Alþýðublaðið - 22.07.1937, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.07.1937, Blaðsíða 1
RÍTSTJÓRI: F R, VALDEMARSSON XVIII. ARGÁNGUB FIMTUDAGINN 22. JULÍ 1937. OTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN 166. TÖLUBLAÐ Itla ekendnr enn að streitast a niöti sanngjornnm kröf verkamannanni kjarabætur? Atvinnarekendar ern að verða sér til skanmar I angnm allra bæfarbúa Dagsbrúnarmenii eru ákveðnlr i þvf aO slflra, elns og félagar pelrra á SigluHrðl. Heiil togari npp i iandhelgissekt! Verðnr enski togarinn Napler seldnr til niðnrrifs, til að greiða landhelgíssekt sína? i T MORGUN kom mótor- A skipið „Skeljungur", eign h. f. Shell á íslandi, hingað í höfnina og ætlaði að af- ferma tómar tunnur og hlaða olíu, en eigendur „Skeljungs" eru eins og kunnugt er í Vinnuveit- endafélagi íslands, og hafa ekki gengið að taxta Dags- bránar. Fékk skipið pví ekki afgreiðslu. Eimskipið „Edda“, sem er með timbur og fleiri vöriur til Reykjavíkur, liggur aðgcrða- lausit í Hafnarfirði með vömrn- ar, eftir að hafa lospð þar i Jjand, vö.rur, sem þangað áttu að fara. Heyrst hefir, að atvinnurekend- ur hafi hugsað sér, að selja Hafn- firðingum vörur þær, sem til Reykjavikur áttu að fara, og fá þeirn þannig skipað í land þar; en hafnfirzkir verkamenn hafa þegar gert ráðstafanir til þess, að vörunum verði ekki skipað wpp þar meðan á deilunni stendur. í hóp þeirra atvinnurekenda, S2in þegar hafa gengið að taxta Dagsbrúnar, hafa nú bæzt þessir: Rernhard Peíersen lýsiskaup- rnaður, Nordalsíshús og Com- pensation Trade Company, sem nú kaupir gamalt járn í stórum stíl. ,.Vinsemda íhalds- blaðanna i garð verkalýðsins. í M:ngunblaÖinu í dag er því haldiö fram af framkvæmdastjóra Vininiuveitiendafélagsins, Eggert Claessien, að Dagsbrún hafii aldrei leitað samninjga við aívinnuriek- endur um síðustu samþykt sína, þrátt fyrír það, þótt bæjarbúum sé viel kunnugt um, að samninga- umkitanir fóru fram, að vísu að tilhliutuin sáttasiemjara, siðast lið- jinin sunnudag frá kl. 2 e. h. og alt til kl. 2,30 á mánudagsniótt.; Glæsilegur sigur verkamanna á Siglnllrðl. Atvinnarefcendnr gengn að taxta verkanaðkima hver e£tlr anssan, imz ,¥lnnnveitendia£élaglð& sá sltt óvænna og gafst alveg ispp. SíEáarsðltan bjrjið i ðllim stððvim. VERKAMENN á Siglufirði unnu glæsilegan sigur í vinnudeilunni, sem hófst þar kl. Í12 á miðnætti í fyrrinótt. Fengu þeir fram allar kröfur slnar ó- breyttar. Hiefir í þessari viimtudieil.u gerst á Siiglufirði á skömmuimi tíma það sama og nú ier að ger- ast hér í Reykjavík í DagsbrúnA ardieilunjni hægt og hægt: Hinií sanngjarnarí atvinnunekiendur gan|ga hver leftir annan að kröf- um v'erkamanna, unz Vinnuvieit- endafélagið ieða klíka sú, sem því stjóriniar, sér sitt óvæn,na og verð- ur áð galniga að taxta verlui- mtainjnia. Eins og sitýrt var frá liér í blaðinu í gær, gengu nokkrir at- vininunekend ur að kröfum verka- main n,a þá þegar. Voru það þeir Stieiinþór Guðmimdsson, Aage Schiödt, síidarsöltunarstöð Ás- geirs Péturssonar, Sigurðuii' Krist- jánssan konsúll og Samvinnufé- lag Isfirðin^ga. Eftir það héldu atvinnurekend- ur fuind í. gær og kusu nefnd til að semja við verkamenn. Voru í hemn,i þieir: Stieinþór Hjaltalín, Friörik Ciuðjónsson, Alfons Jóns- soin, Sigfús Baldvinsson og Þor- stéinn Péturssoíi. Saminingar tókust 'ekki, en rétt leftir fundiin,n skrifuðu tvieir úp samniinganiefndiinjni undir taxtainn, þeír Siigfús Baldvinsaoin og Frið- rik Guðjóns&'jn. Og í nótt skrif- uðu unidir sttöð Haralds Guð- mundssonar og Antons og Frið- H!k Steins'son. Héldu atvinnurekendur síðan fund ikl. 10 í morgun og sáu nú. að hinn vondi málstaður þeirra Frh. á 4. síðu. Auk þess er öllum kunnugt um, að samniinjgaum] eitanir höfðu far-il ið fram í vor — löngu áður en, Dagsbrún gerði sína samþykt um inýjan launiataxta — er leiddu það í ljós, að Vininiuveitiendafélagið eða samninganefnd þess vildi iek-ki fallast á allra minstu kaup- hækkun eða aðrar kjarabætur fyrir verkameim. 