Alþýðublaðið - 22.07.1937, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.07.1937, Blaðsíða 3
FIMTUDAGINN 22. JúLí l93l ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON AFGREIÐSLA: ALÞYÐUHUSINU (Inngangnr frá Hverfisgðtuj. SÍMAR: 4900-4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsmga-. 4901: Ritstjórn (innlendar íréltir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S.Vilhjálmsson(heima) 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905: Al þýðu prentsmiðj an. 4906: Afgreiðsla. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN V Breiðfsrlkíng? 'VAR sem menn hiítast og talið berst að verkfalli því, er nú stendur yfir, kemur mönn- um saman um, að verkamenn hafi verið ákaflega nægiusamir i kaupkröfum sínum, þegar þess er gætt, aö taxti Dagsbrúnar hefir nú verið óbreyttur i mörg unda.nfarin ár, en á sama tínra hefir dýrtíðin magnast, húsa- leigan hækkað og somuleiðds út- svörin. Almenningur skilur fullkomlega, réttmæti þeiriar kauphækkumar, sem samþykt hefir verið, og viðurkennir hófsemi verkamanna, sem lýsti sér í því, að frestaði var þeirri styttingu vinnutímans, sem þegar fyrir löngu hefir ver- ið samþykt i flestum menningar- löndum. Allur aímenningur fordæmir þvi neitun Vinnuveitendafélags- ins, félagsskapar Thorsaranna og Claessens, á því að verða við hinum sjálfsögou kröfum verka,- inanna. En öll alþýða veit, að. hún á einskis góð-s að vænta úr þeirri átt, og hún furðar sig ef Hi'l vill meira á þeirri aflstöðu, sem ýmisir aðrir aðilar hafa tekið í þessari kaupgjaldsdeilu. Vemkamerin skilja ekki hvers vegna Hermann Jónasison forsæt- (iaráðherra ekki hefir tafarlaust £engið inn á þeasiar sijálfsqg'ou, Ikjiarabætur í þeirri rikisvinnu, er jiann ræður yfir, eins og Harakl- jiir Guðrmundason gerði þegar í síað. Forsætisráðherra stkýrir «efnd atvinnurekenda s>vo frá, að 'sögn Morgunblaðsimsi, að hann muni verða hlutlauisi. Hvernig er fevo „hlutleysi" Hermanns? Verk- bann segir Morgunhlaðið í gær og smjattar ánægjulega á þpasari iiöveizlu forsætisráðherra við máls;að atvinnurkendaklíku þeirr- ar, isem stjómað er af Claeslsen.. og Thorsurunuui, því eins og kuninugt er, standa aðeins þröng- sýnustu atvimnurekemdurnir að því, að haldio" er uppi þessari kaupdeihi; flesiir þeirra viður- kenna réttmæti kauphækkunar- imnar. Á sama tima og blah forsætis- ráðherrans skrifar um dýrtíoina í Reykjavík og boðar stórfelda hækkun, á innfíuttum vörum, um leib og flokkur forsætisiráðherr- ans geogur til samninga við AI- þýðuflokkinn um stjórnarsam- tvinnu, sem, aðeins getur tekiist, ef Fr ams ó kn arf lo kkurinn gengu r imn á kjarabætur handa verka- lýðnum og lælur ekki pólitík sína ákvarðast af hagsmunum stór- atvinnurekeiidanna og skulda- kónganna í Kveldúlfi, gengur "forsætisráðhewa Framsióknar ibeinlínis í lið með þesisum mönn- um. Pað allra minsta, sem vænta hefði mátt, er', að hann hefði látið ríkisvinnuna halda áfram upp á taxta Dagsbfúnar, þar til séð yrði, hver yrbu árslit vinnudeil- unnar. Minna „hlutleysis" mátti ekki vænta af forsætisráðherra, þó hann hefði skort skilning á sanngimii&kröfum verkamannia. Verkafólkið á líka erfitt með að skilja afsitöðu Smnband& ís- lenzkra