Alþýðublaðið - 26.10.1937, Page 2

Alþýðublaðið - 26.10.1937, Page 2
ÞRIÐJUDAGINN 26. okt. 1937. ALÞÝÐUBLAD1Ð SIÐASTLIÐIÐ laugardagskvöld var leikiö í útvarpið skemti- legt útvarpsleikjit, sem hét „Út- varp á bænum“, eftir Ragnar Jó- hanr.esson stud. mag. Leiku i.in geiist á ii.lum sveita- bæ. O.varp hefir nýlega verið keypt á bæinn, og koma fram í leiknum hugmyndir pær, sem heiir.i.isfólkið gerir sér um það fólk, sem oftast kemur fram í út- varpinu. Persónur leikritsins eru fjórar, húsbóndi, húsf.eyja, heimasætan, dóttir þeirra, og vinnumaður. Heimasætan er að komast á hinn hætluiega aldur og hefir hug á að krækja í vinr.iuiranninn, sem er mikiil fjármaður og hestamaður. En þegar hann heyr- ir málróm þulunnar í útvarpinu er hor.um ölluim lokið og verður afhuga heimasætunni, henni til mikils angurs, því hamn hugsar og ta'.ar ekki um annað en þul- ú/na. En heimasætan reynir að vera skotin í Vilhjálmi í>. og Þors'.eini Ö. á víxl, til þess að vekja afbrýði vinnumannsims. Nokkur kvæði eru í leikritáinu undir ýmsum þektum lögum og verða þau birt hér undir „Heyrt og séð“ næstu daga. Hér fer á eftir kvæði, sem vinr.umaðurinn og húsfreyjan syngja um Jón Eyþórsson. — Kvæðið er undir laginu: „Á Sp;engisandi fuilvel um mig færi“: Jón Eyþórsson er afbragðs gæða- maður, í útvarpinu hýr og hversdags- glaður; hann spáir. vel um veðrið, það verður ei annað sagt, þótt vitanlega komi fyrir að það reynist skakt. En ekki er það einum Jóni að kenna, þótt sitt á hvað sé hann Kári að renna, sitt á hvað. Því Drottinn ræður dálitlu með honUm; svo deila þeir um tíðina, að von- um. Ef Jón vill kannske deigju og dögg og gras og regn, er Drottinn máske andvígur og mælir því í gegn. er ei von, að hann þessu ráði, þótt Eyþórsson öfugt við það spáöi, Jón Eyþórsson. Þótt völt sé stundum veðráttan á Fróni, Það væri rangt að kenna það alt Jóni. Og margvitur og spakur er mað- urinn fyrir ■ því, og það er fleira en himininn, sem hann er að skygnast í. Hann taiar djarft daginn um og veginn, gott og þarft, því verður margur feginn, gott og þarft. Húsfreyjan svarar: Hann þvælir margt, já, því ber sízt að neita, en þvaður og „rövl“ samt flest af því má heita. Hvem skrattan varðar okkur um skrímsl i Norðu.sjó, um skoffín eða pólitík, nei, mér finst alveg nóg ium þess kyns ball; betra væri að heyra lum bú og ull, hrossasótt og f.eira, en ekkert bull. -* Gama'l Skoti sat í biðsal jám- briautarstöðvar. Hann stytti sér stundir rneð því að reykja. En ta.lt 1 eir.u kenrur jámbiauiarþjóna til hans og segir: — Hafið þér ekki séð skiiltið, sem hangir þama. Þar stendur, að reykingar séu bannaðar hér. — Jú, ég hefi séð það, svaraði Sko'.inn. — En þér getið ekki ætlast til þess, að maður fylgi öllum reglum ykkar. Og um leið benti hann á auglýsi.igaspjald. Þar stóð: — Noíið Spirella- Korsett. Jónas Þorbergsson vondur. Ég verð að sagja það, alveg eins og það er, að mig undraði