Helgarpósturinn - 17.08.1979, Blaðsíða 4

Helgarpósturinn - 17.08.1979, Blaðsíða 4
NAFN: Benedíkt Gröndal STAÐA: Utanríkisráðherra FÆDDUR: 7. júlí 1924 HEIMILI: Miklabraut 32, Reykjavík FJÖLSKYLDUHAGIR: Eiginkona, Heiða (Heidi) Gröndal Börn: Þrír synir BIFREIÐ: Valiant 1970 ÁHUGAMÁL: Innlend og erlend stjórnmál, landafræði og saga „Viðurkenni mínar skyssur” Eins og við er a6 búast er utanrfkisráðherra landsins alloft í sviösljúsinu. Benedikt Gröndal er ekki undantekning frá reglunni. A dögunum var á hann deilt vegna rýmkunar á ferðafrelsi bandariskra hermanna og nú ber Jan Mayen-máliö hæst í umræöum manna. Viö fengum Bene- dikt I Yfirheyrslu áöur en hann hélt I opinbera heimsúkn til Danmerkur á miövikudag. aö tillit sé tekiö til hagsmuna einstakra rikja? „Sanngirnisreglan 'hefur sem betur fer unniö mikiö á á siöustu árum en á kostnaö miölínuregl- unnar. Og þessar reglur r.otum viö okkur aö sjálfsögöu til hins itrasta gagnvart Norö- mönnum.'1 Lituröu á Jan Mayen sem ein- hvers konar Kolbeinsey? „Viö getum þaö ekki. Þú neikvæö og ég dró lýöræöislega ályktun af þvi, sérstaklega af þvl, aö ég ber ábyrgö gagnvart Alþingi. Ég vil segja um þetta mál aö lokum, aö þaö hefur verið sagt, að stundum þurfi hugrekki til aö gera skyssur og ég vona, aö þetta verði flokkað undir þaö.” Þótt þú hafir sagt aö lokum, þá langar mig til aö spyrja frekar um þetta. Þú flokkar cam c A cnm clriirniO sem ég gegni.” Þannig aö þú vilt ekki segja, aö þeir fari i taugarnar á þér sem leiötoga Alþýðuflokksins? „Nei, nei. Ég væri kominn á Klepp, ef svo væri.” Nú er talaö um þaö manna á meöal, aö þú sért aö hugsa um aö hætta og jafnvel aö þú ætlir aö veröa sendiherra I Kaup- mannahöfn? „Það er ekki rétt og ekki Hverju svarar þú þeirri gagnrýni, sem fram hefur kom- iövegna Jan Mayen-málsins, aö þú og sjávarútvegsráöherra fjölluöuð um máliö eins og um væri aö ræöa einkamál is- tenzkra og norskra krata? „Þetta er algjör fjarstæða. Þaö er hrein tilviljun, aö bæöi utanrikis- og sjávarútvegs- ráöherra eru úr Alþýðuflokkn- um núna. Þaö koma fleiri viö sögu, en fyrst og fremst hefur þettahviltá okkur. Þettaer eins og það hefur alltaf veriö.” Hvaö um þá ásökun, aö norsk- ir kratar eigi hönk upp I bakiö á islenzkum krötum vegna fjáf- hagsstuönings?” „Þetta er 'ika algjör f.jar- stæða. Slikum stuöningi, sem hefur áður tiökast á milli Norðurlanda og á milli annarra landa, hafa aldrei nokkurn tima fylgt nein pólitisk skilyrði. Ég vil fyrst og fremst minna á, að það eru ekki margar vikur siðan fyrri viöræðurnar við Norö- menn fóru fram og ég haföi for- ystu fyrir þeim. Kjartan var i þeirri nefnd meö mér og við rákum Norðmenn heim, sjokk- eraða og ákaflega vonsvikna þannig, að ekki vorum við aö hlifa þeim þar.” Þannig aö fjárstuöningurinn kemur þessu máli ekkert viö? „Hanner liöintiö. Alþingi tók sina ákvöröun og á þvi augna- bliki var það alltsaman þurrkaö út, þvi við fylgjum lögum landsins. Hvaö má þá segja t.d. um þaö, þegar Svavar Gestsson, viðskiptaráöherra, á að skipta viö Sovétrikin um oliu? Það eru lágkúruleg skrif, sem byggja á þessu og þetta er fyrir neðan virðingu þeirra manna, sem láta þetta frá sér fara. Mér kemur þetta ekki á óvart hjá Þjóðviljanum, en ég er frekar undrandi á þvi aö sjá þetta ann- ars staöar.” I