Alþýðublaðið - 16.01.1937, Side 2

Alþýðublaðið - 16.01.1937, Side 2
LAUGARDAGINN 16. JAN. 1936. Nazisminn og íhaldið Terið i verðiverkamenn! AF ÞVÍ AÐ mörgum verka- mönnum 'ier ekki fullkomlega ljóst, að íiverju Nazistar- stefna, þá langar mig til að fara um það nokkrum orðum „þvi góð vísa er aldnei >of oft kveðin.“ Þó leitað sé nákvæmlegia, í öllu því, sem Nazistar skrifa, sést ekki, að þieir hafi neitt ákveðið taikmark að stiefna að, og þar af leiðandi hjá þeim, ekki um neinar s‘arfsað- ferðir að ræða til að hrinda nein- um umböíamálum í framkvæmd. Ein í stað þess, ægir saman í skrifum þeirra skrilslegu orB- bragði um alla lýðræðissinna og andistæðinga þeirra, sem líkaraer orðbragði götustráka, en ekki hjá mönnum, sem þykjast vera að ber así fyiir \ elfe ð föfur'aidsins. (T. d. sagði einn ræðumaður þieirria á útbreiðslufundi í Varð- arhúsinu nú nýlega, ,.að lýðræðis- sinnar ættu hvergi heima nemia í kirkjugarðinum, enda væri þess ekki lengi að bíða, að þeir færu þangað allir“.). Til að geta gert sér það vel ljóst, að hverju Naz- istar stefna, er nauðsýnlegt að athuga, hvaða mienn það eru, sem í byrjun fylltu flokk þeirra op- inberlega. 1 fyrsta lagi eru þiað ungir menn, úr yfirstéttunium, sem aldir eru upp við róttækt hatur til al- þýðunnar og lýðræöissinina, og þýkja íhaldið of hægfara í að halida þessum stéttum niðri. í öðru lagi óknytta- og æfin- týramenn-, sem finnst stefna Naz- ista falla vel saman við lífsskoð- un þeirra <og athafnir. Og í þriðja lagi menn, sem eru búuir að missa alla trú á lífinu, og fleygja sér í faðm Nazismans í örvæmtingu simni. Þar með mætti tielja flokkssvikara (eins og eimræðisherra ftalíu). Þessir menn hefja svo með nýjum aðferðum baráttu til að vinna fylgi alþýð- unnar og millistéttanna, og stela bá oft málinu frá verkalýðsflokk- unum, ef þeir halda að það dugi betur. Hdztu slagorð þessara manna eru „ættjarðarást, frelsi og stéttlaust þjóðfélag“. En á hvaða hátt þetta rammvirka þjóðfélag á að leiða meiri menn- ingu og viellíðan yfir, þjóöarininar er ekki mirrnst einu orði, )sem ekki er heldur von, því Nazist- arnir eru ekiki að berjiast fyrir nýrri stefnu, heldur að fram- kvæma hugsjónir stórgróðamianna og einvaldsherra. En kjörorð kapítaliis|tamna er eiinsi og kunnugt er, „frjáls sam- keppni, og frjálsit framtak ein- s|taklingsins,“ seim í framkvæmd- inni hefir þýtt látlausa baráttu um veraldargæðin, ei-ns og villi- dýrin berjasit um bráð sína með „kjaftii og klóm.“ Þesisvegna er saga mannsins, saga mannviga, ófriiðar og rána, og frásögn um það, hvernig yfirsftéttirnar hafa getað haldið alþýðunni fasjtri í hlekkjum, fáfræði og kúgunar. En mefð jafnaðarstefnunni og uppbyggingu verkalýðsisamtak- anna, var vald þes^sara manna brotið á bak aftur eða hefir hnign- að stórkostlega. Þávar Nazisminn fundinn upp með fögrum loforð- um, og með ýmsium brögðum var alþýðan ginnt til fylgis, við Naz- isjnann, og þegar tækifæri þótti komið, þá tóku þessir menn völdin með ofbeldi, eyddu and- Stæðingum sínum með pynting- um, lífláti eða ráku þá úr landi, en fögru loforðunum, alþýðunni til handa var gleymt, en hún í pesis stað færð í sterkari hlekki, en nokkurntima áður, til að kúga hnna og arðræna. Þannig hefir það orðið í framkvæmdinni í þeim löndum, ?