Alþýðublaðið - 28.10.1936, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.10.1936, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 28. okt. 1936. oaooa: eio ■ Uppreisnin á „Bounty“. Stórkostleg og spennandi sjómánnamýnd byggð á sönnum viðburðum. Aðalhlutverkin leika fræg- ustu leikarar heimsins CLARK GABLE og CHARL- ES LAUGTON. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. NORRÆNÍ DAGURINN Frh. af 1. síðu. það hefði sannast við undanfamar kosningar á Norðurlöndmn, að þjóðirnar þola ekki íhaidsflokkun- um. neitt daður við náziamann. En „þeim verður að svíða, sem undir míga!“ 5Ö ára afmæli. Símon Símoniarson, Sogabletti 20, verður fimiugur á miorgun. Símon hefir verið hér í bænum í 32 ár og er einn af stofnendum Dagisbrúnar. „ReibniDgsskir Sýnliig á morgnn kl. 8 e. Ix. BENEFICE fyrir frú Soffíu Guðlaugsdóttur, í. tilefni af 20 ára leikafmæli. Aðgöngumiðar seidir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Súni 3191. Á sunnudaginn var töpuðust gleraugu á leiðinni frá Sólvöll- um og inn Hverfisgötu. A. v. á. TAKIÐ EFTIR ! Efnalaugin Iindin, Frakikastíg 16, sími 2256, er ódýrasta lefnalaugin í bæn- um. Kápnbúðln, Lnugaveg 35. Taubútasala í nokkra daga. Tilvaldir í dreng- jafrakka og telpukápur. Signrönr O&ömnndsson. Géða ibúð vantar mig nú pegar, eða frá 1. desember Á VIGSTÖÐVUNUM VIÐ MADRID Frh. af 3. síðu. steypa Alfons konungi af stóli — að stöðva þá byltingu, sem berst fyrir framförum, almenn- um mannréttindum og útrýmingu fátæktarinnar. Þegar ég fór burtu frá Spani It. 16. apríl í vor, skrif- aði ég eftirfarandi orð: „íhalds- fiokkarnir eru beygðir af kosn- ingaósigrinum og óttast framtíð- ina. Eina. von þeirra er uppreisn annaðhvórt með hjálp hersins eða þjóðvarðarliðsins, eða ef til vill með hjálp þeirra beggja. Sú von sýnir bezt, hve gersamlega ráða- lausir og úrræðalausir þeir eru.“ ’ Ég átti við það, hve úrræða- lausir þeir væru í öllum stjórnar- farsLegum og félagslegum mál- efnum. Þeir vissu, að það var ekki til neins fyrir þá, að skjóta máli sínu til þjóðarinnar. Þess- vegna var herforingjauppreisnin þeirra eina von, og málaliðsmenn irnir frá Marokkó og fasistísku flugmennirnir frá Italíu og Þýzka landi þeirra eina hjálp. Nítján af hverjum tuttugu her- foringjum spánska hersins tóku þátt í uppreisninni, sem brauzt út þ. 17. júlí í sumar, og með þeim yfirgnæfandi meiri hluti hersins. Þetta er mergurinn máls- ins á Spáni í dag. Stjórnin hefir engan her. í virkilegu iðnaðar- landi hefði verkalýðnum ef til vill tekist að lama herinn með ailsherjarverkfalli. En á Spáni hafa járnbrautirnar ekki ýkjamikla þýðingu, og í þeim héruðum, sem uppreisnarmenn liafa náð á sitt vald, halda þeir fólkinu niðri með blóðugri ógnarstjórn. Þannig hef- ir hemum tekist að ráða úrslit- um — að minsta kosti til að byrja með. Hinar mörgu miljónir óbreyttra alþýðumanna á Spáni eru trygg- ir fylgismexm stjómarinnar á móti fasismanum. En að undan- skildum fáeinum „stormsveitum“ og lögregluþjónum úr þjóðvarð- arliðinu svonefnda er stjórnar- herinn að eins skipaður sjálf- boðaliðum, óæfðum í vopna- burði, óreyndum, illa þjálfuðum og forystulitlum. Þeir gugna í stórskotahríð fjandmannanna. Þ. 24. september var ég sjónarvott- ur að einu áhlaupi stjórnarhers- ins á Alcazarkastalann í Toledo. Eg beið þess í garði sjúkrahúss- ins í Santa Cruz, að áhlaupið byrjaði. Á einnar mínútu fresti fóru fallbyssukúlurnar hvæsandi yfir garðinn í áttina til Alcazar og sprungu í kastalanum. Þær áttu að undirbúa áhlaupið. Við ' dyrnar á Santa Cruz stóð sextíu j smálesta skriðdreki, vopnaður þremur vélbyssum og