tengslum viö þetta hefur þér veriö brigzlaö um landráö og i Dagblaöinu er sagt, aö meöferö þin á þessu máli sé dæmigerður klaufaskapur og klúöur? „Þetta eru algjörlega órökstudd stóryröi. Ég er búinn að vera lengi i stjórnmálum og það er farið að þykkna á mér skinnið hvað þetta snertir þannig, að ég kippi mér ekki upp við það.” En ættu istendingar yfirleitt aðsemja. Væri ekki réttara aö biöa eftir niöurstööu hafréttar- ráöstefnunnar um 350 milna landgrunnsreglu? „Grund vallaratriöi er , aö i sambandi viö Jan Mayen, þá veröum viö að gera þaö upp viö okkur íslendingar, hvort viö teljum hagkvæmara, aö þetta stóra hafsvæöi, sem er noröan við okkar 200 milna landhelgi sé á valdi eins rikis, og viö þurfum aöeins áö semja viö eitt riki um hagsmuni okkar, fisk- veiðiréttindi og botnréttindi, eða hvort viö viljum, aö þetta sé opið haf og öll riki sem vilja og geta sæki þarna til fiskveiöa. Þá myndum við neyðast til þess, aö semja við fjöldann allan af rikjum um það hvernig ætti að fara með fiskistofna eins og loðnuna.” En hvaö þá um sanngirnis- regluna, sem rætt hefur veriö um á hafréttarráðstefnunni, þaö nefnir nú snöru i hengds manns húsi, þegar þú talar um Kol- beinsey af þvi, að viö viöur- kennum ekki Rockall og þvi veröur ekkineitaö, aö við höfum notað Kolbeinsey og Hvalbak, sem grunnlinupunkta, þó að þessir tveir staöir nálgist án efa það aö vera taldir óbyggilegir klettar.” Hverju spáir þú um lausn málsins? „Ég geri mér vonir um það, aö við getum fengiö viðunandi samninga. Viö veröum aö vera raunsæ. Það þýöir ekki að æsa sig upp og .jafnvel tala eins og viö eigum Jan Mayen eða allt að þvi, heldur verðum viö aö viður- kenna staöreyndir. Þessi eyja er búin að vera i áratugi norsk eign og mér vitanlega hefúr ekkert riki mótmælt þvi.” Finnst þér deilurnar, sem um máiiö hatfa staöiö. samkrull komma og ihalds o.fl., til marks um drullukökuleik i islenzkum stjórnmálum? „Þetta er lágkúruleg meðferð ámáli og þvi miöur hafa vissir aðilar notfært sér þetta milli- rikjamál, þar sem viðkvæmir hagsmunir íslands eru i veöi, bara sem hreinan leik i tafli innanlands og það er náttúrlega pólitiskt furöuverk, þegar Ölafur Ragnar stelur lauslegum hugmyndum frá Matthiasi Bjarnasyni, umskrifar þær, kallar þær sinar tillögur og svo eru birtar hálfsiöumyndir af honum fvrir þetta'* Finnst þér kannski, aö þú hafir orðið undir f þessum „fjöl- miðlaleik”? "1 pólitfk vinnur maöur aldrei allar orrustur. Ef maöur hefur hreina samvizku, þegar maður hættir, þá hefur maöur unniö striðiö á vissan hátt og ég hef ekki áhyggjur af þvi þó aö I svona pólitisku sjónarspili komi fram einhver yfirboð og ýmsir láti þau villa sér sýn, þvi ég er sannfæröur um þaö, aö ég hef haldið fram ábyrgri stefnu, sem er liklegust til aö vernda lifs- hagsmuni íslendinga' bezt I þessumáli og þaö mun sýna sig áður en yfir lýkur. Þess vegna læt ég mér I léttu rúmi liggja þó að þeir skvetti eitthvaö I nokkra daga. Þaö getur breytzt fljótt.” Sást þér yfir, aö viöbrögöin yröu svona hörö vegna ákvörö- unar þinnar um rýmkaö feröa- frelsi bandariskra hermanna? „Þaö kom mér á óvart, aö viöbrögðir. voru svona einróma „Já,ég varöað taka ákvöröun mina til baka.” Var þaö ekki stór biti aö kyngja aö taka þessa ákvöröun til baka aöeins nokkrum dögum eftir aö