samvinnuJélaga, sem er stjóirnað af Framisóknarmönnum og þykist fyrst og fremst berjast iyrir hagsmunum allrar alþýðu Og sem mú er að taka á móti á fjórða þúsund af alþýðufólki i Reykjavík og nágrenni sem nýj- hm félagsmönnum. Ætli þeim þyki þetta ekki kaldar kveðjur frá forstjórum. Sambandsins? Þess skal þó getið, að allir for- stjórarnir eiga hér ekki óskiftan hlut að máli. í Þessi framkoma Sambandsins hefir á sér fingráför Jóns Árna- sonar, sem í vetur opinberaði hræðra'lag sitt við Thorsarana í Kveldúlfsmálinu og í bankaráð- inu. J Verkafólkið skilur heldur ekki afstóðu Eimskipafélags Islands, sem altaf hefir látist vilja vera Lýðræðissinnaður æskulýður á allsherjar jBskulýðsmétL Uogmennafélogin á Suðurlandi gangasf fyrir métinu á sunnudaginn kemur. T TNGMENNAFÉLÖGIN á ^ Suðurlandi efna til almenns æskulýðsmóts í Þrastalundi á sunnudaginn kemur. Gangast fyrir pessu móti Ungmennasamband Kjalamespings oe Héraðs- sambandið Skarphéðinn, sem nær yfir félögin í aust- ursýslunum Gert er ráð fyrir mikilli þátt- töku í þesþu merka móti og muwu félög æslbulýðsins hér í Reykjavík efnia til fanar 5 Þrasita- lumd á sluninjudag. Mótið hefst kl. 1. AlþýðublaMð hafðl í gœr lal af SkúLa Þorsteinssyni kennara, en hann er forseti Ungmennasam- hands Kjalaraessþings og héfir Öskabarn allrar þjóðarinnar, ver- ið haldið uppi meh framlögum ríkisins og ætti því sízt að gera opinbert bandalag við vinnuveit- pndakliku Thorsaranna, þó svo yilji til, að þvi s'é stiórnað^ af mági þeirra, fyrverandi Sam- bandsforstjóra, og í stjórn þessi sitji sami Jón Árnason, jsem þakkar aukum Eðsttyrk frá alþýðr unni með fóístbræðralagi við Egg- ert Claessen einnig í stjórn Eim- skipafélagsiins. Afstaða forsætisiráðherrans, ummæli J. J. um æfintýrapólitík Dagsbrúnar, framkoma Sam- bandsins og Eimskipafélags Is- lands, sýna,, að hér eru enn að verki sömu íhaldsöflin innan Framsóknar, sem ákvörðuðu stefnu flokksins í vetur. Nú á að ráðast að verkamöninum á nýjum vettvangi. Framsókn verður að sikilja, að hún verður að halda niðri áhrifum.þessara manna, ef nokkur von á að vera um sam- 'vinnu vimstri flokkamna á næstu landið." unnið einna ötullegnst að þessu æsifeulýðsmóti. „Tilgangurinn með æskulýðs- mótinu er sá, að auka kynningu meðal unga fólkains hér á Suið- ur-landi og kanna möguleikana fyrir því, hvo>rt æskumennirnir geti unnið sainan að almennum menningarmálum, hvað sem líður sérskoðun þeirra í pólitik. Au'ð- viíað verður aðalsfcilyrðih fyrir slíku samsitairfi að vera það, að unnið sté á lýðræðisgrundvelli, — iþví án lýðræðisins1 er öllu glatað, en frelsiið er aðalsmerki ungmennafélags.skaparins og fyr- ir því hefir hann ávaiit bairist góðri, baráttu. Mótið á og jafn- framt að vera útbreioslumót fyr- ir umgmennafélögin og við vitum fyrirfram, að hvað þao smtesrtir verður mifeill árangur." — Hvað fer fram á mótinu? „Aðallega fara þar fram ræðu- ihöld, og auk þess verður kór- söngur og hornablásitur. Erindi og ræður flytja á mótinU: Aðail- Site.in.in Sigmundsson forseti U.M. F.i. Eiríkur Eiríksi&on varaforseti U.M.F.I., Þórhailur Bjarnason — sem var einn af stofnendum fyrsta ungmennafé]ag.sskaparins fyrir rúmum þrjátíu árum, Hall- dó'r