Alþýðublaðið - 06.01.1937, Qupperneq 2
MIÓVÍKUÖÁGINN 6. JAN. 1937 . ttlíÝÉOÉBÍÍÉIÍ
Lðgin nm eHltrygglngsT
og framkvæmð peirra.
Eftir Laufeyju Valdimarsdóttur,
UNDANFARIÐ hafa ýmslx
vahi'ð fram á vígvöllinn í
blöðunum og gert sér það til
gamans að henda á milli sín
gamla fólkinu á spjótsoddum.
Morgunblaðið heldur því frarn,
að tryggdngalögin nýju — kafl-
•inn um ellilaun — svifti gamla
fólkið réttinum til ellistyrks, sem
það hafði áður átt, og sé það
edngöngu Sjálfstæðdsmönnum að
þakka, ef það fái nú einhver
ellilaun. — Hins vegar hefir því
áður verið haldið frarn í Alþýðu-
blaðiinu, að eililaunin ættu eink-
um að veiitast þeim, sem ekki
þæðu af sveát.
Svo er að sjá, sem ýmsir telji
það óhæfu, að úthluta elldstyrk
— ellilaunum — til þess fólks,
sem áður hefði þegið af sveit.
Það ætlaði ofan hvort sem væri,
dýpra og dýpra, á sveitina.
Skifti það angu, hvort styrkur
þessi héti sveitarstyrkur eða, elli-
laun, en nær væri að liækka elli-
styrk þeirra;, sem ekki hefðu þeg-
ið af sveit, og að þeir sætu fyrir
styrkveitingum.
Gamla fóLkið veit hvorki upp
iné niður í þessiu máli. Það há-
mark, sem nefnt hefir verið á
ellilaunum, 750 kr., er lægri upp-
hæð en ýmis gamalmenni fá hér í
Reykjavík, og er sjálfsagt ill-
mögulegt að draga fram lífið á
því fyrir gamalmeinni, sem eiga
engan að. Þess vegna spyr gamla
fólkið: „Hvernig fer þetta? Á nú
að lækka styrkinn okkar, þegar
hann er orðinn að ellilaunum?"
Sannleikurinn er sá, að hin
nýju lög taka skýrt fram, að
ellilaunin skuli vera það rífleg,
að styrikþeginn þurfi ekki frek-
ari framfærslustyrk. Upphæð sú,
sem ætluð er hverjum einum,
þegar ársúthlutunin fer fram, má
þó ©kki vera lægri en það, að
hún dugi fyrir fyrirsjáanlegum
þörfum hans yfir árið, hafi hann
engar aðrar tekjur — eða að
viðbættum þeim tekjum, sem
hann r-eynist hafa. — Hitt skiftir
eingu, þó ellilautíín áéú borguð út
máinaðarlega, eins og venja er
um önnur eftiriaun.
trygðu fullan lífeyri, og væri
þeim, sem nú. eru gamlir, lítil
huggu-n að því, þó eftirkoimendur
þeirra nytu þessara hlunninda
eftir 50 ár.
En með löguinum um ellilaun
er höggvið á bnútinn og fengin
lauian á þessu máli [)3gar í stað
Ellilauin koimast á í stað fram-
færsluBtyrks, og sveitafélögin
greiða þann mismuin, sem á
vantar til ellilauna til við'bótar
við tillagið úr lífeyrissjóði. Rétt
tii þessa styrks eiga allir, sem
eru orðnir 67 ára garnlir og eru
styrkþurfa, svo og þeir, sem áður
•hafa notið ellistyrks, þó ekkj séu
þeir s,vo garnlir, og enn fremur
allir þeir, yngri en 67 ára, sem
anisit hafa helming starfsorku
sinnar.
Það skiftir engu hvort menn
hafa áður þegið af sv-eit eða
ekki. Þeir, sem þegið hafa af
sveit, sitja ekki fyrir ellilaunum
af því að þieir v-oru styrkþegar
áður, heldur af því að um þá er
fullsannað að þieir eru siijrk-
purpi. Hinir umsækjendurnir eiga
eftir að sanna það, og er senni-
liegt að umsóknir og upplýsingar
um hagi manna hafi iekki verið
•nógu greinilegar í þetta siinn hjá
mörgum viegna þess, að mál þetta
hafði ekki v-erið nægilega rætt og
skýrt áður en umsóknir fóru fram.
