Alþýðublaðið - 22.03.1937, Síða 2

Alþýðublaðið - 22.03.1937, Síða 2
MXNUDAGINN 22. MARZ 1937. KBHfSQBflWHIB A Landbúnaðar Ræktunar og mennlng- armál í Reykjavik. Eftir Oskar B. Vilhjálmsson. Æskulýðurinn og garð- yrkjan. Síðan aö kreppan fyrir alvoru herti á tökunum og hristi alt verzlunar- og atvinnulíf úr sin- um náttúriegu skoröum, hefir spumimgin um Hagkvæma hjálp til handa atvinnulausum æskulýð stöðugt orðið alvariegri. Hér hef- ir verið gert ýmislegt i þessu augnamiði, og ýmsar leiðir ver- ið reyndar til iausnar þessu vandamáli, og er það mjö.g þakk- arvert. Eitt atriði þessu viðvíkj- andi virðist þó alllitið reynt og athu.gað, en það er garðyrkjan. Að vísu hafa einnig verið stigin spor í þessa áttina, t. d. með æskulýðsnámskeiöum á lýðskól- unum (Laugarvatni o. v.), en þau spor eru alt of fá. Ég hefi reynt að athuga mál petta eftir föngum og hefi m. a. kynt mér svipaða starfsemi í Danmörku og Noregi. I Dan- mörku er t. d. ,,Det landökono- miske. Ungdomsarbejde“ mikils meti'ð og hefir það unnið mikið og þarft verk á þessu sviði. Víð- ast hvar eru hreyfingar þessar sniðnar eftir noröur-amerísku hreyfingunni ,,Boys‘ and Girls' Club-Work“ og oft í samráði og með stuðningi frá International Education Board (I. E. B., eins konar deild af Rodíefeliersjóðn- umy Að vísu eru hreyfingar þessar sniðnar með almenna jarðrækt og landbúnað fyrir augum, en það mætti án efa nota margt af aðferöum hreyf- ingárinnar. Það liggur mjög nærri að ætla, að hagnýt jarðrækt (garðyrkja) geti að fullu íio.tið sín sef.i at,- vinru'eysishjálp handa æskulýðn- um. Vitantega er ekki vandalaust að skipuleggja slíka starfsemi þannig, að hún komi að fullu gagini. Leiðirnar, sern fara má, eru margar, en í öllum tilfellum verður að sjá þátttakendunr fyrir landi. Það mætti hugsa sér starf- sernina þannig: Þáttakendum er skift i flokka. Hver þátttakandi fengi um 600 til 800 fermetra af byltri jörð til afnota. Starfsemin byrjaði með nokkrum leiðbeinandi erindum, áður en hið verklega byrjaði. Þátttakendum væri séð fyrir fræf útsæði, áburði og áhöldum, ann- að hvort seni „styrk“ eða þá eins ódýru verði og uní væri, og þá sem „lán“, þar til uppskera fengist. . Síðan yrði hver og einn að rækfa sitt garðstæði sam'kvæmt arðvænlegri og hagnýtri áætlun, eftir beztu getu og undir Leið- sögn kunnáttumanns. Ef til vill mætti veita þátttakendum ein- hvern lítilsháttar styrk yfiir sum- arið, en að öðru leyti kæmi upp skeran, að frádregnum einhverjum lítilfjörlegum kostnaði, í styrks stað. Vitanlega yrði að sjá um sölu afurðanna, yrði þess óskað. Að loknu starfsári (sumri) væru svo haldin nokkur erindi og um- ræ'ður haf’ðar um árangurinn. Þetta mun ein einfaldasta leið- in í stórum dráttum. Starfsemi á þennan hátt væri án efa mjög vel íramkvæmanleg. Þátttakendur ynnu beinlinis fyrir sér og fengju auk þess sinn hlulu af ágóðanum. Þeir fengju um leið tækifæri til þess að dæra undirst.