Alþýðublaðið - 16.01.1937, Page 1

Alþýðublaðið - 16.01.1937, Page 1
SETJIÐ KROSS fyrir framan JÁ. Kjðsið Alþýðuflokks- menn I stjóru. KEESTJOBIs E. B. VALDEMABSSON timmANBli AIÆÍBlJFLOraUBINN XVIH. ÁRQANGOR ÍAUGARDAGINN 16. JAN. 193, 12. TÖLUBLAÐ greiðið: atkvæði I DAGSBRCN Á MORGUN. ?!»*!> Viðskifti h.f. Kveldðlfs og Lndsbaikais eri orðin algert hieshsli og pjððarskoim- Mesta fjárglæfrafvrirtæki landsins siðan Isiandsbanka leið sýnir pjóðbankannm fyrirlitningu sína með pví að gera honnm „tilboð“ nm að bvi verði gefnar npp milljöna sknidir. Skuldir Kveldúlfs eru orðnar að minsta kosti ein og hðlf mllljón króna umfram eignir hans. TTLUTAFÉLAGIÐ RVELDÚLFUR, sem eins og ^ kunnugt er skuldar bönkunum hér um 6 milljónir króna, og hefir ekki átt nándar nærri fyrlr skuldum árum saman, hefir fyrir nokkru sið- an gert Landsbankanum svo fáheyrt og ósvifið tilboð til þess að svindla sig undan hinu yfirvof- andi gjaldþroti, að fá dæmi munu annars eins, jafnvel i sögu þessa illræmda braskfyrirtækis. Tilboð þetta gengur út á það, að Kveldúlfur kaupi jarðeignir og bú Thor Jensen á Korpúlfs~ stöðum fyrír 1 milljón og 200 þúsund krónur, seiji þær síðan Landsbankanum fyiirXmilljónir króna og verji mismuninum — þ, e. a. s, gjöf Landsbankans — til þess að greiða eitthvað af áföllnum vöxtum ai óskilavíxlura og öðrum skuldbundnum greiðsl- um fyrírtækisins i bankanum frá síðastliðnu ári. Þetttt tilboð er svo einstakt f ójsvífnjnni, áð furðu giegnir, að íi'okkur skulj liejyfa sér að sýna íaföialbanka þjóðarinnar þá fyrir- titningu, laið bieira það fram fyrir hiann. En þó ótrúkgt sé, þá er vislt, ajð nokkur hlutí banka- tejtjórn'arjnnar að minsta kosti, ef ekkl meirihluti hennar, vill gera siaimnjnga við Kveldúlf á þessum (ejðia svipuðum grundvelli og gefa faonjum þiann,ig upp alt að 1 millj- ón brónia skuld við bankann, „lejins og fordæimi séu til“. Það ter að minslta kosti kunn- Ugt, lað bankastjómin htefir tek- ið þetta tilboð svo alvarlega, að hún he|fir þeglar fengið tvo sér- fróðia mejm, þá Steingrím Steln- þórsson búnaðarmálasijóra og Pálma Einarsson ráðunaut, til þe,ss að meta jarðeignb’ og bú Tho Jensen á Korpúlfsstöðum, »g hafa þeir unnið að þv! verki untíanfarna daga. Hjingað til hefir Ieikið mjög á fvejmur tungum um það, hvers vflrði þessiar eignir væru, að mfnsttt bosti stundum, þegar átt hé49r ttð telja þær fram til skatts. Hqyrst hefiir að báðir matsmenn- tímir séu að vísu sammála um það, lað eígnimar séu ólíkt meira virði heldur en Thor Jensen hefir tttllð við skattaframtöl, en greini hfíns ve»gfar svo gífiurlega á um vejrðmætii þeirra, að varla getur þhr alt vejríð með feldu. SÍagt er að annar þejrra meti eSgnimar aðeinsi á rúrna 1 ntillj- Skíðafólk I Hafnarflrði komi saman á morgun kl. 9 f. h. hjá húsi Jóns Mathiesen. Þar verður svo tekin ákvörðun um, hvert fara ekuli, eftir því, hvttmlg vaínx eg færi verSur. ón krónla, en hiinn á um 2 millj- Ónlir króna, elns og Kveldúlfujr vlill hafa fyrir þær frá Lands- bánkanum! Alþýðublaðið hefir oft gert þá ikröfu, að hið raunverulega þrota- bú Kveldúlfs, sem 6 milljónir króna af vieltufé þjóðarinnar eru bundnar i, veröi tekið til gjald- þrotameðferðar og sakamálsrann- sókn