Alþýðublaðið - 22.07.1937, Side 3

Alþýðublaðið - 22.07.1937, Side 3
PlMTUDAGINN 22. JúLl 1937. ALÞÝÐUBLAÐiÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON AFGREIÐSLA: ALÞYÐUHUSINU (Inngangnr frá Hverflsgötuj. SÍMAR: 4900 - 4906. 4900: Afgreiösla, anglýstnga'. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S.Vilhjálmsson(heima) 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. ALÞfÐUPRENTSMIÐJAN Ný BreiðWng? "1J|VAR seni miann hittast og talið berst að verkfalli þvi, er :nú stendur yfir, kemur mönn- uim isaman um, að verkamenn hafi verið ákaflega nægjusamir i kaupkröfum sínum, þegar þess er gætt, að taxti Dagsbrúnar hefir nú verið óbreyttur í mörg undanfarin ár, en á sama tíraa hefir dýrtíðin magnast, húsa- leiga,n hækkað og sömuleiðds út- svörin. Almenningur skilur fullkomlega. réttmæti þeirrar kauphækkunar, sem samþykt hefir verið, og viðurkennir hófsemi verkamanna, sem lýsti sér í því, að frestaði var þeirri styttingu vinnutímans, sem pegar fyrir löngu hefir ver- ið samþykt i flestum menningar- lönduin. Allur aímenningur fordæmir því neitun Vinnuveitendafélags- ins, félagsskapar Thorsarauna og CJaessens, á því að verða við Jiinum sjálfsögðu kröfum verka,- hianna. En öll alþýða veit, að hún á einskis góðs að' vænta úr þeirri átt, og hún furðar sig ef 'ti'l vill meira á þeirri aflstöðu, sem ýmsir aðrir aðiilar hafa tekið í þessari kaupgjaldsdeilti. Verkamenn skilja ekki hvers vegna Hcrmann Jónastson forsæt- íiaráðherra ekki hefir tafarlaust gengið inn á þeasiar sijálfisögðiu frjarabætur í þeirri rííkisvinnu, er jrann ræður yfir, eins og Harald- tur Guðmundason gerði: þegar i S'tað. Forsæti.sráðherra sikýrir nefnd atvinnurekenda s>vo frá, að 'sögn Morgunbí.|ðsms, að hann muni verða Mutlauisi. Hvemig er kvo „h,lutleysi“ Hermanns? Verk- bann segir Morgunblaðið í gær og smjattar ánægjulega á þ:ess,ari liðveizlu forsætisráðherra við tráls.að atvinnurkendaklíku þeirr- ar, setn stjórnað er af Cliaestsen. og Thorsurunmn, því eirns og kuninugt er, standa aðeins þröng- sýnustu at vimnu rekend urnir að því, að haldið er uppi þessari kaupdeiiu; flestir þeirra viður- kenna réttmæti kauphækkunar- innar. Á sama: tíma og blað forsætis- ráðherrans skrifar um dýrtíðina í Reykjavík og boðar stórfelda hækkun. á itmfluttum vörum, um leið og flokkur forsætisiráðherr- ans geogur tii samninga við Al- þýðuflokkinn um stjórnarsam- K'iniiu, sem áðeins getur tekist, ef F rams ó kn arf 1 o kk u rinn gengu r inn á kjarabætur handa, verka- lýðnum og læ'.ur ekki pólitík sína ákvarðast af hagsmunum stór- atvinnurekendanna og skulda- kónganna í Kveldúlfi, gengur 'forsætisráðherra F ramsókn ar beinlínis i iið nieð þesisum mönn- um. Það allra minsta, sem vænta hefði mátt, er, að hann hefði látið ríkisvinnuna halda áfrarn upp á taxta Dagsbrúnar, þar til séð yrði, hver yrðu ár.slit vimnudeil- unnar. Minna ,,hlutleysis“ mátti ekki vænta af forsætisráðherra, þó hann hefði skort skilning á sanngimi&kröfum verkamannia. Verkafólkið á líka erfitt með að skilja afstöðu Satnbands ís- lenzkra samvinmáélaga, sem er stjórnað af Framsóknarmönnum og þykist fyrst og fremst berja,st fyrir hagsmunum allrar alþýöu Og sem mú er a.