öðuatriðin í hollri og gagnlegri iðn - garð- yrkjunni. Þeir fengju tækifæri til heilbrigörar félagslegiríar sam- vinnu, líkamlega og andlega. Þeir fengju verkefni til að glíma við, verkefni, sem myndu krefjast full kominnar umi ugsunar og sem Par af leiðandi gæfi þátttakend- um þá tilfinningu, að I>eir heföu kalli að gegna. Það væri ekki i r vegi, a'ð jmtta málefni yrði tekið til rækilegrain athugunar af hlutaöeigendum og helzt þannig, að þa'ð komist í framkvæmd nú í suirar. Ólíklegt þykir mér, að undirtektir æsku- lýðsins láti á sér standa. Garðyrkjan, lennaraskól inn oy Kvennaskólinn. Útbreiðsla garðyrlrjunnair hér á landi hefir hingaö til verið nokk- uð hægfara,. enda aðeins starf- rækt af einstökum áhugar og forystumönnum. Nú sem stendur er áhugi almennings ífyrir ga|r,ð- yrkju mikillv en þekkingarskiortuy og skoríur á leiðbciningastarf- semi hamlar framförunum all- mikið. Það væri þvi mjög æski- legt ef unt væri að tryggja all- aimenna útbreiðslus tarfsemi á þessu sviðiv og um leið að ráða nokkuð bót á vöntun hæfrar for- ysju og leiöbdningastarfsemi. Mér hafa oft dottið í hug tvær ieiðiii, sem fara mætti í þessu efnii, log sem áreiðanlega yrðu til ipikils gagnsj. en það er ga.rð- yrkjukensla í Kennaraskólanum og í Kvennaskólanum. Nemendur þessara stiofnana eru víðs vegar af landinu tpg dreifast ap inámi ioknu afiur um alt landið. Með því að glæða áhuga þessa fólks og veita því hæfiiega þekkingu í garðyrkjuj, þá yrði það faart um að láta þá þekkingu konna að gagnL og það gæti á þenman hátt áreiðanlega velt stóru hlassi. Sérstaklega myndi kennara- stéttin geta orðið góð liðveizla málefni þessu. Kennararnir ættu auðvelt með að beita áhrifum sínum á æskulýðinn til þess að glæða áhuga hans, fyrir garð- yrkju. Og þar að auki gætu þeir beinlínis síarfrækt garðyrkju- kenslu í sambandi við skólana, sem skólagarða eða á annan hátt. Garðyrkjukenslan í Kennara- skólanum yrði helzt að vera all- ýtarleg, með það fyrir augum að kennararnir eigi síðar meir að kenna öðnim. Kenslan yrði að nokkru leyti bókleg og að nokkru leyti verkleg. Sjálfsagt fyndist mér að garðyrkjan væri skyldu- námsigrein, en til að byrja með mætti reyna hvernig hún gæfist á frjálsari grundvelli. í Kvennaskólanum yrði kenslan vitanlega nokkuð önnur. Meiri á- herzla yrði m. a. lögð á nýtingu og geymslu jarðarávaxtanna, og yfir höfuð yrði að haga kensil- unni þannig, að hún félli innan þeirra takmarka, siem greina Sitarfssvið Kvennaskólans. Æskilegt væri að þessir tveir möguleikar yrðu teknir til athug- unar. Kensla þessarar námsgrein- ar liefði náttúrlega einhvern aukakostnað í för með sér, en það ætti ekki að verða þoándur í götu. Mér þykir líklegt að garð- yrkjukenslunni yrði þakksamlega tekið af nemendunum. Sem ken.siubækur mætti nota bæfcur Ein.ars &ál. Helgasonar. Skólagarðar og garðyrkju kensla í barnaskóJunum. Það hefir oft verið talað um, að nauðsynlegt væri að kenna bamaskóiaæskulýðnum garðrækt og ó þann hátt vekja áhuga hans fyrir þessu þarfa máli. Slík kensla hefir stundum verið starf- rækt, m. a. hér