Alþýðublaðið - 26.07.1937, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 26.07.1937, Qupperneq 3
MÁNUDAGINN 26. JÚLÍ 1937. ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. li. VALDEMARSSON AFOREIÐSLA: ALÞYÐUHUSINU (Inngangnr frá Hverfisfiölu;. SÍMAR: 4900 — 4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálinsson(heima) 4904: F. R. Valdemarsson (heima) 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4908: Afgrélðsla. A L Þ ÝÐU PEENTSMIÐJA N HSntlejfsl í fiBDB- deílnm. p • - • — WJ ÝJA DAGBLAÐIÐ hefir u:nd- ^* an'farna daga verið a'ð tala * um hlutleysi atvinnuirfakenda í I deilum. Þair se:m j>etta hugtak I er lítt skiljanlegt ölluin almenn- ingi, e.ru hinir virðulegu spek-. ingar blaðsins hér með beðnir að gefa nokkrar skýringar á því. Að dómi jjessaira spekinga er það hlutleysiisbrot hjá Haraldi Guðmundssyni að láta vinna fyr- ir taxta Dagsbrúnar, en hlutleysi ihjá Hermanini Jónas'syni að stöðva vinnu. Nú íinst þlluim ai- menningi, en að sjáifsiögðu stend- u-r hann ek'ki á sanna gáfnastigi eins og spekiingair Nýja dagblaðs- ins, að ef Hermann er hlutlaus, þá er hver einasti atvinnuirekandi það einnig, þvi það eina, sem þeir hafa gert, er að stöðva vinnu, alveg ei-ns og Hermann. Það ætti ekki áð veira nema sanngjarnt, að gáfnaljós Nýja dagblaðsins stigu nú niður til fjöldans og skýrðu fyrir honujn hvað það er, sem þeir af vizku sinni kalia hlutleysi í vinnudeil- xrn. . ! J Á meðan sú sikýrimg er ókom- in, hlýtuir allur almenningur að hafa það fyrir satt, að Hermann Jónassoo, Samband ísle.izkra samvinnufélaga og Eim®kipafélag Islandsi hafi tekið beiina afsitöðu -með atvinnurekendum gegn verkamönnum, og það í deilu’, þar sem sanngirnin var öil verka- rnanna megin. Fraimkonia þessara aðila skai vera geymd en ekki gleymd. Hermann Jónasson siifur á valdastóli í umboði hinna vinn- undi stétta í landinu. Eitt fyrsta verk hans í því sœti, var að knýja fram kauphækkun til handa bændum. Þetta var gert með afurðasöluiöguinum. I aug- um Hermanns og Nýja dagblaðs- ins sýndi íhaldið í Reykjavik ekki hilutleysi í þeirri launadeilu, þó 'gerði þáð ekkert ainmað en það, sem Hermann hefir nú gert, það stöð'vaði vinnu •— á sína vi.su — hæltii að kaupa mjólk og kjöt. Verkamennirnir í Reykjavík voru hinsvegar ekki hlutlau'sir í þess- ari deilu. Þeir juku mjólkur- og kjöt-kaup, sem mest þeir máttu, þeir tóku aðstööu eins og Har- aldur Guðmundssoin, með þeim sem sannanlega höfðu réttinn sín megin. Þessa má Hermann Jónasison min'na'st og hann má einnig minnast, að hætt er við, að hon- um hefði reyns.t torsótt gatam i raðherra'siól, ef hann sjálfur, og margir flokksmenn hans hefði ekki verið studdir tii þi,n.gs af verkamönnum, sem fylgja Al- jiýðuflokknum að málum. S. I. S. og Eimskipafélag Is- lands. eru fyrirtæki, sem stofnuð eru af íslenzkri alþýðu, og eiga að vera málsvarar hennar i hví- vetna; framfcoma begigja hefir verið svívirðileg í þessari deilu, það skal munað. Hlutverk sáttasemjaira í hverri ideiiu á að vera það, að leggja fyrir málsaðila allar þær upplýs- ingar, sem máli geta skjft í Isaleign- eðajtérlbiaskattnr Hvernig á að ráða fram úr húsnæðisskortinnm? T MJÖG eftirtektarveröri grein •*■ í Alþýðublaðiinu nýiega var sýnt fram á, hversu miikii þörfin væri á nýjum byggimgum í land- iinu. Mikiö af húsakynnum þjóðar ininar er allsendis óviðunandi fyrir menningarþjóð. Margair í- búðir eru beiinlínis, heilsiuspillandi og Sitórar fjölskyldur verða oft og tíðum að hírast í 1 eða 2 herbergjum. Þarf ekki að lýsa þvi, hverjar afleiöingar, bæöi frá heilbrigðislegu og siöferöfiegu sjónarmiöi, slíkt ástand hefir íför með 'Siér. Hér skai lítiilega mimst á, ihvernig fyrir þessum málum er Siéð í höfuð&tað landsiiinis. Allir geta sannfærst um, að húsjaleigan í Reykjav'k er fram túr ÖIlu hófi, og stafar það vitanlega af því, að ekki er bygt nægilega mikið, ekki nægilegt framboð á íbúðum. Samkvæmt upplýsin.gum fyrnefndrar greinar er þörf fyrir að minS,la kosti 300 n,ýjar íbúðir á ári hverju, en und- an.farin ár hafa aðe'ns verið bygð air um 230 íbúðjr á ári. Er því ajkiljanlegt, að húsaleigan s§ of há. Úr þessu verður að bæta á næstu árum. Eðlilegt hefði verið, að Reykjavíkurbær hefðá Sítyrkt vhúisabyggin|gar eða látiö byggja sjálfur og fariö þanoiig aö dæmi fjölda margra bæjarfélaga í n,á- grannalöndum okkar, siem hafl talið það sitt fyrsta hlutverk að bæia úr húsinæðisvaindræðunum. Fianikvæmdir bæjai siijómanneiri íhlutans í þessum málum er'u engar, að frátöldum þeim s.tynk, sem han,n .samkvæmt landslögum hef- ir orðið aö greiða, til byggingar verkamannabúsitaða. Lögin um verkamannabúsitaöi eru stórt Lpor í áttina af háifu hins op.in- bera, en ná alltof sikammt, þar: séin bygvÍTigar verkannanna- búsjaða í Reykjavík hafa ekkí fullnægt nema um 8»/o af árlegri byggingarþörf íbúða. deiiunni. Að jressu sinni vora þær þessar: Kaup 'verkamánna hefir hald- ist óbreytt frá því 1930. Á árun- um 1930—1936 hefir dýrtíð sam- kvæmt opinberum útreikningum Hagstofunnar um framfærslu- kostnað fimm manna fjöiskyldu í Reykjavik aukist um 10%. En á því ári, sem nú er að líða, hefir dýrtíð aukist gíf- urlega og nú stendur fyrir dyrum hý stórfeld verðhækkun. Verkamenn fara fram á 10% 'kauphækkun. Það reyndist sáttasemjarainuin, dr. Birni Þórðarsyni, ofvax- ið að draga réttar ályktanir af þessunx fonsendum. Hann virðist rneð öiiu hafa glieymt því, að hlutverk sáttasemjara er það, að finna sa'nngjama lausn hiverrar deilu, en ekki hitt, að fara ætíð méðalveg milli krafa aðilamna. I þessari dellu bar sáttasemjara að sýna fram á, að kröfur Dags- brúnar væru sanngjarnar — og hefðu fuilkominm síuðning af þeim einu opinberu skýrslúm og útreikningum, sem fyrir liggja og lagðar eru til grundvallar af ■sjálfu ríkinu, þegar ákveðin eru launakjör starfsmamia þess og annara launþega — þó að hann hefði þagáð um bitt, að þær væru lægri en vænta rnátti. Honum bar eirnnig að minnast þesis, að Dagsbrún var búiin að falla frá sínuxn fyllstu kröfum, — kröfum, sem þó voru vel rök- studdar. ÖllU þessu gleymdi dr. Björn Þórðarson, en verkamenn- irnir í Reykjavík munu minnast gleymsku hans. Hið oixinbera verður því aö taka þes,si mál fastari tökum, en þá vakinar sú sipurning, hvar afla sjkuli njauðsynlegs fjár til fram- kvæmdanna, Frá sjónarmiöi ríkis og bæjar kemur einnig til grein-a, að hægt er að skapa mikla at- vir/na í landinu með