stórlega, er ég sá blað Jónasar Þorbergssonar á laugardaginn, að sjá það, hve öskuvondur Jónas er út í smágreinir.a, sem ég skrif- aði hér í blaðið um frétiaflutn- ing útvarpsins. Ég hélt satt að segja, að engin ástæða væri fy.ir skáldið og komponist- ann að rjúka svona upp út af þessari-mieinlausu og vinsam- legu athugasemd minni, en a’.ltaf lærir maður eitthvað nýtt, og nú hefi ég lært það, að maður má ekki einu sinni með mestu vin- sLemd minnast á neitt það, sem snertir „heldri mennina” í þessu þjóðfélagi. En það er nú sama. Ég sný ekki aftur með það, að fréttafiutningur rikisútvarpsins er ákaflega lélegur, og Jónas Þor- bergsson verður að hafajbað, að hann þurfi að svara Jril saka, fyrst hann á annaö borð ber á- byrgð á þiessu sleifarlagi. Þa5 er heldur ekki von á góðu með þess- ar innlendu fréttir, þvi að m 'k er sagt, að ríkisútvarpið taki ekkf aðrar fréttir en þær, sam því bet> ao.% og býst ég við, að það sé ekki góð fréttamenska, nema ef vera skyldi í ríkisútvarpmu. Mér — eins og fjölda mörgum öðrum *- þykir afar vænt um útvarpið, Ég, eins og megin hlutihn af al- pýðu Þessa lands, hefi ekki ráð á t.ví, að eyða mikiu í skíemtanir, og þiess vegna hlusta ég mikið á útvarp með konunni minni á kvöldin, eftir að börnin eru kom- in í næði, en það þýðir ekkert lengur, því útvarpið hefir versn- að.Maður færekkinú or&ið nenía uppbyggilega fyrirlestra, lélegar fréttir, og það e'na, sem skemt- un er 1, eru leikr'.tifa, í mesta lagi einu sinni í viku, en þau eru líka góð. Annars er heldur ekki von á góðu í þessum efnum, þegar ann- ar eins hrokagikkur og flón og Jónas Þorbergsron, er yfirmaður stofnunarinnar. Hanrns á hornlmt. Ctbrelðið Alþýöubköið! D«*y*d Hnme t Dartmoor bíðnr. Leit því nsest á úr sitt og sagði: — Ég er tilbúinn að leggja af stað eftir tíu m'nátur. Þvi næst fór hann út í garðinin og sá um, að nóg benzín væri á bílnum, fór því næst inn aftur ög fékk sér eitt glas af öli og nokkrar brauðsneiðar. Að því loknu fór hann út aftur og beið þiess að hinir kæmu. Faðir hans kom fyrst og voru þeir að tala saman feðgamir, þegar Jeain Las- ser kom skyndilaga. Hún Leit á leðurjakka Micks og sagði: — Ætlið þér að fara í burtu? Mick fékk eMki tíma til að svara. — Já, hann ætlar að hitta þtúlku í .Winchester, svaraði fað- ir hans. Unga stúlkan roðnaði og Mick gaf föður sínum olbogaskot. — Góða skemtrun, sagði Jean Lassier og hroðaði sér upp þrepin. Tveimur mínútum Steinna lögðu þeir af stað. Cardby eldri ók á undan i leigubíl. Mick ók á eftir í 30 metra fjarlægð í bíl þeirra feðg- anna og Gribble og Wild komu síðas.ir. Það bar ekkert til tíð- inda á leiðinmi og klukkam var tvær mínútur yfir sjö, þegar þeir óku eftir Southgate Street og heygðu inn í High Street. Cardby eldri ók um 20 metra £ram hjá húsinu og staðnæmd- | fst þar. Mick nam staðar fyrir framan aðaldyr hóíelsins og lög- reglublllinn nam staðar um 15 metra á bak við hann. Mick gekk inn í forsalinn. Þar áátu þrír eða fjórir menn og vo u aö rcykja, e r hanin sá hvergi uugfrú MiÍEom Crosby. Mick bað um whisky, fékk sér sæti og fór að 11 ;a i tlöðin. Vísiiinn á klukkummi mjakaðist áfram, og nú var klukkan 10 mínúíur yfir. Hún hom ekki. Alt 1 einu fór kaldur hrollur um Mick. Honucn datt skyndi- lega nýtt í hug, og hanm flýtti sér inn í slmaklefann, bað um Ringwood 218 og heyrði rödd gestgjafafrúarinnar. — Það er Cardby yngri sem talar. Er ungfrú Lasser við? — Hún situr inmi í borðsalm- Um og er að borða kvöldverðinn. Nú skai ég kalla á hana. M ck b:ið, þangað til hann heyrði rödd ungfrú Lasser í sím- anum. — Heyrið rnig, Jean, sagði hann. — Þegar þér eruð búin að borða, skuluð þér fara upp í herbergi yöar, læsa hurðinni og bíða þar, þangað til ég kem aft- ur. Ef einhver óskar eftir að fá að tala við yður, eða ef þér fáið skilaboð frá mér eða föður mín- iipn, þá látið það sem vind urni' ey:un þjóta. Segið þér föður yð- ar slíkt hið sama og hinum líka. — Já, e nhvað er á seiði, Mick? — Það skal ég S'egja yður seinna. Ég er dálítið óró’egúr. Verið nú svo góðar og gerið eins og ég segi yöur. — Hvernig líður vinkonu yðar? spurði hún. Mick híkaði svolííið, áður en hann svaraði: — Eg er hræddur um, að henni leiðist, svaraði hann. — Jæja; við sjáuxst b áðlega aftur. Því næst hringdi hanm á lög- regiustöðina í Ringwcod og spu.ði eflir lögregiufulltrúanum og fékk að vita, að hann væri nýkominm frá Marple. — Ég hefi áhyggjur út if kunniinigjum okkar þama yfir á hótelinu, sagði hanm. — Ég yrði róiegri, ef þér gætuð sent lög- regluþjóna yfir á hóte’.ið, til þess að gæta að þeim, meðan ég er í burtu. Ég et hér í Winchester ásamt G.ibble, Wild og föður mínum. Það lítur út fyrir, að við séum að komast á spoiið. — Ég fer yfir á hóíelið þegar í ktað. — Þakka yður fyrir! Þá er ég miklu áhyggjuminni. Mick gékk aftur að stólnum sínum. Klukkan var nú 20 mín- útur yfir 7 og ungfrú Milsom Crosby sást hvergi. Hann bað um meira Whisky og hélt áfram að Lesa bLöðin. Skyndilega heyrði hann fótatak og Leit upp. Hún var að koma Jöklarnir i rénnn Rannsöknir i Noregi, Spííz- be oeo, G æsiandi oo Aiaska N’ORSKI jarðfræðingurinn pró- fessor dr. Weme Weren- skjold hefir undanfa.ið haft með höndum rannsóknir á jöklum í No.egi, Spi zbergen, G.æxlandi og Alaska. Niðurstöður hans af ir.æ ingum og athugunum á öll- um þessum síöðum ,eru þær, að jöklarnir séu allsstaðar í réniun. Piófessor Wererskjo'.d segir, að ý.r.islegt bendi til þess, að hiti á þessum s'óðum kunni að halda áfram að aukast um laingt skeið, þó líklegt sá, að á honum verði sveifu'. Telur hann ekki ólik’egt, að svo kunni að faira í fjarlægri framtíð, að loftslag á þessum slóðum vexði mun hlýrra en það er nú. EidrskoBia hooc- iaoatlaoannaiNo eoi Sektir eði fannelsi fy ir að oplnbera leyadj^mál er va ða Mk ð. ORSKA NEFNDIN, secn hef- ’ ir n.eð höndum endurskoðuin