einni fall- byssu. Hann átti að ryðja sér braut yfir rústirnat inn í kastal- ann. Bílstjórinn, sem stýröi hon- úm, sagði mér, að hann myndi fara af stað klukkan fimm. (Frh.) Jónas ClaðniUDdSSOn, alginglsmeoif Hótel fisland. SPÁNN Frh. af 1. síðu. un, að öll iðniaðar- og verzlunar- fyrirtæki í gervallri Katalóníu hafi verið gerð að sameignar- fyrirtækjum. Fyrirtækjúnum verð- ur stjórnað af verkamannaráð- um. (United Prless.) Uppreisnarmenn eiga í vök að verjast við Navalcarnero. LONDON, 27. okt. FÚ. Nálægt Navalcarnero varð í gær bardagi milli uppreisnar- nianna og stjórnarsveita þeirra, er voru hraktar þaðan á dögun- um. Stjórnarliðið gerði árás á uppreisnarmenn. Um þessa viðureign segir í skeyti frá Madrid, að her stjórn- arinnar hafi sótt fram í tvennu lagi, og hafi honum tekist að hrekja uppreisnarmenn tvær míl- ur á bak aftur. Hafi annar hluti hersins komist innan 1 1/2 km. frá Navalcamero, en hinn hafi sótt fram á hlið við her upp- réisnarmanna og hafi komist að baki þeim, og sé nú tæplega 200 metra fyrir utan bæinn. Segir stjórnin, að bardaginn hafi staðið meiri hluta dagsins í gær. Uppreisnarmenn segja aftur á möti þannig frá, að stjómarher- inn hafi gert árás á lið þeirra, og um tveggja stunda skeið hafi litið út fyrir að hann ætlaði að hafa þetur. En að lokum hafi uppreism armönnum tekist að hrinda árás- inni. Segja uppreisnarmenn, að annar hluti hers stjómarinnar hafi sótt fram á hlið við. her uppreisnamiaima, og hafi honum næstum því tekist að komast á bak við Navalcarnero, þ. e. vest- ur fyrir bæinn. Uppreisnarmenn segjast nú vera komnir yfirum Jaranafljót, en það er smáfljót, sem kemur að norðan, austanvert við Madrid jog rennur í Tajofljótið. Hafa þeir með þessu móti, að því er þeir segja sjálfir, náð á vald sitt ekki einungis járnbrautinni frá Madrid og suður tíl Valencia, heldur einnig akvegimun, og er borgin þá algerlega einangmð. Jafnaðarmannafélag íslands heldur skemtifund í kvöld í Iðnó, með kaffidrykkju, söng, musik, ræðuhöldum og upplestri. Alt Alþýðuflokksfólk velkomið. Sjómamtaféiag Reykjavíkur heldur fund í kvöld ki. 8V2 í Iðnó niðri. Til umræðu verða ör- yggismál, ísfiskveiðarnar og tog- ararnir og ýms félagsimál. Fast- lega skorað á alla félaga að mæta. Söngæfing hjá kór verkakvennafélagsins Framsókln í Ikvöld 'kl. 8 í Alþýðu- húsinu, efstu hæð. Eim þá geta nokkrar stúlkur komist að. Leikfélag Reykjavikur sýnir annað kvöld leikritið „Reikningsskil" eftir Carl Gand- rup. Verður þessi sýning til á- góÖa fyrir Soffíu Guðlaugsdóttur. Ven julega til viðtals frá kl. 12—1 og 7—8 í síma 2580sem þá á 20 ára íeikafmæli. i DAG. Næturlæknir er í nótt Kristján Grímsson, Þingholtsstræti 24, sími 4233. Næturvörður er í nóitt í Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið: Hiti í Reykjavík 1 stig. Yfirlit: Djúp lægð við Suður- Grænland á hreyfingu norðaust- ur. Útlit: Hvass suðaustan, þeg- ar líður á daginn, með slyddu og síðan rigningu. 15,00 19,10 19,20 19,30 20,00 20,30 20.55 21,25 21,35 21.55 ÚTVARPIÐ: Veðurfregnir. Veðurfregnir. Hljómplötur: Létt lög. Erindi: Um fóðurrannsókn- ir, III (Þórir Guðmundsson landbúnaðarkandídat). Fréttir. Erindi: Frá Vatnajökli, II (Jón Eyþórsson veðurfr.). Tríó Tónlistarskólans leik- ur. Húsmæðratími. Útvarpssagan. Hljómplötur: Endurtekin lög (til kl. 22,30). ísfisksölur. 1 fyrra dag seldi Júnj í Weser- mundi 91 tonn og 100 kg. fyrir 20 800 ríkismörk. 