Helgarpósturinn - 18.01.1980, Blaðsíða 10
10
Föstudagur 18. janúar 1980.
JielgarpósturinrL
Hildur: Fatafólkiö a skemmti-
stöðunum.
ogGuölaugurBergmannlýsti hér
að framan — æöin hafa sprottið
upp, geisað um örskamma
stund, jafnvel aðeins i fáa mán-
uði, og hjaðnað siðan aftur. Sér-
lega gott dæmi um þetta er
Grease, sem allir eru nú búnir
að gleyma. Hvaða krakki með
sjálfsvirðingu notar til dæmis
feiti i hárið núna?
Diskó að gjör*
breyta islenskum
tiskuheimi
Og svo kom diskó, og diskó er
það sem hefur gjörbreytt tisku-
heiminum islenska. Diskóæðið
hófst fyrir alvöru fyrir tveimur
árum eða svo, og hefur smogið
allstaðar inn, svo nú er jafnvel
til lífstill sem kalla má diskó.
Unnur Arngrimsdóttir i Model-
samtökunum sagði aukningu i
tiskusýningum hafa verið
griðarlega á siðasta ári, og tók
sem dæmi að i desember hafi
verið milli 20 og 25 tiskusýn-
ingar sem hennar samtök stóðu
að. Tiskusýningar eru orðnar
jafn sjálfsagður liður i hvers-
konar hátiðahöldum og ein-
scmgur við pianóundirleik var
áður fyrr.
I Modelsamtökunum er um
uttugu manna hópur, sem vinn-
ur reglulega við tiskusýningar, i
Karonysamtökum sýningarfólks
eru 18 til 25 manns, og i Model 79
um tuttugu, sem eru i regluleg-
um sýningum. betta eru f allt
um sextiu manns, og ekki þarf
að taka fram að fjölgunin á sið-
ustu árum er mikil.
Fjörugar
tiskusýningar
1 kjölfar diskósins eru tisku-
sýningarnar orðnar fjörugri en
áður, og þvi kannski áhorfan-
legar fyrir fleiri en þá sem sér-
stakan áhuga hafa á fatnaði.Að
sögn Hönnu Frimannsdóttur, i
Karon, er tiskusýningarfólkið
ekki nema miðlungshrifið af
þvi. bað sé að visu mjög
á.nægjulegt að sýna jafn mikið
og raun ber vitni, en það sé ekki
gaman að sýna þegar meirihluti
áhorfenda er kannski undir
áhrifum áfengis og hefur meiri
áhuga á sýningarstúlkúnum
Ernir: bjóöfélagslegt fyrirbæri Guölaugur: Ekki framleiöendur Unnur: 20 tiskusýningar i Hanna: Háttur fyrirtækja á aö
sem gerir hlutina skiljanlegri. sem búa til tiskuna. desember. auglýsa.
AÐ TOLLA í TfSKUNNI
kynslóðin tekur sér fyrir hend-
ur.
Bitlaæðið var
frelsun
„Tiskan er i mörgum tilfell-
um einskonar múgæsing”, sagði
Ernir Snorrason, „og hún tjáir
einhver geðbrigði sem eru ofar-
lega á baugi hverju sinni. Bitla-
æðið var einkum tengt lægri'
millistéttum, og það braut upp á
stórbrotin hátt, það tjáningar-
form sem einkenndi hina rikj-
andi stétt. Bitlaæðið varð að
hálfgerðri freisun”.
Um miðjan sjötta áratuginn
fór tiskuheimurinn að breytast i
takt við þetta: Framleiðendur
lögðu ekki lengur aðalkapp á að
framleiða fyrir rika yfirstétt
heldur fyrir unglingana. beir
voru langstærsti hópur kaup-
enda og fylgdust best með öllum
breytingum. Siðan hefur tiskan
verið einn hrærigrautur, og eins
Tiskan, þessi makalausi fylgif.iskur menningarþjóöfélaga, hefur
á siöustu árum oröiö æ meira áberandi hér á Islandi. Nú hittast
varla tvær manneskjur án þess aö slegiö sé upp tlskusýningu, og
fólk almennt viröist ieggja meira á sig en oftast áöur til aö ganga i
tiskufötum og tískulitum.
