Helgarpósturinn - 28.09.1979, Blaðsíða 16

Helgarpósturinn - 28.09.1979, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 28. september 1979 —hQlQdrpOSfurinn— s Wýningarsaiir Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: Opið þriðjudaga, fimmtudaga oglaugardaga kl. 13:30 — 16.00. i Listasafn Einars Jónssonar: OpiB alla daga nema mánudaga kl. 13:30 — 16:00. Listasafn Islands: Sýning á verkum á vegum safnsins, innlendum sem erlendum. OpiB alla daga kl. 13:30 — 16.00. Mokka: Sýning á málverkum eftir Ells Gunnarsson. OpiB kl. 9-23.30. Kjarvalsstaðir: Norræn list I Feneyjum 1978, opnuB iaugardag kl. 16 á göng- unum. Vestursalur: Leikmyndasýning á verkum 14 islenskra leik- myndateiknara, opnuB laugar- dag kl. 16. BáBum sýningunum lýkur 7. október. Bókasafnið á Isafirði: Sýning Hannesar Lárussonar verBur opin til 6. okt. Hannes notar mestmegnis ljósmyndir viB gerB mynda sinna, en sýnir aB þessu sinni einnig skúlptúra og texta. Ásgrimssafn: OpiB sunnudaga, þriBjudaga, fimmtudaga frá kl. 13.30-16. AB- gangur ókeypis. Asmundarsalur v/Freyjugötu: Sýning á vatnslitamyndum eftir Ingvar Þorsteinsson. OpiB kl. 14-22 til 30. september. Galleri Suöurgata 7: A laugardag kl. 16 opnar Peter Bettany sýningu & 40 vatnslita- myndum og teikningum. Sölu- sýning. OpiB virka daga frá kl. 16-22 og 14-22 um helgar. Fríkirkjuvegur 11: A hverju fimmtudagskvöldi fram i miBjan okt. verBa fram- kvæmdir gerningar (perform- ancar) f kjallara hússins. Þátt- takendur verBa flestir Islenskra myndlistarmanna sem notaB hafa þennan mifiil. Arbæjarsafn: OpiB samkvæmt umtali. Simi 84412 milli klukkan 9 og 10 alla virka daga. Verslunin Epal: GuBný Magnijsdóttir og hjónin Gestur Þorgrimsson og Sigrún GuBjónsdóttir sýna muni og myndir úr steinleir i versluninni næstu þrjár vikur. Sýningin verBur opin á venju- legum verslunartlma einnig á laugardögum. Ein vika eftir. Fyrirlestrar Norræna húsið: Daninn Povl Vlad heldur fyrir- lestur um listallfiB I smábænum Holsterbro, sem hefur veriB þekktur fyrirgrósku I myndlist, leiklist og tónlist undanfarna áratugi. Lieikhús Alþýðuleikhúsið: Blómarósir eftir Ölaf Hauk Slmonarson. Leikstjóri Þorhild- ur Þorleifsdóttir. Sýningar föstudag og mánudag kl. 20.30. lönó: Kvartett Föstudag og sunnudag kl. 20.30. Er þetta ekki mitt lif laugardag kl. 20.30. Þjóðleikhúsið: Leiguhjallur eftir Tennesy Williams, önnur sýning föstu- dag, þrifija sýning laugardag kl. 20.00 StundarfriBur eftir GuBmund Steinsson sunnudag kl. 20.00 Litla sviOifi: Fröken Margrét sunnudag kl. 20.30. KjarvalsstaBir: Flugleikur und- ir leikstjórn Brynju Benedikts- dóttur laugardag og sunnudag kl. 20.30. Utíiif Ferðafélag Islands: Laugardag kl. 8.00: haustlita- ferB I Þórsmörk — helgarferB, 1 og gönguferB á Emstra Þórs- mörk. Sunnudagur kl. 9: Haukadalur i samvinnu viB skógræktarfélög- in og HlöBufell (ef fært verBur) Kl. 13: Sveifluháls. Utivist: Föstudagskvöld kl. 20.00 Haust- litaferB I Húsafell, fararstjóri Jón I. Bjarnason. GengiB m.a. leidarvísir helgarinnar Sjónvarp Föstudagur 28. september 20.40 PrúBu lelkararnir. 