Alþýðublaðið - 19.02.1937, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.02.1937, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 19. FEBR. 1937. AJL' Þ Ý Ð U BL'ABIí) EITSTJORI; ðr, S. VÁLBHffiÆABggew RITSTJOErís AlþýðBhðBÍBB. iaragiaiígise 2r& Sragðlfnfatwíll/ AFORHIÐiLAi Alþ/QohtalnB. f«BjK»ncm írfi fðlMAJE; «800—4808. W; MgrnÍQela, BUgiS'sijBgaS ■#®1: áltstjðm „(faxtleadsr tgf&m- rni: Hitstjörl. "" ¥«í*.j. S. VUhjaimss. ÍjfewJjR.- f. S, IgtoSsi;;. Hverlir rðða i Kieid- dlfsmðlinfl? i JÓÐIN veit nú hvernig komið er viðskiftum Kveldúlfs við bankana, hún veit að hann skuld- ar nær 7 milljómum króna og vantar minst 2 milljónir til að eiga fyrir skuidum, að víxlar luvns hafa legið í óreiðu í nær því ár 0|g engir vextir hafi veriði af peim greiddir allan þann tima, að dregið hefir verið út úr rekstri hans' minst 2 milljónir kr. á sið- ari árum, að hann borgar einum manni 25 pús. kr. á ári í eftir- laun, að hann hefir borgað 5 til 6 framkvæmdastjórum um og yf- ir 20 þús. kr. árslaun hverjum, o;g að hanm hefir lánað pessum sömu möninum nær 1/2 inillj. ,kr. af. fé bankanna og pað vaxta- laust. Almenningur spyr dag eftir dag hvernig sé háttað stiórn Landshankans, sem að mestu Leyti her ábyrgðina á hinum taumlausu lánum til Kveldúlfs og enn hefir ekki sýnt pann mann- dióm að krefjast gjaldprotameð- ferðar á pessu marg|gjaldprota fyrirtæki. Stjórninni er pannig háttað: Alpingi kýs 15 manna hanka- nefnd. Sú nefmd er nú skipuð 3 Alpýðuflokksmönnum, 5 Frarn- eóknarmönnum, 6 Sjálfstæðis- mönnum og einum Bændaflokks- manni. Bankaneifndin kýs banka- ráð, pað er skipað 2 Framsóknr armönnum, peim Jónasi Jónssyni Brejtiggariar ð alpjfðDtrvgglngBnnm verða lagðar fyrir Alplngi innan skamms. Þjóðin væntir þess að gallarnir verði sníðnir af Iðgunnm svo að þau nái fnllum árangri. "PRYGGINGAMÁLIN eru I fremstu röð peirra mála, sem hljðta að koma til umræðu og úrslita á því alþingi, sem nú er saman komið. Þó er ekki nema eitt ár sfðan alþingi tók þau mál til rækilegri meðférðar en nokkru sínni áður og setti víðtækari lög í þésjsu efni en áður hafa þeksjt hér á landi. Það má fuliyrðia, að lögin um álþýðuíryggingar, sem sett voru á dlðasta alþingi, hafi verið ein merkusjtu Iög, sem sett hafa verið hér á landi og jafnframt hin vandasiömustu að setja og semja. Þiað imninu því ekki hafa verið margir meðal þiegmanna, fslem 1 gengu þesp duldir, að hér var að; einsi um byrjun að ræða og að j eftir að búið væri að réyna lögin ; í framkvæmd yrði að taka þau ' til nýrrar athugunar og s;níða af þeim gallana og fullkomna þau, svo að þau gætu náð fullkomn- ! ‘ . og Jóni Ámasyni, sem er for- ma’ður þess, 2 Sjálfstæðismönn- um, peim Ólafi Thors og Magn- úsi Jónssyni, og einum Bænda- flokksmanni, Helga Bergs. Bankaráð ræður 3 bankastjóra. Þessu fyrirkomulagi má líkja , yið fyrirkomulag hluíafélaga, | svara þá bankastjóriarnir til fram- , kvæmdastjóra, bankaráð til fé- ; laigsstjórnar og bankanefndar- fundir til hluthafafunda. Af pessu verður ljóst, að bankastjórarnir hljóta að bera öll meiri háttar knál undir hankaráð, en pað getur aftur, pegar stórmál eru á ferð- inni, skotið peim til bankanefnd- | ar. Fjármálaráðherra hefir vald ,til að víkja bankastjórum frá | störfum, ef hann telur ástæðu til. i Þannig er þá stjórn bankans háttað í höfuðidráttum. Til pess- arar stjórnar beinir þjóðin nú peirri kröfu, að hún bindi enda á pann mesta svindilferil, sem far- inn hefir