Alþýðublaðið - 19.02.1937, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.02.1937, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 19. FEBR. JS37. Frelsisþrá GÚllfalleg mynd, sem sýn- ir hrífandi sögu frá tímum amerfsku borgarastyrjald- arinnar. Aðalhlutveirkin leika: Ma.'rgat'et Siulilvan, Iiajndalph Scott og Waltieir Comnoliy. 8/fs m j ll« jt,@ Eldri dansarnir, íaugardag 20. febr. kl. 9V2 'síðd. í Goodtensplarahúsmu. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar á sama stað frá kl. 1 á laugar- dag. — Sími 3355. Pantaðir aðgöngumiðar verða að sækjast fyrir kl. 9 síðd. S. G. T. hijómsveitin spilar. STJÓRNIN Fiðurhreinsun. Við gufuhreins- um fiðrið úr sængurfötum yðar samdægurs. Fiðurhreinsun Is- lands, sími 4520. Nýreykt hangikjot Nýsviðin svið Kindabjúgu Miðdegispylsur síðast en ekki síst Odýra kjötið. Kjötbúð Reykjavíkur. Vesturgötu 16, simi 4769. SÓLHEIMAR 1 GRBfSNESL (Frh. af 3. síðu.) töku í hælið fyrir, en hér virðist stranda á getuleysi einstiaklinga -og sveitasjóða að grsiða með börnunum. Sem dæmi um vanskil á meðlagsgreiðslu má geta þess, að fyrir árin 1934 og 1935 á hælið kr. 9000,00 útistandandi. Stofnun, sem á afkomu sína undir skilvísi svo ótryggra gjaldenda, getur auðvitað á engan hátt bor- ið sig fjárhagslega, hversu óeig- ingjarnir, sem s.arfsmenn hennar eru í launakröfum sínum. ■Pað leikur enginn vafi á því, að Sólheimahælið vinnur stór- merkilegt lilínarstarf í þágu um- komulausustu smælingjanna mieð þjóð vorri. En virðist einhver'j- um þetta starf ófrjótt, af því að það veiíl þjóðinm enga þnosk- aða starfskrafta, þá er sú sknð- ún aðeins að íitlu leyti rétt, Auð- vitað er mjög vafasamt, hvort hælinu tekst að gera nokkurn af skjólstæðingum sínum heilbrigð- an og sjálfbjarga síðar í lífinu, enda gengi það kraftaverki næst, ef það tækist. En það létíir þungu og lamandi starfi af foreldrum, sem hlotnast hefir það böl, að eignast fávita börn. En um það er afar mikils vert, því að for- eldrarnir eru nýíir og starfandi meðlimir þjóðfélagsins, sem n-eyta þurfa orku sinnar óháðr-ar í bar- áttu lífsins. M-enn m-ega eMii gleyma því, að fávita barn get- ur átt mörg heilbrigð systkini,, sem þarfnast óskiftrar umönnun- DAGSBR0N Frh. af 1. sfðu. maður félagsins frumvarþ um það. ÚtgerQarm-enn h-ér í bænum ærðust út af þ-essari kröfu og fyrir þ-eina tilstilli var írumva'ip- ið fellt. En n-okkru seinna bar sami formaður félagsi-ns fram til- lögu í Dagsbrún, þar s-em félags- mönnum var bannað að vinna frá kl. 10 að Ikvöldi ti.l kl. 7 að morgni, og var hún 'samþykkt og knúð fram m-eð samlökunum. Þessi samþykkt var b-etur hald- in en noklkur önnur lög er a,- þingi h-efir s-ett. Þótt þ-essi sam- þykt sé einhv-er mannúðlegasta á- kvörðun ier félagið h-efir tekið, þá bier þoí -ekki að n-eita, að tekjur verkamanna minkuðu að mun vegna h-ennar. I kaupgreiðslu munu útgerðarmenn haf-a sparað frá 500 til 1000 krónur við hverja affermingu á t-ogana eftir salt- fisktúr, og er -ekki eofsagt, að þeir muni nú hafa sparað millj- ónir króna vegna þ-ess, a'ð þ-eir voru kúgaðir af Dagsbrún til þess að sýna verkamönnum man-núð, sem ríkið neitaði þ-eim um. Kauptaxti Dagsbrúnar er mið- aður við þurtlarl-aun v-erkamanns, sem vinnur alla virka daga árs- ins, en