Helgarpósturinn - 18.01.1980, Blaðsíða 13

Helgarpósturinn - 18.01.1980, Blaðsíða 13
Föstudagur 18. janúar 1980. hol/J^rpn^fi irinn Jielgarpásturinn. Föstudagur 18. janúar 1980. ,,Mér f innst það bara della", segir Björn Þorsteinsson, þegar hann er beðinn um að gefa lýsingu á sjálfum sér. Þetta byrjaði ósköp rólega; ég settist við skrjfborðið, en Björn lagðist fyrir á dívaninum á skrifstofu hans heima. Slíkt stóð þó ekki lengi, því brátt var Björn sestur upp, og áður en varði fór hann að ganga fram og aftur, einsog Ijón í búri og lét móðan mása: „Ég er fæddur og uppalinn á Suöurlandi, og er stúdent frá Fellsmúla áriö 1941. Þetta var menntastofnun, sem var undan- fari menntaskólans á Laugar- vatni, heimaskúli hjá klerkunum og þár voru allmargir viö nám. Ég er meö cand. mag. próf héö' an með sögu sem aöalfag og var siöan iEnglandi á árunum 1948-49 og kannaöi þar bresk/skjalasöfn. Ég fahn þar nokkur þúsund óbirt skjöl varöandi ísland frá timabil- inu 1415-1820 og birti siðar nokkur hundruö i 6. bindi Islensks forn- bréfasafns. Ég haföi fengiö styrk frá Brit- ish Counsil, en þegar hann var út- runninn á jólum 1949, fór ég heim, en þá var ég kominn fram á 19. öld, og siöast var ég meö Jör- undarmálin og hagfræðiskýrslu um ísland frá 1818. / Þegar ég fór að kenna viö Há- skóla Islands, setti ég önnu Agn- arsdóttur í þessa skýrslu, sem ég haföi ekki haft tima til að sinna, og er hún nú aö verða dokt- ur i' Jörundarmálum. 1 þessum erlendu söfnum eru griöarmiklar heimildir um ísland. Frá timabilinu 1891-1900 hef ég fengiö sex heilar mikrófilmur frá breska utan- rikisráöuneytinu, og þaö eru tæpar þúsund blaösiöur á hverri filmu. Þetta var bara frá utanrik- isráöuneytinu. Þaö er feykimikið af heimild- um, sem hefur verið litið sinnt af islenskum sagnfræöingum. Is- lensk sagnfræöi hefur verið ein- angruö, en það má hún ekki vera, þvi engin fræöigrein er staðbund- „Alll á sér söp” — Hvernig stóð á þvi, aö þú lagðir fyrir þig sögu? „Ég hafði engan áhuga á þvi að veröa embætismaöur.Þetta var þaö óráönasta og styrjöldin knúði mann til hugleiöinga um sögu. Ég fór lika i guöfræöi i einn vetur, en ekki af þvi ég ætlaði að verða presturheldurfannstmér gaman aö lesa Bibliuna.” — Og tókst þér aö botna eitt- hvað i þessu striöi? „Nei, ég held þaö hafi farið fyrir mér eins og öörum, sem reyna að finna skýringu á þessari vitfirringu, sem striö ávallt er. Ég býst ekki við aö nokkur hafi komist aö endanlegri niöur- stööu.” — En hvað er þaö sem heillar þig viö söguna? „Ég held það sé mannlifiö, leit- in að skilningi á mannlifinu. Viö lifum öll og hrærumst i einhvers- konar sögu. Alit á sér sögu, heim- spekin, raunvisindin og læknis- fræöin. Hér er til félag um sögu læknisfræöinnar. Mönnum getur ekki leiöst sag- an, nema vera leiöir á lifinu, en mönnum leiðast sagnfræöingar. Það er allt annar handleggur. Þeir geta veriö hundleiöinlegir, en sagan er óumflýjanleg, menn lifa og hrærast i henni. Mér finnst eins og íslandssagan hafi verið afskaplega einangraö rannsóknarverkefni fram yfir striö. Lega okkar i miðju Atlants- hafi hefur mótaö þjóöarsöguna. Englendingar, sem uröu mikil siglingaþjóö eignuðust æfingavöll áður en þeir sigruðu Spánverja. Aö tala um aö ísland hafi veriö einangraö, er furðuleg fjarstæöa. Hafiö er þjóöbraut. A 17. öld eru menn á Vestfjöröum