verið á íslandi. Þeih menn í pessari stjórn, sem bregð- ast trausti pjóðarinnar, munu sæta pungum dómum. um árangri og orðið þjóðiuni til blesjsunar, eins og þeim var ætl- að að verða. Alþýðuflokkurinn, sem lengst hafði haft alpýðutryggingarnar á stefnuskrá sinni og mest barist fyrir peim, lýsti því og yfir, kvöldið, sem lögin voru sampykt á alpingi, að ýmsu leyti öðru vísi en flokkurinn ætlaðist til, að hann lit'i að eins á pessi lög sem grundvöll til að byggja á og að nú pegar hæfist baráttan fyrir pví að breyta peim í fullkomnari átt. Þessa baráttu hefir Alpýðu- flokkurinn og hafið. Við framkvæmd alþýðutrygg- ingalaganna hafa ýmsir gallar komið í ljós; er hér pó átt við á-j gallana á löjgunum sjálfum, en ekki pá, ,sem búnir eru til af peim, sem valist hafa til aÖ fram- kvæma hinar ýmsu gneinar peirra. Stærstu gallarnir hafa komið fram í hinum almennustu grein- úm trygginganna, elli- og sjúkra- tryggingunum. i j Áður en síðasta ping Alpýðu- sambands Islaruds kom saman í nóvember höfðu ýms verkalýðs- ; fé'lög tekið tryggingamálin til | nýrrar meðferðar, rætt pau og reynslu pá, sem fengist hafði af byrjun arframkvæmdum peirra og gert tillögur um nauðsynlegustui bneytingarnar á peim. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna hér í bænum hafði og rætt málið og skipað nefnid í pað, sem starfað hefir undanfarið, og loks skipaði Al- Þýðusambanidið nefnd í málið, sem skilaði áliti á þinginu, er síðan var visað til sambanlds- stjórnarinnar og pingmanna flokksins til frekari athugunar. Atvinnumálaráðherra Haraldur Guðmunidsson bað síðan þá menn, sem upphaflega siömdu lögin, pá Brynjólf Stefánsson, Sigfús Sigurhjartarson og Þórð Eyjólfsson, að taka lögin til nýrr- ar athugunair og gera tillögur um nauðsynlegar b'reytingar á peim með hliðsjón af þeirri reynslu, sem fengist hefir af lögunum, siðan p,au komu til framkvæmda. Þannig hefir af ýmsurn aðilum verið unnið að breytingum á al- pýðutryggingalögunum unidanfar- ið, og munu peir allir vera í pann veginn að ljúka störfum, enda er nú alþingi komið saman og breytinigarnar verða að fara að leggjast fyrir pað. Það er áreiðanlegt, að öll pjóð- in bíður þes,s með ópreyju, að sjá hvaða meðferð pessi merku lög fááalpingi. Allir vænta pess, að pær breytingar verði gerðar á lögunum, sem fullkomni pau og verði til þesis að pau verði al- menningi meiri vörn en er. Alpýðuflokkurinn hefir tekið á sig ábyiigðina á pessum lögum. Hann veit að þau eru hin merk- ustu lög, sem sett hafa verið, en honum er jafnframt ljóst, að gagngerðar breytingar verður að gera á lögunum til pess að pau geti komið að fullu gagni og orðið „frelsjsskrá íslenzkrar al- pýðu“, eins; og merkur maður komist að orði fyrir nokkrum ár- um. Þess er líka að vænta, að í þes,su stórmáli sé hægt að finna beztu lausWna og að hinir stjórn- málaflokkarpir láti ekki pólitískt hatur sitt á AlpýðufIokk(num, sem borið hefir málið fram, verða til peas að koma í veg fyrir hi,nar nauðsynlegustu breytingar. Það er pegar vitað, að prátt fyrir ált, sem gert hefir verið til að tortryggja lögþi og gera pau ó- vi.nisæl, pá hafa pau þegar náð viinisiældum pjóðarinnar, og að hú(n hefir fullan skilning á pví, að pessi lög purfa endurbóta við, og að pað er qngin isönnun fyrir óhæfjni alpýðutrygginga yfirleitt, pó að á fyrstu lögujnum og fyristu framkvæmdum peirra séu gallar, sem dragi úr gildi peirra. ís- le.nzka pjóðin er pegar orðin fylgjendi