Alþýðublaðið - 21.07.1937, Page 4

Alþýðublaðið - 21.07.1937, Page 4
MIÐVIKUDAQWM SL JOEI 1387. QAHLA BIÚ. ,Rose Marie4 gtrð eftir samnefndri óperettu, og tekin í í fögru og stérfeng- legu fjallalandslagi i Kanada. Aðalhlutverkin Jeika: Je neíte Mac DoDatd og Nelson Eddy. Síðasti dagur ostaviknnnar er á fðstadag- Pöntunarfélagið Skóla- vörðustíg 12, Vestur- götu 16, Grettisgötu 46 Vesturgötu 33 í Hafnar firði Strandgötu 28. Hieinar 3 pela flöskur keyptar á Njálsgötu 56. MARCONI. Frh. af 1. s-íðu. hon,uni heim að ári lið'nu, og setti upp loftskeytastöð fyrir floíann. Hafði Marconi þá tekist að senda þráðlaus skeyHi tó!f mifina veg. Árið 1897 var myndað í Lond- on fyrsta ritsímafélagið, og var það upphaf hins fræga Marconi- félags. Nytsemi ]>ess kom brátt i Ijós við strandgæzlu óg björgun- arstarfsenri. Á næsta ári tókst að 'senda þráðiaus skeyti yfir Erm- arsund frá Englandi til Frakk- lands, og skömmu síðar í allt að því hundrað og tuttngu kíiló- metra. fjarlægð. Var nú tekið að nota þessa uppgötvun í brezka flotanum. Ár frá ári jókst notkun ritsím- ans, og 12. desember 1901 var í fyrsta skifti sent þráð- iaust skevti vestur um Atiants- haf. Síðan hefir Marconi fullkontn að uppfinningar sínar, sem kunn- ugt er, svo að nú standa aillar ■á'lfur heims í þráðlausu sambandi hver við aðra. Marconi hlaut Nobelsverðlaun- in í eðlisfræði árið 1909, og fjölda annara viðurkenininga- merkja fyrir starf sitt í þágu vísindanna. Konungur ítalíu skipaði hann í öldungaráðið árið 3909. Útvarpið er byggt á uppfinn- Ingum Marconis. Marconifélagið hóf útsendingar á tónlist 23. febrúar 1920, en reglubundnar útvarpssendmgar hófust ekki fyr en ári síðar, og árið 1922 byrjiaði brezka útvarpsfélagið starfsemi síma. Jarðarför Marconis fer fram á .morgun kl. 6 eftir brezkum sum- artíma, og verður öllum útvarps- stöðvum í Bretlandi iokað á me'ð- an á benni stendur. LAUNADEILAN. Frh. af 1. siðu. og að þeir hefð;u átt að gera kröfur um kjarabætur fym. Verkamenm munu ekki taka upp vininu aftur fyr en samkomu- Lajg er fengið um kröfur þeirDa. Það er lífsspursmál fyrir þá, að kaup þeirtia verði hækkað — og þeir hætta ekki við þá kröfu. Lýðskrumið sýnir sig. ihaldsmenin, sem hafa valið sér það hliutskifti, að hafa forystu fyrir þeim mönn'um, sem engar sættir vilja við verkamenn, tóku upp á því fyrir nokkru, að smjaðra fyrir verkamöonunum. Nú geta verkamenn séð á blöð- um þeirra, hvað á bak við hefir búið! Nú talar Mgbl. um það, að at- vimn'uvegirnir þoli ekki kauphækk- un til verkamanna. Árið 1924, þegar sjómenn og verkamenn áttu í deilu við tog- araeigeridur. sagði Mgbl., að út- gerðin síórtapaði og gæti þess vegna ekki greitt verkalýðnam á sjó og landi hærra kaup. En í vetur segir ólafur Thors í Gamla Bíó á opinberum fundi — og íbaldsblöðin birtu ræðu kna,ns, að árið 1924 hefði verio, tnjög gott ár fyrir útgerðiná — og togaraeigendur grætt mikið. Þetta var satt, en það, sem Mgbl. sagði 1924, var lygi. Það', sem það segir í