Annað atriði verður til þess að
rýra mjög rétt gamla fólksins, og
það er ákvæði framfærslulagianna
um framfærsluskyldu barna við
íoreldra sína.
Það er hart að þeir foreldriar,
sem hafa komið upp barnahóp,
skuli vera réttminni gagnvart
þjóðfélaginu en barnlaust fólk, en
vegna þess að börn hafa fram-
færsluskyldu við foreldra sína,
hefir mörgu gamalmenni v-erið
synjað um framfærslustyrk og
hafa jafnvel verið flutt nauðug á
milli barna sinna.
Viegna þess að ellilaunin eru
vieitt samkvæmt mati á ástæðum
fólksins, þá mun þetta atriði
sennilega fcoma til greina og geta
hamlað því að gamalmienni fái
ellilaun, sem þau sýnast hafa rétt
á. I Danmörku er þessi fram-
færsluskylda barna gagnvart for-
eldrum numin úr lögum, og er
vonandi að sú breyting verði
bráðlega gerð á íslenzkum fram-
færslulögum. Þau börn, sem geta
og vilja, munu styrkja foreldra
sína, þótt það sé ekíu fyrirskipað
með lagaboði. Starfsmenn hins
opinbera missa ekki eftirlaun þó
þeir eigi aflögufær börn, því ætti
þá að taka eftirlaunaréttinn af
hinni vinnandi alþýðu af þeim á-
stæðum? Ekki sízt þar sem tíðast
er að börnin eigi fult í fangi með
að komast af.
Það gefur að skilja.að aðrar út-
hlutunarreglur gilda þegar lífeyr-
issjóður er tekinn til fullra starfa
iog tryggingarfyrirkomulagið -er
fengiö.
En margur spyr: „Hver er þá
munurinn á ellilaunum og fram-
færslustyrk? Er það nokkuð ann-
að ien nafnið tómt?“ — Það getur
að minsta kosti verið mikill mun-
ur. Það er munur að fá ársstyrk
sinn áætlaðan í einu samkvæmt á-
kveðnum mælikvarða og geta
gengið að þeim mánaðarlaunum
en að þurfa mánaðarlega eða
vikulega að biðja um styrk, sem
. úthlutað er án nokkurs mæli-
kvarða, og eiga á hættu að v-era
synjað eða sviftur þeim styrk,
siem gert er ráð fyrir. T. d. kom
það fyrir í haust, að 87 ária göm-.
ul fcona var svift framfærslustyrk
og því borið við, að hún va:ri.
vinnufær! Framfærslunefnd leið-,
rétti þietta að sönnu, en það tók
2 mánuði. Annari gamalli konu,
sjötugri, var neitað um húsaleigu
og borið fyrir að hún hefði gefið
upp skakkar tekjur. Þó upplýst,
væri að hún hefði efcki haft þess-
ar aukatekjur nemia um sumarið
og gæti ekki reiknað með þeim,
til frambúðar, þá fékst styilkveiÞ
ingin ekki samþykt. — Þeir, sem,
ekki fá reglulegan mánaðarstyrk,
verða að biðja um styrkinn í
hvert sinn, og ganga venjulega til
þess tveir dagar í viku.
Nei — til þess að réttur gamla
fólksins verði trygður, verður nú
að halda áfram á þeini braut,
sem byrjað er á, og úkoecu mœli-
kittfda fyrir ellilaun og skýmr út-
hlutuiiarreglur. En það mega
menn vita, að óhugsandi er að
er þjóðfrægt fyrír gæði.
Munið i krémj
HRltt k Ktúi. ■
Fyrst og síðast: FATABCÐIN
Takíd eftir. Vil 'kaupa trillubát,
4—7 tonna, með góðri vél. Uppl..
í síma 9081. Hafnarfirði.
Ketinskt. Kenni ensku, þýzfcu
oj bókfærslu. Jakob J. Jakobs-
son. Sími 2572.
