Helgarpósturinn - 18.01.1980, Síða 9
9
he/garpósturinn
Föstudagur 18. janúar 1980
starfi eins og þaö var kallað i
gamla daga.
En nú skyldu menn hugleiða
málið af nokkurri alvöru og
kanna tilganginn með störfum út-
varpsráðsogþá hvaö þeir vildu fá
I staðinn. Útvarpsráði er ætlað að
tryggja það jafnvægi og helst þá
óhlutdrægni, sem nauðsynleg er i
rikisfjölmiðli i lýöræðisriki. Það
er kjarni málsins!
ÚTVARPSRÁÐ,
LÝÐRÆÐISREGLUR
OG HUGSANLEGAR
BREYTINGAR
Hr. ritstjóri.
Isiðasta tölublaði Helgarpósts-
ins er grein um útvarpsráð. Hún
heitir „Útvarpsráð: Pólitfskur
saumaklúbbur eða dagskrárrit-
stjórn”. Greinina skrifar Guð-
mundur Arni Stefánsson, byggir á
fundargerðum útvarpsráðs og
viðtölum við starfsmenn Rikisút-
varpsins og yfirlýsingum frá
nokkrum útvarpsráðsmönnum.
Þar eð greinin gefur ekki rétta
lýsingu á störfum útvarpsráös
(sem betur fer), en er þó hvergi
nærri alvitlaus, langar mig til að
leggja orð i belg. Mér rennur
blóðið til skyldunnar, þar eð ég
gegni formennsku i ráðinu i
forföllum Ólafs R. Einarssonar.
Ekki bestu bitarnir
Kaflarnir, sem Guðmundur
Arni velur úr fundargerðum út-
varpsráös, eru ekki beinlinis
bestu bitarnir, nema ef vera
skyldi frá sjónarmiði blaða-
mannsins. Fram hafa farið vit-
legri umræður i blessuðu ráöinu
en vitnað er til. Ég verð þó að
játa, að margt mætti liggja á
milli hluta, sem þar hefur verið
sagt þá mánuði, er ég hefi setiö
fundi.
Og auðvitað fer útvarpsráð
fyrir brjóstið á mörgum starfs-
mönnum Rikisútvarpsins —
nákvæmlega eins og það gerði,
þegar égstarfaði hjá stofnuninni.
En mest sviöur þeim fáu útvarps-
mönnum,semfá „bólginnhaus” i
Hvað segja lög og reglu-
gerðir?
1 útvarpslögum frá 5. janúar
1971 segir I 6. grein: „Útvarpsráð
tekur ákvarðanir um, hversu út-
varpsefni skuli hafa i höfuðdrátt-
um, og leggur fullnaðarsamþykkt
á dagskrá, áður en hún kemur til
framkvæmda. Ráðiö setur reglur
eins og þurfa þykir til gæslu þess,
að fylgt sé ákvæðum 3.greinar.
Akvarðanir útvarpsráðs um út-
varpsefni eru endanlegar”.
En hvað segir þá I 3. grein út-
varpslaganna? Þar segir:
„Rikisútvarpið skal stuðla að al-
mennri menningarþróun þjóðar-
innar og efla islenska tungu. Það
skal meðal annars flytja efni á
sviði lista, bókmennta, visinda og
trúarbragða, efla alþýðumenntun
og veita fræöslu i einstökum
greinum, þar á meðal umferðar-
og slysavarnarmálum. Það skal
kappkosta að halda uppi rökræð-
um um hvers konar málefni, sem
almenning varða, á þann hátt, að
menn geti gert sér grein fyrir
mismunandi skoðunum um þau.
Það skal halda uppi fréttaþjón-
ustu og veita fréttaskrýringar.
Það skal flytja fjölbreytt
skemmtiefni við hæfi fólks á öll-
um aldri. Útvarpsefni skal miða
við fjölbreytni islensks þjóðlffs,
svo og við þarfir og óskir minni
hluta sem meiri hluta. Veita skal
alia þá þjo‘nustu,sem unnt er með
tækni útvarpsins og almenning
má að gagni koma. Rikisútvarpið
skal í öllu starfi sinu haida i heiðri
væru fleiri sem gerðu sömu kröfu
Taldi Arni að Páll Heiðar Jónsson
hafi með viðtölum sinum við Jón
G. Sólnes ogLárus Jónsson brotiö
þær reglur, sem Útvarpsráö ný-
lega hafi samþykkt...”