þú tókst hana? „Nei, ég myndi ekki segja það. Ég er ekki þannig gerður aö ég hafi það mikið stolt eöa sjálfsálit, að ég geti ekki viður- kennt minar eigin skyssur og mér hefur reynzt það á löngum ferli I pólitik, að fólk meti þaö töluvert mikils, ef maður hefur manndóm i sér til þess aÖwiður- kenna það, að maöur hefur haft rangt fyrir sér. Nú segi ég rangt fyrir mér, en ég trúi ennþá á mlnar röksemdir, en ég vil bara lýðræðislega beygja mig fyrir skoöunum annarra, sem ráöa þessu máli, þ.e. i þessu tilviki utanrikismálanefnd.” Nú er stundum sagt, aö þú sért litlaus leiötogi og áberandi slappur flokksleiðtogi. Hverju viltu svara þes.sari gagnrýni? „Þaö má vel vera, aö svo sé. Flokksleiötogar eru meö ýmsu móti og margir þeirra, sem hafa veriö hæglátir að dagfari og ekki hrópað hátt á torgum, þeir hafa nú reynzt vera farsælir engu að siöur. Ég hef ekki trú á leiötogum, sem beita einhvers konar harðstjórn, heldur vil ég vera fremstur meðal jafningja og að ákvaröanir séu teknar sem lýðræðislegast, valdiö sé dreift, og ég hef reynt aö dreifa valdi i Alþýöuflokknum alveg visvitandi og þaö er kannski talið mér til linkindar, en ég hef ekki þá valdafýsn, að ég geti ekki séö þaö, aö þaö hlýtur aö vera miklu betra fyrir flokk, sem hefur svona mikið af ungu og efnilegu fólki aö dreifa ábyrgöastööunum. Ofan á allt þetta kemur, aö þaö eru ákaf- lega þróttmiklir og skapmiklir menn, sem fylla t.d. okkar unga þingflokk og ég hef ekki trú á þvi, að þeir láti aga sig undir haröa forystu.” Er kannski erfitt aö vinna meö þessum ungu mönnum? Fara þeir I taugarnar á þér? „Ekki vil ég segja þaö, aö þaö sé erfitt. Ég þekki þessa menn nálega alla og þeirhafa starfaö meö mér margir viö fjölmiöla, en mér er ljóst, aö þetta eru allt sigurvegarar úr kosningum og hver um sig að finna sinn staö og sumir þeirra eru haröir i horn að taka og gera miklar kröfur til þeirra, sem þeir hafa sett I trúnaöarstööur. eins og þá timabært. Éghef ekkert um það hugsaö að fara að hætta aö skipta mér af pólitik, en ég get lofað þvf öllum, sem áhuga hafa á, að ég verð ekki ellidauður I þessu.” Ertu aö gefa til kynna, aö þú hættir eftir lifdaga þessarar stjórnar? „Nei, ég er ekki að gefa neitt til kynna annaö en það, aö þaö er til tvenns konar aldur, lif- aldur manna og það er lika til þaö, sem viö köllum stundum pólitiskur aldur. Ég fór i fram- boð 24-25 ára og var alþingis- maður 31 árs, þannig, aö ég er búinn að vera 30 ár í þessu og langt umfram það fer aö verða nóg.” Hvaö um öll umbótamálin, sem kratar höföu sem hæst um I kosningunum? Hvaö varö um þau? Viö höfum eftir getu ýtt á eftir þessum málum, en við komumst ekki framhjá þvi, að viö erum aðeins einn af þremur stjórnarflokkum og samstarfs- flokkar okkar tóku ekki ýkja mikið undir þennan þátt I okkar baráttu.” Er þá kannski allur vindur úr krötum núna? „Nei, nei. Þaö held ég svo sannarlega ekki. Pólitikin fer nú að lifna aftur og ég held að þaö muni koma i ljós, aö það er mikið lif i krötum ennþá.” Þú óttast þá ekki fylgishrun, eins og komiö hefur fram i skoö- anakönnunum? „Þaö skal ég ekki segja. Skoðanakannanir hafa nú sannað þaö, aö á þeim er nokk- urt mark takandi hér og þvi er ekki aö neita, aö viö höfum áhyggjur af þeim skoðanakönn- unum, sem birtar hafa veriö.” Nú