S&iniii
; I'
Blað AliiíðHfl)ikÍ5s ðs á
Isáflrði
er nauðsynlegt öllum, sem
vilja fylgjart með
á VestfjQrðuip.
;
Gerist áskiifendu! í afgre;ðslu
Aiþýðublaðsins.
úthlutun, sem gerð er samkvæmt
mati, gieti nokkurn tíma verið al-
veg réttlát, og er því engin furða,
þó ýms mistök séu á hinni fyrstu,
úthlutun ellilauna, ekki sízt þar
sem mælikvarði hefir enginn ver-
ið ákveðinn, en það er þó vonandi
að úr því verði bráðlega bætt
Það virðist grátt gaman að
hræða gamla fólkið með því, að
verið sé að svifta það rétti með
hinu nýja fyrirkomulagi. Þýdiíug-
þrmesla sporid er pó stigid medj
htnum nýju lögum: réttur alpýou
til ellilauna er uidurkmdur, ölm-
usufyrirkomuhag sueitarstyrks til
gfpnalmemm er afmimid.
La.ufey Valdimarsdóftir.
'mjdn,ila.„j .J
Hemisfc fðtaht’tíin&'iín og Uhm
^sagarej 34 ^tmi, 1300' líegkjaotk.
Beztum árangri náið þér aðeins þar sem reynslan er mest og
skiiyrðin hezt. Sendið okkur föt yðar eða annað til hreinsunrr,
litunar eða pressunar.
Sækjum. Sími 13 00. Sendum.
Bezta
Munntóbakið
er frá
Brðdrene Braun.
K AUPMANNAH0FN.
BiðflA kaispsssaBara yðar mms.
B. B. munntóbak
Þessar bæknr fást bjá
Alpýðnblaðinn:
ÞÓRBERGUR ÞÓRÐA/?SON: Bréf ti! Lára.
IÓN BERGMANN GISLASON: Eitt ár úr æflsögu mlnni. Lang
ferðasaga um íslands fjöll og bygðir.
UPTON SINCLAIR: Smiður er ég nefndúr, skáldsaga,
SAMI: Jimmie Higgins, skáldsaga.
EINAR SKÁLAGLAMM: Husið vlð Norðurá, íslenzk leynilögregiu-
saga.
HANS FALLADA: Hvað nú, ungi maður? skáldsaga.
MABEL WAGNALLS: Höll hættunnar, skáldsaga.
ÞÓRBERGUR ÞÓRÐARSON: Bylting og ihald, úr Bréfi til Láru.
DAN GRIFFITHS: Höfuðóvlnurinn, ritgerð um jafnaðarstefnuna.
ÞÓRBERGUR ÞÓRÐAfíSON: Eldvígslan, opið bréf til Kristjáns
Albertssonar.
THEÓDÓR FRIÐRIKSSON: Mistur, skáldsaga, framhald af Loka-
degl.
VILM. JÓNSSON: Straumur og skjálftl og lögEn 5 landinu, rit-
gerðir.
SÖNGVAR JAFNAÐARMANNA.
Sú meinloika, sem Morgun-
blaðið og flestir sýnast flaska
á, ex það, að lögin ætlist til að
tryggingarstofnun ríkisins ieggi
fram úr lífeyrissjóði jafnmikla
fúlgu og framlag bæjarsjóðs
inemur. Lögin gera ráð fyrir því,
að framlagið úr lífeyrissjóði geti
numið alt að helmingi þeirrar
upphæðar, sem greidd er í elli-
laun; með öðrum orðum, að
helmingur sé hárnark, en eðli-
legt er, að framlag lífeyrissjóðs
sé miklu minna en það fyrist í
atað, því sá sjóður er nú að
myndasit og á fyrir sér a,ð vaxa
!ár frá ári, og minkar þ|á fram-
;lag bæjar&jóða smám saman.
