Alþýðublaðið - 07.12.1936, Síða 2
MÁNUDAGiNN 7, ÐE2. «38.'
Eogin Iðg banna
konmglnnm að
eiga f rn Simpson
Samfevæmt gildandi lðgnm
3?íði bún iafnframt drotning
og bðrn hennar ríklserffngjar.
• _ ” - , V
LONDON, 4. des. FO.
Þegar öðrum þingstörfum var
lokið í dag, stóð Baldwin forsæt-
isráðherra á fætur, og sagði:
„Vegua ágizkana og fullyr'ðinga
sem birzt hafa í ýmsum blöðum,
um það viðhorf, sem mýndi skap-
ast við það, ef konungurhm
kvæntist, vil ég taka það fram,
að þær staðhæfingar, að eigin-
kona konungsins þurfi ekki að
taka drottningartign, styðjast ekki
við ineinar beimildir í brezkum
lögum. 1 brezkum lögum eru eng-
in ákvæði, er lúta áð giftingum
„til vinstri“. Og i hinni konung-
legu hjónabandslöggjöf frá árinu
1772 er einungis rætt um giftingu
annara meðlima hinnar konung-
legu fjölskyldu, en ekki konungs-
ins.
Konungurinn þarf einskis
manns samþykki til þ?ss a'ð
kvænast hverri þeirri konu. sem
hann hefir valið sér, til þess að
Uiónaband hans geti talist lög-
legt. Eiginkona hans hlýtur
drottuingartign við giftingu sína.
y.ún þlýtur þá stöðu, Þau rétt-
iudi og þá ti?n. sem samkvæmt
lögum og venium er tengd við
otíMð drottning og vér könnumst
við í persónu Maríu dottningar
og Alexöndru. Börn hennar yrðu
ríkiserfingjar. Hjá þessu verður
r»ki komist nema með nýium lög-
um og stiórnin er treg til að fara
þá ldð. Ennfremur þyrflu slík lög
að hljóta samþyklki í öllum sam-
veldislöndunum. Ég hefi kynnt
mér álit þeirra á þessu máli, og
það kemur heim við álit brezku
stjórnarinnar.
Vetta hefi ég sagt, til bess að
eyða ýmiskonar misskilningi sem
gert hefir vart við sig í sam-
bandi við þetta mál.“
Er Baldwin hafði lokið máli
sinu, steig Atlee á fætur ogsagði:
„Ég álít heppilegra á þessu stigi
/nálsins, að það sé ekki frekar
rætt, en vér munum allir veita
því hina rækilegustu íhugun."
Að lokum var þingfundi slitið.
Atlantshafsflug
með víðkomustað
á írlandi.
KAUPMANNAHÖFN, 4/12. (FO.)
Samkvæmt. grein, sem birzt
hefir í Tidens Tegn, hefir Lind-
bergh fyrir hönd Pan American
Airways og fulltrúar fyrir Im-
perial Airways komið sér sam-
an um Kilconnry í írlandi sem
lendingarstaö í Evrópu á flug-
leiðinni milli Evrópu og Amer-
íku. Verður útbúinn þar flugvöll-
ur og reist gistihús.
Tilraunaflug með stórum am-
eríkönskum flugvélum byrjar inn-
an skamms á báðum leiðum yfir
Atlantshafið .Það er búist við að
flugið muni taka 14—19 klukku-
stundir.
Um 40 bátar
— þar af um þriðji hluti trillu-
bátar :— róa frá ísafirði og úr
öðrum verstöðvum við Djúp, en
afli hefir verið tregur, — Skalla-
grírnur fór 2. þ. m. með 112
smálestir af bátafiski og Hávarð-
ur byrjaði 3. þ. m. að kaupa
■bátafisk.
■. • - ■ - ' - ------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
TerlaseDD f Halisp-
firði lýsa fyllsta
traasti siia a starfs-
skrðnni.
EðglnB vildi styðia samfylk-
ingattillðgar kommiliiista.
VERKAMANNAFÉLAGIÐ Hlif
í Hafnarfirði héit fjölmcnn-
an fund á föstud. til að ræða
samþyktir síðasta sambandsþings
o g starfsskrá Alþýðufiokkslns.