ð taka á móti á fjórða þúsund af alþýðufólki i Reykjavlk og nágrenni sem nýj- um félagsmönnum. Ætli þeim þyki þetta ekki kaldar kveðjur frá forstjórum. Sambandsins? Þess skal þó getið, að allir for- stjórarnir eiga hér ekki óskiftan hlut að máli. *■ Þessi framkoma Sambandsins hefir á sér fingráför Jóus Árna- sonar, sem í vetur opinberaði bræðrálag sitt við Thorsaran,a í Kveldúlfsmálinu og í bankaráð- inu. J Verkafólkið skilur heklur ekki afstöðu Ei.mskipafélags Islands, sem altaf hefir látist vilja vera LýðrœðisslDnaðnr æskulýður á allsherjar ceskulýðsmðtL Uagmennaféiogin á Suðurlandi gangast fyrir motinu á sunnudaginn kemur. T TNGMENNAFÉLÖGIN á Suðurlandi efna til almenns æskulýðsmóts í Þrastalundi á sunnudaginn kemur. Gangast fyrir pessu móti Ungmennasamband Kjalarnespings os Héraðs- sambandið Skarphéðinn, sem nær yfir félögin í aust- ursýslunum Gert er ráð fyrlr mikilli þátt- töku í þesjsiu merka móti og miinu félög æskulýðsins hér í Reykjavík efna tii farar í Þrasta- lund á sannudag. Mótið hefst kl. 1. Alþýðubláðið hafði i gær lal af Skúla Þorsteinssyni kennara, en hann er forseti Ungmennasam- hiands Kjalarnessþings og hefir ðskabarn allrar þjóðarininiar, ver- ið haldið uppi með framlögum ríkisins og ætti því sízt að gera opinhert bandalag við vinnuveit- (endaklíku Thorsaranna, þó svo vilji til, að því s:é stjórnað af mági þeirra, fyrverandi Sam- bandsforstjóra, og í stjórn þess^ sitji sami Jón Árnason, isem þakkár aukinn Iðsityrk frá alþýð-- unni með fóistbræðr.a],agi við Egg- ert Claessen einnig í stjórn Eim- skipafélagsúns. Afstaða forsætisiráðherrans, 1 ummæli J. J. um æfintýrapólitík Dagsbrúnar, framkoma Sam- bandsins og Ei'mskipafélags ís- lands, sýna, að hér eru enn að verki sönru íhaldsöflin imnan Framsóiknar, sem ákvörð-uðu stefnu flokksins í vetur. Nú á að ráðast að verkamönnum á nýjum vettvangi. Framsókn verður að sikilja, að hún verður að halda niðri áhrifum.þessara manna, ef nokkur von á að vera um sam- 'vinnu vinistri f.lokkamna á næstu landið.“ unnið einna ötullegost að þessn æskulýðsmóti. „Tilgangu.ri.nn með æsíkMýðs- mótin.u er sá, að auka kynningu méðal unga fölkains hér á Suið- urlandi og kanna möguleikana fyrir því, hvort æsikumeinnirhir geti unnið sátnan að aimennum menningairmálum, hvað sem líður sérskoðun þeirra í pólitik. Auð- vitað verður aðalsikilyrðið fyrir slíiku sa;ms,tairfi að vera það, að unnið aé á 1 ýðræöisgrundvel 1 i, — því án iýðræðisins’ er öllu glatað, en frelsið er aðalsmerki ungmennafélagsskapa'rins og fyr- ir því hefir hann ávailt barist góðri, baráttu. Mótið á og jafn- framt að vera útbreiðS'lumót fyr- ir unigmennafélögin ojg við vit'um fyrirfram, að hvað það snertir verður mikill árangur." — Hvað fer fram á mótimu? „Aðallega fara þar fram ræðu- ihöid, og auk þess verður kór- söngur og hornablásitur. Erindi og ræður flytja á mótiniu: Aðail- steinm Sigmundsson forseti U.M. F.t. Eiríkur Eiríkssoin varaforseti U.M.F.