K. Laxness rithöfundur, Sieinigrímur Steinþórsson búnað- armálastjóri og ég. Auk þess verða frjálsar umræður, ef nokk- fur tími verður til þess. Sönginn aninast Hreppakórinn, vinsæll Siöngflokkur úr hreppnum. Mótið er aðaillega háldio í til- efni 30 ára afmælis, ungmennafé- iagsiskaparins,. I fyrstu var ætlað að mótið yrhi haldið fyr, þar sem afmæiið vair í fyrra, en það tókst ekki, enda mun þah gera sama gagn, og satt áð segja von 'um við ungmennafélagarnir, að þetta æskulýðsmót geti mairkað jtímamót í sögu félagsisikapar okk- ar, að það geti sameinað ístenzk- an æskulýð um góð mál og oirð- SKOLI ÞORSTEINSSON - ið upphaf a<ð nýrri endurreisn þessa félagsskapar, sem hefir á liðnum árum markað svo djúp- tæk spor meðal þjóiðarinnar, þó að það hafi verið miklu meira til sveitanna en við sjóinn, en ég vil taka það fram, að ég tel eimmitt, aö vLð sjóánn og ekki js.iist hér í Reykjavík, sé þörf á á- j hrifamiklum og voldugum félags- ' skap meða). unga fólksins er sam- eini það um ýms menningar- og velferðamál heildarinnar af æsku- mönnum landsins." — Sum hinna pólitísku æsku- lýðsfélaga vinna og að þeasu. „Já, ég veit það, en okkar hlut- verik á að vera að sameina, um viss mál, sem ágreiningurimn í pólitíkinni stendur fyrir þrifum að nái fram að ganga. Ég vil t. d. minna þig á hina ágætu bar- áttu æskulýðsfélaganna dönsku undanfarið gegn soirpritum. Um slík mál eigum við að sameina æskufólkið. og er t. d. ekki hlut- verk' fyrir okkur aið vinna ah' bættum bOkmenntasniekk umga fölksins hér?" .— Hefir ungmiennafélagssikap- uriinn ekki aukist mjög upp á siðkástið ? „Jú, aukningin er mjög miki.1. Hin eldri félög hafa aukfet mjög ah meðliímafjölda og ný félög. hafia verið stofnuð. Það vaar Jengi yel erfitt að halda lifandi hér goð um ungmennafélagsskap, en Ungmennafélagið Velvakandi, er nú oirðið B'tórt og voldugt félag og aukningin hefir verið mikil •í því. Sta'rf þess er mjög víðtækt og hefir borið mjög góðan ár- anguir. Það er hlutverk unga fólksins hér i Reykjavik ao auka 'þaið og' efla á næstunni og ég Vona, að þetta, mót okkar á sunnudaginn kemur, geti eimmitt oirði'ð til I>ess aið vekja uniga' íóJkið til samstarfs og hugsjóna ekki aðeins hér i Reykjavik og é félagssvæði U.M.S.K. og Skarp- héðins, heldur og um gjörvaif landið. Þórður Ediíoiififeon læfcnlr í Hafnarfirði verður fjarverandi um tíma. I fjarveru hahs gegna læknarnir Bjarni Snæ björnisson og Eiríkur Björnsson störfum fyrir hann. Vélbáíurinn Síndri komífyrrad.til Keflavíkur með smáhval, sem skotinn var um 40 mílur vestur af Garðsikaga. Kjötið var fryst til útflutnimgs. Hvalurinn var 10—12 metra lang- hr. (FO.). Örf áa aura á dag! Það kostar að eins örfáa aura aðnota VIGER töflur dagjega. En^ef þér ger- ið það\ fáið þér fljötlega hreint og fagurt hör- und. — Gerlarannsóknarstofa Alfr. Jörgesens hefir eftirlit með framleiðslu VIGER-taflanna, en þœr fást i öllum lyfjabúðum Ú figer töflui* Verksmiðjan VIGER, Kaupm.h. aðete L0ftun I. Inngangur. Yfir Sovét-Rúsislandi ríkir Sta.1- ín sem alráður einvaldi'. Hann er bO'rinn uppi af emhættismanna- stéttinni, sem telujr gernéttlndum. 