í Reykjavík, og aðalhvatamenn þessa máls hafa verið þeir kennjararnir Arngrím- ur Kristjánsson og S'.eingrímur Arason. Um skeið hufa verið starfræktir skólagarðar, m. a. við Miðbæjarbarn.askólann, en síðar br þessi starfsemi fallin niður með öllu. Siðastliðið ár kom frarn tillaga á bæjarstjórnarfundi frá hr. Guð- mundi Ásbjörnssyni, þess efni's að komai á fót garðyrkjukenslu í bamaskólunum. Var bæjarverk- fræðingi síðan falið að athuga má'lið. Un.dirritaður, sem nú hef- ir mjálið til meðferðar, notaði tækifærið við síðustu utanför sína og kynti sér starfrækslu jressa máls, m. a. í Danmörku. Ég skal nú gera grein fyrir hvernig bezt muni að haga fram'- kvæmd þess hér. Garðyrkjukensla í barnaskólun- um er sjálfsögð. En, hún verður, ef að gagni ó að.dtoma, að vera aö mestu leyti verkleg. Bókleg fræðsla, eingö.ngu mun koma a.ö iitiu sem engu gagni. Kenslunni mætti haga þannig, að ó líðandi vetri væru haldin, nokkur fræð- andi eindi urn garðyrkju í skól- unum. Bezt væri að til leiðsagnar væri hægt að sýn.a fræðandi kvik- eða skuggamyndir um efn- ið. Þessi e.rindi yrðu til þess að vekja áhuga og athygli barnianna fyrir því, sem á eftir kæmi. f sambandi við erirudin og sem á- framhald þeirra yrði svo að starfrækja skólagarðia við alla skólana. Skólagarðana yrði að starf- rækja fr,á vori til hausts. Þátt- takan, í verklega náminu mætti gjarnan vera skylda, en ég efast um að slíkt væri nauðsynlegt. Þátttökugjaldið yrði að veraeins lágt og un,t væri, t. d. 50 aurar. Vegna, rúmleysis er hætt við að skólagarðastarfsemin gefi aðeins orðið eitt ár af skólatímanum, en bezt væri að það gætu verið tvö ár. í skólagörðunum ættu börnin að njóta verklegrar fræðslu. Staifstíminn gæti verið ákveðinn 1—2 tímar daglega, en auk þess frjáls, sem frístundastarf. Hvert barn fengi eigin reit, um 6 m- stóran, til umráða, og ræktaði þa,r undir Ieiðsögn og eftir fyr- írfram fastlagðri áætlun nokkrar skrúð- og nytjajurtir. Auk þess yrði .í hverjum skólagarði sér- stakur reitur (félagsreitur) fyrir hinar fyrirferðarmeiri nytjajurt- ir. Uppskera öll yrði eign barn- anna. Börnin ættu að halda ein- falda dagbók yfir verkið og fengju hvert lítinn ritling með ■tWfW' • • - - ■ - undirstöðuatriðunum. Ólögleg vanræksla, t. d. 3 sinnum, heföi réttindatap í för með sér. Starfs- árinu lyki með erindi og ef til vill umræðum um starfið. Nú má ekki gleyma, að skóla- garðurinn og starfið í honum hefir langtum víðtækari þýðingu en garðyrkjukensluna. Skóla- garðastarfsemi býður börnunum ómetanleg tækifæri tii að skóla hugsunina. Það mætti líkja skólagarðinum við náttúrufræði- legan leikvang, þar sem börnin fá tækifæri til að gera ýmsar grasafræðilegar, jarðfræðilegar og dýrafræðilegar athuganir og sem áreiðanlega getur gefið börnunum nóg umhugsunarefni. Mjög þektur þýzkur uppeldis- fræðingur lét svo um mælt, að börnin lærðu meira á þessum sviðurn á einu skóiagarðastarfs- ári en á 5—6 skólaárum. Skóla- garðurinn er sannarlé^a rétt- nefndur likamlegur og