Umræður stóðu len.gi, og var að
þeim loknum samþykt eftirfar-
íandi ályktun í einu hljóði:
„Fundur í verkamannafélaginu
HÉf í Hafnarfirði, haldinn 4. des.
1936, lýsir fylstu ánægju sinni
yfir hinni ágætu starfsskrá Al-
þýðusambandsins og heitir full-
um stuðningi sínum við fram-
kvæmd þessarar starfsskrár.
Jafnframt skorar fundurinn á
alla lýðræðissinna og frjálslynda
mlenn í Iandinu að hefja nú þeg-
ar skipulegt samstarf um fram-
* kvæmd starfsskrárinnar. Telur
fundurinn aö framkvæmd hennar
þýði upphaf að fullum sigri yfir
íhaldinu í landinu og að fram-
kvæmd hennar sé svo bezt trygð,
að allir lýðræðissinnar og frjáls-
lyndir menn taki höndum saman
um framkvæmd hennar.“
Aðalforsprakki kommúnista í
Hafnarfirði bar fram „samfylk-
; ingar“-tillögu, en enginn fékst til
að styðja hana.
Heímsftægof taflmaðr r
tefllr Við íslendiega.
Hann dvelur hér i 3 mánnði.
ÞýZKUR taflmaður, Engsls að
nafni, sem er einn af
kom hingiað síðast liðna laugar-
diagjsnótt méð Dettifossi.
Engels ætlar að dvelja hér í
3 mánuði, og verður hann lengst
af hér í Reykjavík, en fer auk
þess til Vestfjarða og Norður-
lands.
Á morgun befir Engels fjöl-
tefli í Oddfellowhúsinu og teflir
þá að minsta kosti við 30 manns
í einu.
Hárvðtn A V. R.
KSam e&e Portmsal
lii de Colosss®
Emm d® QoImího
Egsf Míimm
fsvatm.
Rejrnið pað og sannfœrlsí ssm gæðin
Smehhlegsr umbdðir.
Saænp|ernt vei ð.
ÁYengisverzlnn
ríkisins.
Alit piið bezta
sameinað í eitt.
Fljót-
virkt,
drjúgt.
rispar
ekki.
Aðeins
25 anra
pakkinn.
j Útbreiðið Alþýðublaðiö!
Ef einhverjir eru, sem hafa
löngun til að tefla við hann, geta
þeir ef til vill enn komist að
með því að snúa sér til Elís
Guðmundssonar í Mjólkurfélag-
inu.
Áhoriendur að fjölteflinu eru
velkomnir meðan húsrúm leyfir,
og kostar aðgangur 1 kr.
r
Saltfiskur 20 au. Va kg.
Matarkex 75 — — —
Export (L, David) 65 — stk.
Smjörlíki 75 — — —
Verzlnnin
Brekka,
Bergstaðastræti 35 og
Njálsgötu 40. Sími 2148
nnnmmnnnmm
er þjóðfrœgt fyrlr gæði.
Dessar bæknr fást hiá
iilíðablaðiiB:
ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON: Bréf til Láru.
JÓN BERGMANN GISLASON: Eitt ár ár eefisögu minni. I.a»g-
ferðasaga um Islands fjöll og bygðir.
UPTON SINCLAIR: Smiður er ég nefndur, skáldsaga.
SAMI: Jimmie Higgins, skáldsaga.
EINAR SKÁLAGLAMM: Húsið við Norðurá, íslenzk leynilögreglu-
saga.
HANS FALLADA: Hvað nú, ungi maður? skáldsaga.
MABEL WAGNALLS: Höll hættunnar, skáldsaga.
ÞÖRBERGUR ÞÓRÐARSON: Bylting og íhald, úr Bréfi til Láru.
DAN GRIFFITHS: Höfuðóvlnurinn, ritgerö um jafnaðarstefriuna.
ÞÖRBERGUR ÞóRÐARSON: Eldvígslan, opið bréf til KtiStjéris
Albertssonar.
THEÓDÓR FRIÐRIKSSON: Mistur, skáldsaga, framhald af I.oka-
degi.