<em nazisminn hef- ir klófest. Og það þarf ekki að vera í neinurn vafa urn það, að nazisiminn hér heima stefnir að því sama, að framkvæma hugsjón ir arðránsmannanna, að þeir geti í næði og mótstöðulaust drottnað yfir öllu auðmagni og öllum fram leiðsiiutækjum. Þesisvegna, þegar Nazistar tala urn frelsi, þá meina þeir, freisi fámennrar auðmannaklíku til að njóta lífsins. Þegar þeir tala um ættjarðarást, þá meina þeir þræls lega auðmýkt og smjaður, sem alþýðan á að sýna kúgurum sín- um, og þegar þeir tala um eina stétt, þá meina þeir aðeins yf- irstéttina, því hinar stéttirnar eiga áðeins að vera réttlausir þrælar og vinnudýr. Það er talið, og mun vera satt, að Sjálfstæðisflokkurinn hér sé í mjög náinni samvinnu við Naz- istana. Sigur íhaldsins við næstu kosningar væri því að nokkru leyíi sama og sigur Nazistanna. Þeir mundu byrja með því, að stöðva þá miklu uppbyggingu og framfarir, sem átt hafa sér stað undir núverandi stjórn, atvinnu- leysið aukast stórkostlega, kaupið mundi verða lækkað og vinnutiminn- lengdur, en það þýddi ennþá harðari baráttu við skortinn og fátæktina, og útrým- ing ailrar vellíðunar og menn- ingarlífs. Þar af leiðandi er það helgasta skylda okkar verka- mannanna og allra þeirra, sem þrá friðsamt og menningarríkt líf, að koma í veg fyrir að nazisminn nái rótum á þessu landi. En það getum við bezt með því að fylkja okkur um Al- þýðuflokkinn, og þaðan samein- aðir að leggja íhaldið algerlega að velli við næsitu kosningar. B. J. ve'rkamaður. Priónaband. Höfum fyrirliggjandi nœgar birgðir af ísleuzku prjónabandi (kamgarni). Margar tegundir og Iitir. Sendum sýnishorn ef óskað er. Daggjol sjðklinga. Daggjöld sjúklinga á ríkisspítöiunum eiru frá 1. jan. 1937 seirn hér segir: Á Landsspítalanum kr. 6,00 fyrir fullorðna og kr. 4,00 fyrir börn yngri an 12 ára. Á Vííilsstaðahælinu kr. 5,00 fyrir fullorðna og kr. 4,00 fyrir börn yngri en 12 ára. Á Kristneshælinu kr. 5,00 fyrir fullorðna og kr. 4,00 fyrir börn yngri ©n 12 ára. Á Reykjahælinu kr. 4,00. Á Kleppsspítölum kr. 5,00. Um Landsspítalann gilda þessi sérákvæði: Á einbýlisstofum er daggjaldið kr. 12,00. Útlemdingar, að dönskum þegnum undanskiMum, greiði tvöfalt gjald. Skurðistofugjald ©r kr. 15,00, 30,00 og 50,00, eftir aðgerðum. Fæðingarstofugjald er kr. 15,00. Sérstök athygli skal vakin á hækkun á daggjaldi á Kleppsspítölium, uppi í kr. 5,00. Ábyrgðar, sem spítalarnir taka gilda, er krafist með hverjum sjúklingi, og auk þess fyrirframgreiðslu, sem a. m. k. memur þriggja vikna daggjalidi. Þangað til öðriuvísi verður ákveðið eru undanskildir fyrirframgreiðslu þeir sjúklingar, sem eru í sjúkrasam- lögum, og emn fremur b erklasjúklingar. Dansleiku í K.-R-húsinu, sunnudaginn 17. þ. m., kl. 10 síðdegis. Alllr f K. R. Hatsveiaa og veltinga- pjóngfélag Islands. Aðalfundur félagsins verður haldinn eftir miðjan febrúar. STJÓRNIN. ferðir barna Á eftirtöldum svæðum og götum *r heimílt að r«m« ** i slað'um: Anstnrbær: 1. Arnarhóll. I 2. Torgiö fyxir vestan. Bjarnaborg og miilli Hverfisgötu og Limd- argötu. 3. Afleggjarinn af Barónsstíg, sunnan v'ið Sundhöllina. 