Nú á undirritaöur bágt með að
sitja þegjandi undir þeirri stað-
hæfingu, að hann hafi brotið „þær
reglur” sem útvarpsráð hefur
nýlega samþykkt” og vill þess-
vegna visa til þeirra leiðbeininga,
sem framkvæmdastjóri Hljóð-
varpsins kom á framfæri en þær
fólust I endurritun úr fyrri funda-
gerðum útvarpsráðs. Þar segir
Morgunpóstur braut
engar samþykktir
1 Helgarpóstinum 11. janúar s.l.
er löng grein um Útvarpsráö, þar
sem spurt er m.a. i fyrirsögn,
hvort ráöið sé pólitiskur sauma-
klúbbur eöa dagskrárritstjórn?”
Undirrita'ður hefur ekki hugsað
sér að leggja orð i belg i þeirri
lærðu umræðu heldur af þvi til-
efni, að í greininni var vitnaö i
fundargerð Útvarpsráðs frá 6.
nóvember s.l. langar hann að
gera stutta athugasemd.
1 tilgreindri fundargerð er m.a.
komist svo að orði: „Guömundur
Jónsson kom á framfæri þeirri
kröfu Stefáns Jónssonar fyrrv. al-
þingismanns, að viö hann yrði
rætt i „morgunpósti” frá Akur-
eyri, þar sem á þeim vettvangi
hafi verið rætt viö tvo frambjóð-
endur i Norðurlandskjördæmi
eystra, Jón G. Sólnes og Lárus
Jónsson, Arni Gunnarsson kvað
Stefán einnig hafa rætt við sig og
m.a. i fundargerö frá 13. mai
1974:
„Nokkrar umræöur urðu um
framkvæmd þeirrar samþykktar
Útvarjisráðs, að frambjóðendur
til aðalsæta I sveitarstjórnar-
kosningum skuli ekki koma fram
i dagskrá útvarpsins. Var niður-
staðan sú, að þessi útilokun fram-
bjóðenda nái þó ekki undan-
tekningarlaust til frétta svo sem
þegar frambjóöendur verða aðil-
ar að stórtiðindum persónulega
eða starfs sins vegna.” Þessi
samþykkt er siðan látin gilda um
frambjóðendur til alþingiskosn-
inga með fundargerð frá 27. mai
1974.
Þar fór ekki milli mála að
framboð S-listans i Noröurlands-
kjördæmi eystra,þ.e. Jóns G. Sól-
ness og fylgismanna hans þótti
miklum tiöindum sæta og þótti
undirrituðum þvi sem þetta
veCTvarigur
lýðræðislegar grundvallarreglur.
Það skal virða tjáningarfrelsi og
gæta fyllstu óhlutdrægni gagn-
vart öllum flokkum og stefnum i
opinberum málum, stofnunum,
félögum og einstaklingum.”
Af þessumá sjá, að útvarpsráði
eru ætluð margvisleg og mikil-
væg verkefni. Miðað viö óbreytta
uppbyggingu hins Islenska þjóð-
félags sé ég ekki aðra leiö færa til
stjórnunar en þá, sem nú er farin.
Þeir starfsmenn Rfkisútvarpsins
og aðrir sem leggja vilja útvarps-
ráð niður, hafa ekki verulegan
skilning á þeim grundvallaratrið-
um lýðræðis, er liggja aö baki
stofnun og þróun ráðsins.
Þegar Guðmundur Arni skrif-
aði grein sina heföi hann getað
kannað málið ögn betur og athug-
að hvað núverandi ráð hefur gert
af viti. Þrátt fýrir allt, er það
ýmislegt.
Og stundum hafa starfsmenn
Rikisútvarps verið fegnir aö hafa
ráðið svo þeir mættu skjóta erfið-
um málum undir dóm þess og
létta af sér nokkrum byrðum,
sem hverskonar gáfumenn og
sniliingar leggja á þá með fram-
boði útvarps- og sjónvarpsefnis.