dag og í gær, er 'eininljg ósatt. Kauphækkunarkrafa verka- jnairnna ier ekki svo há, aÖ atvinnu- vegirnir þoli hania ekki. Það er ek'ki hægt fyrir atviinn'u- stéttirnar í Reykjavíik að trúa því, sem stendur í ihaldsblöðun- um um kaupgjaldsmálin fremur én öðru. Stefna íhaildsins er að eyðilieggja aiþýðusamtökin og koma á aftur því kúgunarástandi, sem rikti, meðan verkalýðuriinn var samtakaiaus og atvinnurek- endur réðu öllu til sjós og lands. Ef aívinnurekenduin tækist að eyðileggja verklýðssamtökin, þá myndi sama ástand skapalst í kaupgjaldsraálum og nú rikir í atvinnumálum. Atvinnurekendur og íhailds- menn hafa stjómað og stjórna enn atvinnutækjum þjóðarinnar — og sérstaklega þó 'hér í Reykjavik. Þeir hafa mergsogið atvinnuvegina á góðu árunum og þar með eyðilagt ÍTamtið þeirra á sama grundvelli. Þetta sjá menn Ijósast: af Kveldúlfi, sem skuldar bönkuinum 7 milljónir króna — og „eigendumir" svonefndu iifa þó á enn eins og snýkjudýr. t þeirri baráttu, sem nú er haf- in fyrir kjarabótum mun verka- jlýðurmn í Reykjavi,k vinna sigur vegna þess, að hann berst fyrir réttu máli. Blekkingar og ósann- iin.d i fjandmanna alþýðusamtak- anna munu þar engu um þoka. j&tÆ&HáÚmr-; SILDVEIÐIN. Málmey Hermóður Brajgi Baldur Frh. af 1. síðu. — 539 - 322 - — 527 - — 263 - í morgun komu þessi skip til DjúpUvíkur: Haninies ráðherra með 472 mál. Kári — 445 — Tryggvi gamli — 963 — Surpifise L — 1219 — Hfilmir — 400 — Garðar — 500 — HUjginin I. og II. — 600 — Vdð/'n er mest inni á Bitm- firði. 1 dag er vant veðu,r á Djúpu- vík, hvassviðri og rigning. Stefán Guðmund&son heldur hljóm'leiká í söngsalnum í Tívóli í kvöld, (FO,). PBdÍrbántagskeppnln: Ný íslenzk met I kAinvarpi eg 400 metra hlanpí. IGÆRKVELDI var untíirbún- ingslkeppninni undir bæja- kepprijina haldið áfram og setti Kris;tján Vattnes nýtt íslenzkt ir.et í kúluvarpi. Kastaði hann 13,45 m. Gamla metið var 13,12 m. og átti hann það sjálfur. Þá var einnig keppt í 1500 m. hlaupi og sigraði Sverrir Jóhanns bon. Rann hann skeiðið á 4 mín. 34,6 sek. Annar varð Sigurgeir Ársælsson á 4 mín. 35.5 sek. og þriðji Einar S. Guðmundsson á 4 m. 42,7 sek. Þá var í fyrrákvöld sett nýtt íslenzkt met í 400 m. hlaupi.. — Var það Sveinn Ingvarsson sem selti metið. Rann hann slkeiðið á 52,8 sek. Gamla metið átti hann sjálfur. Var það 54,1 sek. N.æstur varð Ólafur Guðmunds- son, og rann hann skeiðið á 53,8 sek., og er það betri lími ien gamla metið. Þá var einnig kept í fyrrakv. í 5 km. hlaupi. Fyrstur varðí Sverrir Jóhaninsson, 17 mín. 8 &ek. Amnar varð Magnús Guðbjörns- soin, 17 mln. 34,4 sek„ og þriðji Jón H. Jónsson á 17 mín. 47,1 sek. Garðar S. Gíslason sigraði í sleggjukasti. Kaistaði hann 25,58 m. Aninar varð óskar Sæmunds- .sain, 23,86 m. Þriðji varð Georg L. Sveinsson, 23,35 m. Fer þessi kepptii fram í sam- handi við bæjakeppniina, og á aö velja tvD íþróttamenn í hverri í- þró'tt til þess að kieppa fyrir Reykjavík. FERILL J..J. Frh. af 3. síðu. flokksins Béu hættir að