4. Bragagata frá Laufásveigi að Sóleyjargötu. 5. Spítaiastlgur milli óðinsgötu og Bergsfaðaistrietis. 6. Egilsgata frá Barónisstig að Hrlmgbraut. Vesturbær: 31 áxs afmæUsíagnaðar Ármanns verður í Iðnó ann- að kvöld kl. 9 og hefst með samsæti. Til skemtunar verður: Ræðuhöld, söngur, upplestur og danz. Stjóm félagsins biður þess getið, að engir aðgöngumiðar verði seldir við innganginn. Pant- aðir aðgöngumiðar óskast sóttir ’sern fyrst í diag eða á morgun á afgr. Álafoss. MeÖ tilvísun til laga nr. 78, 23. júní 1936, um ríkis- framfærslu sjúkra mann,a og örkumla, eitu berklasjúk- lingar og aðrir, sem hlut eiga að máli, krafnir um skil- ríki fyrir framfærslusveit, auk ábyrgðar fyrir þeim kostn- aði, sem ekki greiðist úr ríkissjóðl. 13. janúar 1937. Stjðrnarnefnd ríkisspítalanna. 1. BiskUpsstofutúm, norðurbluti. 2. Vesturgata, frá Seljavegi að Hrfngbraut. 3. Gatam frá Bráðræðisholti nr. 39 niður að &jó. Bifreiðaumferð um ofamgrein'da götuhluta er jafnframt bðnnuð. Lögrealnstjórinn. LEONID ANDREYEV: S|ð memm taengdfir. — Kiomdu sæll, pabbi! Það fannst honium svo hræði- lega blátt áfram og hversdagslegt. Að Iiokinni dórnsuppfcvaðiningunni voru samsærisimeinn imir ekfci látnir í sama klefamn eins og Tainya hafði bú- ist við. 'I J.Ian morgunirnn áðiur ea foreldramir komu, gekk Sergey Golovin um góljf í klefa sínum, snéri upp á yfirvararskeggið og hnýkliaði augnabrúnina. Stundum nam hann skyndiliega staðar, fyllti lungun af Lofti og* blés snöggt frá sér eins og sundmaður, sem verið hefirj fulllengi tmdir yfirborði vnínsins. En vegna þess að hann var hriaustmenni og karlmemmi, var hanin rjóður í kimnum, jafmviel á þessum þjáningatímum, og augu hans lieiftruðu af innra eldi. Allt fór þó betur en Sergey hafði búist við. Faðir hans, Nioolas Sergievitcb Golovin, uppgjafaliðsforingi, giekk fyrst inn í móttökuhierbergið. Hann var í hvítum búiningi, ináfölur í andliti og hár og skegg silfurhært. Það var benzínþefur af fötum hans og axlaskúfarnjr virtust nýir. Hann gekfc djörfum, mældum. skrefum og bar sig vteli í göngulagi. Hann rétti fram snjóhvíta og beinabera hönd síra og sagði hátt: — Komdu sæll, Sergey. \ A baki honum gekk móður Sergey's; hún trítlaði og á vöium bennar trítlaði bros, sem ekki virtist eiga þar heima; hún tók einináig í hönd sonair síins og sagði hátt: [ — Komdu sæll, Sergey minn; svo settist hún niður, án þiess að mæla orð frá vörum. Hún kiastaði sér ekki grát- jandi í fang soniar síns, eins og Sergey hafði búizt við'. Hún bara kysti hann' og &ettxst niður, án þess að segja orð. Með akjálfandi bendi fór hún að Laga fellingarnar á silkikjólnum sínum. Sergey hafði ekki hugmynd um, að liðsforingimn hafði eytt allri nóttimni í 'þaö, að búa sig og konu siniá undir þessa beimsókn: — Við verðum að létta syni okkar síðustu stundirnH ar, en megum ekki kvelja hann irmeð harmiatölum. Liðs- fioringinn hafði fyrirfram hugsað og ákvieðið hverja setningu og hverja hneyfingu þegar þau stæðu frammi fyxir hinum dauðadæmda syni rsínuin. i'En stundum hafði hann orðið æstur og ruglaður. Þá gLeymdi lrann, því sem hann hafði ætlað að segjia, hmeig niður á Legu- biekk og fór að gráta. En um morgunimn