Alþýðublaðið - 16.01.1937, Side 4

Alþýðublaðið - 16.01.1937, Side 4
LAtíGARBAGINN 16. JAN. 1936. imor í skoilaleik Afar skemtileg og fjörug gleði-1 mynd frá CINE ALLIANZ, Berlin, og fyrsta gamanmyndsnillings- i ins WILLY FORST. Aðalhlutvérkin leika: Renate Mlilier og Adolf Wohlbriick. iimgi» mumm Jveolæknirinis4 gamanlelkur i 3 þáttum eftir P. G. WODEHOUSE. Barnasíflinn kl. 2'4 á monun, og Sýniag aisað kvðld kl. 8. Lækkað vei*ll. Aðgöngumiðar seldir kl. 4 til 7 í d,ag og eftir kl. 1 á morgun. Sími 3191. Kaffisalan, Hafnarstrætl 16, selur kaffi, 20 aura, mjólk, 25 aura, vkiarbrauð, heimabakaðar kökur með búðarverði, sígarett- ur, ÖI, gosdrykki, soðin svið, kjöt- bollur o. fl. Opið frá 6 f. m. til lltya e. m. Fyrst og síðast: FATABOÐIN I. O. 6. T. VÍKINGSFUNDUR á mánudags- kvöld kl. 8. Inntaka. Að fundi loknum skemtun: Bíósýning — Skrítlur og gamansögur — Loftur Porsteinsson spilar á sög. Danz. Góð hljómsveit. LEIKFÖNG OG UPPELDI. (Frb. af 3. síðu.) manokynsjns og fáfræði, og byrja því Ððlilega að búa í haginn fyrir sig hjá smábörmiunum. Margir foreldrar láta ginmast af glingri þessu og fagurgala, ýmist vegna fávfsi eða ábyrgðarieysis. Eq hugsandi fólk með lifandi á- byrgðartálfinmingu veit þó, hvert það á að srnúa sér, ef það vill afla unigum börnum sínum hinna einiu námsgagna, sem aldri þeirra hæfa: leikfanganna. (Frh.) Broi á lækBlogalejflIs- lögnnnm. Maður að nafni Sören Sörensen hér í bænum hefir látið skrá sig sem lækni i símaskrána án þesa að hafa beimild til þess að kalla sig lækni. Hann hefir sætt ákæru og geng- ist undir í lögreglurétti að greiða 200 króna sekt. Messá í Laugamesskóla á morgttn kl. !2 e. h., séra Garðar Svavarsson. Raftækjasýnxngin I Oslo. Sérprentun af grein Nikulásar Friðrikssonar um þetta efni úr Tímariti iðnaðarmanna kemur út i dag með fjölda mynda og í vandaðri útgáfu. Fæst hún hjá bóksölum og kostar kr. 1,50. Skíðafélag Reykjavíkur fer skíðaferðir um helgina, ef veður og færi leyfir. Verði nægi- leg þátttaka, verður farið kl. 4 í dag svo langt sem bílar kom- ast og gengið á skíðum upp í skála. Á sunnudagsmorgUn verð- ur farið kl. 9. Farmiðar hjá L. H, Muller kaupm. Þrotabú Kveldúlfs og Landsbanklen. Frh. af 3. síðu. 1930, þeg,ar félagið fer aðallega ,a,ð skifta við Landsbankann og aftur versnaði í ári, en enn var haldið áfram að draga út úr félaginu, fóru skuldirnar að vaxa á ný með enn hraðari skrefum en nokkru 'sinni áður. Árið 1930 munu þær, eftir því sem næst verður kom- ist, hafa numið rúmum 3 millj., 1931 um 4 millj., og 1932 um 5 ínillj. króna! Síðan hefir, eins bg 'kunnugt er, öjft verið skýrt írá því, að félagið skuldaði ís- lenzkum lánsstofnunum 5 millj. króna og að þar af væru4millj. kr. skuld við Landsibankann og eitt- hvað innan við 1 millj. kr. við Útvegsbankann; 'en auk þess mun félagið hafa verið talið skulda verulegar upphæðir erlendis, oft allt að 1 milljón króna. Síðustu árin hafa þessar skuld- in, að minsta kosti við aðalvið- skiflabanka félagsins, Landsbank- ann, vaxið