tryggingum. Hún hefir nú í hálfan annan áratug verið vottur að peirri baráttu, sem Al- pýðuflokkurinn hefir háð fyrir t. d. slysatryggfngum sjómanna og verkamapna og allir hafá pegar séð til hve mikillar blessuinar pessar ríkistryggingar hafa orðið. Það væri dekkra u;m að litast á heimilum margra sjómainns- ekk,nanna núna, ef pær trygging- ar hefðu ekki verið, fleiri börn hefðu verið sliti,n frá brjóstum mæðra sipna en raun er á, hefðu pær ekki verið lögfestar. I pessu sambaimdi má geta pess, að á síð- asta ári greiddi slysatrygging rík- isins kr. 242 060,00 í dánarbætur vegpa 61 sjómanns, eða um 4 pús. kr. að meðaltali vegpa hvers. Geta állir gert ,sér í hugarlund hve mikil hjálp þetta hefir verið fyrir ekkjur,nar og börn peirra. Er pó einnig eftir að fullkomna pessar tryggingar. Baráttan fyrir þessum tryggingum tók pó mörg ár og pað sýmdi sig í peirri bar- áttu, hve mikið var áunnið pegar grunidvöllurinn var fenginn, pó að hann væri ófullkominn. Einis er með alþýðutrygging- arnar, og pess verður að vænta, að almenningur fylgist vel með því, sem gerist í peim málum, pví að takmarkið er að koma á hagkvæmum sjúkra- og elli- tryggingum, sem verði fátæku fólki að miklu gagni, svo að pað purfi ekki lengur að fara á von- arvöl, pegar sjúkdóma eða elli ber að. KÁUPM.HÖFN í gærkvieldi. FO. Á skinniauppboði Grænlands- verzlunarinnar í dag varð verð- hækkun, siem nam til jafnaðar 30<>/o miðað við verð á uppboði sem haldið var á sama tíma í fyrra. Sólheimar i Grlmsnesl. v. B Hœll handa lávlts bðrnam. Eftir dr. Matthias Jónassoo. 1» ,ÉR ISLENDINGAR erum tví- " mælalaust eftirbátar annara menningarpjóða á sviði uppeldís- iins. Þó gætir nú á síðari árum nioklkurrar framvindu, í þessum efnum. Athygli vior beinist smám, saman að uppeldismálunuim, og ioss vierður pýðiing peirra ljósari. Ánangurinn er sýnileg framför,' pótt hienni séu óineitanliega siam- fara allharðir vaxtarverkir iog aðrir kvillar gelgjuskieiðsins. Hinn ótvíræSasti vo“ur pessatar próunar er sá, að vér finnum ný svið og vierkefni uppeldisins, sem áður var enginn gaumur gefinn. Það er auðskilið, að slíkar ný- ungar mæta misjöfnum skilningi í fyrstu og eiga lítilli saniúð að fagna hjá lalmenningi, unz þær haf,a ápreifanlega sannað tilveru- rétt siinn. Hinir fáu, siem finna ný viðfangsiefni, eru gæddir óvienju næmum skilningi á pörfum fé- lagshei 1 dari.nh.ar, en sljór fjöldimn parf oft æði langian tíma til að átta sig á nýmælunum. Það er jafnviel ekki fátitt, að kjarnmiklir frjóangar af pessu tagi krókni í inepju almienns skilningsleysis. Eitt slikt nýtt viðfangsefni fanin un,gfrú Sesselja Sigmundsdóttir í uppeldi fávita barma, siern hún fuefir helgað ævistarf sitt. Hú;n las piessa nýung út úr brennandi niauð- syn ahniennings, hieyrði hana; í lorðvana hrópi óhamingjusamra foreldra, skildi haniá í umkomu- lieysi aumiustu smælingjanna. ör- lagaprungin viar sú ákvörðun, að fylgja kalli pessiarar nauðsynjar. Því að pað stiarf, sem hér lá fyrir hiendi, krefst næms skilnings og takmarkalausrar fórnfýsi, ien ier goldið með meira skilningsleysi og vanpakklæti ien flest önnur. Síðan 1930 hefi ég heyrt fávita- hælisins að Sólhieimum getið, og bárust mér lum pað ýmisir dómar, bæði itil lofs og ilasts. Ég er pannig gerður, að ég legg ekiki trúnað á hvierja kviksögu, sem bierst mér til eyrna, en hinu get ég ekki neitaði, að mér gerðist allmikil forvitni á að kynnast hæl- iinu af eigin reynd. Þessa viair pó