Það hefði verið óhæfa, að
halda sveitarstyrks fyrirkomu-
laginu fyrir þá fátækustu, en
ellilaunum sem nokkurs konar
verðlaunum fyrir „verðug" gam-
almenni, sem björguðust án
Siveitarhjálpar. Síðan ættu þessir
verðugu að smákomast á sveit-
i:na, þegar fokið væri í öll skjól,
eins og skipbrotsmenn detta nið-
tur úr reiðanum, þegar þeir eru
þrotnir að kröftum. En þannig
myndi fara, nema ellilaunin væru
svo há, að þau nægðu fyrir
fullri framfærslu. og öll gamal|-
mennin liefðu jafnan rétt til
þeirra, enda er það tilgangur
laganna.
Það géfur að sikilja, að elli-
tryggingarsjóður, sem nú er að
myndast, er lengi að verða svo-
ríkur, að hann geti greitt hinum
LEONID ANDREYEV:
SJð menn hengdir.
i.
„KLUKKAN EITT YÐAR HÁTIGN."
1.
Ráðherrann var feitur maður og hætti jmjög við
flogaveikisköstum. Það varð því að komast hjá því
að valda honum hugaræsinga. Þess vegna var honum
sagt frá því með mestu gætni, vað uppreisnarmenn'
hefðu ákveðið að ráða hann af dögum. Þegar m-enn
sáu, að hann tók fregninni með stiilingu, var honum
sagt frá ráðabrugginu út í yztu æsar. Árásin ;var
ákveðin daginn eftir klukkan eitt eftir hádegi, á þeirri,
stund, er ráðherrann kæmi út úr húsi sínu, til þessi
að gefa skýrslu sína. Nokkrir uppreisnarmenn, fsiem
lögreglunjósnari hafði afhjúpað og vioru nú undir
eftirliti lögreglunnar, ætluðu aö koma að þrepunum
vopnaðir sprengjum og skammbyssum og bíða þeSs,
að ráðherrann kæmi út. Þá átti að taka uppreisnar-
mennina fasta. [
— Afsakið, greip ráðberrann fram í. — Hvernig vita
þieir, að ég ætla að flytja skýrsluna klukkan eitt eftir
hádiegi, þar sem aðeins eru tveir dagar liðnir frá því
ég ákvað það?
LífvarÖarforinginin bandaði frá sér með hendinni.
Það hafði hann ekki hugmynd um:
— Klukkan eitt, yðar hátign.
Ráðbernann hristi höfuðið. Hann var í senin undriajndi
og fullur aðdáunar á dugnaði lögreglunniar, sem hafði
á svo sniðugan hátt tekist að ’komast fyrir samsærið.
Dularfult glott lék um rauðar og þykkar varir hans.
Hann framkvæmdi í snatri allan nauðsynlegan undir-
búning og ákvað að dvelja náttlangt í ððru húsi. Kona
hans og börn voru einnig flutt frá þessum hættulega
stað.
Svo lengi sem birlan lýsti upp hinn nýja bústað og
öll fjölskyldan var á ferli, leið ráðherranum vel, endaj
þótt ha,nn væri dálítið æstur. En svo fóra vinir hans
og Ijósin vooru slökt. Hinin draugalegi bjarmi frá;
ljóskerunum á strætunum viarpaði glætu á loft og
veggi herbergisins. Og í einveranni og þögninni var
hians hátign gripinn ólýsanlegri skelfiingu.
Hiann þjáðist af andþnengslum, og sérhver geðshrær-
ing, sem hann varð fyrir, gerði að verkum, að andlit
hans, hendur og fætiur þrútnuðu. Hann hugsaði sífelt
um þia|U grimmu örlög, sem óvniir hans höfðu búið
honum. Hann rifjaði upp fyrir sér allar þær ápásir,
sem hann mundi eftir að framdar höfðu verið. Þar
hafði verið varpað sprengjum að mönnum, sem höfðu
jafnar virðingastöður og hann og jafnvel en;nþá virð-
ingarmeiri stöður. Líkamir þeirra höfðu ve»úð tættir
sundur, tennurnar hnotið úr þeim og heilinn hafði
slettst upp um alla veggi. Og er hann var að rifja
þetta upp fyrir sér, fanst honum líkami sinn vera lík-
ami annars manns, sem gerð höfðu verið sömu sfcil.