taka hainn ieins alvarliega og áður. Hann er þó enn formaður flokksins og þó að f'jrvígismennirnir vilji að- eins „lofa hoinum að skrifa“, þá eru rnaigir, sem líta svo á, enn þann dag í dag, að í skrifum J. J. sé stefna Framsióknarflokks- ins. Að vísu fer eftki hjá því, að það komji í ljós mieir og mieir með hverjum mlánuði, að svo er ekki, en hver dagur er dýrmæt- ur — og J. J. notar tímann vel til að gera sigur Framsókn- arflokksins við siðustu kosning- ar að ósjigri, en sú raun hefir oft tog tíðum fylgt þeim flokki. En allir andstæðingar íhaldsins verða að hafa það hugfast, áð J. J. sneiðir nú sem mest má verða framhjá þieirri braut, sem kjós- endur Framsóknarflokksins vilja fara, og myndi, ef hann fiengi ráðið, semja ævamndi pólitísk- an frið við íhaldið í Reykjavítk. Þanndg fer með þá menn, seim ellin og þreytan hafa gert að þröskuldi á vegi þróuinarinnar. Þeir fara að rífa niður það, sem þeir sjálfir hafa byggt, af ótta við, að hi.n unga kynslóð, sem þieir lekki skilja, byggi eitthvað annaö og meira á þeim grund- velli, sem þeir sjálfir lögðu, — heldur ien fyrir þeim sjálfum vakti, þiegar þeir voru að fara af stað. ** Einar Kristjánsson söngvarl syngur íslenzka þjóðsöngva í útvarpið í Svjþjfóð á fimtudagiínin kemur. Útvarpið væntir þiess,, aö geta sfðar sagt nákvæmlega tjl um það, á hvaða tíjma Elnar Syúgur. (FO.) t DAG. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefámsson, Ránargötu 12, simi 2234. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-Apóteki. Veðurútlit í Reykjavík og ná- grenni: Stinningskaldi á norðan. Orkomulaust. Léttir til. ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Norðurlanda- lög. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Heimsókn í ferða- manna.skip (Ragnar E. Kvaran). 20,55 Hljómplötur: a) Celló-són- ata í a-moll, eftir Grieg; b) Lög leikin á ýms hljóð- færi — til-kl. 22. Skipafréttir: ( Gullfoss er í Kaupmannahöfn. GoðafoSiS ikemur að vesiatn og norðan kl. 10 í kvöld. Deltlfoss er á leið til Vestmannaeyja frá Hull. Brúarfoss er í Reykjavík. Selfoss fór frá Antweirpen í gæi áleiðis hingað. Drottningiin fór frá Kaupmannaliöfn í moigún áielðis hingað. Esja fer héðan á föstu- da,gskvöld álelðis til G’asgo.w. Súðin: fer í hringferð austur uni í kvöid. Dr. Socraíes heltir sakamálamynd, sem Nýja Bió sýnlr á næstunni. Aðalhlut- verkið leikur Paul Muni. Leikur hann sveitalækni, sem ræður nið- urlögum sakamannaklíku. önnur hlutverk eru leikin af Ann Dvor- ake og Barton Mc. Lane. Fiíikmarkaðurinn í Grimsby þriðjudaginn 20. júlí: Rauð- spretta 45 sh. pr. box, stór ýsa 45 sh. pr. box, miðlurtgs ýsa 22 !sh. pr. box, frálagður þorsíkur 22 'sh. pr. stk,, stór þorskur 11 sh. pr. box og smaþorskur 10/6 pr. box. (Tilk. frá Fiskimálanefnd. ,FB). Happdrætti „Sumargjafar.“ Kl. 3 í fyrradag var dregið á skrifstofu lögmannis í Reykjavík og féllu vinningar á eftirtöld númer: 3705 (Einkabíll frá Stein- dóri að Gullfoss og Geysi). 100 (Málverk eftir Kjarval). 