Helgarpósturinn - 28.09.1979, Blaðsíða 3
--he/garpOStUrinrL. Föstudagur 28. september 1979
3
máltiöina niBur um aBrar 500
krónur, má nálgast heildarkostn-
aB rikisins af mötuneytum. Rikis-
starfsmenn eru um 10 þúsund
talsins. Daglega yrBi þvi mötu-
neytakostnaBur rikisins um 5
milljónir króna. A mánuBi yrBi
þessi tala um 100 milljónir og á
ári um 1,2 milljarBur króna.
Þar sem ekki eru fullkomin
mötuneyti, þá er fenginn aösend-
ur matur frá afuröadeild SÍS.
Þaöan kostar kindakjötsréttur
meö kartöflum og sósu um 670
krónur fyrir manninn. ABrir rétt-
ir eru ýmist dýrari eöa ódýrari
eftir tegund.100 skammtar eru
seldir til rikisins daglega.
Þaö er þvi . ljóst aö þessi
aöferö er nokkuö ódýrari, en sú aö
halda úti fullkominni eldunaraö-
stööu i hverju mötuneyti fyrir sig.
Dýrara hráefni hjá
borginni
Hjá Olfari Teitssyni aöstoöar-
manni borgarbókara fengum viö
þær upplýsingar, aö borgin ræki
þrjú stór mötuneyti. Eitt væri i
Hafnarhúsinu, annaö i Skúlatúni
og þaö þriöja i húsnæöi borgar-
skrifstofanna I Austurstræti.
Olfar sagöi þaö erfitt reiknis-
dæmi, aö taka saman heildar-
kostnaö borgarinnar vegna mötu-
neyta. Þaö væri starfsfólk frá
mörgum stofnunum Reykja-
vikurborgar sem boröaöi i þess-
um mötuneytum, auk þess sem
aösendur matur kæmi á suma
vinnustaöina. Þá rækist þessi
kostnaöur stundum saman viö
mötuneytismál rikisins, eins og
t.d. á sjúkrahúsum.
Olfar tók þó sem dæmi mötu-
neytiskostnaöinn i Austurstræt-
inu. Þar snæöa aö jafnaöi um 100
einstaklingar daglega. Kostnaöur
borgarinnar viö mötuneyti var á
árinu 1978 tæplega 9,6 milljónir og
þar af var launakostnaöur tæpar
8 milljónir. Fyrstu 8 mánuöi
þessa árs var kostnaöurinn um
7,3 milljónir og þar innifalinn
launakostnaöur upp á 6,5 milljón-
ir. Otsöluveröiö á máltiö I Austur-
strætismötuneytinu er um 900
krónur og sagöi Olfar aö ástæöan
fyrir þvi aö hver máltiö væri
svona miklum mun dýrari en
geröist t.d. hjá rikisstarfsmönn-
um I Arnarhvoli, væri einfaldlega
sú, aö þeirhjá borginni vildu mik-
inn og góöan mat og þar af leiö-
andi yrði hráefniö þetta mikiö
dýrara.
,,Litil misnotkun”
Þá var Olfar Teitsson spuröur
hvort mikiö væri um misnotkun
þessara mötuneyta, þannig aö
Or mötunevti innsta kjarna „kerfisins” — mötuneytiö i Arnarhvoii.
ERIIMOTUNEYTIK OGNUN VI0
VEITINGAHðS LANDSINS?
aörir en borgarstarfsmenn nytu
þessara vildarkjara I heimildar-
leysi. „Nei, þaö er mjög fátitt.
Þaö þoriég að fullyröa. Hér getur
Pétur eöa Pall ekki komiö utan af
götu og fengiö aö boröa ódýrt án
þess aö nokkur hreyfi athuga-
semdum. Þaö er strangt gengiö
eftir þvi að þaö sé aöeins fólk sem
vinnihjá borginri,sem fær aögang
að mötuneytum okkar.”
Eins og hjá rikinu, er nokkuö
um þaö, aö ýmsum fyrirtækjum
sé sendur heitur matur i bökkum.
Þessir matarbakkar eru þá yfir-
leitt útbúnir frá matstofu Miö-
fells. Þar fékk Helgarpósturinn
þær upplýsingar aö skammturinn
kostaöi frá þeim 1323 krónur.
Seldi matstofan borginni um 200
slika bakka daglega. Þessir
bakkar eru siöan seldir til starfs-
fólks borgarinnar á 650 krónur,
þannig aö borgarsjóöur greiöir
niöur um 673 krónur hvern bakka.
Af samtali viö borgarstarfs-
menn kom I ljós aö þess er ekki
einungis getiö innan kjarasamn-
inga BSRB, aö matur skuli niöur-
greiöast. Ýmsar fleiri starfsstétt-
ir munu njóta svipaöra kjara.
Deyja veitingahúsin?
