Alþýðublaðið - 19.11.1937, Síða 3
FöSTUDAGINN 19. NóV. 19fi
ALÞ YSUBLAÐ'iÐ'
ALÞÝÐ UBLAÐIÐ
RITSTJÓRI:
F. R. VaLDÉMARSSON
AFGREIÐSLA.:
aLþyðuhusinu
(Inngangot frA HverflsgOtuI.
S 1 M A R : 4900 — 4906.
4900: Afgreiðt.'j, augiýsmgar.
4901: Ritstjórn (innlendar fréttir).
1902: Ritstjöri
a03: Vilhj, Si Vilhjálmssoníheinia)
4904: F. R. Valdemarsson (heima)
4Ö05: Alþýðupréntsmtðiah.
4906: Aígreiðsla.
A I.ÞÝÐUPIENTSMIÐIAN
StiðrBarandstæölBBarnlr
oi samDingar stjörnar-
fiokkaona.
BLÖÐ stjórnarandstæðinganna
láta sór nú tiðrætt um
stjörnarsamninginn, og eru þau
skrif eins og við mátti- búasit.
Bæði ihaldiö og kommúnistar
þýkjast hafa bent á j>á réttu og
framkvæmanlegu leiö út úr örö-
ugleilutnum. Urræöi. íltaldsins,
eins og þau hafa komið friam á
þinginu, wu í stuttu máli þessii:
Ríkissjóður vcröur að leggja
l’ram margar milljónir til þess
aö reisa við atvinlnuvegma og
afla bæjar- og sveitarsjóöum
t-ekin>a, en það má alls ekki auka
sk-attabyröina, en samt verður að
afgreiða tekjuhallatoíus fjárlög.
Kommúnistar segja hið sama um
öJj þessi atriði, nema hvaötekju-
öflúnina snertir, en þar er lawsn-
in: Látiö hina ríkti horga, án þess
]k) sé sýnt á ltvem hátt það eigi
að framkvæma.
Sjá]fstæðisfl.ok'k!urinin hefii'r nú
laigt fyrir þingdð frumvörp, sem
myndu, ef saimjtykt væru, hafa i
för með sér a. m. k. 3 miilljón kr.
aukinn halla á fjárlögum. Uann
h-efir ekki bent á neinar léiðdr
til spíU'.naðar, en krefst þess, að
afgreidd verði tekjuhallalaus
fjárlög.
Eftir því, sem blað fjármála-
ráðlierra upplýsir, ,er gert ráð
fyrir því í sanmingi stjórnar-
flokkanha, að ríkissjóöi sé afláð
nýrra tekna, sem nema ca. 2,7
millj. kr.
Mgbl. hrópar nú upp um ,,nýj-
ar álögur, sem nema 3—4 millj.
kt.“ o-g fjargviðrast yfir þeiim
hiýju byrðurn, sem stjómarflokk-
arnir ætli nú að leggja jafnt á
fátæka sean ríka.
Þýðir þetta að öll frumvörp
íhaldsins á þingi hafi aðeins ver-
ið marklaus skrumauglýsing, því
öllum heilvita mönnum hlýtur að
vera ljóst, að þau verða ekki
framkvæmd, nema með því að
leggja þyngri skatta á þjoðina en
nú er ráðgert með samníngi
stjórnarflokkanna ?
Það er ekki hægt að reisa
h raðfr.y stih ús, n iðursuðuverk -
smiðjur, sildarbræðsluverksmiði-
ur, afnerna útflutningsgjald á
sjúvarafuröum og gefa sveitar-
og bæjarfélögum mikið a.f tekju-
stofnum ríkisinjs, án þess að afia-
rlkissjóði nýrra tekna, en alls-
þessa hefir íhaldið krafist, >o;g
j)ó eiga fjárlögin að vera tekju-
haltotous.
Þegar íhaldsblöðin nú enn á ný
hefja sönginn um aukna skatta
og álögur, verða þa,u ekiki tekin
alva.r]>ega, þegar hafðar eru i
huga t.illö,gur íhaídsins á þingi.
Alþýðublaðið hefir þegar tekið
það skýrt fram, a'ð Alþýðuflokk-
urinn getur ekki talfð samnring-
inn urn stjórnarsamvinmina full-
nægjaindi, en hajnn getur felt sig
við hasnn sem bráðabirgðalrmsn.
Þýðingarmesta. atriðið er ef til
vill það, að> hafist verður hamda
utm viðreisn sjávarútvegsins, þó
þar sé aðeins um byrjun að ræða.
Vítanlega gerir Mgbl. sem rninst
úr því jog kynokar sér auðvitað
eLki fremur en venjulega við að
Sameining verkalýðsins verðnr að
takast, prátt fjrjrnei kommnnísta
Þelr hala nú sýnt og sannað að peir vllla
vlðhalda klolnlngnnm og halda ðtram að
dansa ð hlnnl lyrlrsklpnðn lf nn Irð Moskva
■J^AÐ ER ÁREIÐANLEGT, að mikill meirihluti verka-
lýðsins í landinu hefur nú orðið fyrir sarum von-
brigðum, er kommúnistar hafa neitað sameiningaríilboði
Alþýðusambandsþingsins, Menn héldu að kommúnista-
foringjarnir hefðu verið einlægir í skrafi sínu um sam-
einingu verkalýðsins, en nú er -comið í Ijós að þeir.
sem ráða mestu í þessum flokki hafa ekkert meint með
því,
Þessa skoðun sína byggja menn á því, að tilboð
það sem Alþýðusambandsþingið samþykti svo að segja
einróma, var svo nálægt því, sem kommúnistar höfðu
í sumar talið að þeir gætu gengið að, að fiestir töldu
víst, að þeir myndu taka því nú á flokksþingi sínu.
slagoi'ðin u'm einingu verkaiýðs-
Það er lífca vitað, að mjög
margir menn, sem talið hafa sig
til þessa flofcks, telja tilboðið
fullfcomlega aðgengilegt, og munu
forkólfar kommúnista einmitt
haía orðið áþreifanlega varir við
þetta á hinu nýafstaðna flokks-
samninigum um sameiningu >og
samfylkingu, sem rétt. sé að
stefna að og tal>a uni. Úrslita-
orðið: Við gönguin að tilboði
sambandsþingsins, er ekki sagt,
og þar méð er einiingin útiilokuð.
skrökva beinlínis um þau atriði,
er sjávarútveginn snertir. Það
Segir. aö aðeins sé - gert ráð fyrir
einuim togara í stað þess að þeir
eru tve'ir, og það' skrökvar því
enn fremur, að Alþýöuflokkur-
inn hafi fallist á sannúnnuútger.ð.
Skrif komnuinistablaðs.ins >éru
með nokkuð ö.ðnim hættj, en.
Mgbl., en þó virðist lítið ineiri
sanngirni í hugleiðingum ' þess.
KonTmúnistar hafa látið í veðri
vaka, að þeir væ.u sammála
stefnu AI])ýðuflokksins og vildu
samvinnu við hann. Saiirt not.a
þeir hvert tækifæri til að svíkj-
ast aftan að h.onum og gera hann
tortryggiíegan. Það hefir aldreii
þóft <lrengi!eg á-ðferð að svi'kja
með kossi.
Kommúnistar segja:, að sam-
vinna vinstri flokikainna veröi fyr-
;ir hvern mun að haidast, svo i-
haldlnu: takist ekfci að ná völd-
uim, Það þýð'ir í rauin og veru
samVinnú við Frams.ófcnarfl.O'kk-
Ínn, hvaða stefnu sem hann fylg-
ír„ En jafoframt segja kommún-
istar, að Alþýðuflokkuirmn viirði
kröfuir alþýðunnair að vettug'i,
[legar hann tekuir þeirri samvimtu
við FramsÓkn, sem kommúnista.r
krefjast, og með jreini skilyrðum,
sem Fram&ókn setur sem hámark
fyrir tillátssemi sinni.
Kommúnistar segja: Við. vilj-
'unt sam'vinnu við Frámsókn,
hvað sem hún kostar, en við
viljum láta hina ríku borga. En
ef Framsókn er ótilleiðanleg til
að láta þá riku borga? Þá eriu
það svik Alþýðuf lokksins við
málstað og kröfur alþýðunnar!
Þarmig er,u heilindi þeirra manna,
sem þykjast vilja samvinnu í
bróðerni við Alþýðuflokkinin og
sanieiningu allrar alþýðu.
Norsfca útvarpiö
sagði frá því í gær, að Guðm.
Jónssyni veTkfræ>ðingi í Reykja-
vik hafi tekist að búa til fiiski-
mjöl til manneldis, og séu þegar
gerðar ráðstafanir til þ>ess að
hefja framleiðslu þess. í frétt
norska útvarpsins segir, að ýmsir
telji, að hér getí orðið um merki-
lega útflutningsvönu að ræða. (FÚ)
Læknarsfcifti.
Enn þá er tækifæri til þess að
skifta um samlagslækna og nær
sá frestur til laugardags.
þingi, því a5 mjö,g margir meðl.
K. F. I. eru an>dvígir þeirri stefnu,
sem tekin hefir veriö og telja
hana stórhættulega fyrir aiiá ál-
þýðu nú á þessum alvarlegu tini-
um, þegar fasismi og kúgun vofir
yfir alþýðiusamtöfcunum,
Menn ært>u nú að kynna sér
rækiiega svair Kommúnistaf 1 okks-
ins og bera það sámain við til-
b>oð Alþýðusámbartdsþingsins. —
Eins >og inenn sjá, voi'iu engin
hálfyrði í tilboði Alþýðusam-
bandsþingsins. Þar lá hvert atriði
þkýrt fyrir og að því var ljóslega
stefnt, að kommúnistum væri
fært að gainga að því.
En hverinig er svo svar kom-
múnista?,
Þar eru sömu hálfyrðin sem
áður. í þoku er talað> um grurnd-
völl, sem skapaist hafi fyrir
„Við reynumft.
Á fundi, sem nokkrir foringj-
ar kommúnista boðuðu til fyri.r
nok'kru, og þar sem mættif voru
niokkrir' inenn, er í einlægni. vilja
sameiningu, sagði einn saniein-
ingarmaðurimi, að Kommúnistta-
flokkurinn gæti fullkömleg>á
gengið að tilhoði satnba'ndsþáaigs-
ins, þar sem svo iangt hefði
verið gepgið til móts við þá og
ef að þeir brygðú'st nú voniumi
manina og neituðu sameiningu
verkálýðsins, myndu þeir misisa
filtrú og tapa fólki. En þá slapp
það út úr eintum foringjaarum:
„Við reynlum aiuðvitað að svara
Alþýð'usambalndiinu á þann veg,
að ekki sé álitið, að straindað:
hafi á okkur.“
Þannig á Innairtóma skrafið >og
ins að halda áfram, en enginn
vi’lji til raunvertrlegriar. einingar
er á bak við.
Það er alveg rétt, að Alþýðu-
flokksmenin voru iengi tregir til
þess að ljá eym við skrafi kom-
múnista; þeir höfðu svo oft s>ýnt
þennan sama refskap í málunum,
en eiriingarþráin var svo sterk,
að jafnvei þeir menin, sem minst
treystu kommúnistum, vildu gera
tilrau’n, >og hún var gerð. Til-
raunin hefir stfandað; kommún-
istar hafa iiafnað sameiningu:
verkalýðsins.
Svipan frá Moskva.
Öllum, sem eru kunnugir mál-
uiutm , er ijóst, hvað aöallega
hefir. staðið í vegmum, hvað að-
allega hefir valdið því, að> hinir
einlægu sameiningarmenn í Kom-
múnistaflokknum, sem vel er
hægt að nafngreina síðar, hafaí
verið bornir ofurliði, og það er
yfirstjórn Moskva yfir flokknum.
Og það er líiklegt, að þó a.ð
meirihluti flokksþings kommú.i-
ista hefði samþykt að taka hinu
sanngjama * tilboöi Alþýðnsam-
bandsþihgsins, þá hefði allur
| Kommúnistaflokkurinin ekki kom-
ið inn í hinn sameinaða fio'A
Moskva hefði haldið uppi simni
deild h>ér; hinum hefði veriö út-
skúfað.
íslenzkur verkalýður á ief til vill
erfitt með að átta sig á slíkri
flokksstarfsemi, en sivona er hún
samt.
Og þetta er aðalatriðið. Hið
blinda fyl.gi iiommúnista við
skipanirnar frá Mos'kva á enn um
stund að halda hiuuim sósíalist-
iska verkaiýð íslands siundruðum
í tvær fylkingar. Á þessu er allt
látið stranda. Það virðist óneit-
anlega svo, að Kommúnistaflokk-
urinn hér muni ekki geta hlaupið
yfir það stig kommúnistaflokka,
að láta orðhengilshátt og ]:>olcu-
kendar, steindaúðar teóríur lsysa
sig upp smátt og smátt eftir ai
slik starfsemi hefir bakað v>erka-
lýðnum óbætanlegt tjón.
Allir í meginfylkingu
verkaiýðsins.
Kommúnistar hafa nú hafna'ö
sameiningu verkalýðsins. Það eru
vonbrigði fyrir fjölda marga. —
VierfcalýðuTinn skilur betur en áð-
ur óheilindin í sameiningarskrafi
kommúnista. Þeir vilja sámein-
ingu með þeim liætti, að Alþýðu-
flokkurinn verði lagður niður,
meðlimir hans gangi inn í Kom-
múnistaflqkkinn og gerist kom-
múnistar. En af því að þetta tekst
ekki, þá vilja kommúnistar gjarn-
an samfylkingu. M>eð henni hugsa
þeir sér að þurfa ekki að hera
ábyrgð á neinu máli, starfa með í
einstöku málum, en í hvert sinn
sern allt fæst ekki fram af því,
sem barlst er fyrir, ætla þeir að
ráðast á „svikárana", mehnina,
sem „brugðust verkalýðnum og
sömdu við andstæðingana." Slíka
samfylkingu vilja þeir, en slíkri
samfylkingu höfnum við og allur
verkalýður landsins, því að hún
er til niðurdneps og eyðileggingar
fyrir öll samtök alþýðunnar. Al-
þýðusamtökin æskja >eftir lið-
veizlu 'allra sannra sósiaiiata um
fnamgang áhugamála alþýðunnar.
Þess er að vænta, að hinir ein-
lægari og vitrari menn, sem enn
tilheyra Kommúnistaflokknum
skilji það áður en langt tmt líður,
að sv;i bezt getur orðið mikill
árangur af siarfi þeirra, að þeir
starfi með allsherjarsamtökunum
og að sú bardagaaðferð, sem
stefnir að því að halda sundrung-
inni við, hlýtur að leiÖa til ósigra
og að síðustu til tortúningar fyrir
þami eða þá, >er beitir þeirri bar-
dagaaðferð.
Að lokum þetta: Það verður á-
frarn að vinna ósleitiliega að þvi,
að fuilkomin sameining iaicist á
grundvelli þeirra stefnuskrár, —
sem síðasta Alþýðusambandsþing
samþykti og er heitið á alla fé-
laga að vinna ötullega að því.
Verzlunarfólkið og verkalýðssamtökin.
gera sv>o nxikið sem tilraun tM
þess að keppa við htn stóru
verzlunarfyrirtæki.
Frh.
Ég f-orðaði mér út, úr hans
virðulegu návist — og minntist
hins og þessa frá liðnum' dögum.
Ég minntist gamla bókhaldarans
okkar, sem ég >einn góðan v-eður-
dag hafði spurt að því, hvort
sonur hans væri skrifs.ofumað-
ur, og hafði með sv-o sárri
gremju, að ég undraðist það,
svarað þvi, að hann vildi heldur
vita hann í gröfinni. Hann bætti
því við, að hann h-efði þrælað
fram á þennan dag til þess að
forða honurn frá því hlutskifti og
komið honum fyrir sem lærlingi
hjá iyfsala.
Ég miratist þess, að mér hafði
skömmu síðar verið boðin staða
gamla bókhaldarans og húsbónda
mínum til mikillar undrunar harð-
neitað að taka við benni. Ég
minntist þess einnig, að faðir
minn hafði komist í rólega stöðu
hjá réttvísinni, og, þegar hún var
lögð niður, fengið nokkur hundr-
uð sterlingspund í skaðabætur.
Hann opnaði eftir það heildsölu
í gnein, sem hann hafði iskkert
vit á, í fétogi við ma:nn, sem einn-
ig hafði fengið menntun sina í
allt annari grein. Þeir báðir urðu
þannig atvinnurekendur, sem
höfðu launað fólk á skrifstofu
sinni. Ég fór að hugleiða það,
hve augljös vitl-eysa slíkt væri
Hugleiðingar og ráðleggingar
Eftir George Bernard Shaw.
á okkar dögum, enda þótt hún í
þá tíð hefði verið framin á hverj-
uin degi. Ég rnmtist eimnig, hvílík
skelfing það var fyrir föður
minn, áð sjá mig einn góðan veð-
urdag vera að leika mér við son
smásala nokkurs. Hann hafði út-
listað það áður fyrir mér, að ég,
heildsalasonurfnn, stæði miklu
hærra í man nfé'agsstiganum held-
ur en börn smásalanna. En það
var þó énnþá merkilegra,
að Smásalarnir létu sér það
lynda, lað þaimig væri lit-
ið niður á þá. Meran, sem voriu
tuttugu sinnum ríkari en faðir
minn og að minnsta kosti hundr-
að sinnum dugiegri kaupmenn,
skriðu þrátt fyrir það fyrir hon-
um.
Nokkrum dögum seinna var ég
í eftirmiðdagstiei úti á landsetri,
sem var eign þekktrar, tiginbor-
innar konu. Áður fyrr hefði hún
heldur boðið vinnumanninum
sinurn heldur en föður sinum í
eftirmiðdagstie. Dóttir hpnnar ætl-
aði um kvöldið á danzleik, og ég
slcildi það á samtalinu við te-
horðið, að einn af hinum ríku
smásölunx hafði gengist fyrir bal-
let, sem átti aö sýna þar. Og við
börn slíks manns mátti ég ekki
leika mér fyrir föður minum.