VILM. JÓNSSQN: Straumur og skjálfti og lögin I landlnu, rit-
gerðir.
SÖNGVAR JAFNAÐARMANNA.
V6HG1NÍA CiGABEIIUR
20stk
Pákkínn
Iþslar
” Peppirspohar,
allar stætðir
Ppplrspokar- S
§ gerðin h.f. 25
Sími 3015.
u
æ
Ullarprjónatuskur, aluminium,
eir, ltopar, blý og tin keypt á
VestUrgötu 22, sími 3565.
Munið 1 krðnu málttðiruar
Heití & Kalt.
IDAG höldum við hátíðlegain
fullveldisdag þjóðarinnar, 1,
desember. Það er venja, sem
emdurtefcur sig hvert ár, án þesfi
að þjóðin finni það snerta sig
mikið. Á einstöku sjaldgæfum
augnablikum eins og á 1000 ára há-
tið Alþingis tekst að sameina svo
hugi manna, að saga þjóðarinnar
verði lifamdi og þjóðin verði sér
þess meðvitandi, hvað liðnar
aldir hafi að geymia og horfi inn
í fyTirheitma iandið eins og ísra-
els börn eftir eyðimerkurgöng-
una. Þegar íslenzki fáninn reis
fyrst við hún'fyrir 18 árum, átti
þjóðin eitt slíkt augnablik. Þið,
sem eruð inú ung, getið naum-
ast gert ykkur í hugarlumd við-
horfið í sjálfstæðisbaráttu Is-
lemdinga þá. Við, sem þá vorum
ung, fengum að heyra það hjá
foreidrum okkar, að aldrei gætum
skilið hina miorgunglöðu æsku,
sem lifði hátíðima 1874 og \sá
fyrstu bömdin bresta af þjóðinni.
Það sem einkendi sjálfstæðis-
baráttuna fyrst og fremst eins og
við skildum hana og sáum, seni
nú erum miðaldra, var það, að
öll þau deilumál, sem mú skifta
flofckum, hurfu, fyrir himu eina
máli, sambandinu við Dani.
í augum lok'kar safnaðist allt
illt, sem yfir þjóðina hefir dun-
ði á liðinum öldum( í einn brenni-
depil: útlenda valdið.
„Því fátt er frá Dönum, sem
gæfain oss gaf
Frelsið og fullveldið.
Rœða fiutt af á skemtisamkomu Á. S. R.
1. dez. s. ). af Laufeyju Valdimarsdóttur.
og glöggt er það enn hva'ð þeir
. I vilja,
það blóð, sem þeir þjóð vorri
útsugu af
það orkar ei tíminn að hylja.
Svo tókst þeim að m<eið‘ hana
meðan hún svaf
og mjög vel að hnupla og dylja
og greiðlega rit vor þeir ginntu
um haf,
það geingur allt lakar að skilja.“
Líkt þessu leit fjöldinn af þjóð-
imni á málið og þannig túlkuðfu
skáldin sambandið við Dani.
Skáldin höfðu það hlutverk að
vekja þjóðiina af aldalöngum
svefni til meðvitundar um sjálfa !
sig. Mörg þeirra höfðu alið aldur j
siinn í Danmörku við þröngan ■
kost, ungirog fátækir mentamenn.
Þeir sáu land sitt í hyllingaíeg-
urð, bæði máttúru þess og sögu.
Þeir báru saman menningu þjóð-
ariinnar, sem þeir dvöldu hjá, við
fátæktiina heima, eða öllu réttara
meinningartæki þjóðarinnar og
lífsskilyrði fólksins. Og þá brann
í brjósti þeirra vitundin um það,
að réttur Islamds hefði verið fót-
um troðinn. Fundu þeir eklki sjálf-
ir hjá sér hæfileikama? Sjálfstæð-
istímabíl þjóðariinnar birtist þeim
í dýrðarljóma -og þeir lyftu upp
armlegg sinum og þjóðin sá sögu
sína í nýju ljósi:
„ísland farsælda frón
og hagsælda hrímhvíta móðir,
hvar er ,þím fornaldar frægð,
frelsið og manndáðin bezt?“
Var það ekki úrval m-orsku
þjóðarinnar, sem flutti hingað
fyrst, til þess að flýja kúgun?