Engar breytingar?
En er þá ekki nauðsynlegt að
gera breytingar? Jú! Það má
gera ýmsar breytingar svo bæta
megi stjórnun Rikisútvarpsins. 1
júli á siðasta ári skipaði
þáverandi menntamálaráðherra,
Ragnar Arnaids, nefnd, sem átti
að fjalla um skipulag rekstur og
verksksiptingu innan Rikisút-
varpsins með þaöaö markmiði að
rekstur stofnunarinnar verði hag-
kvæmari og markvissari. I þvi
sambandi átti nefndin m.a. að
taka núgUdandilög Rikisútvarps-
ins til endurskoðunar og gera tU-
lögur um nauðsynlegar laga-
breytingar.
Þessi nefnd varö ekki langlff
vegna skyndilegrar brottfarar
Alþýöufloldisins úr rikisstjórn.
Hún hélt þó nokkra fundi. 1
nefndinni lagöi undirritaður fram
nokkra púnkta, sem urðu að
framboð Jóns hlyti að falla undir
það sem greint er hér að ofan i
fundargeröinni frá 13. mai 1974
um það, þegar frambjóðendur
verða aðilar að stórtlðindum per-
sónulega eöa starfs sins vegna.
Meö þvi nú aö Morgunpóstinum
var útvarpað i samtengdri út-
sendingu frá Akureyri vikuna
5.-9. nóvember s.l. þótti ekki ann-
að koma tU greina en að f jalla um
framboðsmál Sjálfstæöismanna I
kjördæminu og þá fyrst með við-
tali við Jón G. Sólnes mánudags-
morgun. 5. nóv., en til þess að
óhlutdrægni yröi gætt, var einnig
rætt við efsta mann D-listans i
kjördæminu, Lárus Jónsson, degi
siðar eða aö morgni 6. nóv. Þessi
viðtöl fjölluðu eingöngu um fram-
boðsmál þeirra Sjálfstæóismanna
i kjördæminu en ekki framboð
annarra flokka.
Þá er rétt aö geta þess að fram-
boðsfresturrann ekkiút fyrr en á
miðnætti 6. nóvember og var
þannig ljóst að starfað var innan
marka samþykktar útvarpsins
frá 21. mars 1974, þar sem segir
m.a. ,,að þeir, sem eru i aðalsæt-
um á framboðslistum til bæjar-
nokkru leyti umræðugrundvöllur.
Það getur vart sakað nokkurn
mann, þótt þessar hugieiðingar
birtist hér á prenti:
1. Vald útvarpsstjóra verði aukið
I tengslum við daglega
ákvarðanatöku svo auka megi
sjálfstæði Rikisút varpsins
gagnvart stjórnmálaf lokkun-
um.
2. Breytt verði starfsháttum út-
varpsráös. Það hafi minni af-
skipti en nú er af gerð dagskrár
Rikisútvarpsins. A þvi sviöi
gegni það fremur eftirlitshlut-
verki gagnvart reglum um
óhlutdrægni,og fjalliaðeins um
hugsanlega brot á þeim regl-
um, en ekki um val manna til
þáttagerðar og dagskrár al-
mennt. Það móti aðeins i stór-
um dráttum „menningar-
pólitik” stofnunarinnar á
hverjum tima. Útvarpsráð
verði gert ábyrgara en nú er
fyrir fjármálum stofnunarinn-
ar og almennri rekstraraf-
komu.
3. Grundvallaratriði bættra
starfshátta stofnunarinnar er
endurnýjun húsnæöis. Húsa-
kostur stendur öllum breyting-
um og starfi fyrir þrifum, svo
og tækjakostur útvarps.
Verulegar breytingar til bóta
verða ekki gerðar fyrr en nýtt
útvarpshús hefur risið af
grunni og tæknimál færð til
nútimahorfs.
4. Hugsanlegur sparnaður I
rekstri Rikisútvarpsins gæti
falist i eftirfarandi: Nánara
samstarfi og sameiningu
fréttastofe útvarps og sjón-
varps, auglýsingadeilda, leik-
listardeild, og tæknideilda, t.d.
þegar deildir sotnfunarinnar
eru komnar undir eitt þak.
Huga mætti að sameiningu
starfa framkvæmdastjóra
deildanna. Innheimta ber af-
notagjöld sem nefskatt. t þeim
efnum verður þó að tryggja
yfirráöarétt Rikisútvarpsins
yfir eigin fjármagni.
5. Alla áætlanagerð vegna dag-
og sveitarstjórnarkosninga, skuli
ekki koma fram I dagskrá Rikis-
útvarpsins frá þeim degi er fram-
boðsfresti lýkur fram yfir kjör-
dag.”
Þá langar undirritaðan emn-
igað koma þvi á framfæri, að haft
var samráð við dagskrárstjóra
útvarpsins og formann tltvarps-
ráðs og það borið undir þá, hvort
viðtöl viö þá Jón G. Sólnes og Lár-
us Jónsson af fyrrgreindu tilefni
féllu ekki innan þess ramma, sem
fyrrgreindar samþykktir Ot-
varpsráðs gefa tilefni til. Virtist
báöum sem slikt ætti að vera i
lagi og þá komið að kjarna þess-
arar athugasemdar, nefnilega aö
undirritaður telur sig i engu hafa
brotið samþykktir Otvarpsráðs
eins og Arni Gunnarsson heldur
fram i ivitnaðri fundargerð.
Hitt er svo annað mál hvernig
Stefán Jónsson alþingismaður
kemur þeirri ósk sinni á fram-
færi, að við hann sé rætt I
morgunpósti. Auöveldara virðist
manni aö veriö hefði fyrir al-
þingismanninn aö hafa milliliða-
laust samband við umsjónar-
menn Morgunpóstsins en það
skrárefnis sjónvarp6 og út-
varps verður að bæta Sú regla
þarf að komast á, að dagskrár-
efni komi ekki til afgreiöslu,
nema nákvæm áætlun fylgi um
kostnaö. Þegar dagskrárgerö
er lokið verður aö bera saman
raunverulegan kostnað og
áætlaðankostnaðoggera deild-
arstjóra ábyrga, ef áætlun fer
úr böndum. Þetta á einngi við
um einstakar deildir Rikisút-
varpsins.
6. Húsnæðismál Rfkisútvarpsins
eru nú á þvi stigi, að þrengsli og
lélegur tækjakostur veldur
umtalsverðum aukakostnaði
Þegar til lengri tima er litið,
leikur ekki vafi á þvi," að það
myndi fljótlega borga sig að
ljúka smiði útvarpshúss á
skömmum tima.
Nokkur fleiriatriði vorunefnd i
þessum punktum, Samkvæmt
þessu telur undirritaður að ýmsar
breytingar megi gera, en það eitt
er ekki næg ástæða til að rdcja
misjafnlega merkilegar fundar-
gerðir útvarpsráðs
Hvað nú?
Núverandi útvarpsráö hefur
fjallað um og samþykkt ýmsar
tillögur, sem horfa til bóta. Þaö
hefur viljað stuðla að margvis-
legum tæknibreytingum, betri
dreifingu útvarps og sjónvarps.
Það hefði viljað koma á
„stereó”útvarpi, næturútvarpi,
fleiri þáttum og meiri fræðslu um
lif og starf almennra launþega,
hraða móttöku á erlendu efni um
nýju jaröstöðina. Verkefnin eru
endalaus. En þvi gengur svo
hægt? Aöalástæðan er sú að
islensk stjórnvöld hafa haldið
Ríkisútvarpinu í f jársvelti og far-
iö skammarlega meö einhverja
merkustu stofnun þjóðarinnar.
Stjórnvöld hafa „rænt” bygg-
ingasjóöum Rikisútvapsins, hald-
ið þvi i „tugthúsi” þröngra klefa
og kjallara viða um bæ, þar sem
ómetanleg menningarverðmæti
eru geymd i fullkomnu öryggis-
leysi. Stjórnvöld hafa aldrei
heimilað Rikisútvarpinu eöli-
legar hækkanir á afnotagjöldum
og niöurlægt þessamerku stofnun
á allan hátt. Nú er hún höfð I
svelti og ef hún ekki veikist úr
hor, veröur það af loftleysi.