1 Eru það því ekkert annað en ósvífni og tilhæfulaus ósannindi Frh. á 4. síðu. VIKUNNI sem leið tók varð- skipið „Ægir“ brezkan tog- ara að landhelgisveiðum og fór með hann til Vestmannaeyja. Var þetta togarín'n „Napieir" frá Aberdeen, og var hamm aö landhelgisveiðum undan Mýr- dalsisamdii. Var skipstjórinm sektaður um 22 púsumd krónur, en hann á- frýjaði. Togarinin liggur enn þá í Ves.t- mamnaeyjum, en skiip&höfnin er álfarín út ríl Englands, og var engiin tryggiing sett fyrir greiðslu sektarinnar. Alþýðublaðið áttú í imorgun tal við dómsmálaráðimeytdð og skýrði það svo frá, að togarmn myndi verða tekinn upp í greiðslu landhelgissektarinmar. Mun þetta vera eiinhver sá lé- legasti ryðkláfur, sem hér hefir sést, og mun hann verða seldur iil niðurrifs. Stjérnmálahorlurnar og Alþýðnllokknrinn. Viðtal við Jön Baldvínsson. J ÓN BALDVINSSON fer í kvöld áleiðis til Orkneyja, en þar ætlar hann að sækja há- tíöáhöld, sem íriam fara dagana 28.—31. þ. m. af tilefni 800 ára 'afmæiis St. Magnúsarkirkju í Kirkjuvogi. Þar verða haldnar samkomur og skoðaðir ýmsir sögusíaðir í Orkneyjuni. Orkney- ingar sendu Alþingi boð um að senda fulltrúa á hátíðina og var Sjamþykt að taka því og að for- Sjeti isaimeinaðs þings yrði fulltrúi þess. — Frá Orknieyjum fer Jón Bialdvinsson til Danmerkur og síitur þar fundi sambandslaga- niefndarinnar siðar í sumar. AlþýðubLaðið hafði stutt viðtal við Jðn Baldvinsson I gærkveldi um síjórnmálaástandið og horf- urnar. — Menrn tala nú mikið um hið pólitíska ástand, hvað vilt þú segja. flokksmönnum þínum um það? „Þó að kosningarnar 20. júní hafi ekki gefið okkur þatm at- kvæðafjölda, sem gera máttí sér vonir um, eftir málefnum, þá er éngin ástæða, til þess fyrír Al- þýðufl'Okksmenn, að bera neinn ikvíða í brjósti, þessvegna. Þýð- ingarmikil og umfangsmikil mál þurfa oft langan tíma til þess að þýðuflokksins mun fráhvarf það, sem va,rð við síðustu kosningar, snxúast aftur til fylgisauka við Alþýðuflokkinn. Þeir, sem muna eftir baráttu okka,r í kjördæmamáliinu, muna það, að baráttu flokksms fyrir því máli, var ekki vel tekib i fyrslu, svo a,ð Alþýðufl'Okkuriffli fékk við tvennar kosningar, 1931 og 1933, hlutfallslega færri at- ikvæði af kjósendafjölguninni ’— heldur en, ætlast hefði mátt til, Frh. á 4. síðu. fasistarikln beita brðgðnm til að afstýra beimfintnlngi erleadra hermanna ð Spáni. Þau neita að ræða málið fyrr en búið sé að veita Franco hernaðarréttiudi. LONDON í gærkveldi. FÚ. ORÖNSK blöð rita í díig utn *• slðari fund hlutieysisnefnd- lariimar í London I gær, en á þeim fundi greindi formann nefndarinnar, Lord Plymouth, og fulltrúa ítalíu, Grandi, á um það, í hvaða röð skyldi taka fyrir til úmræðu brezku tillögurnar, og viar fundi frestað, eftír talsvert þóf um þetta atriði. Neituðu fulltrúar Italiu og Þýzkalands að ræða brottflutning erlendu „sjálf- | |boðaliðanna“ á Spáni, fyrr en búið væri að taka ákvarðanir um það, hvort báðum aðilum borg- j arastyrjaldarinnar skyldu veitt ! bernaðiarréttindi, en í tillögum Breta var hið fyrra gert aö skil- yrði fyrir hinu síSara. Frönsik blöð líta þanmig á, að .tilgaingur ít-ala sé sá, að eyðii- leggja tillögur brezku stjóinar in.'nar, eða að minnsta kosti að tefja umræðumar um ]iær eftir 'frem-sta, megni. Eden sagði á þingi í dag, að *þes,s hefði aíð vísu ekká ver'ið 'krafizt, að hlutleysiisnefndi'n lyki umræðum um brezku tOlögurn- a,r