21.05 Andllt kommúnismans.í þessum þriBja og sIBasta þætti verBur fjallaB um AlþýBulýBveldiB Kongó, 22.00 Saga Selfms. Ný frönsk sjónvarpskvikmynd, þar sem Djelloul Beghoura og Evelyne Didi leika aBalhlut- verkin. Myndin greinir frá ungum Alsirmanni, sem kemur til Frakklands I at- vinnuleit. Hann fær vinnu, sem hæfir ekki menntun hans, og býr I vondu hús- næfii. En hann kynnist góBri stúlku og er fullur bjartsýni. Laugardagur 29. september 20.30 Leyndardómur prófess- orsins. Norskur hryllings- þáttur. Voru þaB margir sem slökktu á tækjunum i sIBustu viku? 20.45 A6 tjaldabaki. SlBasti þátturinn um gerB James Bond kvikmvndar. 21.15 Elsku Charity (Sweet Charity). Bandarisk dans- og söngvamynd frá árinu 1969. Leikendur: Shirley McLaine, John McMartin, Ricardo Montalban, Sammy Davis. Höfundur dansa og leikstjóri: Bob Fosse. Tónlistarleg eftiröpun á mynd Fellinis „Nætur I aB Hraunfossum og Barnafossi. Sunnudagur kl. 13.00 FerB I Botnsdal og aB Glym og Hval- vatni. 6. okt. kl. 9.30 HelgarferB til Vestmann'aeyja, fararstjóri Kristján Baldursson. B nom 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur= góö 1 stjarna = þolanleg 0 = afteit Tónabió: Sjómenn á rúmstokknum (Sö- mænd paa sængekanten). Dönsk mynd frá árinu 1976. ABalhlutverk', Ole Söltoft, ÞaB er um tvennt aB ræBa. AnnaB hvort hefur skipiB veriB hriplekt og þessvegna tekiB svo langan tima aB sigla til okkar yfir hafiB. EBa. Sjómennirnir hafa kannski bara gleymt sér I rúminuá kantinumogekki fariB um borB fyrr en einhvern tima i síBustu viku. Lái þeim þaB nokkur maBur. Ekki myndi ég býtta á fallegri konu og ólgandi sjó. Konurnar geta nú veriB ólg- andi lika. Gamla Bíó: ★ GeggjaBur föstudagur (Freaky Friday). Bandarisk. ArgerB 1976. Hand- rit: Mary Rogers. Leikstjórl: Gary Nelson. ABalhlutverk: Jodie Foster, Barbara Foster, John Astin. Ég heyrBi ekki betur en krakkarnirog sumiraBrirl hópi blógesta gætu fengiB einhverja ánægju Ut úr þessari hroBalegu hrákasmíö frá Walt Disney. Efnishugmyndin, — um mæfig- ur sem fyrir óskhyggju. sem verBur býsna bókstafleg. skipta um hlutverk I einn dag — , er Ut- affyrirsig skemmtileg, en öll úr- vinnsla er ótrúlega léleg. Jodie Foster bjargar þvi sem bjargaB verBur. —AÞ. Austurbæjarbíó: Arás i splIaviUB (Cleopatra Jones and the Casino of Gold). Bandarisk, árgerB 76. Leikend- ur : Tamara Dobson, Stella Stevens. Ef myndin er eins góB og nafniB á ensku er langt, er hér um aB ræBa hörkumynd. Slags- mál oglætiogfagrarkonur. Æs- andi, hvaB? Bæjarbíó- ★ 1 sporftdrekamerkinu. Danskt léttpornó. Borgarbióið: Robinson Krúsó. Sýnd kl. 5. FyrirboBinn (Premonition). Bandarisk mynd, árgerB 1975. Leikendur: Sharon Farrell, Richard Lynch. Lelkstjóri: Ro- bert Alien Schnitzer. Sakamálamynd um manneskju, sem beitir hugarorku til ým- issa bellibragBa. Sýnd kl. 7 og 9. BlóBþorsti (Bloodlust). Ensk mynd um geBveikan mann, sem grefur upp nýgrafin lik og sýgur úr þeim blóBiB. Sýnd kl. 11. Stjörnubíó: *, Lögreglumafiurkin. (The Cheap Detective). Cabiria”, og líka eftiröpun á Brodveihitt. Shirley ku standa sig vel, en stjórn Bob Fosse er ofstjórn. Menn ættu þó aB geta þraukaB. Sunnudagur 30. september 20.35 Krunk- Sjá kynningu. 