að semja oröabækurá basknesku. Þar sem þú sérö hafiö ertu ekki einangraöur. Maður getur veriö einangraöur inn I miöri Evrópu.” —-Þú hefur tekiö miklu ástfóstri viö England og Englendinga. „Þaö er náttúrlega persónu- bundið. Þú hittir fólk, sem veröa vinir þinir og binst vináttusam- böndum, og losnar sem betur fer ekki við það. Bretinn er traustur og mér hefur hann reynst drengur góöur. Ekki er hægt aö leggja mat á heiiar þjóöir, er. mér fellur manna best viö Dani og Englend- inga.” — Finnst þér Bretum svipa eitt- hvaö til Islendinga? „Ég veit það ekki. Við íslend- ingar erum ekkert eitt eintak af fólki, en ég kynntist Bretum, sem mér féll einkar vel viö. 1 Háskóla íslands var litil þjónusta við stú- denta, en hjá Bretum fékk ég eins góöá fyrirgreiöslu og hugsast gat. Ég get ekki ímyndað mér hvað hægt er aö gera meira fyrir nem- anda. Mér fannst prófessorinn vera þjónn minn, en ég ekki hans, en ég var að visu i framhalds- námi.” Gððir kennarar hælluiegir — Nú hefur þú fengist mikið viö kennslu, hvernig lfkar þér það? „Mér finnst gagnfræöaskóla- stigiö lang skemmtilegast. Fólk á gagnfræöaskólastigi er skemmti- legasta fólk sem til er, þvi það er að uppgötva sjálft sig. Þetta er hjá mörgum alrháttugt aldurs- skeið, þá geta menn allt, einnig gert kennarana vitlausa. Þetta er óhamdasta aldursstigiö. Égvaraldrei neittbringubrotinn við þaö aö vera gagnfræöaskóla- kennari. Kennarar eru vandamál hvers skóla, en ekki nemendurn- ir, alveg undantekningarlaust.” — Hvernig þá? „Góðir kennarar eru hættuleg- astir. Mér finnst ég þekki menn, sem hafa ekki náö sér ævilangt eftir kynni við góöa kennarann. Annars er framsetningin ávallt meira vandamál en móttökuhæfi- leikarnir. Kennari getur drepið hvert einasta fag.” — Er þessi sögukennsla sem tiökast hefur i skólum, meö kóng- um og ártölum, ekki til þess fallin að drepa niður alian áhuga á sögu? „Ég veit ekki nokkurn skapaö hlut um það. Sagan er ferðalag aftur i aldir, Ferö til fortiöar, heitir bók sem kona min þýddi fyrir fáum árum. Fólk verður aö þekkja tiskustila, rómanskan og gotneskan o.s.frv. og stilar og stefnur eru kenndar við tima- skeiö, þar sem konunganöfn eru oft látin varöa veginn. Ég held að nútimamaðurinn þurfi aö kunna skil á þvi helsta, sem hefur gerst i kringum hann. Þegar við komum til Bremen, stendur þar dóm- kirkja. Þar var fyrsti biskup okk- ar vigöur. Þar blasa viö helstu stiltegundir i byggingarlist frá dögum Isleifs biskups. A Islandi blasir jarösagan við augum, en engin mannanna verk fyrr en Skúli Magnússon kom til sögunn- ar. Mér finnst aö sagan eigi að vera annað en einhver Gilsbakkaþula. Menn hafa glimt við timatals- ákvaröanir frá upphafi sögunnar. Það eru hin félagslegu samskipti sem skipta aðalmáli. Fram- leiðnin er ekki vandamál, heldur hlutaskiptin og þau veröa aö vera félagsleg. Þegar ég var aö tala um aö þaö væru kennararnir, sem væru vandamál skólanna, en ekki nem- endurnir, þá á ég við að geti kenn- arinn sett efniö fram, eru mót- tökutækin alltaf fyrir hendi: en auðvitað hafá móttökutækin sinar takmarkanir. Menn hafa mis- jafna hæfileika. Þaö þýöir ekki aö kenna mönnum tónlist, ef þeir hafa ekki tóneyra. Þaö sama gild- ir um stæröfræöi og tungumál.” — -Hvort fellur þér betur, kennslan eða grúskiö? „Þaö hefur verið svo samtvinn- aö hjá mér, aö ég get ekki svaraö