andlegur leikvangur barnanna. Þetta er greinargarð málsins í stórum dráttium. Málið liggur nú lil undirbúnings og ef aö sam- vinna tekst með hlutaðieigendum og skólunum — og það þarf víst ekki að efa — þá má búast við skipuiagðri skólagarðastarf- senri innan skamms. i sámbandi við garðyrkjukensl- una, mætti einnig ta’:a hér upp sið, sem er algengur og vinsæll í skólum ytra. I sérhverri skóla- stofu eru hafðar 1—3 potliajurt- ir, blómjurdr, sem emu falin um- sjón tarnánnia. Það er byrj.að með ungar jurtir og hugmyndin er að þær eigi að dafna ogi blómgvast undir umsjá bama.ina. Börnum þykir gaman að sjá ár- angur verka sinna. Hugmynd þessi er fögur og verð umhugs- unar. Auk þiess, sem , skólablómin“ eru tcinlinis til prýðis, eru jrau til mikils gagns. Þau vekja oft áhuga barnanna, fegurðartilfinp- ! ingu og aðdáun fyrir náttúrunUi. Samtimis má hafa gagn af „skóla- . blómunum" við kensluna. Þessi ! sta'rfsemi krefst, eins og slkóla- garðas'arfsemin, ábuga og vilja kennaranna. , O. B. Vilbjálmsson. Delldartanguveikin og afleiðingar hennar. HvaOa biistofn á að koma fi staO fjársns á sýktn svæðunum ? Eftir Gunnlaug Kristmundsson Eitt alvarlegasta mál nútímans er fjársýki sú, sem nefnd er „Deildartunguveikin'. Bændur í hinum sýktu héruðum missa sauðfjárstofn sinn fyrir iítið, og engar öruggar viarnir ei.iu ennþá fundnar við veikinni, og má ökki vita hve víða hún fer um landið. Varnarviðleitni er að girða kring- um þau svæði, sem veikin er á en búast mS við að girðing- arnar korni ekki að fullu gagni. Hirðuleysi manna með að lioka hiiðum ier alþekt, og virðingar- leysi við að halda lög iog reglur. Trassaskapurinn kemur fram í fleiru en því að vanrækja að b,aða féð, til þess að geta liosnað við kláðann. Kláðinn er ávalt ein- hvers staðar viðloða og ba.nd- 'Ormur í hundum er einnig alt af landlægur hér á landi. Bæði kláðjnn í sauðfé <og bandormar í hunidum verið landi og lýð til skaða og skammar, en hefði mátt útrýma hverutveggja, ef menn hefðu sýnt skilning iog við- leitni til þess að vinna að út- rýmingu þeirra landplága. Hve lengi Deildartunguveikin verður að ganga yfir landið ier ekki hægt að segja, en eitt er víst, að nú jturfa samstilt samtök til þes9 að veita viðnám þessum vágesti. Þó það takist, þá þiarf að vinna að því að bætia upp þann at- vinnumissi, sem leiðir af þessari sauðfjárveiki, því að búast má við að sauðfjáreign verði að falla niður á hinum sýktu svæðum um (tíma. Spurningin verður því: Huad á aa hom\ct, í .sfaoinn? Sennilega verður að reyna að auka kúarœkt í þeim héruðum, sem geta selt mjólk í mijólkurbú. G\e.ldmuf\ctrœkl mun einnig verða aukin, þar sem skilyrði eru til þess. Hestum mun fjölga iog kart- öflurœkt aukin. Kornrækt verður sennilega eitthvað aukin — en á því verður örðugleiki vegna hús- næðisleysis og vöntunar á vélum og rafmagni. Kornrækt hér borgair sig tæplega, riema með samvinnu, bæð; í ræktun, vélakaupum og húsabyggingum. Það verður því ekiki auðgert að rækta k,orn til sölu