því miður -eru þeir nú fáir, s-em -eiga því láni að f-agna að hafa sv-o stöðuga vinnu. Þelr f-ormgallar hafa v-erið á taxta félagsins, að kaupið er mið- að við 10 tíma greiðslu, en 9 tíma vinnu, að kiaup ,sé greitt fyrlr tvo hálf tíma til kaffi- dry-kkju. Þessi regla að 1 greiðia fyrir kaffitíma h-efir v-erið afnum- in í allri bæjarvinnu, svo og við Sogsvirkjunina, samkvæmt sam-ningi við Dagsbrún, og er tímakaup við þá vinnu '151 Vo eyrir um tímann, eða 'kr. 13,60 í 9 tíma, á -dag, en kaffitímar ekki greiddir. En annarsstaðar -er tímia- kaup 136 aurar um tímann log greitt fyrir kaffitíma ef unninn- er h-eill dagur eða siama d-agkaup og hjá bænum, en ef styttri tími er unninn, til dæmis 2—4^2 tími, er kaupið að-eins 136 aurar eða 151/9 eyrir lægra um klukkutím- ann, en þegar unriinn er h-eill dagur. Þietta ranglæti þarf að af- ji-ema, og það v-erður gert m-eð dagkaupi. ar foreldra sinna. Undir þvílíkum ástæðum getur fávitinn valdið beimilinu ós-egjanl-egu böli iog leymd. Og yfirleitt má s-egja, að hjúkrun iog uppeldi fávi'.a s-éu hverju h-eimili -ofvaxin, n-ema auð- ur sé fvrir h-endi. Því ættu allir forel-drar að tilhlutun hins opin- bera að eiga þess kost, að koma fávita börnum sínum á Sólheima- hælið, -enda er slíkt barn heimil- inu -ekki léttara né hættuminna en berklaveikisjúklingur. Forel-drum sjálfum er það ef- laust fyrir b-eztu, að bera tiltrú til Sólheimahælisins og fela því öru-gig hjúkrun og uppeldi þ-eirra barna, sem þar eiga heima. — Ég h-el-d, að engum geti verið það Ijósara en mér, að slík á- kvörðun verður móðurástinni þungbær. Það er alkunna, að móðirin ann oft h-eitast því barni, siem mesta heíir brestina. Móður- ástin er fórnfús og óeigingjörn, af því. un-drumst vér hana og dá- um. En æðri allri ást er skyld.an, -og einmitt þar, sem ástin beygir s.ig fyrir móðurskyldunni, birtíst hún -oss í göfugastri og fullkomn- astri myn-d. — Gagnvart þ-eim, siem á -sama hátt o;g ég kunna að hafa h-eyrt misjafnar sögur um fávitahælið að Sólheimum, vil ég ekki draga dul á skoðun mína, sem ég byggi á nánari viðkynningu af hælinu en al- menningur á kost á. Ég er þess fullviss, að forstöðukona og ann- að starfsfólk hælisins verðskuld- ar að öllu leyti fylsta traust og; Þótt ekfcert tillit væri nú t-ekið til þess atvinnul-eysis sem -er hér í bænum, en eingöngu farið eftir aukinni dýrtíð, þá verður kaup að hækka verul-ega frá því, sem nú er, en það ter alveg óhjá- kvæmilieg nauðsyn, þ-egar kauþ verkamanma hér í bænum er á- kvieðið, að táka tillit til hins stað- bundna atvinmuleysis, sem staf- ar að miklu leyti af aðg-erð-arleys-i meirihiu a bæjarstjórnarinnar í því að endurreisa tog auka fr-am- leiðslutækin í bænum, -og nota til þess sameiginl-egt átak allra bæjarbúa. Dagsbrúnarmenn! Nú -eigið þið að kioma aftúr á skrifstofu fé- lagsins, og að kjörborðinu og greiða atkvæði urn það, hv-ort þið viljið n-ota sameiginl-egt á!ak ykk- ar allra, samtök ykkar til þess að fá bætt kjör. Þá eigið þið við kjörb-oröið að velja ykikur trúnaðarm-enn, sam- kvæmt hinum nýju lögum félags- ins. Stjórn félagsins hefir stung- ið upp á 87 mönnum er hún treysti.r jafnt sér, til Jjess að framkvæma viljia ykkar, í Jjllum félagsmálum. Þeir, scm vilja kjósa þá, eiga að .setja X