Alþýðublaðið - 19.02.1937, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 19.02.1937, Qupperneq 1
KvetniakÓF Framsóknar Skemtun i Al- pýðuhúslnn ann að kvoid. e sa 'A n » TIS Ý «3íl & T£Qt «93-7 .Qt HHIÐAaUT! ^ITSTJÖEI: W. E. VAUDEMAESSON XVIII. ÁRGANGUR FÖSTUDAGINN 19. FEBR. 1937. fTTGliFANDI: AJLl'£BUFLOMUKSNN 42. TÖLUBLAÐ. tesaxmrsaeaia Ktðfir Dagsbtúnar nm bætt kjðr verka- manna ern byggiar á brýnnl nanðsyn. Verkamenn hafa beðið lengst eltlr kjarabótam og allar vðrar hækka. Eftir Guðmund son formann 0. Guðmunds- Dagsbrúnar. VERKAMANNAFÉL. DAGS- BRON samþykli í einu hljóði á aðalfundi sínum, þar sem mætíir voru yfir 500 verkamenn, sem allir greiddu atkvæði, að fara fram á samningia við at- vinnurekenilur um kjarabætur. í fyrista lagi að stytta vinnudaginn um eina klukkustund, í öðru iagi að hækka kaup (munveru- legt idagkaup) og í þriðja lagi að koma á idagkaupi l (s(að tíma- kaups. Pessar kröfur Dagsbrúnar um kjarabætur eru ekki óeðlilegar, pegar litið er á ástandið, sem nú er hjá reykvískum verkamönnum, / .jfsta lagi hið staðbundna at- vinnuleysi, í öðru lagi hin hrað- vaxandi dýrtíð í hænum, þar sem flestar vörur eru þegar mjög j hækkaðar í verði og útlit fyrir / enn meiri hækkun á brýnustu _í lífsnauðsynjum, í þriðja lagi vegna betra útlits, fyrir afkomu atvinnuveganna, vegna aukinna markaða og hækkandi verðs á erlendum markaði fyrir afurðir land'smanna, og í fimta lagi vegna þess, að allar ákvarðanir félagsins um hætta aðstöðu verkamanna, hafa bakað. þeim fjárhagslegt tjón. Þrátt fyrir harðvítuga mótstöðu atvdnnurekenda hiafa kröfurniar þó vierið knúðar fram með ' mætti samtakianna, sem mannúðarmál. I þjóðfélagi einkaframtaksins er vierkamaðurinn og kionan og heim- ili þeirra dæmd til þess að þola hinar mestu mannraunir, þegar miest er framleitt af gæðum þessa heims. Þiegar forðabúrin fyllast af brýnustiu lífsnauðsynjum fólks- i,ns er framleiðslan minkuð og jafnviel stöðvuð. Þá skapast at- vinnulieysi verkalýðsins, sem er lægiSt launaður allra stétta, og þarf að vinna til að lifa. Þiegaf atvinnan bregst, þá vantar mat, föt, hús iog auk þess hina and- legu næringiu, blöð, bækur og útvarp. Vierkalýðurinn fjölmennir á fundi samtakia sinna og samþykk- ir þar kröfur til þings og bæj- arstjórna um skipúlagningu at- vinnutækjanna, með hagsmuni bæja og þjóðar fyrir augum, þann ig, að hann fái að framleiða, að hann fái að vinna fyrir síinu brauði. Svarið þekkjium við reyk- vískir verkamenn. Hverju svarar meirihluti bæjarstjórnarinniar hér 1 Hann segir: „Við skiftum okkur ekki af framleiðslunni, þiað er hlutverk einstaklingsins, vilji hann ekki gera út togarana, þá verða þeir að liggja, þiað er ekki okkar hlutvierk að fást við framleiðslu.“ Þiessu lík svör hefir íslenzbur vierkalýður feingið frá alþingi, og mægir að benda á meðferð þess á frumvarpi Alþýðiuflokksins um tiogaraútgerð ríkis og bæja, Bn þrátt fyrir allt er það þjóð- arhieildin sem borgar brúsann, ef illa gengur atvinnurekstur ein- staklingannia. Þiegar ekkert tillit er tekið tii óska verkalýðsins um aukna og skipiulagða framleiðshi og takmörkun vinnutíma, þá verður hann sjálfur að knýjia fram þær umbæt'ur sem hann hef- ir vald til, með samtökum. Stytt- ing vinnudagsins er alþjóðlegt ráð til vinnumiðiunar. Almenn krafa vetkalýðsins rneðal millj- ónaþjóðanna, margir af beztu mönnum þjóðanna styðjia þá kröfu io.g krefjast af þingum sín- um lögfestingar á vinniutímla yerkamanna án þess að vikukaup sé skiert. Dagsbrún fler nú fram á við atvinnurekendur, að vininudagur- inn verði 8 tímar og að diagkaup verði greitt, þó geri ég ráð fyrir að hún mundi samþykkjia; hálf daglaun, sé ekki unnið lengur en 4 tíma. 8 stunda vinnudiagur verka manns er fyrirskipaður með lög- um víða iog hefir Þjóðabandalagið bieitt sér fyrir því að svo væri gjört; þó eru fulltrúar