Helgarpósturinn - 18.01.1980, Side 1

Helgarpósturinn - 18.01.1980, Side 1
„Það er fjandinn sjálfur sem stjórnar heiminum” Björn Þorsteinsson, sagnfræð- ingur í Helgar- pósts- viðtali íslenskt popp: Sömu menn með sömu lummurnar ..Vandamál islenskrar dægur- tónlistar eraö alltaf eru það sömu mennirnirsem flytja sömu gömiu lummurnar viö minnkandi vins ældir.Þvi veröur ekki breytt nema meö nýjum mönnum og breyttu hugarfari allra sem viö tónlist fást. Nýja bylgjan er oröin nauösyn og hdn hlýtur aö fara aö koma.” betta er niðurstaöa annars poppskrifara Helgarpósts- ins. Guömundar R U n a r s Guðmundssonar i þriöju og siöustu hans um áttunda grein poppsins áratugs Krónprinsinn með stjórn- armyndunar umboðið Hákarl er ekki sérlega bjartsýnn fyrir hönd Svavars Gestssonar i þeim stjórnáímynd unarviðræðum sem hann leiðir þessa dagana fyrir hönd Alþýðubandal. „Þessi frumraun krón- prinsins, þvi krónprins hefur hann ekki verið fyrr en nú, á eftir að mistakast. Staðan I stjórnar- myndunartilraununum er vonlaus fyrr en allir ftokkarnir eru búnir að reyna.” Hákarl leggur mun meira upp úr þvi að þaðskyldi vera Svavar Gestsson, sem falið var að fara meö umboð Alþýðubandalagsins, og telur það augljósa visbendingu þess að Svavar verði sem næst, sjálfkjörinn formaður flokksins i haust. ® Erla Bolladóttir skýrir ástæður breytts framburðar síns í Geirfinnsmálinu „Lygavefurínn var sem skuggi yfir lífi mínu” ■ Standa niðurstöður rannsókn- ar Geirfinnsmálsins óhaggaðar? „Mér finnst lygavefúrinn sem ég hef spunnið f kringum þetta mál fram aö þessum tima vera sem skuggi yfir lífi minu á hverj- um degi. £g hef oft ætlaö aö brjótast út úr þessum lygasam- setningi og viljaö segja sannleik- ann... Ég get hreinlega ekki borið þá ábyrgö alla ævi; aö menn séu dæmdir saklausir vegna minna orða. Ég hugsa lika dæmiö þann- ig, aökæmi siöar meir hiö sanna I ljós og ég heföi aldrei sagt sann- leikann hvaö mig varöar, þá stend ég sem afhjúpaðar lygari og mun verr en ef ég opna máliö sjálf meö sannleikanum.” Þannig farast Erlu Bolladóttur orö I ítarlegu viötaii viö Helgar- póstinn, þar sem hdn er spurö um skýringar á þeirri ákvöröun sinni aö draga til baka fym framburö sinn I Geirfinnsmálinu svonefnda rétt f þann mund sem málflutn- ingur I þvi máli var aö hefjast fyrir Hæstarétti. Standa nd mál þannig, þegar saksóknari rfkisins ^er aö flytja sóknarræöu slnu i þessumáli i Hæstarétti, aö aöeins játning eins sakborninganna er óhögguö auk þess sem vitni hefur afturkallaö framburö sinn i málinu. A hinn bóginn hefur fram- burður sakborninga, þar á meöal Erlu Bolladó ttur,veriö mjög á reiki i þessu máii frá fyrstu tiö. Helgarpósturinn telur engu aö siöur, aö þessar skýringar Erlu Boiladóttur á breyttum fram- buröi sinum eigi aö sjá dagsins ljós. ■Sjá aö ööru leyti viötaliö viö Erlú Bolladóttur, athugasemdir ritstjórnar og Innlenda yfirsýn, þar sem fjallað er um stööu Geir- finnsmálsins og hvaöa stefnu máliö kunni aö taka fyrto Hs,ta- rétti, m.a. I Ijósi siöustu atburöa. ®@ MENNINGARMÁLASTEFNUR Menningarmáiastefna stjórn- málaflokkanna hefur verið nokkuö til umræði, aldrei þessu vant, og gagnrýnisraddir hafa heyrst í þá veru, að stefnu sinni á þvi sviði hampi flokkarnir sjaldnast nema á tyllidögum og í skálarræðum en minna fari fyrir henni i kosningabaráttu. Þess vegna fari lika oftast lftið fyrir framkvæmd þeirrar stefnu. Helgarpósturinn leitaöi hins vegar til talsmanna flokk- anna fjögurra i menningar- málum og bað þá um skilgrein- ingu á þessari menn- ingarmála stefnu viðkomandi flokka. Hefur índrra lært af reynslunni? „... Fyrst og fremst sýna úrslit þingkosninganna á Indlandi styrk og starfshæfni lýðræðis I öðru fjölmennasta riki heims. Þjóö sem telur 547 milljónir manna hefur reist viö á ný I almennum kosningum stjórnandann, sem hún felldi áöur.Má ætla aö bæöi Indverjar og lndira Gandhi hafi nokkuð lært af sviptingum siðustu ára”. Þetta segir Magnús Torfi Ölafsson meðal annars i Erlendri yfirsýn i Helgarpóstinum, sem að þessu sinni fjallar um endurkjör Indiru Gandhi I kosningunum á Indlandi sem fóru nýlega fram.

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.