1 gær seldi Hannes ráðherra í Wesermunde 122 tonn og 340 kg. fyrir 32 840 ríkismörk. Otur í Cuxhaven 50 tonn og 750 kg. fyrir 11 700 ri’.ris- mörk, Hafsteinn í GrknSby 113-10 vætitr fyrir 1470 sterlingspund og Kaírlsefni í Grimsby 1068 vættir fyrir 1955 sterlingspund. Athygli le&enda blaðsins er liér með vaikin á auglýsingu bæjargjald- kera um hækkun dráttarvaxta á nýjum og gömlum útsvörum. Æskan, októberheftið er nýkomið út og hefst á grein um Olympíuleikana. Þá er framhaldssaga: Góð börn, eftir E. Nesbit, Brunnklukkan, eftir Aðalstein Sigmundsson, Is- land í alþjóðaleið, eftir G. G. Vilhjálmur Stefánsson, eftir G. G. Barnlausu hjónin eftir Tryggva Bjamason frá Goðdal o. m. fl. I gær var dregið hjá lögmanni í happdrætti þvi, er haft var í sam- bandi viÖ hlutaveltu Karlakórs Reykjavíkur s. I. sunnudag, og komu upp eftirtöld núrner: 3021, málverk, „Eiriksjökull og Strút- ur“, 2070, peningar, 100 kr., 3448, farseðill til Isafjarðar, 1519, pen- ingar, 50 kr., 751, málverk, „Frá Þórsmörk“, 3401, V2 tonn kol, 1871, peningar, 25 kr. — Þeir, sem hlotið hafa vinningana, eru beðnir að vitja þeirra til for- manns kórsins, Sveins G. Bjöms- sonar, c/o pósthúsið. Jafnaðarmannafélag Isllands heldur skemtifund í kvöid kl. 8V2 í ialþýðuhúsinu Iðnó. Erlend- ur Vilhjálmsson flytur erindi um störf verkalýðs- og jafnaðar- mjannafélaga í Noregi, Pétur Pét- ursson les upp. Á eftir verður kaffidrýkkja, söngur og músík. Allir Alþýðuflokksínenn eru vel- komnir. Höfnin. Max Pemberton kom af veiðum í gærdag og fór aftur í gær, Skeljungur fór til isafjarðar í gæt mðe olíu, Dania fór í gær, gas- köksskipið Marar komj í gær með gaskol til Gasstöðvarinnar. Geir fór á veiðar í gær. Reykjatorgin fór í ga*rkveldi á veiðar, Sindri kom í nótt frá útlöndum, belg- iskur togari, sem var hér, fór í gær. Hjóna&fni. Laugardaginn 24. þ. m. opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Sig- rún Guðmundsdóttir, starfstúlka við símann á Landakoti, og Elís Hallgrímsson sjómaður, nú til heimilis á Bröttugötu 5 hér í bæ. Piltur drukknar. Síðastliðið sunnudagskvöld kastaði unglingsmaður, Hermann Jónsson að nafni, sér í sjóinn út af bryggjunni í Norðfirði, og tókst ekki að bjarga honum frá drukiknun. Líkið fanst í gærmorg- un. (FÚ.) mm ma filep mér ei. STÓRFENGLEG ÞYZK SÖNGVAMYND. Aðalhlutverkið leikur og Byngur frægasti tenorsöngv- ari sem nú er uppK í heimin- um. Qenjámiii~ Oígll. Aðrir leikarar eru: Magda Schneider, Siegf. Schurenberg og litli drengurinn Peter Rosse. Gijgli syngur í myndinnj hi6 undur fagra lag: „Gieym mér ei“ og ariur úr ópemm- um Rigoletto, Carmen. Martha, Aida, Mignon, Lohengrin, Tannha;u»er o. fl. Ctbreiðið Alþýðublaðið! Minn hjartkæri elginmaður, faðir og tengdafaðir, Jón Jónsson frá Gróf, andaðist í fyrrinótt að heimili stnu, öldugötu 4, Hafnarflrði. Guðfinna Einarsdóttir, börn og tengdabörn. Hjartans þakklæti tll allra er sýnt hafa samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför Viktoríu Lilju Friðriksdóttur. Þorsteinn SÖlvason og börn. Sjómannafélag Reykjavíkur heldur fund i IÐNÓ (niðri) í kvöld, 28. þ. m. kl. 81/* siðdegis. , Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. ísfiskveiðarnar og togararnir. 3. Skipastöðvun og öryggi skipanna. 4. Önnur m&I. Fundurinn aðeins fyrir félagsmenn er sýni skirtelni við nnganginn. Stjórnin. Kauplð hlna ný|n bók Dalafðlk Dráttarvextir falla á fjórða útsvarshlutann um þessi mánaðamót. — Á sama tima hækka dráttarvextir á eldri útsvðrum og útsvarshlutum. Bæjargjaldkeri Reykjavíkur. Hornafjarðarkartðflnr, nýkomnar, Drifandi Laugavegi 63, sími 2393. kg. Molasyknr 27'i> eyr.,j Strausykur 22‘> eyr. ’ gr- KartðflnmJSl 22 , eyr. % kg. -Ol Verzlaa Alþýðnbraaðgerðarinmar, fcrtHHÉiitU—i Sfml 3507.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.