látin fara frani út af fjár- reiðum félagsins. , Alþýðusamband íslands gerði þá kröfu á síðasta sambandsþingi sínu, að opinber rannsókn yrði látin fara fram á fjárreiðum stærstu útgerðarfyrirtækjanna og þaö þeirra, seni ættu ekki fyrir slkuldum, gerð upp, en forráða- menn þeirra látnir sæta ábyrgð að lögum, ef þeir reyndust sek- ir um að hafa driegið fé út úr fyrirtækjunum. Þessi krafa var ein af þeim aðalatriðum, sem sambandsþingið gerði að skilyrði fyrir áframhaldandi samvinnu við Framsóknarflokkinn í ríkis- stjóminni. Þessar kröfur hafa nú loksins orðið til þess, að bankarnir hafa neyðst til þess að taka hinar botnlausu skuldir Kveldúlfs við þá til alvarlegrar íhugunar. Landsbankinn, sem er lang- stærsti lánardrottinn þessa fyrir- tækis, mun nýlega hafa leyft sér að spyrjast fyyir um það, hvort það ætlaði að greiða áfallnavexti af sikuldum sinum; og svar Kveldúlfs' er það tilboð, sem sagt hefir verið frá hér að ofan. Þetta mál er s-vo þýðingarmik- ið fyrir þjóðina, að Alþýðublaðið' telur nauðsynlegt, að birta hér á eftir yfirlit um feril og núver- andi fjárhag Kveldúlfs., sem það vwntir að sá nokkrci ýtarlegra ©n annað, s#m birzt hefír um það ©fni áður. Uppruni Kveld- úlfs op hnignun Miljónafélagsins Hlutafélagið Kveldúlfur er leikkert venjulegt fjármálafyrir- brigði, hvorki upphaf þess og vöxtur, né hnignun þess og gjaldþrot. I hinni opinberu hlutafélaga- skrá, sem haldin er af lögreglu- stjórum og allir ge-ta haft að- gang að, er hans fyrst getið 1912, þegar stofnun hans er tilkynt. Er í þeirri tilkynningu komist svo að orði, að Kveldúlfur sé hluta- félag í Reykjavík, sem „rekur atvinnugreinar, sem standa ísam- bandi (svo!) við fiskiveiiðaútgerð og varzlun og hefir á hendi um- boðssöiu“. Hlutafé félagsins er þá talið 150 þús. kr.; hljóða hlutabréfin á nafn, og hlutaféð þá allt „að fúllu innborgað.“ Stofnendur félagsins og stjórn- endur eru taldir þeir Richard Jen- sen, Kjartan Jensen og Ólafur Jensen: en faðir þeirra Tbor Jen- sen virðist ekki vera í félaginu, því að hans er þair að engu getið. Richard Jensen hefir hinsvegar keimild til þess að rita firmiað, sem er að fullu stofnað 9. maí 1912. Hlutafélagaskráin sjálf hiefir vitanlega engar upplýsingar um þáð, hvernig hinir þrír ungu Jensenar, sem þá munu allir hiafa vierið nýkiomnir af skólabekkjun- um, hafi unnið sér inn 150 þús. kx., sem í þá daga vair þó til- töluiega há fjárupphæð. Aftur á móti hefir hlutafélagiaskráin upp- lýsingar um það, að árið 1904 var starfrækt hér fyrirtæki undir nafninu „Godthaab", sem starf- aði að vierzlun, síldv-eiði og fisk- veiðum, tog var eigandi þess Mar- grét Þorbjörg Jensen, en prókúru- hafi Thor Jensen. Má af því á- lykta, að fjárhag Tlnor Jensen hafi þá ekki verið þannig háttað, að það þælti ráðlegt að telja hann 'edganda fyrirtækisins. En síðustu árin, áður en hiutafélagið Kveld- úlfur sá dagsins ljós, var Thor tensen mikið riðinn við hið svo- kallafa ,.Milliónafélag“, og fram- kvæmdasfjóri þess mn tíma. Fór fjárhag „Milljónafélagsins" mjög hratt hnignandi undir hans stjórn á sírusíu érunum fyrir stríðið, en hið unga félag Kveldúlfur gékk upp að sama skapi. Fór svo, að ,Milljónafélagið“ hrundi