þvi. Hins vegar finnst mér ég vera lamaður ef ég hef ekki sam- neyti við eitthvað af ungu fólki. Ég kann ekkert annaö, aö svo miklu leyti sem ég kann að skrifa og setja eitthvað saman, en rit- höfundar eru hlunnfarnasta stétt landsins. Af bókum tekur rikið meira en helmingi hærri upphæö'i söluskatt en tekjur rithöfundar- ins. Svo fær rikiö staögreitt, en rithöfundurinn ekki fyrr en ári eftir aö bókin kemur út. Ritstörf eru einhver vonlausasta atvinna, sem maður getur lagt fyrir sig.” „Sljórnardindlar eru leiOinlegl lóiK” — Hvaö viltu segja um pólitisk- an feril þinn? „Min pólitik hefur verið að leita að félagslegum lausnum á vanda- málunum, en persónulegar lausn- ir eru búnar að syngja sitt siö- asta. Eins og ég sagði áðan, eru hin félagslegu hlutaskipti vanda- mál, en ekki framleiðslan. Islandssagan hefur veriö látin gerast I félagslegu tómarúmi. Það er fyrst á þriðja áratugnum, með Arnóri Sigurjónssyni og bók- um hans, að hin félagslega sýn berst hingað. Eftir 1930, þegar ég er að alast upp, er það uppreisnin gegn fátæktinni, sem setur svip sinn á félagslega baráttu. Allt fram til 1940 er hér mikil fátækt i landi. Ég er til að mynda alin upp I hverfi, þar sem þá voru yfir 120 manns, hjáleigur á hjá- leigur ofan, en um 1945 bjuggu þar innan við tuttugu manns. Hin- ir voru flúnir.” — Þú verður sósialisti? „Ég mótast mjög af harðri póli- tiskri baráttu á kreppuárunum milli 1930 og 40. Annars er ég fæddur minnihlutamaður. Þegar ég hef komið austur fyrir tjald, verð ég allur i andstöðu við stjórnvöld. Stjórnardindlar eru leiðinlegt fólk. Ég hef komist i kynni við Tékka og var á fyrsta alþjóðamótinu i Prag árið 1947. Mér fannst eins og mörgum, að Tékkarnir hefðu for- sendur til aö byggja upp lýðræðis legan sósialisma. í Tékkóslóva- kiu voru miklir atburðir að gerast á 7. áratugnum, en þá var tekið fyrir kverkarnar á þeim. Tékkó- slóvakia er hernumið land. Tékk- Við ætluðum að taka sendifulltrúa Tékka 7. nóvember 1968, svo hann kæmist ekki i rússneska sendi- ráðið. Við ætluðum að halda upp á byltingarafmælið fyrir innan bæ, en Bjarki komst að fyrirætlunun- um. Einn af félögunum kjaftaði frá. Hins vegar stóð ég ekki fyrir miklum óspektum. 1 Mér var fcennt um meira en ég átti.” neski herinn er undir rússneksri stjórn og tékkneska herráöið er ekki lengur til, að þvi er ég best veit.” rWMail I ■l’llll llll I 11WJ—WgaBMWWBHBMBM Æiiariaið r 5. lið BjðrKi Komsl í mðlió — Þú varðst fyrir miklum von- brigðum? ..Það fórst dálitill heimur. Her- nám Tékkóslóvakiu voru endalok á ákveðnum ferli.Við getum sagt að ákveðin ideólógia hafi orðið skipreika, hvernig sem til tekst. Fyrir austan tjald verö ég allur I andstööu viö stjórnvöld. ,Ég sé ekki annaö en þaö sé fjandinn sem stjórnar heiminum i dag.” M pólitisk heild, um tveggja milljón ferkllómetra jökull. Þarna hefur veriö leikiö snilldarlegt pólitiskt spil. Eftir guös og manna lögum, er þetta óbyggilegt land, enda hefur þaö margoft drepiö af sér alla menn. En þarna er sem sagt oröið til nútima samfélag.” — Hvað er það sem heillar mest? „Auövitaö landið, ándstæðurn- ar. Þetta er landiö, sem er algjör- lega ósigrandi, óviðráðanlegt og þar býr viðurkennd þjóö, Kaladlidtar. Þeir hafa fengið heimastjórn til þess að verða ábyrgari i athöfnum og liklega örlítið duglegri. Hér eftir er þess vænst aö þeir