Helgarpósturinn - 18.01.1980, Page 14
^Rauðsoðiö lambakjöt
á kínverska vísu
,,Ég elda allan mat fyrir mina
fjölskyldu, og hef gert þaö
undanfarin sjö ár”, sagöi
Sverrir Hdlmarsson mennta-
skólakennari f samtali viö
Helgarpóstinn en Sverrir leggur
til helgarréttinn aö þessu sinni.
Sverrir sagöi aö þetta kæmi til
bæöi af áhuga og nauösyn, þvi
þegar kona hans, Guöriín
Helgadóttir alþm. fór aö vinna
fullan vinnudag utan heimilisins
fyrir 7-8 árum, uröu þau aö
skipta meö sér húsverkunum,
og Sverrir valdi þaö sem hann
haföi mestan áhuga á.
,,Aður en þetta kom til haföi
ég nokkra reynslu i matargerö,
en áhugann hef ég frá þvf ég
kom fyrst til Parisar árið 1962
og kynntist þar góöum mat.
Ég held alveg örugglega
áfram aö matreiöa, enda þykir
mér þetta skemmtilegt^baö má
taka þaöfram aö ég annast upp-
vaskiö lika”, sagöi Sverrir
Hólmarsson
En hér kemur svo rétturinn:
Kauösoöiö lambakjöt á kfn-
verska vísu.
1-1 1/2 kg lambakjöt (fram-
partsbitar)
4-5 msk matarolia
5 msk soya sósa
7 msk rauövin eöa sherry
(þurrt)
7 msk vatn
2 tsk sykur
Brúniö kjötiö I oliunni á
pönnu. Lækkiö hitann og setjiö
út á pönnuna helminginn af soya
sósunni, vininu, vatninu og
sykrinum. Veltiö kjötinu f legin-
um nokkrum sinnum, setjið
siöan lok á pönnuna og stingið
henni inn i ofn, sem hitaöur hef-
ur verið upp i 150 gráöur C, látið
þaövera þari eina klukkustund,,
Snúiö kjötinu viö á hálftima
fresti.
Þá er bætt út i afganginum af
soyasósunni, vininu, vatninu og
sykrinum og kjötið látið malla i
u.þ.b. eina klukkust. i ofninum
og þvi snúiö við tvisvar, þrisvar
sinnum. Beriö fram meö hris-
grjónum.
Gott er aö krydda kjötiö litils-
háttar meö kryddjurtum, svo
sem timian, rósmarin eöa stein-
selju.
Þessa sömu aöferð og krydd-
sósu má nota viö annars konar
kjöt, svin eöa naut, en þá þarf
suöutiminn aö vera klukkustund
lengri. Þessi aöferð er einkar
hentug til aö matreiöa hina
seigari parta skepnunnar, þar
sem kjötiö veröur mjög meyrt,
t.d. hentar hún einkar vel til aö
matreiöa svinaskanka, sem er
mjög ódýr matur og afar góöur,
matreiddur á þennan hátt.
VEITINGAHUSIO I
M«iu> »*i'oinðdb' •*,
Bo'ÖHMnlinu Ir* ki
SIMI 86220
A»k-»HjrT> okku' ifll til
'»ö»l*l» l'»lrknun< bO'öu
»n.. k) 70 30
'Matur framreiddur frá kl. 19.00.
Borbapantanir frá kl. 16.00
StMI 86220
Askiljum okkur rétt til aö ráöstafa fráteknum boröum
eftir kl. 20.30
Hljómsveitin Glæsir og diskótek
í kvöld, laugardags- og sunnudagskvöld
Opiö föstudags- og
kvöld til kl. 3.
laugardags-
Spariklæönaöur
Gyllti salurinn eins og hann var I þá daga
HÓTEL BORG
SOARA
Hótel Borg er 50 ára f dag,
föstudaginn 18. janúar 1980.
Þaö var mikill viöburöur i
bæjarlifinu, þegar hóteliö var
byggt á sinum tima. Þaö var
Jóhannes Jósefsson sem byggöi
þaö, og tildrögin voru þau, aö
þegar hann kom heim til islands
eftir dvöl erlendis, átti hann fé,
sem hann vildi leggja i eitthvert
fyrirtæki. A þessum tima var ekki
aöstaöa I Reykjavik til aö taka á
móti erlendum gestum i stórum
stil. Jóhannes leysti þau mál af
slikum myndarskap, aö Hótel
Borg var á þeim tima taliö eitt af
glæsilegustu hótelum á Noröur-
löndum. Meö tilkomu hótelsins
var hægt aö taka á móti erlendum
gestum I sambandi viö Alþingis-
hátföina 1930.
