent hlutleysisnefndinni orð- sendingu og hótað því, aö Portú- gal hætti störfum í nefndinni. Orsakir hótunar þessarar er óá- nægja Portúgalsstjórnarínnar að Bretar hafi brotið þær reglur, ssm bar að fara efíir, viðvíkjandi kær- um til nefndarhmar, en kærur Madridstjómarinnar á hendur Portúgalsstjórn voru teknar tí.1 at- hugUTiar af nefndinni, að því er utanríkismálaráðherrann segir, án nægi’egraj undangienginnar raun- sóknar. (United Press.) ðii iðaaðdr og ve ziooarffrir- tækí i Katoionlu tekio úmt* námi. Frá BarceLona er simað í (örþrg- Frh. á 4. síðu. Fárviðri geisaði um Bret- landseyjar og Norðursjóinn í gærdag og fyrrinótt. Fimm manns fórust á Bretlandseyjum, sextiu sœrðust, skip sukku eða strönd- uðu,flugvélar eyðliðgðust tugum saman. EINKASKEYTI TIL ALÞYÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN i motrgun. FÁRVIÐRI gslsaði um allar Bretlandseyjar frá því í fyrrakvöld og fram á daginn í jgær og olli alls síaðar xniklu tjónl. í gær var óveðrið komið til Baamerkur. Flóðgarðarnir á vesturströnd Jót'ands brotnuðu og sjórinn flæddi víðs vegar á land. Fjöldi sjóslysa hefir orðið í Norðursjónum af vöidum óveð- ursins. OVE sé stöðugt að verða það ljósara og ljósara, að einræðisstjórn hans geti ekki orðið annað en stutt 1 íft bráð abirgðafyrirkomulag, og að alvarleg vandræði geti borið að höndum innanlands áð- ur en varir. Út frá siíkum hugleiðingum á hann að vera kominn á þá skoð- un, að það muni vera hyggilegast að endurreisa keisaradæmið í tíma, til peso aö gefa afturhald- inu í Þýzkalandi meiri festu en það hefir fengið með eitiræðLs- stjórn hans. OVE. Stórkostleg sip og skemdir af vðldtm ðveiarsias. LONDON, 27. okt. FU. í gærkveldi hvessti á ný við Bretlandseyjar, og geis- aði fárviðri um gervallar eyjarn- ar í alla nótt, og komst vind- hraði sums staðar upp I 90 míl- ur enskar á klukkustund eða 144 kílómetra (þ. e. 40 metra á se- kúndu). Sex menn fórust I ó- veðrinu, svo vitað sé, en 60 meiddust. Sklpaumferð um Clydefljót stöðvaðist með öllu. Tuttugu flugvélar voru eyðilagðar, þar á meðal 12 á einum stað, sem vind- urinn sleit upp ásamt segldúks- skýlum, sem þær voru geymd- ar I. Fiskibáturinn frá Sunderlaind á austurströnd EngLands först með tveimur mönnum. Talsímalínur sLilnuðu um alt Land, og allur norðurhlutí Skotlands var slitinn úr sambandi við umheiminn fram eftir deginum í dag. Sjómenn segja að veðrið hafi verið það versta, er þeir muna.

x

Alþýðublaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8203
Tungumál:
Árgangar:
79
Fjöldi tölublaða/hefta:
21941
Gefið út:
1919-1998
Myndað til:
02.10.1998
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Alþýðuflokkurinn (1919-1998)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað, gefið út af jafnaðarmönnum
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað: 245. Tölublað (28.10.1936)
https://timarit.is/issue/53081

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

245. Tölublað (28.10.1936)

Aðgerðir: