Alþýðublaðið - 14.03.1927, Side 1

Alþýðublaðið - 14.03.1927, Side 1
€s©fit& tiSf af' AlþýðunokkRum 1927. Mánudaginn 14. marz. 61. tölublað. ©AMLÁ BÍO mm werða sýssd I ScvSM M 9. Pantaðir aðgöngumiðar sem ekki eru sóttir í siðasta lagi kl. 8 7* seldir öðrum. Alpýðufræðsía Jón Jónsson lœknir heldur iyrirlestur í Bíóhús- inu í Hafnarfirði, þriðju- daginn 15. p. m. kl. 8 V2 e. h. um: Tannsjúkdóma og varnir gegn peim. Litmyndir verða sýndar. AðgangseyFir SO aiirar. LérefthJ-ogóbi. Flónel Tvisttau. VerzMmin ijörn Krlstjánss. Utbreiðið Aiþýðaiblaðiðt! Evlend simskeytl. Khöfn, FB., 13. marz. Yfirgangur Norðurliersins. Rússar höta Peking-stjórninni hörðu. Frá Moskwa er símað: Rúss- neska ráðstjórnin hefir sent Pek- ing-stjórninni öflug ihótmæli út af jtví, að Norðurherinn kínverski kyrsetti rússneskt skip í Shan- tung (strandhérað í Kína nörð- austanverðu). Kona Borodins(V), lússneska sendiherrans, var með- al handtekinna farþega, og hötar ráðstjórnin Norður-Kíná hörðu, ef föngunum verður ekki slept. Frakkar vikja úr Saar. Frá Genf er símað: Samkomu- lag hefir orðið á ráðsfundi Þjóða- bandalagsins um Saarhéruðin. l’rakkneska setuliðið verður kalf Pröfessor Svembjörn Sveinbjörnsson verður jarSsunginn hér í bænum jþegar eftir komu Brúarfoss, um 20. {j. Jarðarförin verður nánara auglýst síðar. d. fer líklega héðan á priðjudagskvöld. Viðkomu- staðir: ísafjörður, Siglufjörður, Ákureyri, Húsa- vík, Seyðisfjörður, Norðfjörður, Eskifjörður, Reyðarfjörður,Fáskrúðsfjörður, og svo til Noregs. Farseðlar sækist fyrir kí. 4 á priðjudag. Flutningur afhendist í dag. Ég undirritaður opnaði á laugardaginn 12. þ. m. bakarí mitt, Strandgöíu 47, Hafnarfirði, sem eftirþriggja mánaða viðgerð er orðið eitt hið fínasta bakarí á land- inu. Alt flísalagt og rafmagnsvélar notaðar við brauð- gerðina. Verða því að eins á boðstólum 1. flokks brauð og þar á meðal hertubökuð franskbrauð og margar nýj- ar brauðategundir. Sömuleiðis rjómakökur, fromage, tert- ur og margar fleiri kökutegundir. Einnig verður til sölu mjólk, skyr og rjómi alla daga. AðaiútsÖlur verða i Hótelbúðinni og Mjólkurbúðinni. Virðingarfylst. ÁsmanidaF jéuisðD. Munið íþröttasýning- arnar kl. 87 í Iðnó i kvöld og annað kvöld. Mpngumitar seldlr ailan daginn. Sími 12. Tilkynning. Höfum opnað sölubúð í Veitusundi 1, og seljum sjóklæðnað, fatnað og aðrar vörur fyr- ir sjómenn sérstaklega. Einnig útgerðarvörur til skipa. pr. Mðarfæraverzlunin Uverpool S-|F. Jón Þorvaröarson. Síephan Stephensen. aö heim innan þriggja mánuöa, ;en í staðinn verður sent þangað M¥JA BIO .A'V'- alþjóðar-varðlið, og á hámarks tala þess að vera 800 menn. iijómandi failegur sjón- iikurí 8 páííiM saminn af Oaðmuði lamban. SýBBíSME.* i siðasta sMm I kvSld. Jafnaðarmeiiafélað slands heldur fund annað kvöld (þriðjud.) Kaupþingsalnum kl. .8 7-’ siðd. Hr. Guðjón Guðjónsson kennari flytur erindi. Önnur mál. Lyftan í gangi, Sftjórniu. H.F. ElMSKIFAFjELAG ÍSLANDS fer héðan væntanlega á miðviku- dag 16. marz til Alíerdeen, Leltls ©n lissBipæs.&afEtar. Tökuin lausan saltfisk til Aber- deen. aESSEs2ES3t53eS3ES3ESae53CSaiEaE53n 1 Kashinnrslöl l Klæði 1 Gheviet B E S I í karlm. fatað. I B s 0 iBUUDJUI'USSUIIQLIjU. a s a □E33ESaES5ES3EZaesaES3ES3ESaES3ES3a Norðurherinn kinverski ræðst á útlendinga. I Frá Shanghai er símað: Firnrn hundruð hermenn úr Norðurhern- um kínverska hafa reynt að ryðj- ast inn á útlendingasvæðið í Shanghai. Brezka varnarliðið hratt árásiimi. Á vígstöðvunum utan við Shanghai er alt enn kyrt vegna mikilla rigninga.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.