refsi’.aganna í Noregi, hefix lagt það til við dómsmálaráðuueyíið, að fy.ir Stórþingið verði lagt f.umvarp um b.eytingar á gi!d- andi refsiákvæðum fýrir það að opi.bera leyndarmá!, er rikið varða. Er tillaga nefndarinnar á þessa leið: Með sektum eða fangelsi allt að einu á:i, skal þeim refsað, sem í bcimi’darleysi gefa opin- terlega vitneskju um ráðsíafan- ir eöa á'yktanir ríkisstjómaii'iinn- ar, eöa aunara opinberra valds- inanr.a, sem gerðar hafa verið á Leyrjlegun fuodi, eða um skjöl eða skilríki, sem að dómi hins opinbera skulu teljast leynileg. Sörr.u refsingu hljóti sá, er að- s oðar við slíkt, Sá um gáleysis- verk að ræða, má béitá sckíum eingöngu. Glímufélagið Ármann hefir beðið blaðið að geta xun nokkurar breytingar, s.em orðið haf .i á tímum í fím'eil asal Mentc- skólans, en það er, að f’okkar drengja 12—15 ára verða fram- vegis á mánudögum og fimtudcg- um kl. 8—9, en glímuæfingar verða á þriðjudögum og föstu- dögum kl. 8Vs—10. Bokunardropar Áfengisverzlunar likisins eru búnir til úr ríttum efnum og með réttum aðfeiðum. Hárvöta ^ Áfengisve zlanar ríkisins eru hin ódýrustu, sero fást, en þó mjög góð Einkasala er á þessum vörum. Verzlanir snúi sérþví til Afeng'sverzlnn ríkíslns, Reykjavík. Simft 1580 Til verkaxrarioc fj clsk l'n nca. F.á matsö'.unni í Kirkjutorgi 4 15 kxór.ur, J. S. 5,00, G. G. 10 00, S. B. 5,00, B. B. 1,C0, L. L. 5 00, T. A. 1,00, G. J. 2 00, S. J. 5,00, S. S. 1,50, Y. 15 00 og þrem syst- kinum 5.00. Komið á afgreiðslu Alþýiubleðsinis og leggið skexf í I scf _u :ina. Margt smátt gerir eitt j s óri. Alþýðumenn! Gleymið ekki I s'.éttarsystkirum ykkar, þegar I þau leida í neucum. Mxjfur fi'st örendur. 'Síðas li!inn miðvikudag, um hádeg'sbil, fór Jónas Jónsson frá Eorðeyrarbæ í Hrútafrði, að smala fé, því hríðarveður var i aðsigi. Er h’áhn kom ekki beim um kvöldið, var farið að leita hans, og fannst- bani örendur kl. 6 næsta morgu ■ '* x’ti á hd i ni, suðvestur frá E j, ;ri. Var ;heo ur hans hjá honum. Jónas r.r tæp’ega fimtugur, ókvæntu: og hafði mörg ár veitt búinu á Borðeyrarbæ forstööu. (FÚ.). HjDndbaM. S.l laugarc’ag vom gef'n saman í hjónaband af sr. Garðari Þor- steinssyni þau ungfrú Gyða Helra dóttir og Guðbjartur Guðmunds- son. He'mili ungu hjónanca verð- úr í Melshúsum, Hafnarfirði. I Það heflr eogien efni á að misscz eigur sinar af uöldum eldsvoða ðváftrygðaar* Það er ódýrt að brsim tryggja eigur sínar hjá SjóvátryggingifíéL Islasds b.f Brnnadeild. Rekstursstöðvunar- tryggiugar ? Vana’eg bmnatrygg- ing bætir yður zúz- ungis það be m tjón, sem þér veröiö fyrir af orsökvun bruna. Með rekstursstöðv- unartrygeingu fáið þér einnig bætt hið i óbe'm fjón, svo sem missi af ágóða, Laun fastra starfsmanna og ýmsa aðra fosia kosinad- arllði. Rekstursstöðvunar- trygging er nauðsyn- leg hverjum kaupmanni, verk- smiðjueiganc’a og sérhverj- um iðnrekanda.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.