21.05 SeBlaspil. Bandarlskur framhaldsmyndaþáttur, nr. 2. I sIBasta þætti gerBist þetta markvert. Gamli bankastjórinn varB veikur ( og ákvaB aB hætta og jafn- framt dreifa svolitlu af dollurum um bæinn til aB horfa á fólkiB gera sig aB öpum (sbr. máltækiB). Apaspil. 22.25 Police. Voru menn ekki búnir aB fá nóg af löggunni i kvöld. En þetta er tónlistar- þáttur. 22.55 AB kvöldi dags. Séra Bjartmar Kristjánsson, sóknarprestur aB Lauga- landi I EyjafirBi, flytur hug- vekju. Útvarp Föstudagur 28. september 16.30 Popphorn. 17.05 AtriBi úr morgunpósti endurtekin. Agætis afþrey- ing I umferBinni á leiBinni heim. 20.00 Hár. Erlingur E. Halldórsson les kafla jlr skáldsögunni „Siglingu” eftir Steinar á Sandi. En af- hverju þetta hár? Er hann kannski hár I lofti? 20.35 Samkór Selfoss syngur í útvarpssa! innlend og er- lend lög. Þetta er eítthvaB fyrir Gauja. 21.10 A milli bæja. Arni Johnsen er allt i einu kom- inn út fyrir bæinn og tekur fólk á landsbyggBinni tali. Ég er kominn heim I heiBar- dalinn, ég er kominn .heim meB slitna skó. 22.50 Eplamauk. Jónas er ódrepandi. Laugardagur 29. september 7.20 Bæn. Gef oss I dag... 9.30 óskalög sjúklinga. Já, á Helgarpóst, og þar á undan, o.s.frv. 16.20 Vinsælustu popplögin. 17.50 Söngvar i léttum dúr og moll. 20.45 A laugardagskvöldl. Hjálmar Árnason og Guömundur Arni Stefánsson blanda létt og leikandi, og mátulega sterkt fyrir ballför. 21.20 HIöBuball. Sjónvarp á sunnudagskvöld kl. 20.35: KRUNK um allt milli himins og jarðar „Þetta er rabbþáttur og hefur öll einkenni hans. ÞaB er skotiB svona sitt á hvafi”, sagÐi Indrifii G. Þorstelns- son rkhöfundur I samtali vifi Helgarpóstinn, en IndriBi verfiur nyfl samtalsþáttlnn Krunk I Sjónvarpinu á sunnudagskvöld kl. 20.35. I þættinum ræBir hann viB VernharB Bjarnason frá HUsavik. „VernharBur er einn af meiriháttar Norölendingum getum viB sagt”, sagöi IndriBi. „Hann er mjög viöförull, strauk á sjó þegar hann var þrettán ára gamall og hefur siglt um öll heimsins höf. Hann hefur m.a. veriB tvö ár I-Austur- löndum, eitthvaB I S-Amerlltu, og viöar. Hann kom heim úr þessu upp úr 1940 og vann lengi I Vestmannaeyjum, en varB svo starfsmaBur hjá Kaup- félagi Þingeyinga á Húsavik, sem nú er mikifi fyrirtæki.” IndriBi sagBi ennfremur, aB VernharBur viBraBi sfnar skoBanir og sjónarmiB, og segBi frá ýmsu markverBu varBandi tlmann upp úr 1930, þegar allt var aB veröa vit- laust i Evrópu, en þá var VernharBur i siglingum. RæfiiB þifi pólitik? „ÞaB er nú ekki mikiB. Ég held aB hann lýsi þvi aBal- lega yfir, aB þegar talaB er um pólitiskt ástand i dag, sé hann alveg orölaus. Og hefBi enginn trúaB þvl um þennan mann, þvf hann er mjög svaragreiöur. ÞaB er talaB um allt milli himins og jaröar, sem hann hefur eitthvaB komiB nálægt eöa vitaB um”, sagBi IndriBi aB lokum. Bandarlsk, árgerB 1978. Hand- rlt: Neil Simon. Lelkendur Pet- er Falk, Loulse Fletcher, Made- line Kahn. Leikstjóri Robert Moore. Eftirliking á gömlum og góB- um Bogart myndum, tilraun sem heppnast ekki sem skyldi, aösögn. EnhvaBum þaö, þá eru leikararnir góBir. Nýja bló: ★ ★ i Damien — Fyrirboöinn II (Damien — Omen II). Banda- rlsk. ArgerB 1978. Handrit:Stan- ley Mann, Michael Hodges. Leikstjóri: Don Taylor. ABal- hlutverk: William Holden, Lee Grant. Þvl miBur er þetta gamla sag- an: Velgengni hrollvekjunnar The Omen sem sló í gegn fyrir fáum árum hefur leitt til þess afi afistandendur hafa viljaB græfia meira og meira og þá er fariö aB þynna út efnisforsendurnar. The Omen fjallaBi um ungan dreng sem er antikristur endur- borinn og lýsti þvl hvemig hann óx úr grasi I ameriskri diplómatafjölskyldu og strá- felldi flesta sem nálægt honum komu. 1 The Omen II er einfald- lega haldiB áfram aö láta þokkapiltinn vaxa úr grasi og stráfella þá sem nálægt honum koma. AÞ. 22.50 Danslög. JibbliIII. Viltu dansa fröken? 01.00 Dagskrárlok. En ekki endalok, þvi nú byrjar balliB. Sunnudagur 30. september 13.35 Brot Ur heimsmvnd. Einn af þessum blönduBu mannlifsþáttunum hennar Onnu Ölafsdóttur Björnsson. 16.20 EndurtekiB efni: „Ættum vlB ekki elnu sinni aB hlusta”? Birgir SigurBsson og GuBrún Asmundsdóttir ræBa viB skáldkonuna Marlu Skagan og lesa úr verkum hennar. 17.40 JazzmiBIar 1978. Islenskir djassmenn, og ekki þeir verstu, leika lög eftir Billy Strayhorn, Herbie Hancock og Charlie Parker. ÞaB var mikiB aB þaB kom loksins jazz i helgarútvarpiB. MaBur er búinn aB biBa eftir þessu I heila eillfö. Meira af þessu. 18.80 Harmonlkkulög. Ebbe Jularbo leikur. Mér segir svo hugur, aB hér sé á feröinni sonur Karls gamla, sem skemmt hefur hlust- endum um árabil. Þetta er lika ágætt fyrir þá sem ekki hafa gaman af djass. 19.25 UmræBur á sunnudags- kvöldi: Er kreppa fram- undan? Margir þekktir menn láta ljós sitt sklna. 22.20 Smásaga: Svindlarinn. Höfundurinn, Asgeir Þór- hallsson les. Ungur höfund- ur. Efnilegur? ÞaB kemur I ljós. Háskólabió:. ★ ★★ Arás á iögreglustöfi 13 (Assault on Precint 13). Bandarisk. Ar- gerB 1977. Handrit og leikstjórn: John Carpenter. ABalhlutverk: Austin Stoker, Darwin Joston, Laurie Zimmer Efnilegasti þrillerhöfundur Ameriku um þessar mundir, John Carpenter, leikur sér i þessari mynd aö formúlum gömlu B-myndarinnar og teflir saman minnum úr klassiskum myndum leikstjóra eins og Howard Hawks og John Ford. Utkoman er undarlegur borgar- vestri sem byggir á þvt gamal- kunna hasarmyndaefni. um- sátursástandinu. Glæpamenn og lögreglumenn verBa sam- herjar I niBurniddri lögreglu- stöB þegar óskilgreindur flokkur borgarskæruliBa