á hverju ári. I árslok 1935 var svo komið, að menn, sem at hugað höfðu hvers virði eignir Kveldúlfs væru, töldu að aliar skuld- ir Kveldúlfs væruorðnar a. m.k. 800 púsund krónur iil 1 millj, króna framyfir eignir félagsins, og voru eignirnar pá þó metnar eins hátt og framast má veiða. A vetrarvertíðinni 1936 hagaði félagið rekstri simxrn, eins og kunnugt er, þannig að það lét skip sín liggja í höfn mieð allia yfirmenn á launum auk annars fasts kiostnaðar, og varð þietta vitanLega til þess að tap þess varð miklu mieira en það þurfti að viera, enda munu fjárreiður félagsins aldrei hafa verið í iamn- ari eins óreiðu og á síðastliðmu ári. Víxlar félagsins í bönkunum muru hafa leaið mánuðuim sam- an óendurnviaðir, án bess að ^reiddir væru af þeim vextir, hvað pó heldur afborgianir. Félag- ið heimtaði og fékk ný lán til rekstursins, en meiri bið mun hafa orðið á því að afurðiaverðið kæmi inn, hvort sem það hefir staðið á vöxturn annarsstaðar eða ekki. Fyijir jólin. í vetur munu reikn- ingarnir hafa staðið þannig, að félagiið skuldaði Liandsbankanum einum um 5 milij. króna og hljóta þá skuldlir þeps að vera komnlar alls, töluvejrt hátt á 7. milljón króna! Eftir því ættu skuld- irnar nú að nema a. m. k. lVa milljön króna fram yfir eignir, jafnvel þótt eignirnar væru enn mjög hátt metnar. Petta er það fyrirtæki, sem nú sækir um leyfi til ríkisstjórnar- innar til þess, að byggja nýja síldarverksmiðju á Hjalteyri, eins og áður hefir verið skýrt frá hér í blaðinu. Þiessi verksmiðja á að bræðia 2400 mál á sólarhring og myndi því kosta um 1 milljón króna. Þessi umsókn minnir á imargan hátt á annað tilboð, sem kom fyrir rúmu ári síðan, til forráða- manna þjóðiarinnar, og formanni Kveldúlfs, Richard Thors, var all- hugað um, að kæmist i framí" kvæmd; það tilhoð var á þá leið, að hér yrði myndað eitt alls- herjartiogarafélag, sem léti skip sín sigLa undir .spönsku flaggi um heimshöfin! Ihaldsmenn hér í bænum breiða það út, að Kvieldúlfur geti feng- AlÞtBHBUB ið .þiesea 1 milljón króna sð láni erlendis. Sumir þeirra eru meira að segja látnir bera það út, að hann geti fengíð nóga peninga tú þess að greiða alJar sinar skuldir. Á meðan þegja þeir þó vandlega yfir því, að Kveldúlfur hefir gert Landsbankanum það tilboð, að bankinn gefi honum upp alt að 1 milljón króna, og fulltrúar fyrirtækisins í banka- stjórninni róa að því öllum árum, að samið sé um skuldirnar „eins og fordæmi séu til.“ En hve margir skyldu þeir vera, sem ekki sjá í gegn um slíka svikamyllu? Hve margir af forráðamönnum þjóðarinnar vilja eiga þátt í því, að sagan um Millj- ónafélagið og Kveldúlf endur- taki sig, — að um leið og skuldimar, sem hafa verið mynd- aðar til þess að geta dregið fé út úr Kveldúlfi, skella á bönkun- u:m, verði nýr Kveldúlfur stofn- aður með því fé, sem dregið hef- ir verið út eða stolið undan? Því verður ekki neitað, að I þau 6—7 ár, sem skuldir Kveld- úlfs hafa verið að tvöfaldast, hef- ir þjóðbanki landsins, Lands- bankinn, verið raunverulegur