Í., Þórhallur Bjarnason — sem var einn af stofnendum fyrsfa ungmenRafélagsskaparins fyrir rúmum þrjátju árum, Hall- dór K. Laxness rithöfundur, Sleimgrímur Steinþórsson búnað- armálas'tjóri og ég. Auk þess verða frjálsar umræður, ef noikk- ur tími verður tii þes,s. Sönginn annast Hreppakórinn, vinsæll söngfl'Oikkur úr hreppnum. Mótið er aðaillega haldíð í til- efni 30 ára aímælis. ungmennafé- lagsskaparins. í fyrstu var ætlaö að mótið yrði haldið fyr, þar sem afmælið vair í fyrra, en það tóksit ekki, enda mun það gera sama gagn, og satt áð segja von um viö ungmennaí'él aganíi r, að þetta æsku.lýðsmót geti mairkað Itímamót í sögu félagssikapar okk- ar, að það geti sameinað ísienzk- an æskulýð um góð mál og orð- SKÚLI ÞOR3TEINSSON ið upphaf að nýrri endurreisn þessa, félagsskapar, sem hefir á liðnum árum markað svo djúp- tæk spor meðal þjóðarinnar, þó áð það hafi verið miklu meira til sveitánna en við sjóinn, en ég vil taka það fram, að óg tel einmitt, að við sjóiinn og ekki js.íist ihér í Reykjavík, sé þörf á á- hrifamiklum og voldugum féjags- skap meðal unga fólksins er sam- eini það um ýms menningar- o«g velferðamál heildarinnar af æsku- mönnum iandsins.“ — Sum hinina pólitisku æsku- lýðsfélaga vinna og að þesisu. ’ „Já, ég veit þáð, en okkar Mut- verk á að vera að sameina, um viss mál, sem á,grein;in;gurkm í pólitíkinni stendur fyrir þriíum að nái frara að ganga. Ég vil t. d. minna þig á hina ágætu bar- áttu æskulýðsfélaganna dönsku undanfarið gegn sorpritum. Unt slík mál eiigum við aö sameina æskufólkið, og er t. d. ekki hlut- verk’ fyrir okkur að vimina að' bættum hókmemntasmekk uniga folksins hér?“ .— Hefir ungmienna.fél:ags!skap- uriinin ekki a;ukist mjög u«pp ó síðkastið? „Jú, auknmgm er mjög mikil. Hin eldri félög hafa aukfet mjög að meðlimafjölda og ný félög. hafá verið stofnuð. Það var lengi vel erfitt að halda lifandi hér góö um ungmeninafél^gsskap, en Ungmennafélagið Velvakandi, er nú orðið stórt og voidugt félag og auknmgin hefir verið mikil í því. Starf þess er mjög víðtækt Oig hefir borið mjög góðain ár- ainguir. Það er Mutverk unga fódksinis hér i Reykjavik að auka þaö og efla á næstuinn'i og ég 'voma, að þetta mót okkar á sunoudagimi kemur, geti einmitl orðið til jress að vekja unga 'tfóilkið tii samstarfs og hugsjóna ekki aðeins liér i Reykjavík og á féíagssvæði U.M.S.K. og Skarp- héðins, heldur og um gjörvalt' laindið. Þórður Ediloneáon læknir í Hafnarfirði verður fjarveraridi um tíma. í fjarveru hans gegna læknarnir Bjami Snæ björnisson og Eiríkur Björnsson störfum fyrir han,n. Vélbáturinn Sindri kom ífyrrad. til Keflavíkur með smáhval, sem skotinn var um 40 mílur ves.tur af Garðsjkaga. Kjötið var fryst til útflutn.imgs. Hvalurimi var 10—12 metra lang- úr. (FÚ.). Örfáa aura á dag! Það kostar að eins örfáa aura 'i aðnota VIGER T töflur daglega. -~f\ , En ei þér ger- ’ > ið þaðjáiðþér fljótlega hreint og fagurt hör- und. — Gerlarannsóknarstofa Alfr. Jörgesens hefir eftirlit með frainleiðslu VIGER-taflanna, en pœr fást i öllum lyfjabúðum ú ^iger töflui* Verksmiðjan VIGER, Kaupm.h. aðeins Loftur. Valdabaráttan í Moskva I. Inngangur. Yfiir Sovét-Rúsislandi ríkír Stal- ín sem alráður emvaldi. Hamo er bormin uppi af embættisma:nna- S'tétti'nini, sem telui’ sérréttinduni feiinuiin og hag vel horgið í hörni- iun haris. Þesisi embættismanna- sáétt er að miklu leyti söanu menni'rnir, seim eru