áimimnti hanim konu sína um það, hviermig hún ætii að haga sér. — Kystu hann og vertu þögul, endurtók hann. — Þú verður kannsfce fær um að tala við hann svo- lítið seirtna, en vertu þögiul, þiegar þú ert búin að kyssa hann. Talaðu ekki við hann rétt eftir að jrú hefir kvsit hann; skilurðu það? Aninars segirðu það, sem þú mátt eklki segja. — Ég skil Nioolas Siergievitch, svaraði möðirin grátandi. — Og svo máttu ekki gráta! Hamingjan forði þér þér frá að gráta! Þú sálgar honum, ef þú ferð að gráta ! — Og hversvegna grætur þú þá sjálfur? — Hviersvpgma ætti ég ekki að gráta þér til samlætis? Þú mátt ekki gráta, heyriröu það? — Ég beyri það, Nicolas Sergievitch. Þau fóru iinn í fviagn! og lögðiu af stað. Þau voru þög- ul, lotin og gömul. Þau fóru um fjölfarin strætini, nú stóð kjötkveðjuhátíðin yfir og hávaðasamur æskulýður þyrptist um göturnar. Þegar þau komu iinn í tmóttökusalimn, settust þau nið- ur. Liðsforinginn strauk bendimni niður jakka sinn,' Sergey stóð. Allt í einu varð honnium litið framan í hrukkótt andlit móður sinnpr: — Seztu niðiur, Sergey litli, bað móðirin. — Seztu iniður Sergey, endurtók faðirimn. Þau þögðu; ennþá lék þetta tilgerða brios á vörum móðurinnar. — En hvað við höfum reynt mikið til þess að fá þig Iausan, Sergey, byrjaði móðirin. — Pabbi þimn ... — Það er tilgangslaust móði;r mín, svaraði Sergey. Liðsforinginn sagði djarflega: — Það var beinlínis skylda okkar, svo að þú héldir ekki, að við hefðum sleppt af þér hendinn,i. Svo varð aftur þögn. Þiau voru hrædd við að tala, það var eins og öll orð tungunmar befðu glatað sinmi upprunalegu merkingu og þýddu nú aðeins þetta eitt: dauðann. Siergey leit á föt föður síns, sem lyktuðu aí bensíni og hugsaði með sér: Hann á enjgin föt ný og] hamn hefir hreinsað frakkann simn sjálfur. Hvernig stiendur á því, að ég hefi aldrei séð hann hreinsa fötin sín? Máske gerir hann það á morgniaina. Allt í leimu spurði hann: — Hvernig líður systur mirrni ? — Nimotchka befir aldrei hugmynd um þetta! svaraði móðirim í flýti. En liðsforinginn greip fram í lalvarlegur: — Til hviers er að Ijúga. Hún hefir Lesið blöðin. Lofaðu Sergey að vitm þáð allt .... Hann gat1 ekM sagt meira. Allt í einu breyttist svipur móðurinnar. Hún átti lerfitt með að ná andanum: 1— Sia . . . Ser . . . Serg . . tautaði hún, án þess að I hreyfa varirnarn; — Ser . . . Serg . . . — Mamma mín! 'Liðsfdiinginn steig eitt skflef áfram; hanm titflaöi og vafl mábl]eiku;r í framan. Hann tók á því, sem hann átti til, og sagði við konu sína: — Viertu þögul,. Kveldu hann ekki! Haim ver&ur að deyja. Kveldu hann ekki! Móðirin varð dauðskelkuð og steinþagnaði, en fað- iiinn þrýsti titrandi hendinni að brjósti sér og endurtók í sífellu: Kveldu hann elcki! Svo steig hann eitt skref aftur á bftk; svio sp'urði hann: — Hvienær? — í fynamálið, svaraði Siergey. Móðirin horfði lofan á gólfið og beit á vörina, Svo sagði hún án þess að hún sæiat opna muniniinn: — Nimotchka bað mig að kyssa þig fyrir sig, Sergey; minn! — Kystu hana frá mér, siagði Siergey. — Og ChvosLof-fjöIsky 1 dan bað að beilsa þér. — Jæja! ! — Liðsfioriinginn gfleip fram í:

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.