húsabygg- injgum, en það verður að teljast jafnsjálfsagt verkefni fyrir hið op inbena og aÖ bæta úr húsnæði'S- vandræðunum. Hinsvegar verður að líta á það, að húsabyggingar krefjast jnikils fjármagns o,g að um 30—40% af kostnlaðinam fer til greiðslu á erlendri efnivöru. Vegna hinna mifclu gjaldeyris- vandræða verður þjóðin því að gæta hófs í byggingamálunu'ni, bannig, að ekki séu byggðar allt of dýrar íbúðir, sem útheimta of mikið ,af sparifé þjóðarinnar og of mikið af þeim erlenda gjald- eyri, sem er íil umráða. Samkvæmt þeirri reynslu er fengist hefir við bygg- ingu verkamannabústað- anna er lágmarksverð íyrir vandaðar og að öllu leyti óaðfinnanlégar 2 herbergja íbúðir 8500 kr. og fyrir 3 herhergja íbúðir 10500 kr, Hinsvegar er vitað að mikið hefir verið bygt af íbúðum í Reykjavik, sem eru margfalt dýrari. Er al- gengt að einstakir menn byggi fyrir 25-40 þús. kr. og ýms dæmi um íbúðir fyrir 100 þús. kr. og jafn- vel þar yfir. Það er berisýniiegt, að ei'ns og gjaldeyrismálum þjóðarinnar nú er komið, hefir hún, ekki ráÖi á þvi, aö hi.n.um, takmankaöa e.r- lenda gjaldeyri sé ráðstafað' á þennan hátt, og aö svo mikill hluti af hinu takinarkaÖa 'spari- fé fest í svo dýrurn íbúðurn, á sama tínta sem mjög alvarlegttr skortur er á ódýrum íbúöum. Eins og bent var á í áður- nefndri g.rein, er algerlega ótækt, að hið opinbera styrki þess hátt- ar byggingar, eins og nú á sér stað með Samvinnubygginigafélag ið Oig Félagsgarð. Rikið verður aö sefja þrengri hámarksákvæði fyrir þær húsabyggingar, sem það styrkir, livort sem það er meö beiinum fjárframlögum eða ríkis- ábyrgð. Það s,em gera þarf er að draga úr byggingu á lalltof dýrum „Iúxus“-íbúðum, en síyðja að því, að byggðar verði fleiri ódýrar í- búðir og þá sérsiaklega 2ja og 3ja, herbergja íbúðir. Varla getur k'Oxnlð til mála að setja beiin á- kvæði urn síærð íbúða, fólk verð- ur að vera sjálfrátt um hversu miklum hluta af tekjum sinum það vill verja til húisnæðis. Hinsvegar getur hið opinbera (— hvort heldur sem er ríki eða bæjarféiag, auðveldlega haft npkkur áhrif á það, hversu stór- ar íbúðir fólk kýs- að byggja eða ýelja sér til íbúðar. Bezta leiöin, til að ná þessu tak rnarki er húsialeiguskattur eða stóríbúðaskattur. Væxi hU'gsan- legir ýmsir mismunandi mögu- leiikar. Aðalatriðið frá gjaldeyriis- og S'pamiaðarsjónarmiÖi er aö ekki verði íramvegis byggðar óih'óf- lega stórar íbúðiir. Tii þess að ná því takmarki nægir að leggja: skatt á þær íbúðir, sem verða 'byggðar liér eftir. Áhrifin af slík- um skatti yrðu þau, að minna yröi byggt af slíkum íbúöum, og myn,di það sennilega koma frain í aukningu á sparjfé landsmanna, sem þá væri til um- ráða tiil annara framkvæmda, meðal aninars til byggingafrajn- kvæmda. Því fé, sem skatturinn (gæfi í rikis- eða bæjarsjóð, væri svo varið til þess að styrkja fyr- irtæki, sem beittu sér fyrir bygg- ipgu 2—3 herbergja íbúða, hvort sjsm það væru einkafyrirlæki eða opinber fyririæki. Vitanlega ætti hið opinbera að hafa eftiriit með húsaleigunní hjá þeiní fyrirtækj- um, sem þaninig yrðu .styrkt. Þó niokkurs árangurs mætt'i þanuig vænta af skatti á nýjum íbúðum, yrði þó miklu áhrifa- ineira að leggja á almennan húsaleigu- eða stóribúðaskatt. Væri rétt að hafa hanm stighækik- andi: í hlutfalli viö stærð íbúð- anina, t. d. þanúig, að á 4 her- bergja íbúöir værj la;gt 4% . af húsaleigunini, á 5 herbergja íbúð- ir 5% af hása'leigunini o. s„ fnv. Hér er þó alls ekki tilætlunin að gera ákveönar tillögur um, hve hár sikatturinin ætti a.