heimti ekki allt af Dönum. A Grænlandi býr eskimóaþjóð á isöld.” — Hvernig list þér þá á tiltæki Rússa i Afganistan? „Ég sé ekki annað en þaö sé fjandinn sjálfur sem stjórnar heiminum i dag. Ég veit ekki bet- ur en Kinverjar séu að grafa sig niöur, svo aö þeir lifi af ragnar- rökin sem I vændum eru. Gengis Khán og allir þessir djöflar eru orðnir englar hjá Carter og Brjésnev. Þetta er dýrleg veröld sem við byggjum, ef ekki væri til þetta skemmdar kvikindi, sem heitir maður. Ef viö förum út i guðfræð- ina, þá viröist þaö vera andskot- inn sem stjórnar.” Að ræKlð pröinn sinn — Þú ert þá svartsýnn? „Maöur veröur aö rækta garö- inn sinn. Það er hægt að breyta Reykjanesskaga i sæmilega gróð- iðland á skömmum tima. Eins og sakir standa er hann ömurleg auðn. Ég á erfðafestuland i Straumsheiöinni og stunda þar ræktun.” — Hvað vakir fyrir ykkur þar suöur frá? „Þaö vakir ekkert fyrir okkur annaö en ræktun, nema við höfum litið aö selja. er Ijandinn sjálfur sem hægt annað en aö vera róttækur. Hér á íslandi geröust stórir hlutir á kreppuárunum, sildarvinnslan, verkamannabústaöir og sigurinn gegn berklunum. Þaö vannst mikið, sem gleymist, þegar talaö er um allt basliö. Rússland var eitthvað allt ann- aö: — maður vissi um innviöina, en kapitalisminn var gjald- þrota.” PðlilfsKur GrænianðsjöKuil — Nú hefur þú lengi veriö far- arstjóri i feröum til Grænlands, hvaö geturöu sagt mér frá reynslu þinni af þvi landi? „Mér hefur alltaf fundist. að þarna sé algert ævintýri aö ger- ast,þetta dansk-grænlenska ævin- týri. Grænlandsjökull er oröinn Fyrst var þetta bara tilrauna- starfsemi, sem kostaði erfiði og mistök: viö duttum ekki strax niöur á réttar tegundir. En það er stjörnar fídminum” hægt að breyta þessum skaga á 10-15 árum i all blómlegan reit.” — Er þá Reykjanesskagi ein- hvers konar gósenland? „Hann er þaö, en menn hafa ekki sinnt honum: bara eytt hon- um. Hér var mjög blómlegt alls- nægtarland þegar Ingólfur hóf búskap. Tteykjanesskaginn er rikur af vötnum og furöulegum jarðmyndunum. Þaö væri hægt að rækta þar upp stórkostleg veiðivötn. Þetta er einnig mikiö jaröhitasvæöi og þess vegna til- valiö til ræktunar. Viö eigum orð- ið allt upp i sex metra há tré. Mér finnst ekkert I raun eins spenn- andi og ræktun, þegar hún gengur sæmilega.” „Kaprialisminn var ðjaidproia” — En svo við snúum okkur aftur að sögunni, hvernig heldurðu aö sagnfræðingar framtiðarinnar muni lita þessi siöustu ár? „Arin frá styrjaldarlokum hafa verið stórkostlegasta timabil is- lenskrar sögu og ég lit á hafrétt- armálin sem einhvern mesta og glæsilegasta sigur sem viö höfum unniö. Þaö voru islenskir stjórn- málamenn, sem unnu þá sigra sem hópur og þeir spiluðu meö báðum höndum á veraldar- trómetið, bæöi þeirra hægri og vinstri. Það hafa alltaf veriö labbakútar alls staöar i hverjum hóp, en þetta er eitt af þvi stór- kostlegasta. Andstaðan eru her- stöövar og kjarnorkukafbáta- flækingur kringum landiö. Þaö þyrfti aö friöa Noröur-Atlantshaf- ,iö. Uppreisnin gegn fátæktinni tókst á sinum tima. Þeir sem ekki þekkja kreppuna, eru mótaöir á allt annan hátt. Mér fannst ekki — Þú telur aö þetta timabil verði taliö mjög merkilegt? „Já, griöar merkilegt, ég er al- veg sannfæröur um það. Það er alveg sama hvernig hlutirnir þró- ast. Það var lagður grundvöllur aö stórframkvæmdum eins og