Hann hugsaði sér, að búið væri að slíta handleggina
frá öxlunum, mölva úr sér tennurnar og brjóta haus-
kúpuna. Hann lá hreyfingarlaus iog dofinin í rúminiu,
og tieygði frá sér fæturna, tærnar snéru upp, eins og|
á dauðum manni. Hann stundi þumgian og hóstaði við1
og við. Svo hneyfði hann sig örlítið, til þess að heyra
skrjáfið í silkilökunum. Og til þiess að fullviasa sig
um, að han-n væri ennþá. í iullu fjöri, tautaði hamn
fyrir munni sér í hálfum hljóðum:
— Hraustu ,piltar, hraustu piltar!
Með þessum orðum átti hann við lögregluna og her-
mennina, sem vernduðu hann og höfðu komið í veg
fyrir hið fyrirhugaða morð. En alt var áfiangurslaust,
þó að hann hreyfði sig, hrósaði verndarmönnum sínum,
eða brosti að óförum upprieisnarmannanna, gat han;n
samt ekki trúað því, að bann væri öruggur. Honum.
fanst dauðjnn bíða sín, uppreismarmennirnir höfðu á-
kveðjð að hann skyldi deyja, og hann myndi -ekki losna
við óttann fyr en búið væri að taka morðingjana fasta,
svjfta þá vopnum og loka þá inni í fangelsi. Þarna
stóð Dauðinn — þarna úti í íhiorninu, og hanm gat ekki
farjð og vildi ekki fara; hann var eiins og hlýðinn her1-
maður, sem stendur vörð,
„Klukkan eitt, yðar hátign!“ Þessi spurning vakti
stöðugt í huga hans, söng í öllum tóintiegundum, ým-
jst glaðlega eða háðslega, stundum önuglega, þrjózku-
lega eða hejmskulega. Það var eins og fjöldi grammó-
fóna væri í herberginu og allir suðuðu þessa setningu
upp aftur og aftur.
„Klukkan eitt, yðar hátign!“
Og þessj sérstaka klukkusftund, sem var ekkert öðru-
vísj en aðrar klukkustundir, hafði alt í einu öðlast
sérsíakt mikilvægi. Það var eins og hún hefði stigið
fram fram úr skífu klukkunnar og farið að lifa sjálf-
stæðu lifi, óháð öðrum klukkustundum, hún teygði
úr sér og stækkaði og líktist kolsvöríu tjaldi, sam
skjfti tímanum í tvent og i raun og veru var enginn
timi tíl, hvorki á undan |né eftir þessari klukkustund,
það var aðejns hún, sem var til.
Ráðherrann inísti tönnum og settist úpp í rúminu.
Bann þrýsti hendnini að enni sér. í , hræðilegutn
skírleifca leið honum fyrir hugskotssjónir inæsti morg-
un, ef hann hefði ekki íengið vitneskju um samsærið.
Ha,nn hiefði drukkið morgunkaffið sitt í rólegheitum
og kiætt sjg eins og venjulega. Og hvoriti hann né
þjónninn hans, sem vanur var að hjálpa hionum í
frakkann hans, hefði skilið, hve lieimskulegt og hlægi-
legt það var að borðja morgunverð og klæða sig, að-
elns til þess að láta sprengja aig í loft upp fáeinum
augnablikum seinna. . . . Þjónninn opinar dyrnar . . .
og þietta er góður og lumhyggjusamur þjónn með blá
augu og hreinskilnislegan svip . . . og það er hann;
sejn opnar hinar hræðilegu dyr með eigin höndum.
— ö, stynur ráðherrann alt í ejnu og hann tekur
hendina frá enninu. Svo starir hann út í myrkrið í
horninu stundarkom; loks fálmar hanm eftir kveikj-
aranium og kyeikir. Að því búnu stendur hann á
fætur og reikar berfættur um gólfið. |Herbcí'gið er
honum framandi; hann hefir aldrei sofið hér fyr. Svo
finnur hanin annan kvejkjara og kveikir. Herbrgið er
uppljómað og aðlaðandi, það var bara rúmið, sem
var óuppbúið, og lakið, s,em lá á gólfinu, sem bar