fyrir framan A á kjörs-eðlinum. Munio, ao etning er afl! Guðm. ó. Guðmundsson. F. U. J. Frh. af 1. síðu. ýmist er komið í F. U. J. eða er að ganga í það. Til samanburðar m-á geta þess, að Heimdallur hélt í gærkvelfdi útbreiðslufund, þar s-em mættir voru um 150 manns. Og voru hinir gömlu og útjöskuðu jaxlar íhaldsins. þar i algerðum meiri- hluta. Aðalumræðuefnið var það, hvernig rauðliðarnir færu að því ,að eyðileggja atvinnuvegina og koma þjóðinni undir Rússa, og klappaði hv-er fyrir öðrum af miklum dugnaði! ísfiisksölur. Kári sel-di í gær i Ab-erldeen 1388 vættir fyrir 634 sterlings- pund, Skallagrímur s-eldi í gær í Hull 1450 vættir fyrir 798 st-er- lingspund. tiltrú, og að hælið hefir betri! skilyrði til að annast og uppala fávita og hálfvita böra en nokkur öínnur stofnun á fslandi. Kviksög- ur þær, sem um hælið ganga, byggjasit ýmist á fyrirfram rót- gróinni tortrygni og hl-eypidóm- um eða á misskilningi og kjark- lausri viðkvæmni, eða þær eru gripnar algerlega úr lausu lofti. Það er ábyrgðarhluti að dreifa út meðal almennings -ósönnum orðrómi um slíkt v-elferðarmál, siem hér um ræðir. Hins gera sér líkl-ega fæstir lj-ó-sa grein, hve ó- segjanlega fórnfýsi og hreinan mannkærleika þarf til þ-ess, að hel-ga líf sitt slíku starii. Slíkt gerir enginn í ágóðaskyni! Ástin til smælingja-nna, sem engan eiga að, er hin æÖsta, s-em manninum auðnast að ná. Án slíkrar ástar hlýtur það að vera hræðileg kvöl -0g sálarmorð, að starfa að uþp- el-di fávita. Þetta ættu menin að hafa hugfast, þ-egar þeir dæma um starf Sólh-eimahælisins. Leipzig, jau. 1937. Matthías Jónasson. SkSpafréttir. Gullfoss er í L-eith, Goðafoss ler í Hamborg, Brúarfoss f-er vest- ur annað kvöld, Dettifoss fer v-estur og norður í kvöld kl. 11, Lagarfoss er í Kaupmannahöfn, Selfoss er í Antwerpen, Drottn- ingin fór í gærmorgun kl. 10 frá Kaupmannahöfn, ísland fór í gærkveldi kl. 8, Esja fer annað ‘kvöld í hringferð austur um. t DACL Næturlæknir er Ha.lldór Stef- ánss-on, Skólavörðustíg 12, simi 2234. Næturvörður er í Laugavegs- 0g Ingólfs-apót-eki. Vieðrið: 1 st. fnost í Reykjavík. Yfirlit: All-djúp lægð yfir Is- llandi á hægri hneyfingu n-orð- ! austiur og f-er minnkandi. Otlit: Stinningskaldi á norðvestan og n-orðan. Snjóél. ÚTVARPIÐ: 18,40 Erindi: Um búreikninga (Guðmundur Jónsson bú- fræðikennari). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómp.lötur: Létt lög. 19.30 Þingfréttir. 20,00 Fréttir. 20.30 Kvöldvaka: a) Vi.lhj. Þ. Gísla oni: Úr Islen-dingasög- um; b) Magnús Jónss-on pró-f.: Upphaf mormóna á íslandi, II; c) Jónas Þor- bergsson útvarpsstj.: Með ,,Goðafossi“ eldra frá New York í Straumnes.; d) ung- frú Þórunn Magnúsdóttir: Saga. — Ennfremur söng- lög. Starfsstúlknafélagið „Sókn‘! heldur árshátíð sina í K.-R.