Alþýðublaðið - 26.07.1937, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 26.07.1937, Qupperneq 4
MANUDAIINN 86. JÚliI 1037. Wm QAHLA Blö. jgg Fðngarnlf i eiðliérklni Afar spennandi saka- málamynd, leikin af Gertrude Michael og George Murphy Börn fá ekki aðgang. B^rnaleikfðng: Dúkkur — Mublur — Bílar — Boltar — Bangsar — Hundar :— Hesíar — Byssur — Sverð — Dálar — Göngustafir — Kubbar — Nóa-arkir — Dúkkuvagnar — Spil — Flautur — Skóflur — Smíðaáhöld — Skip —- Hjólbörur Dúkkuhús — Gúmmíkarlar — Stell — Perlufestar — Kúluikass- ar — Myndabækur — Hringar — Töskur —■ Lísur Shirley Temple-myndir og margt fieira. K. Einarsson í Bjðrnsson i. o. e. t. ÍÞAKA NR. 194: Fundur amiað ■kvöld (þriðjudag) kl. 8y2. Fund- urefni: Þingvallafundurinn o. fl. DAGSBRLNARSAMNÍNGURINTS. F.rh .af 1. síðíu. maima sé á annan hátt stefnt í hættu. 6. gr. Á vininustöðum skulu atvinnu- rekietldúr sjá um að lyfjakassi sé á staðnum með úauðsynlisgúm lyf j úm og úmbúðúm, svo og salerni, vatn og vaskur, ef vfð verður komið. 7. gr. Stjórn Dagsbrúnar er heimilt að velja sér trúnaðarmann úr hópi verbaTa na á hverjam vinmis'að. Verkamö,nn|u.m er heimilt að snúa sér til trúnaðarmanns með hvers- konar óskiir eða kvarta'njr viðvíkj- andi aðbínnjaði við vinnuna eða öðru, er þeir télja ábótavain.t. — Trúnaöaímaður skal bera allatp slikar óskir eða kvaríanir fitiam við vinmueiianda eða utnboösmann liatts, t. d. verkstjóra. Trúnaðar- maður skal í engu gjalda þess hjá vinnuveltanda eða verkstjóra, að hann ber fram kvartanir fyrir hönd verkamanna. 8. gr. Verkamaður á kröfu til að fá kaup sitt greitt vikulega og gild- ir það ek'ki aöieims tímia- og viku-s kaupsmenn, heldur einnig mánað- arkaupsmenn með hlu MIsíegri gre'ðsla. Skal verkamaiCur þá eiga heimtiingu á fullri gúeiðslu á ó- greiddu kaupgjaldi fuam að íiæsta virkum degi á undan útborgunar- degi. Það, siem eftir stendur af ka'upi hains kemur til útb'orguniar inæstia útborgunardag. Vinniuveitandi ákveður hvern virkan dag \ikunnar hann velur til útborgunar á kaupi. 9. gr. Rísi ágreiniínjgur út af sanmingi þessum eða einstökum atriðum hans eða annarhvor aðili telur hann brotinn á sér, skal leggja alian slíkan ágneining eða meint brot á samningnum fyrir sátta- nlefnd, siem þannig sé skipuð að hvor aðili tilnefnS einn nðalmann og annnn til varia. Skúlu þieif rannsaka ágreiningsatriOin og ■ráða þiei'm tii lykta, ef unt er. Hafi menn þessir lokið starfi sínu innian þriggja daga frá því, er þieir hafa verið kvaddirtil síarfa, ber nefindarmönnum að snúa sér til lögmanlnisiins í Reykjavík, sem 'þá útnefnir þriðja manninn í nefndina, siem reynir ásamt hinum að jafna deiluatriðin- Skal niefnd- in hafla lokið störfum sínum innan þriggja daga frá því er þriðji maðúr var skipaður. Vinnustöðv- ún skal óheimil út af slíikum á- greiningi fyr en viku eftir rað sáttiastarf hófst. 10. gr. Sánunngúrinn gildir til 1. júnl 1938. Sé honum ekki sagt upp fyrlr 1. maí sama ár, framleng- ist hiann til áramóta. Sé honum þá ekki sagt upp fyrir 1. nóvem- ber 1938, framlen.gist hann um éitt ár í senn, ef honum hefir ekki verið sagt upp með tveggja mánlaða fyrirvara. Samningur þessi er gjörður í tveimur samhljóða frumritum og heldur hvor aðiii sílnu 'eintakli. Reykjavík, 24. júlí 1937. F, h. Vinnúveitendafélags Islands. Kjartain Thors. Eggiert Kristjánslson. G. Vilhjálmsson. H. Bergs. Bjarni Þorsteiinls'son. Viö, undirriíuð stjórn Dagsbrún- ar, samþykkjum framanritaðui samning með því skilyrði að hann vierði samþyk'tur á fundi Dagsbrúin ar 24. júlí ‘37. Kr. F. Arndal. Guðm. Ó. GuðmundssoW. Þorl. Ottesen. Sigiurbjörn