lengimn kostur í btnáð, með pví að ég dvaldi erlendis. En orðrómur- inn hélt áfram að koma við hjá mér endrum og eiins á yztu hring- flerðum sínium. Af pessum ástæðum var mér tækifærið mjög kærkomið, er fræðslumá’astjórnin fól mér á síð- astliðnu hausti að skioða Sólhieimia hælið og gefa nákvæma skýrslu um pað. Loks gafst mér kostur á að mynda mér rökstudda stooðun um pessa margumræddu stiofnun! Aðstæður mínar voru hánar æski- iegustu. Ég þekti engan starfs- mann hælisins, iog enginn pieirra pekkti mig. Persónuleg velvild eða óvild gat því etoki hiaft áhrif á niðurstöðu rnína. Ég befi sjálf- ur áhuga fyrir uppieldi vanheilla barna; að vísu hiefi ég ekki lagt sérstaka stund á pau fræði, en samt hefir sex ára námi í uppeld- isvísindum veitt rnér pá almennu þiekkingu, að ég má teíjast dóm- bær um slík efni. Minsta kiosti væir,:i ég pess, að ýmsir heiðraðir sögumenn mínir virði mér ekki til verri vegar, þótt reynsla mín kunni á einhvern hátt að koma í bág við ályktanir þeirra. Sólhieimahælið stendur í kvos eínni mikilli rétt hjá vatinsauðgum hver, í skjóli fyrir vindum flestra átta. Manni verður einkar star- sýnt á þrilypt grátt stieinhús með miklum gluggum. Þetta er heimili fávita barnanna, og hafast par einnig við yfirhjúkrunailkonan og eftirlitsstúlkur. 1 öðru húsi, ekki all-fjarri,, býr flest starfsfólk hæil- isi'ns, og á par beima önnur deild handa börnum úr siðflerðilega spilltu umhverfi. Um hina síðar- nefndu deild verður etold rætt í grein pessari. Hverinn hitar bæði húsin og sömuleiðis allt vatn, sem með þarf. Neyzlulindin er leidd ,gegn um hanin. Er pví ávalt jafn og pægiiegur hiti, s-em er einkar áriðandi fávitum, aem ekiki geta sagt til líðaniar sinnar, en eru afar næmir fyrir smávægilegustu breytingum. Hælið rekur bú með 12 kúm, ræktar mikið af kartöfl- um iog allskonar káltegundum, svo að vel má heita séð fyrir næringarpörf barnanina, að því sem hælið sjálft getur framlei tt. Ennpá vantar raflýsingu og síma; veldur pví fjárstoortur, en pó er í ráði að bæta sem bráðast úr pess- ari vöntun. Þegar ég stooðaði hælið voru í pví 14 fávitar, á aldrinum 4—30 ára. Það er auðséð, að peim líður svo viel, sem heilbrigðisástæður þieirra framiast leyfa að vænta, og á síina vísu eru pau elsk að að- hlynnendum síntum. Flest peirra eiga s-ér enga von til fulls bata, allra sízt auðvitað paiu, sem hálf- stálpuð komu á hæliði, og sem þes-s vegna er orðið erfiðast að hjálpa. Starfsfólk hælisins er sér pess meðvitandi, að margir skjól- stæðingar p-ess eru ólæknandi, og pví ekkert annað að gera ien að hjúkra þeim og láta peim líða svo vel, sem kostur er á, meðan þeimi endist lífið. En með aðdáainliegu ástríki og óþreytandi polinmæði er lögð rækt við jafnvel hi,nai minstu proskamögulelka. Það parf heldur ekki mikla skarp- skyggni ti;l að sjá. að sum b,arn- anna hafa tekið hröðum framför- um, ef miðað er við pað ástand, sem þau komlu í til hælisiins. Hér er ekki rúm til að ræða náið um hvert einstakt barn. Þó skulu ör- fá dæmi nefnd. Af nærgætni við aðstandendur nefni ég aðeins upp hafsstaf skírniarnafns barnains. S. er 4 ára; toom á hælið 1935; var hrædd og kvekkt og sí-grát- a-ndi. Eftir ledns árs hælisvist er barnið orðið frjálslegt og bros- andi. S. E. er 7 ára. Kom á hælið 1934. Barnið kunni iefkki að ganga, pegar það kom, en er nú milkils til búið að læra piað. E. er 14 ára. Kom á hælið 1933. Barnið var mjög illt viðureignar, piegar pað kom á