- húsinu annað kvöld og hefst hún kl. 9. Til skemtunar verða: ræðu- höld: frú Aðalbjörg Sigurðar- dóttir, söngur: kvartett, upp- lestur: Brynjólfur Jóhannesson, og að lokum verður stiginn danz. Gfuðsspekif élagar! Fundur í Septímu í kvöl-d kl. 81/2. Alþingi. Á -dagskrá n-eðri deildar er í dag frumvarp til laga um breyt- ingu á lögum um gjald af inn- lendum tollvörutegundum. Höfnin. Gulltoppur kom í gær af veið- um m-eð 3000 körfur og fór til Englandsi í gærkvel-di, Hannes ráðherra kom líka af v-eiðum í gær með 2600 körfur og fór á- leiðis til Englan-ds í gærkvelídi,. Brimir kom í nótt frá Norðfirði, Venus var væntanlegur í dag með ufsa. Námskeið í matreið'slu byrjar Helga Thor- Jacius á mánudaginn k-emur í Kirkju'stræti 12. Náms-keiðið verð- ur frá kl. 8—11 e. h. Helga verð- ur framv-egis- til viðtals í Kirkju- 'stræti 12 frá kl. 11 f. h. til k,l> 5 e. h. F. U. J. Málfundaflokkurinn h-efir æf- ingu í kvöl-d kl. 8,30 í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Mætið stundvíslega. ENSKI TOGARINN Frh. af 1. síðu. Skömmu síðar klifraði hinn drukkni hás-eti upp í aftursiglu skipsins. En er hann var kominn : svo að s-egja efst í sigluna, fat- * aðist honum og féll hann niður á þilfarið og lá þar í yfirliði. Var hann síða-n tekinn og flutt- J ur í sjúkrabíl á Landakotsspítala. ' Við læknisskoð-un kom í ljós, að maðurinn var algerlcga- ó- meiddur, aðein-s ofurlítið hrufl- ; aður um öklann. Skipstjóri togarans hafði ætlað að leggja af stað kl. 8 í gæo- kveldi og skilja manninn eftir. En hás-etar neituðu að fara og- g-engu í land. Hefir það komið fyrir áður, að skipverjar hafa ó- hlýðnast boði skipstjórans. Hins v-egar er það ósatt, að hásetarnir hafi í gærkvel-di geng- iið í land til að fara á skemtun. Þeir gerðu það til að mótmæla atferli skipstjórans. Nýtt svín?fcjðt Nýtt laatallii Verzluniii Simar: 3828 og 4764. Góð -og ódýr matarkaup. Hestakjöt af ungu í buff 0g steik. Góð hrossahjúgu 0,85. Sal-tað hestakjöt 0,55. Kjötfars 0,70. Pönnufiskur 0,50. Fisk- fars 0,60. Fiskpylsu- & Mafargerðin. Laugaveg 58. Simi 3827. Húsmæður! Daglega nýr fiskur til að sjóða, í fars eða st-eikja. Fiskbúðin, Þórsg. 17, sínti 4781. §§§ «rí §|| Steinruuni skógurinn. Óvenjul-eg -0g áhrifamiki! amerísk talmynd. Aðalhlutv. leika: Beíte Davis og Lcislie Howard. Aufktamynd: ORGELHLJÖMLEIKÁR Mr. -og Mris. Jesse, Craw- ford leika nokkur lö-g á tvö sambygð „Kin-o“-ofgeil Atpýðafræðsla Guöspekiíélaosins: Fyrirlestur um proskaleiðir Uytnr GRÉTAS FBLIS næstkomandi sunnudagkl. 9 síðd-egis í Guðspekifé- lagshúsinu. Aðgöngumi'ðar fást við innganginn efíir kl. 8 og kosta 1 kr. er þjóðfrægt fyrir gæði. Hér með tilkynnist að ekkjan Guðrun Jóhanna Jónsdóttir, v-erður jarðsungin frá Fríkirkjunni laugardaginn 20. febr. Jarð- arförin hefst m-eð bæn að Stýrimannastíg 6 kl. 3 e. m. Aðistaindendur. Kvðldsbemtnn heldur Kvennakór V. K. F. Framsókn laugardaginn 20. febrúat í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu klukkan 9. eftir hádegi. Skemtiafdði: Kóriinn syngnr. Upplesftuv og Sielra. Harmonikohijóntleibar. Gðmln og aýjn dansarnir. Aðgöngumiðar á 2 krónur seldir frá klukkan 7 i Alþýðuhúsinu. Vetmrhjátpln i Beykjavilt. Fyrirlestnr. Sunnudaginn 21. febrúar kl. 3 -e. h. flytur prófessor Guð- brandur Jónsson erindi í Nýja Bíó. Erindi þetta n-efnir hann „GLIMA VIÐ GLÁM“ Aðgöngumiðar á 1 kr. fást í Bókav-erzlun Sigfús-ar. Eymunds- s-onar á laugardaginn 0g í Nýja Bíó .frá kl. 1 e. h. á sunnud. Fyrirlesturinn hefst stundvíslegja. Dyrunum lokiað kl. 3,05. Alt sem inn k-emur, rennur til V-etrarhjálparinnar. Dýkoiið. ^-Málarinn. -< Agætt bogglasmjiir fjrrirligglandl. Samband isl. santvifinnfélaga. Siml 1080«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.