uppjistaðan í Ko nnnúni staf 1 okki Sovét-Rúss- iands., en aðnir stjórnmálaflokkar eru ekki leyfðir í landimu. Kom- múnistaflokkuriran er pólitisk stofnun, en „flokkur" aðeins að niafni til. Slíkir eiraoikuraarflokk- ar, meira eða inii-nin«a óaðskiJjan- iegir ríkiisvaldinu — svo sem í Sovét-Rússlandi, Þýzkalandi og ttalíu :— eru yfirráðasaanbönd, öfiug kúguna'rtæki, nýtízku foran einræðisinisi. í öllum slíkum yfir- ráðasamböndum koma upp vaindamál um, hverjum beri rétt- 'uninin ti'l hirasi æðsta, valds, um yíirmeran og undirgefna, sivo og persónuleg vandamál hinna fáu, sem æðs’ta, valdi liafa náð og á- kvarðanirnar taka. Saga Sovét-Rúsis'lanids er ,þró- unarsaga boilsévíkaifliokksins, sem greinir frá ummyndun hans: frá því að hann var raunveruiegur flokkur «og þangað til hann er oifðinn skriffinskutæki í höndum eiras harðstjóra. Skipulag bolsé- vlkaflokksiras og kenningar hans, eins oig þær voru, formaðar af Tenin, báru í sér vfei til þessarar þróuna,r, En þróuniarbrautin hefir verið vegu'i’ blóðugrar baráttu .gegn hinum fyrstu postulum bol- 'séviismanis, serai á skipulagsbund- jinra hátt hefir verið útrýimt af valdastreitumömium, studdum af hagsmunasamb öndu m embæt'tis* manraastéttarinnair. Saga Sovét- Rúsislands. er frábærlega lær- dómsrík um eðli emræðiisinsi og um þá spillingu, er það Mýtur. að leiða til, ef pað nær að hald- ast til lengda'r. Hin svo nefndu „málaferli“, þegair hi'nir siðuistu boisévíkar eru fyrst gerðir æru- iauisir og síðan afmáðir, er loka- Jiáttur nærri fimtán ára bairáttu Innan alis. ráðandi eiraokunar- íloikkis. Þessí barátta hefir verið háð á bökum hinis. þögla;, óvitandi fjölda hinnar rússnesku þjóðar í sveit og bæ. FLokkurinn, sem í upphafi réttlíetti einræði sitt með jþví, að hann væri fulltrúi hinna stéttvísu öreíga og framkvæmdi viija þeirra, hefir smátt og smátt fjarlægst fjfildann. Og fjarlægðin hefir aukist því meir, því fleiri meðlimi sína sem flO'kkudnn hefir gert að enybættismönnum og því meir sem öldur byitingarinnar hefir iægt, en á hinn stríðandi, fijölda [jjöðferinnar sigið mók pólitísks afsjkiftaleysis. Þarfir og neyð, óskir og skoðanir fjöldans Sðgnlefflt ytlrUt. UTÍ um aílan heim hafa verLíaimenn og raunar frjálsLynd- ir og hugsandi menn af ölftum Siéttum frá því fyrsta ifylgst af áhu,ga og samúð með þeirri stórkostlegu skipulags- Ibreytingiu, sem slðastliðin tutt|u,gu ár hefir verið að farafram aushir á Rússlarjdi. Þeir hafa fagnjað þessari skipulagsareytingu, Issm þýðingarmlklu spori í áttina, til þess að yfirvinna auð- valdsskipulagið og hyggja upp sóslalistiskt þjóðfélag í þess Isiiað, á grundvelli friðar og jafnaðar meðal mannanna. En enginn hugsíandi maður hefir getað lokað augunuin (fyrir þeim hættum, sfem þessu uppbyggingarsiiarfi stendur af leinræðisstjórn kommúnistaflokksi'ms eða réttara sagt einræðis- ®tjórn Stalins þar eystra. I stað þesis, að slakað hafi verio á henni jafnhliða því, siem ætla imætti að hið nýja skipalag Ihefði fesit rætur, hefir harðstjóm hans: og ófrelsi allr,a þeirra, síem öðruvísi hugsa en þeir, sem með völdin fara, farið vax- landi. Og nú er svo komið, að sjaldan líða nema fáir dagar milli fréttanna um fan,gels)anirniar