Einn þátt þessa máls hefur ekki
veriö minnst á. Getur rekstur
mötuneyta á þeim grundvelli sem
nú er, skipt sköpum um afkomu
almennra veitingahúsa og jafnvel
gert sumum þeirra ókleift aö
starfa? Þaö er álit Hólmfriöar
Arnadóttur framkvæmdastjóra
Sambands veitinga- og gistihúsa-
eigenda. Hún sagöi i samtaii viö
blaöiö, aö I raun væri mötuneyta-
rekstur opinberra aðila og einka-
aðila, ógnun viö frjálsan veitinga-
húsarekstur á tslandi. Þaö væri
ljóst, aö neytandi, sem ætti þess
kost aö kaupa máltiö á hluta hrá-
efniskostnaöarverös, færi ekki á
veitingastaö 'til aö kaupa sama
mat, en greiöa þar til viöbótar
laun og launatengd gjöld, raf-
magn og hita, húsnæöi og áhöld,
og siöan söluskatt ofan á allt sam-
an.
„Mötuneytin greiöa nú engan
söluskatt, á meöan frjáls
veitingahús greiöa hann upp i
topp. Veitingahúsamenn fóru
þess á leit viö fyrrverandi fjár-
málaráðherra aö gestir þeirra
nytu sömu kjara og viöskiptavinir
mötuneytanna geröu. Þvi var þá
hafnaö,” sagöi Hólmfriöur Arna-
dóttir. Samband veitinga- og
gistihúsaeigenda hefur bent á
þrjár leiöir til lausnar. Þar segir,
aö fyrsta leiöin sé aö leggja niöur
öll mötuneyti. Onnur leiöin aö
rikiö hætti öllum stuöningi viö
mötuneytin og þau séu aöeins
rekin af starfsfólkinu eins og hver
önnur fyrirtæki og greiöa þá aö
sjálfsögöu söluskatt til rikissjóös
eins og önnur veitingastarfsemi.
Þriöja leiöin sem SVG benti á,
var sú aö starfsfólk hins opinbera
fengi matarmiöa upp á ákveöna
upphæö, sem þaö gæti siöan notað
á almennum veitingastööum.
Þessi leiö mun tiökast I Frakk-
landi, Sviþjóö og vföar.
öllum þessum leiöum hefur
veriö hafnaö af hálfu hins opin-
bera.
„Viö viljum alfariö sporna gegn
þeirri þróun aö veitingahúsa-
rekstur landsmanna komist I
hendur hins opinbera og einka-
fyrirtækja, heldur að frjáls
veitingahúsarekstur fái að
dafna,” sagöi Hólmfriöur Arna-
dóttir.
Eins og áöur hefur komiö fram
er þaö samningsbundin skylda
rikis- og bæjarfélaga aö sjá
starfsfólki sinu fyrir mat og taka
stóran þátt I kostnaöi þar aö lút-
andi. Hér er um allháa upphæö aö
ræöa og nokkra undrun vekur
þvlaðkostnaöurviö þennan þátt
skuli ekki sértekinn i reikningum
rikis og bæja. Endalaust má deila
um heppilegustu leiöir til aö sjá
starfsmönnum fyrir mat. A aö
byggja upp mötuneyti i sérhverri
stofnun fyrir sig? Á starfsfólk aö
fá matinn sendan tilbúinn i
matarbökkum, eöa skal úthluta
matarmiöum sem gera þeim
kleift aö boröa á almennum veit-
ingahúsum? Sllkum spurningum
verður ekki svaraö á þessum
vettvangi.
eftir Guðmund Áma Stefánsson myndir: Fríðþjófur
an veginn þó óviöunandi. A móti
kemur, aö sem elliheimili er
Grund til fyrirmyndar i mörgu.”
Aö lokum var borgarlæknir
spuröur, hvort athuguö heföu ver-
iö sérstaklega hreinlætismálefni
innan stofnunarinnar, en
samkvæmt yfirlýsingum starfs-
fólks I vor, voru þau atriði ekki
eins og vest veröur á kosíð.
„Þetta atriöi var kannaö strax
og eftir þá athugun þótti sýnt aö
ásakanir um óþrifnaö og litlar
hreinlætiskröfur voru úr lausu
lofti gripnar,” sagði Skúli John-
sen borgarlæknir aö lokum.GAS.
LAXINUM MOKAÐ
UPP VIÐ VIÐEY
-Þarna er geysileg ..
„Viö höfum haft spurnir af þvl, Stangaveiðimenn telja, að um 1000
SSSESC-Eisr la*ar seu veiddtr fjnr fraraan
S55S553 BIMaárósa, en eigandinn og veiði-
Magnús sagöi. aö þaö hafi ver- maður hans segjast veiða i soðið
iö eflir sumariö I fyrra, sem
Stangaveiöifélagiö heföi fengiö **
Þarna var á ferö Guöj
Jónsson Lögreglan mætti
inn og fcröi hann til yfirl
Þar kom fram, aö Guöl
heföi stundaö þessar veiöi
og heföi hann leyfi til þ
StepaniStephensen. Þá m
brandur hafa tekiö þáö fi
hann stundaöi veiöarnar
r*ml viö lög enda gefnar t
um veiöarnar.