Reistu þeir ekki fyrsta lý'ðveldið
í inorðurhluta álfunnar, þar sem
jafinræðið var svo fullkomið, að
emginn mátti v-era öðrum meiri,
svo að framkvæmdavialdið skorti?
Skapaði þessi þjóð ekki sígild-
ar bókmemntir áður en Norður-
laíndaþjóðirnar hinar eða flestar
Evrópuþjóðir voru farnar að
hugsa um slíkt? Höfum við ekki
geymt þessar bókmenntir og
sögu, -og er ekki allt, sem við
höfum lifað og reynt fólgið 'í
máliinu okkar, sem haldist hefir
óskemmt og auöúgt fram á þenn-
an dag? j
Var efcki þjappað svo að okk-
ru á liðuum öldum, að fólkinu
fæklkaði meir lem um helming, —
jafnvel niður í þrfðja eða fjórðia
hluta þeirrar íbúatölu, s-em ís-
land hafði, þegar flest yajr í land-
inu?
Lagðist ekki allt á eitt
ís og hungur, eldur, kuldi,
áþján, nauðir, svartidauði?
Samt hafði ekki tekist að
drepa þróttiinn í þessari þjóð. Átti
húin ékki skilið að lifa og skíga
bekk með frjálsum þjóðum? Og
feingist frelsið "og fullveldið,
kom þá e'kki allt annað af s^'álfu
§ér?
Svjpað þessu litu þeir á sjálf-
stæðismálið, sem voru ungir fyr-
i£ 20 árum. Fyrsti fullveldisdag-
uriinn, vonadagurinn, 1. desem-
ber, rann upp eftir langar og
dimmar aldir og sorgir og dau&a
drepsóttar, sem geysaði urn land-
ið haustið 1918.
Bn nú þe,gar við erum -orðin
20 árum eldri, getum við ekki
að því gert, að við sjáurn sögit
þjóðarinnar í nýju ljósi. Okkur
skilst hún hafi aldrei verið nema
hálfsögð. Af meiri hluta þjóðar-
iihnar fóru engar sögur, eða sag-
ain var aldrei skýrð frá þeirra
sjóinarmiði. Og nú vil ég fara
mokkrum orðum um sögu ís-
lands frá þeirra sjónarmiði, sem
eiins og ég eru búin að gieyma
skólalærdómnum.
Sjáum til — hver var fyrsti
viðburðurinn á þessu landi?
Þrælar Hjörleifs g-erðu upp-
reisn og drápu húsbónda si.nn,
manninn, sem hafði rænt þeim í
heimalandi þeirra, níddist á þeim
og beitti þeim fyrir plóg eins
' og uxum. Þegar þeir sáu þetta
nýja og ónumda land, dreymdi
þá um frelsið, sem þeir höfðu
verið sviftir.
Og lýðveldið okkar fDrnfræga.
Hverjir höfðu \öld og jafn-
ræði? Höfðingjarnir einir — og
hversvegna voru þeir höfðingjar?
! Af því að þeir áttu eighir og
! höfðu mannafiorráð. Miklu af
! eignum sínum höfðu þeir rænt,
■ herfangi, mönnum og lausafé. Sá
! þótti mestur, sem mestu gat ræint.
! Af því að þeir áttu skip, gátu
‘ þeir ináð til ókunnugra og frið-
. samra þjóða, rænt þær og tekið
fólkið sem þræla. Þeir töldust
mestir höfðingjar, sem réðu yfir
stórum hóp manna og gátu
hvatt fylgismenn sína og land-
seta að heiinan, hvernig sem á
stóð og krafist liðveizlu þéirra
á Alþingi og í deilum sínum hver
við annan. Þrælana áttu þeir eins
og þeir væru dauðir hlutir, en
ekki m-enn. Gott dæmi um við-
skifli höfðingja og þræls er sag-
an um Húnröð í Húnaþingi. Hánn
gaf þræl sinn lausan -og þræll-
inn auðgaðist, en gekk af Hún-
röði. Þá tók Húnröður eigur þræl§