ð vera. Sjálfsagt væri, að minstu íbúð- irnar væ.u algerlega skattfrjáls- ar, og er auövita'ð álitamál, hvar ætti að setja það'takmark. Eimnig mæiti taka tillit til barnafjölda á heiinilutn o. fl., sem ekki verður gert greim. fyrir i stuittu máli. Þe&sum skaíti skyldi ein,ungis varið til styrktar húsabyggingum, og gæti hann lækkað smám sam- lan, eftir því sem betur væri séð fyrir húsnæði, og Loks horfið með öllu, þegar nóg væri orðið fram- (boð á íbúðum. Álitamál getur verið, hvort ifela skuli ríki eða bæjarfélagi injnheimtu og ráðstöfun sikattsins. Þessi skattuir myudi hafa sömu áhrif og skattur á nýjuin íbúðum, hvað þær snertiir, en auk þess myndi hann verka í þá átt, að fólk veldi frekar hinar ininni í- búðir, sem skattfrjálsar væru e’öa lægri skattur væri á, og þeir, sem mjög sitórar íbúðir hefðu, mynidu Ieigja út noikkunn hluta þeirra, til að spara skattiinin. Við það myndi laiukast framboð á húsnæði, og miðáði skatturinn því einnig á þaran hátt tiil þess áð draga úr húsinæðisekluuni. Eins og kuinraugt er, fylgir /mjög stórurn íbúðum rnargs kon- ar öranur eyðsla, t. d. í húsgögn, upphitun, lýs.ingu, o. s. fnv. Að sivo mi'klu leyti sem skattu'riiim jverikaðii í þá átt, að efnaðra fólk léti 'Sér næ.gja minni íbúðir til að spara skattir.íi, losnáði nokkuÖ af fé, sem annars væri bundi.ð. Er !því semniiégt að sparnaður myndi aukasí, en á því er sann- arilega mikil þörf hér á iandi, þar sem mörgum hættk mjög til þess að lifa um efni friam. Með húsaleigu- eða stór- íbúðaskatti mætti pví bæta úr húsnæðisvandræðunum með því fé, sem yiði til umráða til styrktar nýjum byggingum; hann myndi auka framboð á húsnæði, auka sparnað í landinu og spara erlendan gjaldeyri. Alt petta pó pví að eins að rétt væri á málinu haldið Auðvitað er ekki hægt aÖ værata sér injög fljóts áraxxgurs af 'slíkum skatti. Það tekur raoíkkunn tíma, áður en nægilega miikiö yröi bygt til þess, aö fram- bóð á húsnæði væri orðiö það mikið, að húsáleigan kærnist í eðlilegt liorf. Fyrst um sínn væri þiví rétt að hið opinbera hefði éftirlit meb húsaleigunni og vald til þess að lækka hana, þar s.em hún væri sérstaklega óisanngjörn. Slíkt eftiriit hefir meðal annars verið haft í Danmörku alt frrím á siðustu ár og gefisf mjög vel. Hefir þó þörfira á þannig lagaðrd löggjöf verið miklu miinni en hér, þar sem húsáleigan er stórum hærri.. Eininig þyrfti aö koma á lög- gjöf til frjambúðiar um réttindi og skyldur húseigendla pg leigj- enda. Virðist vera fulikoinin iringulreið í þeim efnum, og væri vel þess vert, aö það mál alt væri tekið til nákvæmrar athugumar. Nýl fiánálaráð- herraiD í Daa- mörku. VILHELM BUHL Urn síðustu mánaðamót sag i H. P. Hainsen, senv veri'ð Ihefir fjármálaráðherra í stjój).x Staut> ings árum samain, af sér störfum sökum heilsubilúnar og þreytu. I hans stað var Vilh'elm Buhl Iandsþingismaður og skattstjóri í Kaupúiámiiahöfn útraefndur fjár- máiaráðherra, og hefiir hann þeg- ár tekið við embættinu. Viihelm Bulil er þrautreyndur meðlimur A1 þýðufiokksin's í Dan- mörkú, 56 ára að aldri, og hefir síðain. 