hefur þér veriö lýst af Alþýðuflokksþingmanni sem bláeygum sakleysingja. „Þetta eru svona eins og hver önnur lýsingarorö, sem ungir og gáskafullir blaðamenn hafa gaman af að setja á prent og ég skal ekki segja um þaö. Það er fyrir aöra aö dæma um það hvort þessi dómur er réttlátur eöa ekki, en ætli þeir séu ekki saklausastir i pólitikinni, sem eru að byrja, og eins og byrj- endur þá þykjast þeir vita allt.” Það hefur oft veriö sagt, aö þinn æösti draumur hafi veriö aö veröa utanrikisráöherra. Hefur þessari pólitisku ástriöu veriö fullnægt? „Ekki neita ég þvi, aö áhuga- mál min og menntun hafa öll lotið aö þessu starfssviöi. Ég neita þvi ekki, aö ég hef haft áhuga á þessustarfi. Mérer þaö mikil ánægja, aö fá aö glima viö þetta, — þetta ráöuneyti og þennan málaflokk.” Nú hefur verið minnzt á sam- einingu Alþýöuflokks og Alþýðubandalags. Hefuröu trú á þvi, aö þessir tveir flokkar gætu náö meirihluta á Alþingi, ef þeir ynnu betur saman? „Ekki við núverandi aðstæður.” Er biliö óbrúanlegt? „Ég vil ekki segja, að neittbil sé óbrúanlegt. Það þarf sjálf- sagt mikiö vatn að renna til sjávar áöur en þaö gerist. Samt sem áöur gæti þaö gerzt. Enn- fremur mundu viss öfl þurfa áð hverfa, sjálfsagt úr báöum flokkum. Þar á ég viö þá I Alþýðubandalaginu, sem eru raunverulega kommúnistar og sjálfsagt eru einhver öfl, sem þeir gætu sjálfsagt betur taliö til, sem þyrftu að hverfa frá okkur, þannig að þetta gæti orðið sameinaöur, sósialdemó- kratiskur flokkur." Þaö hefur stundum veriö sagt um þig, aö þú hafir á þlnum pólitiska ferli ávallt staöiö i skugga Gylfa Þ. Gislasonar. Hefur þetta veriö kompiex hjá þér? „Við Gylfi höfum starfað mikið saman og erum ágætir vinir. Ég ber mikið traust til hans. Þaö má segja þaö, aö ég hafi staðið i skugga hans af þvi, að viö höfum aö nokkru leyti svipuð áhugamál og starfað á sömu sviðum stjórnmálanna. En þvi' verður ekki neitaö, að ég hef aldrei veriö stjórnmála- maður af þvi tæi, sem starfaði af undirferli gegn félögum minum eða stæöi aö uppreisnum til að koma mönnum fyrir kattarnef svo að ég sjálfur kæmist áfram.” Hvaö hefur veriö erfiöast i stjórnarsamstarfinu og hvaö ánægjulegast? „Erfiðast: Alþýöubandalagiö. Þaö er einhvern veginn þannig flokkur, aö þaö er á takmörk- unum, að þaö sé stjórnhæft.” Viltu þá meina, aö Alþýöu- fiokkurinn eigi aö draga sig út úr stjórninni núna? „Nei, ekki segi ég þaö. Ég held, aö þessi stjórn eigi að reyna að sitja áfram og ekki að lyppast niður eftir eitt ár. Þeir hafa alls konar möguleika til þess. Það sem mér hefur þótt bezt i stjórninni er mitt eigið starf. Ég hef mesta ánægju af þvi, en persónulega eru hinir ráðherrarnir allir, og þar með taldir Alþýöubandalagsráö- herrarnir, indælir og ágætir menn, sem á persónulegum grundvelli er mikil ánægja aö vinna meö.” Ekki pólitiskir refir? „Þaö er annaö mál.” Þaö hefur veriö haft á oröi, aö utanrikisráöherrar þurfi aö búa rúmt. Þú hefur ekki hugsaö þér aö flytja I rýmra húsnæöi? „Nei, ég hef ekki hugsað mér það. Mér þykir vænt um þetta litla hús. Ég býð hingað þeim erlendu fyrirmönnum, sem ég veit aö kunna þvi vel. Annars nota ég húsnæöi utanrikisráðu- neytisins.” eftir Kalldór Halldórsson- Föstudagur 17. ágúst 1979 —helgarpásturinn.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.