Það er ekki að ástaiðuíausu,
að ég rifja hér upp þessar end-
ur'mininingar. Ég óska þesi&, að
vei'zlunarfólkið vinir míniir og
koliegai' — hugleiði þá miklu
breytingu, sern hafði orðiö á
stöðu hinnar tiginbornu frúar í
mannfélagsstiganum >og það, hve
skynsamlega húra hafði samið sig
að hinium breytt'u aðstæðum.
Hún hafði sigrast á '• fordómum
móður simnar >og ömrrni, en skrif-
stofumaburinn á fyrstn hæð hafði
hins vegar ekkert lært af þróun-
irani. Hann lifði enn þá í
nákvæmlega sarna hugsu'narhætt-
tnum og fyrir f jömtíu ánuxn síðan.
Setjum sv>o, að i skrifstafu-
maður af 10 hafi á ámnum 1870
—1880 haft möguieika til þess,
a,ð verða atviranurekandi. í daig
er það þá áreiðanlega ek’ki rneira
era 1 af 1000.
I tíð föður míirís héldu hagfræð-
mgarnÍT þvi fram i fullri alvöru,
að hliutafétogsskipulagið væri
ekki nothæft nema í þremur
greinum viöskiftalífsitns, nefhilega
í bankarekstri, vátryggmgarfyrir-
tækjuxn >og járnbrautarrekstri. Á
okkar dögunx telst mönwulm hins
vegar til, að einn þriðji af allri
viðskiftaveitu Englands sé hjá
hlutafélöguinum. Á síðustu tím-
u.m eru hlutafélögin meira að
segja konxin unidir yfirstjórn og
eftirlit hinna stóru auðhriinga,
sem ekki aðeiras reka stórkostleg
bankafyrirtæki, heldur ráða e:inn-
ig raunveralega yfir tóbaksverzl-
uintnum, sem maður gengur
fram hjá á götunni.
Hvað þýðir þessi þróun fyrir
verzl unarfólkið ? Hún þyðir, að á
okkar dögum er ekki að eins
vex'zluinar- og skrifstofufólkið í
þrengra skilningi, heldur og skrif-
stofustjórannir og yfiirmenniirn'ir,
sem nú vinna nánast þau verk,
sem hinir sjálfstæðu atvinxxurek.
enclur höfðu áður fyrr með hönd-
um, orðnir háðtir >og ósjálf-
stæðir menn. Ef einhver þeirra
skyldi óska þess að byrja. —.
upp á gamlan máta — að reka
sína eigin verzlun, þá yrði hann
nú að minsta kosti að hafa 100
þús. sterlingspund til forráða
fysir hver 100 sterlingspund fyrir
fjörutíu árum. Og jafnvel þótt
hann hafði slikt fé til tunráöa,
væri alveg vonliaust fyrir hann a-ð
Það hefir orðið enn önnur
breyting. SkrifstofuimaðuT föður
míns kumni hvorici að skrifa á
vél né hraðritia- Hann kunni að
lesa skrifa og reiikna, og þar
sem enginn þeirra óbreyttu verka-
imanna, sem unnu við fyrirtækiö,
]>ektu stafrófið eða gátu skrifað
nafnið sitt, höfðu millistéttimar í
raura og veru eins konar einokun
á skrifstofustöðunuin. Þær þurftu
eraga samkeppni að óttast frá
hinum óbréyttu verkamönnum.
Sá eintn, sent kurani sæmilega vel
að lesa og skrifa, taldiist ment-
aður maður.
Nú á dögum er hvert verka-
mannsbarn færara til vinnu við
skrifborðið eða á bak við búðar-
boröið heldur en Játvarður sjö-
undi Bretakonungur hefði verið
á síraum tima.
í raun og veiru er í dag hver
einasti drengur á Bretlandi meira
eðá minna fær til að gegma þess-
um stöðum, þegar hann hefir lok-
ið barnastoótonámi. Orsökira til
þess, að samkeppnin um þær er
þrátt fyrir það ekki eins eyði-
leggjandi eiras og hún var fyrr >á
tímum, er sú, að þúsundir og
hundruð þúsunda af ungum
mönnum leita sér nú aitvinnu í
röðunx hinna faglærðu verka-
manna, í stað þess aö fordildin
hélt þeim frá því að gera það
Frh. á 4. síðu.