fyrir neinin ákveðinn tíma, en ,bað lægi í hlutari'ns eðli, að mál- ið þyldi ek.ki lainiga bið. Arangnrslaasar nmrællur bjá Eden i gær. LONDON í gærkveldi. FÚ.. Grandi greifi, sendiherra Itala í Lo'ndon,, og Mionsieur Corbin, sandihierra Fr.akka, fóru báð'ir, á fund Ediðns, utanríkismálaráð- bierra Breta:, i dag oig ræddi hanln við þá um síðustu tillögur brezku I stjómarininar til hlutleysisnefndar- ' ininiar. | Tilgangurinn nneð viðræðum ; þessum var sá, að vita hvort ekki j tækist að miðla málum um með- i ferð brezku tillagnanua í hlut- '■ leysisínlefndinni, en sú tilraun reyndist áranjgurslaus. Situr alt við hið sama og í gær. Þess hafði vierið vænzt, að næsti fúndur hlutleysisnefndar- ininar gæti átt sér stað á föstu- daginm kemur, en af honum get- ur lekki orðið fyr en ástæðan til afstöðu ttala er fyllilega Ijós. Brezkir stjórninálamenn draga það í tefa, að ítalía vilji taka á sig ábyrgðina á því, að allar tilraunir til þess að halda starfi h lutleysismiefnda rinnar áf ram strandi eiingöngu á því, að hún vill lekki samþykkja að tillögur Breta séu teknar fyrir í þeintrí röð, sem íbmiaður nefndarinnair, leggur til. Það, sem geriir ástandið alvar- legast, er, ,að líkur benda til þess, að tilgangur Itaia sé að eins sá, að tefja fyrir því, að rætt ver’öij um brottflutnimg útlendinga, sem berjast á Spáni. * Alvarleg ásigling tveggja togara á Djúpuvik i gær. Uilmir siglir á Baldur, svo að hann er varla sjófær og verð- ur liklega að hætta sildveiðum. Talsveri sild 09 ieíí veMIveðir Rorinlands TOGARINN Hilmir togarann Baldur rakst á í gær á Djúpuvik. Skemmdist Baldur svo, festast svo í hugum manna, að I <að búizt er við, hann veröi þeim isé Ijós na.uðsyn þeirra, svo 51 ekki sjófær fyrst um slnn. sem t. d. a.lþýðutryggiingarnar, •sem eiga eftir að verða í með- vitund þjóðarininar eitt merikasta stórmálið, sem hrundið hefir ver- fið í framkvæmd á þessum aldar- fjórðungi. Hið sajna má segja i ©g voru komniir alveg upp und um þá nýbreytni snertandi sjáv- arútveginin, sem Alþýðuflokkur- imn hefir barist fyrir. Þegar ski'ln- ingur eykst á þessum málum Al- Var hann búinn að veiða um 4 þús. mál. Áreksturinn varð rétt fyriir há- degið í gær. Voru' þeir báði.r að koma að, P J-r bryggju. ! Rak Hilmir stefniið iinn úr sið- | íunini á Baldri og laskaðist hann : jnikið. Var í gær og morguin verið ftð reyna, að þétta hann, en ekki var búizt við, að hann yrði sjófær1 fyrst um siran og verður hann að lfkindum að hætta síldveiðuim. Varðskipið „Æigir" koni í arprg uin til Djúpuvíkur og átti þá a,ð fara fram rannsó'kn á skemdun- uin. Til Siglufjarðar komu þessi isikip í gær og nótt: Haraldur, Akranesi, með 300 mál. Jón GuðmirndS'Son — 50 — 'Ásbjörn — 550 — Frh. á 4. síðu. Nýtr téur milli Moskva og Berlín? Stalin sendir nýjan sendiherra til Berlfn. LONDON í gærkveldi. FÚ. iHitler tók í dag á móti hinum nýjai sendiherra Sovét-ríkjanna í Berlín. Sendihiertiahn lét í ijósi ósk um það, að þýzk-a stjórnin styddi rússneisku stjórnina í viðleitni hemnar tii þess að efla vináttu milli Þýzkalands og Rússlands. Hitler fuHvissaði sendiherrann um, að hann myndi lcggja lið allri slíkri viðleitni, og myndi sam- vlnúa þrssara tveggja þjóða verð.t til þess að gnéiöa fyrir stiarfi hliutleysisnefndarinnar og draga úr ófriðarhættunni vfirleitt. De Valera endarkos- Inn stjérnarloFseti Irlaids. LONDON í gærkveldi. FÚ. De Vaiera var í dag kosjnn sljórnaríorseti íiska Fritvk.sins með 82 atkvæðum gcgn 52. Cosgravie, leiðtogi stjómarand- stæðinga, mótmælti útniCfniugu De Valiera á þeim grundvelli, að hoinjum hefði ekki tekist að leysa deiluna milli Bretlands og Frí- ríkisins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.