virkjunum, hvaösvo sem þaö get- ur faliö i skauti sér. Maöur siö- asta árs ætti að vera prófessor Bragi ArnaSon.” — Maður þarf þá ekkert aö skammast sin fyrir verðbólguna? „Nei, fjandakornið. Mér finnst að við höfum unniö svo stórkost- lega sigra á svo mörgum sviöum Einhver stærstu tiöindi frá siö- ustu árum, voru þau að aöeins eitt erlent fiskiskip sást innan land- helginnar. Ég held aö verðbólgan sé bara draugagangur. Þvi aðeins þolum við þessa veröbólgu, að fram- leiðslan er svo mikil. Or þvi við unnum sigur i þorskastriöum, hlýtur þaö að vera létt verk og löðurmannlegt aö kveöa niöur einn draug. Þaö eru einnig mjög margvislegir þættir sem standa aö verðbólgunni, þar á meöal er fjárflóttinn úr landi. tslenska búið lekur, og islenskir sagnfræöingar hafa veriö of linir viö aö afla sér upplýsinga erlendis, viö höfum verið of fortiöarbundnir. Þegar ég byrjaði i háskólanum, var varla byrjaö að fjalla um sögu 20. aldar.” — Heiduröu að sagnfræðingum komi til með aö finnast gaman að fjalla um þetta timabil? „Já, æsispennandi. Hugsaðu þér ef viö gætum komist i skýrsl- ur Hambroes Bank um rekstur tslands á árunum milli 1930 og 40. Þetta verður feykispennandi verkefni aö grafast fyrir um f jár- flóttann úr. landi. Þaö veröur gaman aö elta þá þræði inn i póli- tikina islensku.” Björn Þorsleinssoa professor r HeiprpOslsviOlali ViOial: Gudlaupr BcrpunUsson ■ Mgndlr: friup|«lur „Á ég að vera meö einhverjar stórar yfirlýsingar um að fornar heimildir islenskar séu talsvert traustar? Ég byggi það á þvi, að á 11. og 12. öld hafa Islendingar not- aö rúnir til skrifta. Ritöldin is- lenska nær lengra aftur i timann en taliö hefur verið á þessari rengingaröld, þeirri 20. Okkar mesti fræðimaöur, Björn M. Olsen, hefur haldið þessu fram. Hér hefur starfaö harður fræöi- mannaskóli frá þvi Alþingi var stofnað. Til þess að geta staöiö á rétti sinum aö fornu, þurftu menn aö kunna ættartölu sina i 5. liö og helst i þann 7., eða sem allra mest, sérstaklega út af erfðamál- um. Menn þurftu aö vita hvernig jörðin haföi gengið i ættir. Island er eina landið i heiminum, þar sem einkaeign eða ættareign hef- ur rikt frá upphafi vega. öll sagnfræði er skrifuö út frá einhverju sjónarmiöi. Þaö er ekki til hlutlaus sagnfræöi i sjálfu sér. Þaö aðvera sagnfræöingur er aö hafa sem viðtækasta þekkingu og geta reifað málin frá öllum hugs- anlegum sjónarmiöum. Sagn- fræðingur hlýtur hins vegar að hafa eitthvaö sjónarmið sjálfur aö lokum. Ef sagnfræöingur ætlar að sniöganga einhver viöhorf, er hann ekki sagnfræðingur, heldur pólitiskur erindreki eöa trúboði.” — Ertu með eitthvaö sérstakt i huga? „Nei, ekkert sérstaklega, en mér finnst i fjölmörgum ritum ansi mikil einstefna, og það getur vel veriö aö svo sé hjá mér lika. Hér er lögö talsvert mikil áhersla á kennslu, en rannsóknir viröast sitja fjandi mikiö á hak- anum. Kennaraliöiö viö háskól- ann ætti aö pæla meira á Þjóö- skjalasafninu, og það þarf aö búa betur aö söfnunum okkar. Þaö er allt of lftiö samband milli háskól- ans og Þjóöskjalasafnsins. Svo 'eru þaö útgáfumálin. Hér er staö- iö þokkalega að kennslumálum, en þegar kemur aö útgáfumálum, er staöið heldur slaklega i stykk- inu, og aö rannsóknum. En hvernig á aö vera hægt aö kenna, ef rannsóknir sitja á hakanum?”

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.