Agætu Helgarpóstsmenn! Far-
ið nú og kynnið ykkur hiö eigin-
lega vandamál Rikisútvarpsins,
stjórnmalamennina, sem ekki
hafa skilning á þörfum þess.
Lifið heilir,
Arni Gunnarsson.
gerði hann ekki — en þá hefði
hann vitanlega fengiö þær skýr-
ingar, sem hér hafa verið settar
fram — að eingöngu var verið að
fjalla um framboðsmál Sjálf-
stæðismanna I Norðurlandskjör-
dæmi eystra.
Þess skal að lokum getið, að
undirritaður hefur ekki lagt það i
vana sinn að gera athugasemdir
við fundargeröir titvarpsráðs en
hér þótti eftir atvikum rétt að
bregða af þeim vana, þar sem úr-
dráttur úr fundargerðinni var
birtur opinberlega. Þá er einnig
rétt að geta þess, að engar
athugasemdir hefur undirritaður
heyrt um fyrrgreind viötöl við þá
Jón G. Sólnes og Lárus Jónsson
né heldur um meint brot hans á
„reglum útvarpsráðs” fyrr en
hann las úrdráttinn úr fundar-
gerðinni frá 6. nóv. i blaði ykkar
þann 11. janúar.
Reykjavik, 16. jan. 1980.
Pá II He iða r J ón sson
Athugasemd
Rétt er að vekja athygli á
þvi I framhaldi af grdn Arna
Gunnarssonar, að samantektin
um útvarpsráð I siöasta tölublaði
Helgarpóstsins var ekki samin
sem heildarúttekt á ráðinu og
störfum þess. Henni var einvörö-
ungu ætlað að benda á hversu
miklu af tima ráðsins sé varið I
fremur litilf jörlegt karp um smá-
mál, á kostnað heildarstefnu-
mörkunar. Um þetta virðast allir
þeir sem rætt er við i samantekt-
inni vera sammála. Niðurstaðan
virðistsúað séþörffyrir útvarps-
ráö i núverandi mynd veröi tima
þess a.m.k. betur varið á annan
hátt en fundargeröir ráösins
sýna. — Ritstj.
PÓUTÍSKUR SAUMAKLÚBBUR
EÐA DAGSKRÁRRITSTJÓRN?
upp skrvii fr» (»e l«» »i psráfts. j» íðjuáaginn 27. þ,>»»u«, furwlun. Miklu fronui mrf>Unn*
ungliRgcm n *skufýðnniiti i t>óvr;«hrr »>. hvarfiar a* eiuhverjum fitir fleigsrjiósturiWJ birúr nokkur
Siöfu-'rjaviiáf íkóla. þar wm tí.'Igarpósturiun t»cí«f jjíuggaó {»>«« iésninKu, «ð mikiU tfud >M dmmivh.nmræður tsnan útvarpí-
<u«(ma» rt J» > ullntlívo t daR i i.mdjrgerðarónkut úivar|»WAðs varpvráðfcfaftf pcx um smán'.nði r»hs wn ýwta rniUfþ«*utftg» og
skvárgfrö Sjóuvarjisins aö íynrnóvemberog f ijóskcwur að trcinuf en T>Utj<UR dagskrát r**ir vifi mvoff.sráiismcnn og
sjósivarpn ffiwiboösfundi á liig- ckki eru þau «U sifiyy*g«!«»g cða • ng tuótim twnr.ar, ems og Scsiif suu-fsmenn lUvarpsms tw» starfs-
hrtnum lUr.a þjóíkirkjumiar'•. gngninetk m'tndín sem útvarps- '.nija að oigj aó vcrs hUttvnrk aðívrðir útvatpSfíið* r.ti c«
l>»»f>»& bij.WWr riti al þctw rrtod rftði beravt eðá nioUn s«i, >11 útvarpuraðs. jafnl utvafpwáðs ú u « » u n I c g » r b r « >• f