Bjömsson. Sigurður Guðmundsson. Til Akureyrar alla daga nema mánudaga llllfpfllf aUa miövikuda8ía. íöstudaga, lilttUlvIUIl laugardaga og sunnudaga, 2ja daga ferðir priðjudaga og fimtudaga. Afgreiðsla i Reykjavik: Bifreiöastðð Islanðs stmi 1540' BIFREIDASTOÐ AKUREYRAR. Ræfcjuverksmlðj análsaflrðiaítur tekii tfl starfa. Mikil rækiuv3iði, gott verð. Rækjuverksiniðjan á ísafirði er nú aftur tekin til starfa eftir miklar breytingar, sem gerðar haía verið á henni. Bafa msðal annars öll vinnu- herbergi verið stækkuð um helm- ing lOg vihna nú um 100 munns við verksmi'ðjuna. Átta bátar stunda inú rækjuveið- arinar og er afli nógur. ÖH framlieiðsla rækjúverksmiðj- únmiar hingað til hefir nú verfÖ seld, aúk þiess allmikið selt fyrir frani við góðu verði. HÖRMULEGT SLYS Frh .af 1. síðai. en er það dugði ekki. leiiaöi ég n,iður aftur og mun hafa komist út um blæjiurnar mólli toppsins og „boddýsin,s.“ Setti ég því næst gat á tjaiid- ið að aftanverðu til vinstri. Náði ég þalr Júlíusi út fyrst. Þegar ég ætlaði að ná þieim næsta, urðu fyrir mér teppi og tafðist ég við að ná þeim út. . En er ég hafði losað þau burm náði ég Unni út og Júlíönu síð- ast. Voru þær báðar meðvitund- arlausar. Fór ég þá að leiita að Guð- laugi,.og ieitaði me&ani ég hafði orku til, en fann hann ekki. Varð ég þá að neyta síðustu kraftaima, til þess að koma hin- um á land. Er straumur þarnia svo þungur, áð þegar ég var að koma Júiíönú á iand, þá datt ég, en komst þó á fætur aftur og kom henni á möliria austan við brúna. Því næst lögðum við af stað frá brúnni og ætluðum heim að Vorsabæ. Þegar vi;ð komum nokkuð á- leiðis mættum við bil úr Land- eyjunium og keyrði liann okkur áð Vorsabæ. Ök bíllinn síðan upp áð Stór- ólfshvoli og náði þar í lækni, sem kom þegar í stað ofam eftir og hlynti að okkur.“ Frá Vorsabæ var síðan farið; niður að Álum til þess að reyna að leiía að Guðlaugi. Urðu þeir að sækja hjálp til næstu bæja tii þess að rétta bílinn við. Var þá lik Guðlaugs undir stýrinu og hafði hann orðið fast- ur þar. Hafði iiann legið þar finni i 2 tíma. ÞaU„ sem af kíomust, meidd- Ust lítið, en voru mjög þjökuð af vosbúð og Hielgi af ofreynslu. Var sendur eftir þeim bíi.l héðan úr bænum og komu þau hingað Ikl. úm 6 í glærmioiijgún. Höfðu þau fengið ágætar að- hlynningar að Vorsabæ oig hrest- ust þau þar fljótt. Berliúgsíke Tidende i ritar um söng Stefano IsJandi í Tiivoli á þriðjudags'kvöldiið var og .segir, áð hér sé á ferðiinni lyriskur tenór með yndisilega bjarta og liljömfagra rödd, sem ifeli i sér alla möguleika til þess að afia .söngvaranum heims- frægðar. Bör.sen fer einmig mjög lofsamlegum ummælum um söng Siefano Islandi og fieiri blöð leggja áherzlu á raddfegurð hans, én finna að meðferð hans á text- um sumra laganna. I Næturlæknir er í nótt Jón Nor- land, Bankastræti 11, sími 4348. Næturvörður er í Reykjavikur og Iðunnar-apóteki. ‘Vieðiið: Hiti í Reykjavík 11 st. Yfirlit:.— Grunn lægð yfir Græn- landshafi. en háþrýstisvæði fyrir sunnan og austan iand. LJtlit: Hæg sunnan og suðvestan átt. Skúrir, ne bjart á miili. OTVARPIÐ: 19,20 Sildveiðiskýr'sla Fiskifé- lagsins. 19,35 Hljólnplötur: Píanólög. 20,00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn. 23,55 Oivarpshljónvsve'tin leikur alþýðulög. 