Helgarpósturinn hefur þ
áreiöanlcgum heimildt
skýrslurnar gefi ekki rétt
af umfangi veiöanna.
Raunar hefur blaöiö ko
þvi eftir öðrum leiöum, i
hæfingar Guöbrands og S
um fjölda veiddra laxa fá
staöizt. I samtali viö kau(
Reykjavlk kom fram, a
heföi keypt fleiri en 30
Guöbrandi auk þess, sem
harla ótrúlegt, aö rUmleg
ingur sumaraflans hafi f
einni veiöiferö Þá mu
brandur Jónsson hafa hal
oröi. aö I einni veiöiferö hi
Viðeyjarmálið:
Ekki Ijóst ennþá
— en lögreglan kafar djúpt í málið
Fyrir skömmu upplýsti Helgar-
pósturinn aö lax væri veiddur I sjó
i grennd viö Viðey. Voru þessar
laxveiöar aö undirlagi eiganda
eyjunnar, Stephan Stephensen og
taldi hann veiöarnar leyfilcgar
þar sem þessi hlunnindi fylgdu
eyjunni. Samkvæmt lögum munu
lax- og silungsveiöar bannaöar i
sjó, nema þær séu metnar til
hlunninda einhverrar landar-
eignar. Lá ekki ljóst fyrir hvort
laxveiöihlunnindi fylgdu Viöey
þrátt fyrir fullyröingar eiganda
eyjarinnar I þá átt og héldu ýmsir
þvi fram aö svo væri ekki.
Málið fór til lögreglunnar til
frekari rannsóknar. Helgar-
pósturinn haföi samband við
William Th. Möller, fulltrúa lög-
reglustjóra og leitaöi upplýsinga
um gang málsins.
Spurningin
um hlunnindi
„Viö skoöuöum fyrst þaö sem
geröist þarna, þ.e. hvort þarna
l hefðu laxveiöar veriö stundaöar
j og kom i ljós aö svo var raunin.”
I sagöi William. „Siöan er nú veriö
aö kanna hvort þessi hlunnindi
fylgja eyjunni eöur ei. Þaö liggur
ekki ljóst fyrir ennþá, en veriö er
aö kafa ofan i þaö mál.”
Sagöi William aö i iöggiltri fast-
eignabók frá 1932 væri i hlunn-
indakafla bókarinnar ekki talaö
um laxveiðihlunnindi viö Viöey.
Hins vegar væri þaö siöan leiö-
rétt I formála bókarinnar og þar
kveöiö á um aö laxveiöihlunnindi
fylgdu eyjunni.
„Viö viljum vera algjörlega
vissir i okkar sök og þvi er nú
veriö aö kanna þau gögn, sem
fasteignabókin frá 1932 byggöi
á,” hélt William áfram.” Þetta er
talsverö vinna og viö höfum orðiö
aö leita aöstoöar viö þetta verk,
þvi djúpt veröur aö kafa. Ég
reikna meö þvi aö þessi mál
komist á hreint eftir viku eöa
hálfan mánuö og ætti þá aö veröa
ljóst hvort umræddar laxveiöar
voru löglegar eöa ekki.”
Dagsskrá báða dagana
Opin blómavinnustofa
kl. 10 - 12 f.h.
Tilsögn í blómaskreytingum
fyrir almerming.
Sérstakur blómaveislumatseðill
kl. 12 - 14 og kl. 18:30
í Blómasal hótelsins.
„Blóm í hárið“
kl. 14 og 19 og 21
Hárgreióslusýning með blómaívafi
Elsa Haraldsdóttir, Salon VEH
„Hausttískan 1979“
kl. 14:25 og 19:20
og 21:30
Marta Bjamadóttir, versl. EVA
SnyrtistMaja, Ingibjörg; Dalberg
Blómaskreytingar úr
þurrkuðum blómum
kl. 15:30 og 20:00
Skreytingar frá Erik Bering,
Kaupm.höfn og Hendrik Bemdsen,
Blóm & Ávextir
Guðrún Á. Símonar
kl. 20:3Q
Undirleik amast Arni Elfar
Blómahöldur ffá 18. öld
úr safrú Eriks Bering
Pétur Friðrik, listmálari,
sýnir blámamyndxr
Blómamarkaður
Þurrkuð og lifandi blóm á
sérstöku blómatorgi
Kynning Interílora Hr. J. Stampe
OPIÐ FRA 10 f.h. til 23:00 báða dagana
Aðgangseyrir: 1500 krónur.