'siinum og hag vel borgiið: í hönd- 'um hahs. Þessi embættismanna- stétt er að máfclu leyti siömu menni'rnir, sem eru uppistaðan í Kommúnii'sitaflokki Sovét-Rúss- lands, en aðnir stjórnmálaflokkar eru ekki leyfíðir í landinu. Kom- múnistaflokkurinn er pólitísk stofnun, en „flokkur" aðeins að nafni til. Slíkir einokunarflokk- ar, meira eða miinna óa'ðskiljan- legir ríkisvaldinu — svo stem í Sovét-Rússlandi, Þýzkalandi og Italíu — eru yfirráðasambönd, öflug kúgunairtæki, nýtízku foirm einræðásiiínis'. í öllum slíkum yfir- ráðasamböndum koma upp vandamál um, hverjum beri rétt- urinn ti'l hinsi æðsta valds, um yiirmenn og undirgefna, sivo og persönuleg vand^mál hinna fáu, sem æðsta, valdi hafia náð og á- kvarðanimar taka. Saga Sovét-RússilandiS: er pró- unarsaga boilsévíkaflokksins, sem greinir frá ummyndun hans: frá því að hann var raunveruiegur flokkuir og þangað til hiann er Oirðinn skriffinskutæki í höndum eins harðstjóra. Skipuilag bolsé- vikaflokksins og kenningar hans, einsi og þær voru formaðar af (Lenin, báru í sér viisi tii þessarar þróunair. En þróunarbrautin hefir Valdabaráttan í Moskva. verið vegur blóðugrar baráttu .gegn hinum fyrstu pos-Mum bol- 'séviismans, sem á skipuilagsbund- finn hátt hefir verið útrýimt af valdastreitumönnum, studdum áf hagsimunasamböndum embættis,4 mannasitéttarinnar. Saga Sovét- Rúisislands er frábærlega lær- dómsrík uim eðli einræðáisinsi og ;um þá spillingu, er það hlýtur. að leiða til, ef það nær að hald- ast til lengda'r. Hin svo néfndu „málaferli", þegar hi'niir síðustu bolsévíkar eru fyrst gerðk æru- iausir og síðan afmáðir, er loka- J)áttuir nærxi fimtán ára baráttu Innan alls; ráðandi einokunar- fIokks. Þessi barátta hefir verið háð á bökum hins, þögla, óvitandi fjölda hinnar rúsisnesku þjóðar í isveit og bæ. Flokkurinn, sem í upphafi, réttlíetti einræði sitt með iþví, að hann; væri fulltrúi hinna stéttvísu öreíga og framkvæmdi vilja þeirra, hefir smátt og smátt fjarlægst fjeidann. Og fjarlægðin hefir aukist því meir, því fleiri meðlimi sína sem flokkurinn hefir fjiert að eirjhættismönnuin og því meir sem öldur byltingarinnar hefir lægt, en á hinn stríðandi, fjölda þjöðfe'rinnar sigið mók pólitísks afsjkiftaleysis. Þarfir og neyð, 6s,kir og skoðanir fjöldans Sðgnlegt yflrllt. UTI um ajlan heim hafa vertqaimenn ég raunar frjálsíynd- ir og hugsandi menn af öljhim sitéttum frá því fyrsta ifylgst af áhuga og samúð með þeirri stórkostlegiu skipulags- Ibreytíngu, s«m síðastliðin tuttjuigp ár hefir verið að farafriam iaus|lwr á Rússlanídi. Þeir hafa fagn|að þesisari skipulagshreytingu, Isiem þýðingarmíklu spori í áttina til þess. að yfirvinnia auð- valds.skipulagið og byggja upp soslalistískt þjóðfélag í þess isitað, á grundvelli friðar og jafnaðar meðal mannanna. En enginn hugsandi maður hefir getað lotoað augunum ifyrir þeim hættum, sfem þessu uppbyggingarstarfi stendur af leinræðislstjórn kommúnistallokksíms eða réttara sagt einræðis- ®'tjórn Stalins þar eystra. í sta'ð þesis, að slakað hafi veri3 á henni jafmhliða því, stsm ætla wiætti að hið nýja skipulag ihefði fesit rætur, hefir harðstjó rn. hans og ófrelsi allr,a þeirra, psí3m öðruvísi hugs,a en þeir, sem með völdin fara, farið vax- andi. Og nú er svo komið, að sialdan líða nema fáir