21.30 Hljómplötur: Sönglög (til kl. 22). Tveir iein kils- kSggair j Berlíi á laygardagini. Sakaðir um njósnin LONDON í fyrradag. FÚ. Tveir menn voru hálshöggnlr í Berlín í tiag fyrir að hafa hjálpað rjósnara erlends rlkis til þess að afla sér hernaðarleyndar,nála. Réítarhöldin höfðu farið fram í leyni, og eru nöfn mannanna ekki látin uppi. í tilkynningunni um aftöku þeirra er aðeins siagt, að þeir hafli verið úr l'andainærahéraði einu í Þýzkialandi og hafi látið erlend- um njósnara uppiýsingar í té. SPÁNN Frh ,af 1. siðu. eyðileggj'a allar tilraunlr til þess að halda uppi raunveralegu hlut- leysi Evrópuþjóðanna um borg- arastyrjöldinia á Spáni. Blaðið gerir sér ekki miklalr vonir tim áriangurinn af fyrirspúrna'skjaiiniu. Vorstarfsemi Reykjanlesskóla lauk 18'. þessa mánaðar með (héraðsmóti að viðstödd um 600 mainns. Vorstarfsemin var siem hér segir: Garðyrkjunámskeið frá [31. maí til 15. júní, og vom kenn- arar fjórir. Vorvi'ka kvenna frá ,31. maí til 5. júní með 20 þátt- takendum. Vordagurinn, þegn- skapardagur skólans, 5. júní; 130 manns voru að veriki. Iþróttanám- skeið frá 16. júní til 18. júlí; nemendur alls 82. — Á héraðs- mótinu flutti skólastjóri ræðu, og stúlfcur og piltar sýndu fim- leika og alls konar sundleiki og dýfingar undir stjórn kennar- ainina, Eirí'ks StefánsBonar og Tryggva Þors'.einsconiar. — Fimm nemendur héraðsskóians syntu yfir Reykjarfjörð, og er vega- lengdiin um 1 kílómetri. Álafosshlaiipið fer fram 1. ágúst og verður Maupið frá Reykjavík að Ála- fos'si. Meöal hlauparanna verða tveir hiauparar frá Vestmanna- eyjum. > Kvikmyndahúsin. Nýja B.ió sýnir núna kvikmynd- ina Æfintýrið í skóginum, sem gerð er samkvæmt leikriti . Shakespieares: As you like it. Að- alhlutverkið leikur Elisabeth Bergner. Gamia Bíó sýnir mynd- ina: Fangarnir á eýðimörkinni með Gertrud Michael og George Murphy í aðalhlutverkU'nuni. H HflA Blð. Æfínlýrið Es. Brðarfoss fer héðan annað kvöld til Leith og Kaupmannahafnar Viðgerðastofan Adler, Kirkju- stræti 4, gerir við allar skrif- s'tofuvéiar fljótt og vel. Skerpir einnig skæri og hnífa. Sími 1697. I SlÓiÍiíM Amerísk kvikmynd frá FOX-félagiinú, samkvæmt Mnum heimsfræga gl.eði ’eik: „As you Uke it“, eftir enska skáldjöfurinn WiIIiam Shakeispcaie. Aðalhl u tverk i ð leikur frægas.a „karakter“-!eik- kona heimsinis, Ellsabeih Rergner. Hrausi legí og faguri hötund fáið þér fyrir noklcra aura á tlagef þér not- ið Vigertöflur C (Jiger t&íiur Verksmiðjan Viger, Kaupmannaliöfn Folltrðirðð verkalýðsfélagaBaa í Reykjivík. Fundur verður haldinn í Alftýðuhúsinu Iðnó nppi í kvöld mánudaginn p. 26 þ. m. til 8,30, Fundarefni: Framhaldsumræður frá síðasta fundi. Fulltrúar mætið allir og munið að fundurinn hefst stundvíslega. Stjórnin. Vinnuskóli Skv. ákvörðun bæjarstjórnar R'eykjavíkur 15. þ. m. verður í tilraunaskyni stofnað til vinnuskóla fyrir 25 pilia, 14—16 ára. Ef næg þáttaka fæst, hefst skólinn n. k. miövikudag, 28. þ. m., og istarfar í 4 vikur. Dvalið verður í sMöaskála „ÁEma.nn|si“ í Jósefs- dál og unnið að vegabótum, hlieðsiu skíðaistökkpalls o. fl. — Dag- lega 6 stunda vinna, auk íþróttakenslu og erindis um-vinnubrögð o. fl. — Nemendur fá frítt fæði og 'kenslu og kr. 15,00, er greið- ist að loknu námsskeiði. -— Þátttaka tilkynnist undirrituðum, sem er daglega til viðtals í 'Miðbæjarbaraaskóianum (gengið inn frá portinu) ki. 2—4 e. h.. Reykjavík, 24. júlí 1937. Lúðví| GnðBiBRidssoB. Mð tilkyiiist öllurn mínum viðskiftavinum að ég er farinn frá bifreiðastöðinni „Geysir“ og kominn á Aðaistöðina aftur. Hðrðor Gestsson, Aðalstöðinni, Sími 1383. I Bifreiðastöðin „Bifröst" Hverflsgötu 6. Sími 1508. 'Býður yður fyrsita flokks bifreið- ar í lengri og skemri férðir. — Fljót og góð afgreiðsla. — Bifreiðastöðin „Bifröst,, Sími 1508. Sími 1508. Nýjar SÍtrðonr, Víoraborborl, Agúrknr. Ðrífandi Laufásv. 58, sími 4911, Laugav. 63, simi 2393.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.