einkafram- taksins þar i yfirgnæfandi meiri- hluta. Dagsbrún gerði fyrir nokkrum árum þá kröflu til alþingis, að næturvinna væri böninuð með lög- um í Rieykjavík, og flutti for- Frb. á 4. síðu. 200 nngllng- ar taflá F.U.J. Fræð^la og skemtan f ilpýðahúsðaa. FRÆÐSLU- og skemti-fuiiiJiur Félags ungra jafnaðarmanna í Alþýðuhúsinu i gærikveldi var mjög vel sóttur. Sóttu hann um 200 piltar og stúlkur. Byrjað var með því að setjast að kaffiborðum, og síðan var sungið og spilað um stund. Skúli Magnússon flutti því næst mjög fróðlegt erindi um .Hollywood og baráttu kvik- myndastarfsfólksins fyrir bættum kjörum iog rneiri list í kvik- myndagerð. Var erimdi hans þákkað með dynjanidi lófataki. Erlendur Vilhjálmsson talaði því næst um hina ágætu rúss- nesku kvikmynid; För Gullivers til Putalands, sem sýnld var á sunnudaginn í Gamla Bíó. Er kvikmynd þessi einhver sú merk- asta, sem sýnd hefir verið, leika í henni um 2000 dúkkur og að eíns einn maður. Sigurður Magnússon kennari las upp kvæði, en. síðan var sungið og spilað og siðast danz- að um stund. Ekkert var þarna af eldra fólki, en að eins kornungt fólk, sem Frh. á 4. síðu. Ens&ir togarahásetar gera upp- reisn gegn skipstjðra sinum. Þeir ganga i land tíl að möt- mæla framferði hans gegn þeim lll'INGAÐ kom í fyrra kvöld ■*■ enskur togari frá Fleet- wood, sem heitir „Northera Chief“. Var hann aö fá sér vatn og þurfti auk þess að leiðrétta kompásinn. I gær um hádegisbilið fengu nokkrír hásetanna lamdgöngu- leyff, en er landgönguleyfistím- Inn var útrunninn, voru tveir há- setanna ókomnir um borð. Var þá lögreglan fengin til þess að leita þeirra. Kom skip- stjórinn skömmu seinna inn á lögreglustöð og skýrði frá því, að sumir þeirra háseta, sem hefðu verið komnir um borð, væru farnir aftur, en hafði grun um, að þeir væru um borð í öðrum enskum togara, sem lá framuind- an kolakrananum. Fóru nú lögregluþjónar ásamt skipstjóranum um borð, til þess að grensiast eftir því, hvað marga vantaði af skipshöfninni, og kom þá í ljós, að 8 hásetar voru fjarveranidi. Fóru nú lögregluþjónarnir á- samt stýrimanni og bátsmanni Um borð í hinn enska togarann, og voru þá þar 6 af hinum 8, .sem vantaði. Skýrði lögreglan þeim frá því, að skipstjórinn óskaði eftir því, að þeir kæmu um borð, og hlýddu þeir því. Voru þeir allir óidrukknir. Lögðu nú lögregluþjónarnir af Stað að leita hinina tveggja, sem vantaði, og fann hún þá eftir nokkra leit á götunni fyrir fram- an Ölduna, og voru þeir að koma þaðan út. Voru þeir báðir drukknir, en þó aninar þeirra meira. Var hann mjög æstur og vildi ekki fara um iborð. Hinn hásetinn var og dá- lítið drukkinin, en þó með fullu ráði og rænu. Varð lögreglan að taka hinn hásetann með valdi og færa hann um horð. Gekk það eftir nokkrar stimpingar. Þegar um borð kom, afhenti lögœgian stýrimanni háseiana og (fór í land. (Frfc. á 4. síStt.) Loítárás á Hadrid á hverrl nóttn. nrr'wr^, . FJörtán drepnfr og 51 saerðlrjf f Ioftáráslnnl f nátt, 12 drepnlr og 60 sœrBlr f fyrrlnött. Látlansir bardagar nm veglan til Taleicia LONDON í niorgun. (FÚ.) UPPREISNARMENN gerðu' loftálrás á Madrid í nótt. Nokkrar byggingar voru eyði- lagðar, 14 menn drepnir og 51 ssærðist. Við Jaramafljót viðurkenna báðir aðilar að miklar omlstur hafi orðið, en. báðir telja sig hafa unnið á. Dppreisoarmein fi lið- styrk fri Saöur-Spini. BERLIN í morgun. FÚ. Samkvæmt fregnum frá. aðal- Stöðvium uppreisnarmanna í Sa- lamanca, fara síöðugt fram á- kafir bardagar á Madridvígstöðv- luinum. Austanvert við Jaramafljótið hafa uppreisnarmenn varpiað nið- ur sprengjum úr flugvélum sínum nm og valdið stjóraarhernum miklu tjóni og tekið fimm skriið- dreka. Uppreisniarmenn hafa nú, að því er þeir segja, fengið 2000 mlanna lið frá Suður-Spáni, sem losnað hafði við fall Ma!