En hvaö skyldi þaö vera sem fær venjulegt fólk til aö skipta um föt
iangtum oftar en þaö i rauninni þarf. Er þaö aö taka viö skipunum
frá einhverjum vondum kapitalistum i Paris, eöa hefur þaö inni sér
varnagla, sem segir þvi hvenær þaö sé oröiö halló?
Bisnismenn ráða
ekki tiskunni
löndum. Hermannatiskan
sáluga er eitt dæmi. Denim-
sem þykir fallegur. Við vissum
ekki fyrr en næstum allur vin-
rauður fatnaður okkar var upp-
seldur. Og þegar við höfum
samband erlendis og ætlum að
panta vinrauða liti, komumst
við að þvi að þetta er ekki is-
lenskt fyrirfæri, heldur er
hvergi vinrauðar flikur að fá.
bað eru ekki framleiðendur
sem búa til tiskuna. bað sem
þeir geta gert er að ýta undir
æði, eftir að það er komið af
stað. Að fá vöru sem er ef tirsótt
á einhverjum ákveðnum tíma
og auglýsa hana vel”, sagði
Guölaugur Bergmann.
Fvrr á árum, og langt fram
eftirþessari öld var mun meiri ró
yfir tiskuheiminum. bað er ekki
fyrr en á siðari árum að hinar
öru breytingarsem við þekkjum
i dag, hófust. Og nú er frjáls-
ræðið i tisku meira en nokkru
sinni. Segja má að þetta hafi
byrjað með Bitlunum, eins og
svo margt annað, sem unga
Sitt litið af hverju, er álit
Ernis Snorrasonar, sálfræðings
og rithöfundar. „bað er þessi
eilifa spurning: Er tiskan eitt-
hvað sem verður til, eða eitt-
hvað sem búið er til af bisnis-
mönnum? Ég vil álita að til sé
einhverskonar rammi, sem
bisnismenn ráða engu um, en
innan þess ramma geta þeir
haft áhrif til að breyta tiskunni.
Tiskan er eitthvað sem er fyrir
hendi i þjóðfélaginu”, sagði
Ernir.
„Tiska hefur veriö til frá
byrjun”, bætti hann við. „1
frumstæðustu þjóðfélögunum
voru skreytingar yfirhöfuð trú-
arlegs eðlis, og þvi má kannski
segja að þaðan sé þetta upp-
runnið. En þessi þjóðfélög voru
óbreytanleg og tiskan sömuleið-
is. Hin vestrænu þjóðfélög nú-
timans eru aftur á móti alltaf að
breytast, og tiskan sömuleiðis.
barna segja margir að sé beint
orsakasamhengi á milli.”
Guðlaugur Bergmann, for-
stjóri Karnabæjar, er i flestu
sammála Erni: „bað er fráleitt
að einhverjir menn geti tekið
eitthvað i sig, búið til föt, og
sagt: betta er tiskan. bá væri
vandi fataiðnaðarins ekki mik-
ill. bessu er þveröfugt farið. Við
búum ekki til eftirspurn, heldur
reynum að svara eftirspurn.
betta er spurning um að finna
andrúmsloft. og vera fljótir að
hugsa og byrja að framleiða.
bað er útilokað að segja fyrir
um hvað fólkið vill. bað er svo
margt annað sem kemur inni,
en bara einhverjir hönnuðir i út-
buxur, sem búið er að þvo, er
annað. betta eru þessi svoköli-
uðu æði sem allir þekkja.
Nú vilja allir
vinrautt
Kvikmyndir hafa orðið mikil
áhrif — Gatsby-tiskan og
Grease-tiskan eru góð dæmi um
það. Allt I einu vilja allir fá
svarta boli! og nú er vinrautt
allt i einu orðinn eini liturinn
ÞAKm
Sími 53473
ÞAK sumarhús, íslensk framleiðsla
fyrst.
Hringdu núna í síma 72019 eða 53931.
ÞAK sumarhús við allra hæfi, á öllum
byggingarstigum. Hagkvæm greiðslukjör.
Þeir, sem vilja tryggja sér hús fyrir vorið,
ættu að hafa samband við okkur sem allra