siaman þllt í einu; en það var eins tog allur lífskraftur þess hefði hlaup- ið í Kveldúlf mn leið og það gttf upp öndina. Sumar eignir þess voru á fyrstu stríðsárunum undir orpnar undarlegustu örlögum og gengu kaupum 'Og sölum unz þær þó höfnuð'u á einnhvern dularfull- ain hátt í höndum hinna ýmsu fyrrverandi framkvæmdastjóra fé- lagsins og útbússtjóra: T. d. var 'ovarirn „Snorri Sturlusion“ seldur til Kaupmannahafnar 9. maí 1914, en tæpu ári seinna, 24. apríl 1915, kieypti Thor Jensen skipið í jKauph mannahöfn, þar sem það var í neiðuleysi. 2 miljón krónahluta- féð ogferðalög þess Nú fara ekki fleiri sögur af Kvieldúlf J í hlutaféliagaskránni fyrr en árið 1922. Þá er það til- kyinint að nýju, eftir nýjum hluta- félagalögum, og er hluíafé þess þá orðið hvorki meira né minna en 2 milljónir kr. og mun hafa verið orðið það að minnsta kosti þegar árið 1921. Hlutaféiagaskráin hefir vitanlega að þessu sinni ekki fremur en um 150 þús. króna stofnféð árið 1912, neinar upplýs- ingar um það, hvaðan hin gífur- lega upphæð, sem hlutaféð hef- ir aukist utu, 1 milljón 850 þús- kr., befir komið; hinsvegar er Thor Jensen þá orðinn aðalstjórmandi félagsins, og formaður, en með- stjórmendur Richard, Ólafur, Kjiart an og Haukur, sem nú bem allir nafnið Thors. Allir eru þeir jafn- frarnt framkvæmdastjórar þess og hlutaféð ct allt innborgað iog hljóðar á nafn, en engna mainna er getið annara en þeirra feðga. Næstu árin á eftir stórgræðir félagið á hverju ári, stundum alt að i/2 milljón kr. á ári á hv-ert eitt skip þess, sem nú einnig; | fjölgar. En, einmitt á þessum ár- ! um, þagar uppgangur félagsins ér sem mestur, bregð-ur svo und- airleiga við, að Thor Jensen, sem á peim tírna mun hafa átt mik- inn meii'ihluta hluíabréfanna, fer að draga sig út úr fyrirtæjkiuu á einkennilegan hátt. Engar nákvæmar sagnir fara áf p-eim einkennilegu verzlunar- viðskiftum, sem virðast hafa átt sér stað á þessum árum milli hans annars vegar og sona hans ög hlutafélagsins Kveldúlfs hins Nalaga í jfiivafiidi hæltu fjriiséhuuppieisiarniiua Þeir liafa teklð Estepona og elga aðelns rúma 20 kilénxetra eftir éfarna til borparinnar. Fijrtnr spánsba stjðrpin sig til Barceleia? EINKASKEYTI TIL » ALÞÝ ÐUBLAÐSiNS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. T TPPREISNARMENN halda á- X-' fram hinni grimmilegu Sókn sinni gegn Malaga. Það er nú vist orðið, að peir hafa I j fyrra, dag náð Estepona á sitt ; vald, og eiga ekki nema 22—23 kílómetr-a ófarna tíl Malaga. | Ef þeim skyldi takast að ná borginni á Sitt vald, er jafnvel j búist við pví, að stjórnin neyðist ' tíl pess að flytja sig frá Vaien- 1 cia til Barcelona, par sem hún ' væfi óhultari fyrir árásum upp- reisnarmanna. í sambandi við fréttina ym vegar, fyrr en tilkýnning kemur fr-am í hlutafélagaskránni 5. nóv. 1929 um að Thor Jejnsen sé með öilu g&nginn úr hlutafélaginu Kveldúlfur og hafi selt hlutabréf sín í félaginu þeiim Richard Thors, Thor Thors og hlutaféiag- lnu Kvejdúlfur. Elu miljóa króia diepin út ór fyilttækinu. Öll líkindi eru pó til að ætla, að af þessum pœmur aðilum hafi hlutafélagið Kveldúlfur farið verst út úr þessum viðskiftum, pví að Þau munu hafa farið fram á þann hátt, að