(agia. f nánd við Madrid hefir orðið mikil Ioftorusta. Flugmenn upp- reisnarmanna jréðust með sprengjuhríð á Valenciaveginn, en innan skanuns komu 20 stjóra- arflugvélar á vettvaug, og segj- ast uppreisnarmenn hafa skotið niður tvær þeirra, án þess að missa nokkrar sjálfir. Sagt >er, að sovétstjórnm hafi veitt Valenciastjóminni 20 millj- ónir ríkismarka lán til vopna- kaupa, og á lánið að tryggjast með gulli því, siem flutt var frá Spáni í haust. Uppreisnarflugvélar hafa varp- að flugritum yfir Almeria, þar sem íbúarnir eru hvattir til að gefast upp þegar í stað. Segjast þeir hafa séð glögglega viggirð- ingastörf þau, &em verið er að framkvæma í borginni. Loftðrás ð Hadrld Itka i fyrrinótt. LONDON í gærkveldi. FÚ. Uppreisnarmenn gerðu loftárás á Madrid í nótt, og fórust 12 manns', en 60 særðust. Stjórnar- berinn telur sig hafa unnið mikinn sigur iog sótt 3 mílur fram, þar siem barist ier um veginn milli Valencia iog Madrid. Stjórnin tel- ur sér flieiri sigra á öðrum víg-; stöðvum. Ennfremur skýrir stjórnin frá þvi 1 dag, að hún hiafi látið flug- vélar sínar gera loftárás á Geuta í Maroktoo, siem er i höndum uppreisnarmanna og hafi árásin valdið þieim miklu tjóni, bæði á mönnum og hergögnum. KORT AF MADRID OG UMHVERFI HENNAR. Til hægri á mynidinni sést vegurinn til Valencia. Fyrir ofan 1 hann sést vegurinn til Guadalajara og Saragossa, eini vegurinn, siem nú er fær burt frá borginni. Vígbunaðarlánið var sam- pykt í enska þinginu í gær með 184 atkv. meirihluta. LONDON í rnorgun. (FÚ.) T ÁNTÖKUHEIMILDIN til ■*-^ brezku stjómarinnar, til þess að auka vígbúinað Bretlands, var samþykt í neori málstofu brezka þingsins í gærkveldi með 184 atkvæða meirihluta. Stanley Baldwjn forsætisráð- herra talaði síðastur ræðumanna og sagði að ástandið væri svo alvarlegt, að ekkert annað sjón- armið væri verjandi en það, hvernig Bretiand gæti fyrirbygt áðsteðjandi hættur. Með þvi að framkvæma áætlun stjórnarinnar táfarlaust sagði hann að íenginn væri bezti möguleiki til slíks, „Vér j?etum hvorki treyst okk- ar eigin öryggi né friðiírm í heilm- inum. niema méð því að hafa allan vígbúnað Bretlands í nauð- synlegu ástanidi. Ef vér tökumst skyldu á herðar, þá verðum vér áð vera færir um að uppfylla hana og leggja það á oss, sem krafist er, á meðan kraftar | hrökkva. Lýðræðið og frelsið í heiminum krefur fórna, ef það á j að geta staðist, og þessaria fórna j er einmitt krafist nú.“ : Áður en Baldwin tók til máls, hafði Attlee, leiðtogi verkamanna og málsvari frjálslynda flokksins, f * andmælt lántökuheimildinni. Roosevelt forseta um þéssi máí. Að því loknu álti hann viðtaí Við blaðamenn og sagði þámeðal annars, að þessar fvrirætlanir brezku stjómarinnar myndu hafa tvöföld áhrif í Ameríku. 1 fyrsta lagi, að ýta mjög uindir það, að Banidaríkjastjórn stækkaði flot- ann stórkostlega, en í öðru Iagi gætu þær orðið til þess að Bandaríkjastjórn gæti ekki fengið nauðsynlegt efni til flotaaukning- ar, eins' og t. d. stál. I Tokio hefir opinhert álít á fyrirætlunum brezku stjórnarinn- ar ekki komið fram, en af blöð- um þykir augljóst, að japanska stjórnin muni lita svo á, að þess* ar ráðstafanir muni einnig kosta aukinn vigbúnað í Japan. @0 I koaa á eltir. V ígbúnað atf yriræ tlanir b rezku stjórnarinnar eru mjög ræddar og athugaðar í New York og Tokio. Yfirflotaforingi Banda- rikjanna átti í gær viðtal við Innhrot í nóít í skartgripaverzl. W NÓTT var framið innbrot í skartgiipaverzlun Jóhanr.esar Norðfjörðs, Laugavegi 18. Er búðin í kjallara, og er ýms- um skartgripum raðað þar út í glugga, úrum, hringum og þvi- um líku. 1 glugganum eru tvær stórar rúður, 8 millimetrar á þykt, Hafði verið brotið gat á aðra rúðuna, og var hún krosssprung- in út frá gatinu. Hafði síðan verið seilst inn um gluggann og stolið nokkrum úr- um og enn fremur silfurstein- hringum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.