1924 verið skattstjóri í Kaupmannahöfn. Hann var kosinn á landsþingiÖ á ið 1932 og hefir þair ve.iö f.am- sögumaöur f jár\ eitingar.efndar .síðain í fyrra. Himn nýi fjámváláráÖherra eir bóndasohur frá Jótlandi, var sett- ur til menta, varð stúdent vYð fin Beoeðíktsson. A Ð morgni- 9. þ. m. alndaÖist Vagn Beniediktsson bóndi, að heimili sínu, Hesteyri við Jökivl- fjörðlu í Niorður-Isafjiarðamsýs !u. 4 dögum áður gékk hann til vinnu sinrnar og kenndi sér þá einskis meins, en veiktist snögglega þann dag. Vagn fæddist 18. október 1874 í Hlöðuvík á Ströndum. Fluttist hann ungur til Hesteyrar nxeð for- eldrunv sínum, Guðfinnu Karls- dóttur og Benedikt Bjarnasyni. Síðain mun Vagn hafa dvalið þar allan sinn aldur. Hann kvæntist Margrétu Guðmundsdóttur frá Glúmsstöðum í Fljóti. EignuÖust þau dóttur, er Soffia heitir. — Einnig hafa þau alið upp tvo fósitursyni, Bjarna Pétursson og Hrólf Guðmundsson. Var heim- ili þeirra gott, og ánægjulegt þangað að koma. Vagn stundaði bæði landbún- að og sjósökn, var og stund- um í eyrarvinnu. Einnig flutti hann póst yfir fjallveg í sveit é.inni, Sléttuhreppi. Vagn var eindregiran og ör- uggur A1 þýöuf lok k s maÖu r og fór ek'ki leynt með það. Þurfti þó stundunv karlmenns'ku til síð- ari árin. Mun h.afa borið við, að haran yrði fyrir óþægindum af þeirn s.ökuim, en ekki lét hann þ.nð á sig fá. Ég kyntist Vagni fyrst haust- ið 1922, og siðan liefir hann jafn- an reynst mér ágætur vinur. Það haust komum við fáeinum sinn- uim saman á fundi, ásamt nokkr um öðmm áhugas.ömum mönn- uinv á Hesteyri og ræddurn þar sameiginlega ýnv.s framfaramál þjóðarinnar og bygðariagisins. Varð mér ljóst, bæði fyr og sið- ar, að Vagn haföi mikinn áhuga á framförum og aukinni menn- ingu. i Vagn var einn af þeim vnönn- Uni, er þjóðin nvá sizt án vera, — senv ékiki hafa hátt um sig, en vinna vel í fcyrþei að því að gera samferðafólkinu og þeim, sem á eftir koma, . lifiö léttara og bjartara en það áður var. 24. júlí 1937. Guðm. R. ólalsson | úr Grindavík. laíínuskólann í Fredericia á Jót- landi, las lög við háskó’.ann í Kaupmannahöfn og lauk lagaprófi úiið 1908. ! i Lyt|afræ0inám. 1 október verður bætt við 1 nemenda í lyljafræði. Urasóknir ásamt stúdentsprófsskirteini sendist til L. P. Mogensen lyfsala fyrir 15. ágúst. Lvfsalafélas Isiaadn. Lylffæfiionafélðg islaids. Gleymið ekki að skeitilei bik er ðmissandi ísaiarfriið! ALÞÝÐUBLAÐIÐ býður yður pessi kostaboð meðan sumarfríin stancla yfir ogupplag endist: Hvað nú ungi nvaður?, skáldsaga áður 5,00, nú 2,00 Smiður er ég nefndur, skáldsaga — 3,00, — 1,50 Eitt ár úr æfisögu nvinni, ferðasaga — 5,00, — 1,00 Húsið við Norðurá, leynilögreglusaga — 2,00, — 1,00 Höll hæítunnar, skáldsaga — 1,00, — 0,50 Ef allar bækurnar, sem eru yfir 1300 blaðsiður samtals, eru keyptar i einurn pakka fást pær fyrir 5 krénur. Ef bækurnar eru sendar i pósti bætist við burðargjald. Bækurnar eru seldar i afgr, blaðsins, Hverfisgötu 8, Reykjavík

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.