synimir, sem keyptu hlutabréfin af föðumum, hafi feingið allmikinn hluta af ainidvirði bréfanna að láni (hjá hlutaféiaginu Kveldúlö?) og greitt Thor Jensen hlutabréfin með pví. Ef tíl vill hefir pað fyrirbrigðji etinnig gerst í sambandi við pessi hlutabréfakaup, að hlutafélagið Kveldúlfur hafi neyðst til pess að fá að láui andvirði pess hluta pedrra, sem hann sjálfur eignað- ist, ejn pað mun vera alt að 200 pús. kr. að nafnve-rði og hafa kostað yfir 300 púsund krónur, en synirnir hafi orðið skulduglr félaginu um alt að V2 niillj. kr. Eftir pessi hugvitssömu við- skifti er hlutaféð í félaginu, sem enn er 2 millj. kr., orðið eign bræðranna Thors og hlutafélags- ins Kveldúlfs. Formaður þess er -brðinn Richard Th-ors, en fimti meðstjórnan-di -og framkvæmda- stjóri Thor Thors. En pað, sem í raun og ve:m hefir gerst, er að 800 þús. kr. að minsta kosti hafa veyið dregnar út úr félaginu, en öll líkindi eru til að um enn hærri upphæðir sé að A>i)ða. Þetta fé var á þ-essum árum lagt í dýrasta og mesta stór- býlið á lan-dinu, Korpúlfsstaði, og margar aðrar jarðir í Mos- fellssveit og á Snæfellsnesi, sum- arbústaði og dýr veiðiréttindi við Haffjarðará. Frh. á 3. síðu. þapn möguleika, að stjómin yrði að flytja til Barcelona, bera fas- ista.r á Spáni, Þýzkalandi og ít- a.líu út hinar fáheyrðustu blekk- ingar um ástandið í þeirri borg -og segja, að þar sé búið að mynda sovét-stjóm eftir rúss- heskri fyrirmíylnd. Eiga slíkar sögusagnir augsýnilega að rétt- læta fyrir umh-eiminum áfram- haldandi íhlutun og herflutninga fasistaríkjanna til Spánar. I sannleika er Katal-oníustjóm- in, sem hefir aðsetur sitt í Bar- oelona, hnein mieirihlutastjóm á þingræðisgmndv-elli, skipuð sömu flokkum -og þ-eim, s-em sitja í stjóm spánska lýðveldisins í Va- lencia, með þeim eina mun, að hinn stóri róttæki, en þó borg- aralegi heimastjómarflokkur Ka- tal-oníumanna á sæti í stjóminni í Rarcelona og hefir þar flesta fulltrúa. 2000 éoreyitir itaiskir he.mtnn tíl Sgáuar. Alt virðist benda tíl þess, að Franco geri sér vonir um það að geta nú á stuttum tíma unnið úr- slitasigra í borgarastyrjöldinni með aðstoð pýzka og ítalska hjálparhersins. Það er einnig sannað, að Italir hafa prátt fyrir Miðjarðarhafs- siamninginn og öll loforð við Eng- lemdinga, enn á ný sent 2000 ít- alska hermenn tíl Suður-Spánar, og fullyrt er, að Þýzkaland sé einnig að undirbúa nýja herflutn- ingtt þangað. Heimild íyrir irSuiku* stjótniua tii að banna sjálíbeóaiióa til Spáuar. Franska pingið sampykt i gær í einu hljóði lög, sem hehnila stjórn Leons Bluin að banna frönskum sjálfb-oðaliðum að fara til Spánar. Kommúnistar greid-du einnig atkvæði með lögunum. Lögin gild-a í sex mánuði, en búist er við að stjómin muni ekki nota sér beimildina, nema pví táðeins, að fasistaríkin gefi út sarns konar bann við þátttöku í borgarastyrjöldinni úr þeirra löndum. Svar ítalíu við áskorun Eng- lands og Frakklands um að giefa út slíikt bann er ókomið enn, en búist við, að það komi í byrjun næstu viku. Hins vegar þykirþað ekki .spá neinu góðu, að svarið skuli raunveralega vera sainið í sam-einingu af þeim Göring og Mussolini. OVE

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.