og atvinnuauka út um strjál- ar bygðir þessa iands. Hvað eiga þeir að hafa til atvinnu, sem búa á afskidktum býlum í strjálbygð- um sveitum, ef sauðfjáreignin verður að falla niður um nokkur ár? Sennilega eru það loddýrin, sem þar gætu helzt kiomið að gagni. Loðdýrarækt þarf ekki að vera staðbundin. Sjúka féð getur orðið fæða fyrir þau á meðan það getur að gagni komið. Þá verður og hestakjötið einnig not- að fyrir loðdýrafóður, íiskiföng og hvalakjöt. Það er hin mesta þörf á að skipuleggja loðdýraræktina og undirbúa að þeir menn, sem missa sauðfé si.t, eigi koSt á að fá góðan og heilbrigðan loðdýra- stofn. Þeir, sem eiga loðdýr hér ó landi í þeim héruðum, sem sauðfé er ósýkt, ættu að látia sér það vel lynda, ia,ð láta þá at- vinnugrein í hendur þeim, sem sauðféð missa, ef þesa gerist þörf. Þá er og hin roesta nauðsyn á að athuga; veiðiár iog fiskivötn„ kfakstödvar og annað það, sem koma kann iað gagni til þess að auka vieiðiskap. Sama má ipg segja um œlktmcinp <og se/ueici. Það er sitthvað í landi hér, sem fólki getur til bjargar orðið, ef vel er á haldið. Gæðum lands- ins er ekki sýndur inægur sömi. Ránbúskapurínth hefir á flestum suœðum, nedð hér mest.u rátZ\cmdi, og er sauðfjárræktin sá bústofn, siem mjöig hefir verið á lnonum bygður. Sú búnaðarsiaga er h:n sorglegasta, landið blásið og bert, sikógar eyddir og bæir víða í rús - um, sandhríðar og moldarfok eru afleiðingar af þessari rán- yrkju og sauðfjárrækt. Horfellir, kláðafár og fjárpestir benda til þess, að sauðfjáreignin hefir oft staðið á völlum fæli, og nú ógnar þessi illræmda „Deildaríungu- veiki“. iBœndnr sjá mi ocj skjíja <céð mjprkjcm uerður að hucrfx Hcr ver .ur að rnanna og menta fólk- ið, rækta landið og bæta bústofn- inn með. innlendu úrvali af þeim húsdýrum, sem hér eru til í landi. Siennilegia sanmast seint hvaðan Deildariunguveikin hefir komið. Enginn veit enn Évort hún hefir komið hingað til lands með dauð- um hlutum eða lifandi dýrurn. Hingað hafa verið fiutt dýr frá Þýzkalandi, Skotlandi, Grænlandi. Noregi o. s. frv. Þessi innflutn- ingur á dýrum er eða hefir veriö með þiéim hætti, að ekki er full- komið öryggi fyrir því, að sjúk- dómar geti ekki siæðst með. Byggjum á því, sem íslenzkt er, og verum vel á veröi þegar inn í landið eru fliutt dýr ,og útlendar jurtir til ræktunar. Hafnarfirði, 14/2 1937. Gumil. Krisfmwtdsson. FÁAR SKEPNUR VEL FÓÐRAÐAR GERA OFT MEIRA GAGN EN FLEIRI LÉLEGA FÓÐRAÐAR. Það verður bezt og hagkvæmast að fóðra íslenzk- an búfénað á íslenzku fóðri, og (góð taða, snemm- slejgin og vel verkuð, ér eítt hið hollasta og bezta fóður, sem völ er á. AUKIÐ TÖÐUFALLIÐ með lieppilegri notkun tilbú- ins áburðar. NITROPHOSKA I G KALKSALTPÉTUR og KALKAMMONSALT- PÉTUR eru tegundirnar, sem öllum reynast vel. Bókvit og visindi eru undirstöðumatur; láti'ð það í askana. Lesið tilraunaskýrslurnar st’öður þeirra. io|g notfærið ykkur niður- Þekklng er meira en þriðjungur gjafar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.