fjárhaldsmaður fyrirtækisins. Því hefir verið haldið fram, að sá flokkur, sem bar ábyrgð á Is- landsbamka, íhaldsflokkurinn, ráði ekki þjóðbankanum lengur, og virðist gefið í skyn, að hann hafi í raun og veru ekki ráðið honum síðan 1928. Ef forráðamenn Landsbankans, hverjir sem þeir eru, afráða það þessa dagana, að gefa Kveldúlfi upp milljónaskuldir, eða hika við fullkomið uppgjör hans, þá verð. ur ekki komist hjá því, að taka til alvarlegustu athugunar, hvort hag Landsbankans sé svo varið, að hann hafi efni á slíkum ráð- stöfunum. Ein miUjón er komin I Korp- úlfsstaði. Ein milljón í lúxuishús og ó- hófseyðslu. Eini milljón hefir horfið um hemídur fulltrúa Kveldúlfs á Spáni. Þrjú hunldruð og þrjátíu þús- uníd'ir fóru I Gismondi. E'ina og hálfa milljón skuldar Kveidúlfur sjálfur umfram eignir. Hve lengi á þetta að halda á- fram? Allur almenningur á íslandi, hvaða flokki sem hann fylgir, segir: Hingað og ekki lengra! Frestun á uppgjöri Kveldúlfs væri glæpur gagnvart allri þjóð- inni. stalílep ti jisSif oegn sfjrsnm at vðldnm styrjalda. OSLO, 15. jan. FB. Á rikisráösfundi í Os'Ilo í fyrra- dag var ákveðið að leggja fyrir óðalsþingið tillögur um breyting- ar 5 Iögum sjúkratyggingar sjó- manna. Samkvæmt breytingum er gert ráð fyrir skaðabótum af tjóni eða dauðsföllum, sem orsakast af styrjaldaratburðum. Skaðabætur þiessar verða hærri en við önn- ur slys, siem verða við störf sjó- manna. Launastiginn hækfcar sam- kvæmt reglum, sem settar verða í konunglegri rcglugerð. Auk þess (skal, í viðbót við vanalegar skaða bætur, veita hlutaðeigandi 10 000 {tr. í eitt skifti fyrir öll, ef hann vierður með öllu óvinnufær, eða tilsviarandi hluta af þeirri upp- Jiæðj, í hlutfalli við þá upphæð, ef hann verður vinnufær að I DAO. Næturlæknlr er í nótt Jón Nor- land, Bankastræti 11, sími 4348. Næturvörður er í nótt í Reykja- víkur- og Iðunnar-apóteki. Veðrið: Hiti í Reykja-vík 0 stiig. Yfirlit: Lægð yfir Grænlandshafi og Islandi á liægri hreyfingu norðaustur eftir. Útlit: Suðvestan gola. Dálítil snjóél. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veöurfregnir. 19,10 Veðurfregmr. 19,20 Hliómplötur: Kórsöng\ar. 20,00 Frétt'ir. 20,30 Kvöld Flugirá’afélags ’s- lands: Ávörp, ræður og " Hó ðf æraleikur. 22,j0 Danzlög til kl. 24. Dagsbrún: SfcrÍfStofðB opil moroBB. Slðodn dagar at- NÚ eru síðustu dagar at- kvæðagreiðslunnar í Dagsbrún. Um 980 félagsmenn hafa neytt a,tkvæðisréttar síns, og er það um 58°/o. Allir félagar verða að greiða atkvæði á morgun — sunnudag. Þá verður skrif- stofa,n í Alþýðuhúsinu opin kl. 1—7. Gerið skyldiu yjikar, félagar! Þýzka ríkisping- ið formlega af- nnmið ? Það hefirtii málamjrnða werið ballað saman H 30. ianúar, sennilega í siðasta sinn. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. ÞÝZKA RIKISÞINGIÐ kemur saman á fund þ. 30. janúar og eru þá fjögur ár liðin síðan Htiler tók við völdum í Þýzkia- Landi. Hitler ætlar á fundinum að flytja ræðu um þetta fjögra ára tímabil nazistastjómarinnar, en að henni lokinni kvað eiga að leggja fyrir þingið lög, sem af- nema sjálfstjórn Hansabæjanna, Hamhorg, Bremen og Lúbeck, og innlima þá í Prússland ásarnt smáríkjunum Anhialt, Meclem- burg og Hessen. Sennílega verður rikisþingið éinnig látið undirskrifa sinn esgin dauðadóm og afnema sjálft sig að svo miklu leyti, sem ekki er þegar búið að afnema það. OVE Messur í fríkirkjunni: / Kl. 2 á morgun bamaguðsþjón- usta, séra Ámi Sigurðsson, kl. 5. Pétur Sigurðsson flytur erindi í Varðarhúsinu annað kvöld kl. 8V2, um sorgleg- ustu og gleðilegustu viðburðina. nokkru leyti. Sé um dauðsfall að ræða, er féð greitt sfftirlifandi ættingjum. Lögin ná til atburða vegna styrj alda frá 1. diqsember 1936 og þar lögin ganga í gildi. (NRP.). Skriftarkensla. Námskeið byrjar næstu daga. Guðrún, Geírsdóttir, Sími 3680. Sem nýr tveggja manna otto- man til sölu mjög ódýrt, ef sam- ið er strax. Uppl. Freyjugötu 10 filá kl. 7—9. 1.......................... ...... Saumum nú aftur blússur og pils; sérlega falleg ný snið. — Saumurn einnig undirföt ognátt- kjóla úr efnum, sem komið er með. Smart, Kirkjustræti 8B. — Sími 1927. Unglingspilt, 14—16 ára, vantar á sveitaheimili. Upplýsingar hjá yinnumiðlunarskrifstofunni. Sími 1327. Framtalsfrestur til tekju- og eignaskatts er útrunninn 31. þ. m. Útfylli framtalsskýrslur yðar, nákvæmlega og fyrir sanngjarnt ve-rð. — Ragnar Kristjánsson, Grundarstíg 11. Viðtalstími 1—4 og 8—9 síðd. Sníðum blússur og piis. Smart, Kirkjustræti 8 B. mm mm VíkingHfinn. (Kaptein B.lood) verður eftir ósk margra sýnd í kvöld. LÆKKAÐ VERÐ. Aðgöngurniðapöntunu n í síma ekki veitt móttaka. Börn fá leikki aðgang. Odýrt, Matarkex 0,75 ty2 kg. Kaffi, frá 0,85 pk. Export (L.D.) 0,65 stk. Bón, allar teg., 0,85 dósin. Kristalssápa 0,50 pk. Verzlnnin Brekka, Bergstaðastræti 35 og Njálagötu 40. Sixni 2148. Daglega nýtt flskfars í Pönt- unarfélagi verkamanna, Skóla- vörðustíg 12. Munlð 1 króno máltíðlraasr Heiti & Kalt. „Gullíoss“ lestar í Göteborg (Svíþjóð) 18. til 19. þessa mánaðar DagsbrúoarneoB grelðið atkvæði strax. Skrifstofan verður opin til kl. 7 í kvöld og á morgoo frá klufekan 1—7. Sflúrnfn. Aðalfundnr Málarasveinafélags Reykjavíkur verður haldinn sunnu- daginn 24. þ. m. klukkan 1,30 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2, Lagabreytingatillögur. Heikningar félagsins liggja frammi á skrifstofu sambandsins Suðurgötu 3 klukkan 10—1 og 5—7. Stiúrnfn ELDRI DANZA KLÚBBURINN. Danzlelkur í K.-R.-húsinu i kvöld. Aðgöngumiðar á kr. 2,50 seldir í Tóbak og sælgæti, Aðalstræti 3, 0g eftir kl. 7 í K.-R.-húsinu. Munið eldri dansana Verzlunarmannafé) agið heldur útbreiðslufund með kvikmyndasýningu sunnu- daginn þ. 17. þ. m. í K, R-hús- inu, niðri, sem hefst kl. 2 e. h. Vfarður þíar óýrtd kvikmyndin „Kröfur tímans‘4 seon tekin er ftf stéttarsambandi djamskra veB'zlunarmanna. Auk þess verða fluttar ræður og leikið af hljómsveit. ölliu vecrzlitnarfólki boðið á fundinn á meðan húsrúm leyfir,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.