gerir árás á hana. Carpenter leggur mikiB upp úr tima- og staBleysi viB- fangsefnisins og myndin hefur enga skirskotun út af fyrir sig, — nema 1 aörar biómyndir. Hin hnýsilegasta skemmtun og oft mjög spennandi. _ aþ. mánudagsmynd, Forsjónin (Providence). — sjá umsögn I Listapósti. Hafnarbló: Þrumugnýr (Rolling Thunder). Bandarisk, árgerfi 1978. Hand- rit: Paul Schrader. Lelkend- ur:William Devane o.fl. Leik- stjóri: John Flynn. Segir frá hermanni sem kem- ur heim frá þvi aB slátra Viet- nömum, fær fyrir þaB orBur og peningaverBlaun. Bófar ráBast inn til hans og ræna fénu, drepa konu hans og barn og misþyrma kappanum. Hann hyggur svo á hefndir. Týpiskur hefndarsögu- þráöur, en þar sem handritiB er eftir ekki ómerkari mann en Schrader, má búast viB þvi aB þaB standi alla vega fyrir slnu. Þá er bara aö sjá hvernig leik- stjóranum hefur tekist til meB efniB. Laugarásbió: Skipakóngurinn (The Greek Ty- coon). Bandarisk, árgerfl 1978. Lelk- endur: Anthony Quinn, Jacque- line Bisset. Leikstjóri J. Lee Thompson. Þetta er mynd, sem byggö er á ævi Djakki Kennedý og Ara Onassis. Thompson eru oft mis- lagfiar hendur, en hann ku standa sig bærilega nú. Alla vega gengur myndin vel. Regnboginn ★ ★ ★ ★ Hjartarbaninn. VerBlaunamynd Ciminos meB DeNiro gengur enn bærilega vel. Þetta mun vera 13. vikan. Þá er bara aB sjá hvort þaö boB- ar ógæfu. Grái örn (Grey-eagle). Bandarlsk, árgerfi 1978. ABal- hlutverk: Ben Johnson. Lelk- stjóri: Charles B. Pierce. Hér hafa áöur sést tvær myndir a.m.k. eftir Pierce. Onnur nokkuB góB, Vetrarhauk- ur, hin vond. Hettumoröinginn. Hvernig skyldi þessi vera? Mótorhjólariddarar. Amerisk orkumynd um mótorhjólogsvala gæja og pæj- ur. Froskaeyjan. Hryllingsmynd, 1 anda fugla Hitchcocks gamla, en áreiöan- lega ekki eins góB. Fjalakötturinn: Renaldo og Clara. Bandarlsk mynd meö Bob Dyl- an, Joan Baez ofl. Lelkstjórl: Bob Dylan. Þetta er fyrsta mynd Dylans og gaman veröur aB sjá árang- urinn. Félagskort fást viB inn- ganginn. Sýnd laugardag kl. 17 og sunnudag kl. 16 og 20. V iðburðir Haustkaupstefnan lslensk föt '79. Var opnuB fimmtudaginn 27. sept. kl. 14.00 i Kristalsal Hótels LoftleiBa og stendur til 29. sept. Opnunartimar: 28. og 29. sept. 'kl. 10-18. s kemmtistaðir Hótel Loftleiðir: I Blómasal er heitur matur framreiddur til kl. 22:30, en smurt braufi til kl. 23. Leikifi á orgel og planó. Barinn er opinn I virka daga til 23:30 en 01 um I helgar. Ingólfs-café: Gömlu dansarnir laugardags- kvöld. Eldri borgarar dansa af miklu fjöri. Naustið: Matur framreiddur allan daginn. Trió Naust föstudags- og laugardagskvöld. Barinn opinn alla helgina. Þórscafé: Galdrakarlar dýrka fram stuB á föstu- og laugardagskvöldum til þrjú. A sunnudagskvöld verBa gömlu og samkvæmisdansarn- ir. DiskótekiB er á neöri hæB- inni. Þarna mætir prúBbúiB fólk til aB skemmta sér yfirleitt paraB. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á orgel föstudag, laugardag og sunnu- dag. Tiskusýningar á fimmtudögum, Módel- samtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjubergi leikur Jónas Þórir á orgel I matar- timanum, þá er einnig veitt borövln. Hótel Saga: LokaB I Súlnasal á fögtudags- kvöld, en kvöldverBur fram- reiddur I Stjörnusal frá kl. 19. A Mimisbar er Gunnar Axelsson viB pianóiB. A laugardagskvöld leikur hljómsveit Birgis Gunn- laugssonar fyrir dansi til kl. 2.30. A sunnudagskvöld koma fram skemmtikraftar úr hæfi- leikarallinu og hljómsveit Birg- is Gunnlaugssonar leikur fyrir dansi. Lindarbær Gömlu dansarnir. Tjútt og trall, allir á ball, rosa rall, feikna knall. Borgin: Ljósin i bænum og DiskótekiB Disa föstudagskvöld, DiskótekiB Dlsa laugardagskvöld. OpiB bæBi kvöldin til kl. 3. Punkarar, diskódisir og menntskrælingar, broddborgarar ásamt heldra- fólki. Jón SigurBsson meB gömlu dansana á sunnudagskvöldiB. Leikhúskjallarinn: Hljómsveitin Thalla skemmtir - gestum, föstudags- og laugar- dagskvöld til 03. Menningar- og broddborgarar ræöa málin, og lyfta glösum. Tónabær: Diskóland laugardagskvöld. Plötuþeytari Asgeir Tómasson. OpiB 20:30 — 24:30. F. '64. Yngsta kynslóöin þrælar sér I diskóiB. Garanteruö tisku- sýning. ' Glæsibær: I kvöld og laugardag hljóm- sveitin Kjamar og diskótekiB Disa. OpiB til 03. A sunnudag opiB til eitt Konur eru I karlaleit og karlar I konuleit, og gengur bara bæri- lega. Óöal: Karl Sævar snýr nýjustu plötun- um I hringi og fólkiB diskóliB og öBruvlsi lifi, hoppar og skoppar til og frá. A sunnudagskvöld er sverBdiskó, nýtt islenskt skemmtiatriöi HarBar og Hauks Haraldssona, og sjónvarpsþátt- ur I videotækjum. OpiB I hádeg- inu á laugardögum og sunnu- dögum, og frá 6 til 03 á föstudög- um og laugardögum en til eitt hina dagana. Sigtún: Gimsteinn og DiskótekiB Dlsa halda uppi fjörinu báöa dagana frá kl. 10-3. Grillbarinn opinn allan tlmann gerist menn svangir. LokaB á sunnudag, en i staBinn bingó á laugardag klukkan 15.00. * Snekkjan Diskótek I kvöld. Laugardags- kvöld, diskótek og hljómsveitin Meyland. Gaflarar og utan- bæjarfólk skralla og dufla fram eftir, nóttu. Hollywood Elayna Jane viB fóninn föstu- dag, laugardag og sunnudag. Tlskusýning gestanna öll kvöldin. Klúbburinn: Hljómsveitirnar Hafrót og GoBgá skemmta föstudags- og laugardagskvöld. Diskótek bæBi kvöldin. OpiB til 3. LokaB sunnudag. Lifandi lokkmúsik, fjölbreytt fólk, afiallega þó yngri kynslóBin. Tónleikar . Gitarleikararnir Simon H. Ivarsson og Siegfried Kobilza frá Austurrfki eru aB hefja tón- leikaferB um landiB og spila ein- göngu spánska gitarmúsikk. TónleikaferBin hefst 29. sept. og stendur til 12. okt. 29. sept.: FélagsheimiliB i Vest- mannaeyjum, 1. okt.: Mennta- skólinn á Akureyri, 2. okt.: Húsavik, 3. okt: Norræna húsiB, 4-7 okt.: EgilsstaBir, Neskaup- staöur, SeyöisfjörBur og Eski- fjörBur, 10. okt: NjarBvlk, I BorgarfirBi Eystra og 11. okt: Háskóli lslands.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.