hælið, og mál- laust að öðru en því, að pað kunni að blóta. Nú getur pað vel gert sig skiljanlegt og gerir idjóð- fallshreifingar með sálrænni þátt- töku. G. er 6 ára; toom á hælið' í júlí 1935 og pjáðist pá mjög af krampaflogum, en er nú batnað. Barnið var algerlega mállaust -er pað toom, en er nú á góðri leið að læra málið. Áður 1 eit pað aldrei á pann, sem tialaði við pað, eins og það skynjaði eltki návist hans, nú þekfcir það fólkið, sem umgengst pað. (Aldur barnanna miðast við okt. 1936). Af þessum dæmium ætti að vera Islenzk mðlverka- sýniag i Bergen I aprfl og maí. MálverMn verða flntt héðan ðkeypts afBersenska félafltnn Samkvæmt tilmælum fréttastof- íunnar hefir fréttaxittari útvarps- ins í Kaupmannahöfn sent fé- lagsdieild Niorræna félagsins í B-ergen fyrixspum lum fyrirhug- aða sýningu íslenzkra listavexfca þar í boiginni og hefir fréttastof- unni nú borist svohljóðandi bréf frá félagsdeild Norræna féiagsins í Bergen undirritað af formanni deildarinnar. „Hugmyndin |uni íslenztoa mál- verkasýningu er fyrir löngu kiom- i;n upp í félagsdeild Norræna fé- lagsiins i Bergen. Eftir að vér höfðum fullvissað oss um að slík hugmynd myndi mæta samúð á íslandi var tekin upp samvinna við Listviinafélagið í Bergen og befir boði Norræna félagsins og Ldstvinafélagsins verið tekið með gleði í Reykjavík. Sýningin verður opnuð í Beig- en í fcring um 22. apríl og verður iopi|n í 3—4 vikur. Lástvinafélag- j,ð í Biergen hefir heindlað sýning- unni 3 stærstu sýningarsali sína ímeð 360 fermetra gólffleti. alls. Bergenska eimskipafélagið hefir samkvæmt tilimælum Norrænu fé- lagsdieildarinniar í Beigen ákveðið að flytja listaverkin ófceypis. Ot- gjöld í sajmbandi við sjálfla sýd- inguna, par á meðal vátrygging- aSrgjöld verða greidd af Listvina- flélajginu í Biergen. Nieflnd verður skipuð til pess aíð sjá um sýninguna og verða í henni, flormenn beggja hinna að- urnefndiu félaga og ýmsir af belztu mönnium bæjairins. Þessi nefnd mun sjá um að við opnuin sýningaírinnar flari fram viðeig- a;ndi hátíðahöld. (FO.). Dr. Niels Nielsen heldur fyrirlestiur um ísland >og Vatnajökulsran.nsóknir sínar við Iháskólann í Pjarii,s í |næstu viku. (FO.) j orðið ljóst, að með stakri um* hyggju og kostgæfni má ná nokkrum framförum hjá peim börnum, sem ung tooma til hæl* isins Um hin gegnir öðru máli, sem sökum vanþekkingar, rækt- arleysis iog erfiðra heimilisá* stæðna hafla glatað öllum þroska- möguleitoum. Sem dæmi um pau má nefna T. Hún var 30 ára, pegar hún toom á hælið, er mein* laus og góðlynd- að öllum jafn* aði, en annars að öllu lítoarf dýri en manni. Undir höndum elsk- andi floreldra varð smám saman úr pessu fávita barni, mállaius, urrandi ófreskja, sem mörgum ó- glöggum gesti mun standa hinn mesti stuggur af. Slík dæmi eru átakanleg sönnun pess, hve brýn þörfin er orðin á almennu hæli handa slíkum börnum. Ungfrú Siesselja á miklar * piakkir skilið fyrir að hefjast handa um petta mál á svo myndarlegan hátt, sem raun ber vitni um. Auðvitað er stofnun pessi ennpá í bernsku, og ýmislegt skortir, sem eeski- legt væri. Þó er það einungis fjárskorti að toenna, en hvorki vanþ'ekkingu né framtiaksleysi. Er 'vonandi, að úr pví rætist í framtíðinni. Húsrými hælisins er hvexgi nærri fullskipað, heldur liggur ein hæð pess með öllu ónotuð. Er pað auðvitað Cfjár- hagslegt tjón fyrfr hælið. Að vísu Hgfifur fjöldi umsókna um innft (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.