dagar imilli fréttanna um fangelslanirniar og aftökurnar þar eysjtra. J>að er því miður sama pólití a(ka upplausnin og úrkynjun- ín: og æfinlega hefir siglt í kjö lfar einiræðisstjórnanna. I eftirfarandi grein er sagt frá þróun þes,sarar einræðis- (Sltjórnar á Rússlandi síðan LenHn leíð. hafa ekki náð að hafa meiri áhrif á pólitík Kommúni'9taflokksins en einræðinu þóknaðisit, eða með öðrum orðum: nákvæinlega svo mikil áhiif, sem einræöið taldi ó- hjákv'æmilegt til að fá staðist. Þjániingar þjóðarinnar, sem er fjarri því að eiga sem heild full- trúa í Konrmiinistaflokknum, voru hafðar að yfirvairpi í valda- streitunni, jafnt af stjórnarklík- unmií sem stjórnarandstöðunni, en þvi fer alls fjarri, að stjórnairand- stáðan geti fremur gert kröfu til ah vera hæfur fulltrúi þjóðarinin- ar en st|órnenidti.rnir. Hin djúpa og breiða gjá, sem myndast hef- ir á midli kommúnistaflokks'ins og sjálfrar þjóðarinnar, er hiö ör- uggasta kennimerki um spiilingu einræðisins. Einiokunarflokki tekst að kúga fjöldann til sýnidar- samræmis og látalætis-einhuga, til að laga sig hið ytra eftir þeim 'kröfum, sem gerðar eru til hans — en til slíks flokks Mggja eng- ir lífgefaindi aflstraumar frá fjöldanum. I slíkum flokki hættir þess vegna öllum hugsjómum við að stirðna, hrörna og deyjai. Hug- sjónirnar verða fyr en varir að' þurrum, utanaðlærðum fræðisetn- ángum, og æ því meir eftir því sem hiniir fyrstu flyt|endur þeirra eldast og dofna. En æskan með- tekur síðan hugsjónirinar eáns og hverjar aðrar trúargreindr eða kreddur, spm tilvinnandi sé að .tileinka sér og halda í heiðri til þess að komast til vegs í hinum volduga flokki og hafa sig áfram í lifinu. Þegar barátta er ekki lengur háð um hugsjónirnar, þeg- ar ekki er lengur leyf t að tala um Í 'þær, hætta þær að þróas't fyrir ' eðlilega frjóvgun. Og þegar þær . loks' eru notaðar a'ð yfirvarpi í f valdastreitu, sem fyrst og fremst ' er háð valdsins vegna, þá eru ; þær endanlega orðnar að kreddu- bókstaf og þar með dauðar. Á þessum grundvelli hefir hin mi'Sikunnarlauia valdabarátta inn* an Kommúnistafloikks Sovét- Rússlands verið hað. Deilan snér- isít fyrst og fremst um það, hvaða menn ættu að vera öllu; ráhanrii í flokknum. Aldrei hafa leiðtogar stjórnarandstöðunnar ráðist á einokunaraðstöðu bolsévíka- flokksins, aldrei á sjálft ein- ræðið. Aldrei hefir annað vakað fyrk þeim, en að fá sjálfir ein- ræðið í sínar hendur. Baráttan , byrjaðii með deilunni um eftir- ! mann Lenins — og endar nú með » því, að hinir gömiu bolsévíkar eru afmáðir af iörðunni — nema Stalin, sigurvegarinn. ;* Þessar fáu athugasemdir munu væntanlega létta lesandanum skilningian á valdabaráttunni ian- an bolsévikaflokksins, sem síutt- lega verður skýrt frá í greinar- köflum þeim,, er hér fara á eftir. Frh. fþróttamót var haldið að Húsavik 11. þ. m. fyrir Suður-Þingeyjarsýs'Iu og Múlasýslur. Forgöngumenn þess voru þeir Þorgeir Sveinbjamar- son, íþróttakennari að Laugum, Jónas G. JönsBon, leikfimiskenn- ari á Húisavík, og Þórarinn Sveinsson, íþróttakennari að Eið- um. Er hugmynd þeirra að slik mót verði haldin árlega til skiftis í Þingeyjar- og MúkHsýslum,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.