og aftökurnar þar eyslra. Það er því miður síama pólití atka uppliausnin og úrkynjun- Ini og æfinlega hefir siglt í kjö lfar einræðisstjórnaiina. I eftirfarandi grein er sagt frá þróun þessarar einræðís- isltjórnar á Rússlandi síðan Leri’in leið. hafa ekki náð að hafa. meiri áhrif á pólitík Kommúnógtaflokksins en einræðinu þóknaðisf, eða með öðrum orðum: nákvæimlega svo mikil áhrif, sem einræöið taldi ó- hjákvæmilegt til að fá staðist. Þjáningar þjóðarinnar, sem er fjarri því að eiga sem heild full- trúa í Kommúmstaflokluium, voru hafðar að yfirvarpi í valda- streitunni, jafnt af stjórnarklík- unrai; sem stjórnarandstöðunni, en því fer alls fjarri, að stjórnarand- stáðan geti fremur gert kröfu til að vera hæfur fulltrúi þjóðarinin- ar en stjórnenidurnir. Hin djúpa o:g breiða gjá, sem myndast hef- ir á miilli kommúnistafloikks'iins og sjálfrar þjóðarinnar, er hið ör- uggasta kenraimerki vmn spillmgu einræðisins. Eiraokunarflokki tekst að kúga fjöldann til sýradar- samræmis og látalætis-einhuga, til að laga sig hið ytra eftir þeirai 'kröfum, sera gerðar eru tii hans — en til slíks flokks liggja eng- ir lífgefandi aflstraumair frá , fjöldanum. í slíkum flokki, hættir þess vegna öllum hugsjónum við að stirðna, hrörna og deyj:a«. Hug- sjónirnar ve.rða fyr era varir aöi þurruni, uianaölærðum fræðisetn- ingum, og æ þvi meir eftir því sem iiiiniiir fyrstu flytjendur þeirra eldast og dofna. En æskan með- tekur síðan hugsjóniriniar eins og hverjar aðrar trúargreinir eða kreddur, sem tilvinnandi sé að tileinka sér og halda í heiðri til þess að feomast til vegs í hinum volduga flO'kki og hafa sig áfram í lífinu. Þegar barátta or ekki lengur háð um hugsjónimar, þeg- ar ekki er lengur leyft að tala Uiira 1 þær, hætta þær að þróas't fyrir 1 eðlilega frjóvgun. Og þegar þær | loks eru notaðar að vfirvarpi í : valdastreitu, sem fyrst og freirast er háð valdsins vegna, þá eru : Jjær endanlega orðraar að kreddu- bókstaf og þar með dauðsar. Á þessum grundvelli hefir hin mi'Sikunnarlauia valdabarátta inn- an Konraraúnistafloikks Sovét- Rússlands verið háö. Deilan snér- ist fyrst og fremst um það, hvaða menn ættu að vera öllu ráðanrii i flokknum. Aldrei hafa leiðtogar stjómarandstöðunnar ráðist á einokunaraðstöðu bolsévíka- flokksins, aldrei á sjálft ein- ræðið. Aldrei hefir annað vakað fyrir þeim, en að fá sjálfir ein- ræðið i sínar hendur. Baráttan byrjaði uieð deilunni um eftir- mann Lenins — og eradar nú með því, að hinir gömlu bolsévíkar eru afmáðir af jörðunni — raeiraa Stalin, sigurvegarinn. Þessar fáu athugasemdir niunu væntanlega létta lesandamura skilniraginn á valdabaráttunni inn- an bolsévíkaflokksins, seni stutt- lega verður skýrt frá í greiraar- köflum þeim, er hiér fara á eftir. Frh. íþróttamót var haldið að Húsavik 11. þ. m. fyrir Suður-Þingeyjarsýsiu og Múlasýslur. Forgönguiraenn þess voru þeir Þorgeir Sveinbjamar- son, iþróttakennari að Laugum, Jónas G. JónsSion, leikfimiskenn- ari á Húsavík, og Þórarinn Sveinsson, íþróttakennari að Eiö- um. Er hugmynd þeirra áð slík mót verði haldin árLega til skiftis í Þingeyjar- og Múla-isýslum.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.