Bygging Hótel Borgar var ein-
hver mesti menningarviöburður i
Reykjavik frá upphafi vega og
verk Jóhannesar voru svo stór*-,
brotin, aö enginn einstaklingur
hafði gert slika hluti á tslandi
fram að þeim tima. Þá haföi kona
Jóhannesar, Karólina Guölaugs-
dóttir, mikiö aö segja i uppbygg-
ingu hótelsins.
1 dagblaðsfrétt frá þeim tima er
hótelið var i byggingu, segir að
upphaflega hafi verið reiknað
/ DAG
með aö kostnaöur viö bygginguna
yrði um hálf milljón króna, en
taliö aö hann yröi liklega helm-
ingi hærri. Og hafa þetta líklega
þótt stórar upphæöir , fyrir
fimmtiu árum.
Or þvi fariö er að tala um pen-
inga, má til gamans geta, aö i
gömlum verölista, frá árunum
1936-38, segir aö kaffiö kosti eina
krónu. A svipuöum tima kostaði
kvöldveröur hjá Cocktailklúbbn-
um fjórar krónur og fimmtlu.
Þau hjónin Jóhannes og Karó-
lina ráku Hótel Borg frá upphafi
og fram til 1. janúar 1960, er þau
seldu eignina og atvinnurekstur-
inn samnefndu hlutafélagi, sem
séö hefur um reksturinn siöan.
Fyrirtækiö hefur einungis veriö i
þessum tveim höndum öll þessi
fimmtiu ár.
Viö eigendaskiptin varð engin
stefnubreyting önnur en sú, að
það var bætt úr þvi, sem bæta
þurfti. Hótelstjórinn, sem félagið
réöi, var Pétur Daníelsson veit-
ingamaður, en hann var einn af
eigendum fyrirtækisins. Gegndi
hann þvi starfi til dauðadags, árið
1977. Núverandi hótelstjóri er
Siguröur Gislason.
Hótel Borg hefur frá upphafi
verið miðpunktur skemmtana-
lifeins i Reykjavi"k og alltaf fullt á
hverju kvöldi. Var meira aö segja
stundum slegið upp dansleikjum
eftir hádegi á sunnudögum. Þá
var hér á árum áöur mikil
klúbbastarfeemi I borginni og
kom Borgin þar mikið viö sögu.
Frá upphafi hefur menntafólk
alltaf loöað viö Hótel Borg og er
svo enn aö einhverju leyti.
Allir fyrirménn annarra þjóöa,
sem til skamms tima gistu
Reykjavik, hafa sett sin spor i sali
hótelsins. Má þar nefna Friðrik
Danakonung, Adolf Sviakonung,
Ben Gurion, Lyndon Johnson o.fl.
1 tilefni afmælisins veröur efnt
til hátiöardansleiks'á Borginni i
kvöld og veröur jiansaö til kl. 3.
Dansað verður eftir lifandi tónlist
ásamt diskótekinu Disu, sem
haldið hefur uppi fjörinu að und-
anförnu. Þaö er von forráða-
manna hússins, að eitthvað af
þessu eldra fólki, sem áöur fyrr
skemmti sér á Borginni, komi og
minnist gamalla og góðra daga.
Þvi Borgin er siung þrátt fyrir sin
fimmtiu ár.
„Ladies salon” eöa kvennasalur-
inn á Hótel Borg
Nýjungar
á döfinni
í Glæsibæ
„Viö erum með ýmis-
legt á prjónunum, sem
ekki er tímabært að segja
frá, en meiningin er að
fara út i einhverjar nýj-
ungar", sagði Halldór
Júlíusson veitingamaður
í Glæsibæ í stuttu samtali
við Helgarpóstinn.
Þeir i Glæsibæ hafa undan-
farna sunnudaga verið meö
gesti i heimsókn, og má þar
nefna örvar Kristjánssön,
Gretti Björnsson, en þeir eru
báöir harmonikuleikarar, og
siðustu helgi kom þangaö
Haukur Morthens og örvar Kristjánsson eru meöal þeirra sem
hafa skemmt á sunnudagskvöldum i Glæsibæ