1225 (Ferð frá Reykjavík til Akureyr- ar og til baka). 72 (Sumardvöl í vikutíma að Laugarvatni). 2403 (Otvarpistæki). 4275 (100 kr. í peningum). 169 (Gólf- teppi frá Marteini Einarssyni). 3225 (Kvenreiðhijól frá Sigurþóri). 1625 (Karlmannsreiðhjói frá Fálk- anum). 4274 (Málverk eftir ölaf Túbals). 1175 (Eikarborð frá Jóni Haildórssyni & Co.). 1489 (Mál- verk eftir Jón Stefánsson). 4795 ‘(100 kr. i peningum). 3371 (Mál- verk eftir Ásgrím Jón.sson). 1986 (Saumað veggteppi). Vmningarma sé vitjað til Arugríms Kristjánss- sonar skólastjóra, Egilsgötu 24. Frem, dönsk skonnorta, sem hingað kom frá Eyrarbakka, fór héðan í gær. KONUR I FANGELSUM HITLERS Frh. af 3. síðu. jngarnar á sál og líkama, — kem- Ur fflam í eftirfarandi lotrðum pólskrar Gyðingakoinú eftir „yfir- heyrslur" S. S.-böðlanna: ,Líkami minn er þakinn ljótuimi örum; höfuðið *er orðið hvítt af hærum og ég hefi elzt um tutt- ugu ár.“ Hún var búin að veiia einar þrjár vikur innan fangelsisveggj- aninja. „Esja“ fer um Vestmannaeyjar til Glasgownæstkomandi fdstudag kl. 8 síðd. Tekur flutning og farpega. Nýja, fjölrituria’.stoían, Lauga- vegi 41, gerir alla fjölritan. Simi 3830. Viðgerðas'tofan Adler, Kirkju- s'træti 4, gerir við allar skrif- sitofuvélar fljótt og vel. Slkerpir einnig skæri og hnífa. Sími 1697. Útbreiðið Alþýðublaðið! IfU B8Ú. Socrates (læknir meöal stórglæpa- manna.) Óvenju spennandi og vel gerð sakámálakvikmynd, er sýnir hvernig sérkenniiegur sveiita'æknlr einsamali réði niðurlögum illræmdrar saka- mannaklíku. Aöalhiu.verkiö, læknirinn, leiikur: PAUL MUNI. Aðrir leikendur eru: Ann Dvorak, Earíon Mac Lane o. fl. Aukamynd: Amerísk sko-pmynd. Börn fá ekki aðgang. Mig vantar 2 herbergja íhúð 1. okt., í austurbænum. Þrent i heimiii. Upplýsmgar í sima 1972. 1 íjifyera mi«8Ei frá 21 ti! 31 júlí annast læknarttir Bjarni Snæbjörnsson og Eiriknr Bj 'rnsson læknis- störf mín. Rérðnr Edíioasson, lækoir. Ódýrar bækur: George Sheldon: Angeía............. kr. 3,00 Rex Beach: Kynblendingurimi........ — 2,50 Chaiies Garvice: í varga-klóm......— 2,00 H. S. Merrimann: Gammarnir......... — 2,00 Georg Ohnet: Fórnfús ást .......... — 1,00 F. A. Friis: Munkaf jarðarklaustur .... — 1,00 Emil Ludwig: Emden og Ayeslia...... — 0,50 Rudolf Requadt: Flugmaðurinn....... — 0,50 Um Hindenburg: Líf hans og starf .... — 0,50 Munið að taka þessar óvenju ódýru og skemmtilegu bækur með yður þegar þér farið í sumarfríið. — Bókaverzlunin Mímír h.L Austursfræti 1 — Sími 1336 Bifreiðastððin „ Bifrðst “ Hverfisgötu 6. Sími 1508. BýðUr yður fyr'Sito flokks bifreið-- ar í lengri og sikemri ferðir. — Fljót og góð afgreiðsla. — Bifreiðastððin „Bifrðst,, 8 Sírni 1508. I Sími 1508. Til Akureyrar aiia daga nema mánudaga IfllfPflÍf aUa miðvikuda2a- föstudaga, 111 flUlCl 1181 iaugardaga og sunnudaga, 2ja daga ferðir þriðjudaga og fimtudaga. Afgreiðsla i Reykjavík: Blfreiðastðð ísianðs sími 1540* BIFREIMSTÖB AKDBEYBAR.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.