Helgarpósturinn - 18.01.1980, Page 15
15
he/garpásturinrL Föstudag
ur 18. janúar 1980.
©
c
J
ViÖ þetta borð fá Reykvíkingar ekki afgreiðslu
Hótelgisting i Reykjavik:
Ekki mikill verð-
munur milli hótela
Þaft getur oft verift dýrt aft vera
gestkomandif einhverjum bæ efta
borg og þurfa aft kaupa sig inn á
hótel meft öllu sem þvi tilheyrir.
Helgarpósturinn hringdi I nokkur
hótel i Reykjavik til þess aft
spyrjast fyrir um verft á gistingu
núna yfir háveturinn. Eins og vift
var að búast, er einhver mis-
munur á verftlagi milli hinna
ýmsu hótela, en hann er ekki eins
mikill og á milli hótela i stórborg-
um erlendis.
Þaft er sameiginlegt meft öllum
þeim hótelum, sem talaö var vift,
aö þar er morgunmatur ekki inni-
falinn i verftinu.
Ef vift tökum dæmi um verftlag
á gistingu I Reykjavik, þá kostar
eins manns herbergi á Hótel Borg
sjö þúsund krónur án bafts, en niu
þúsund krónur meft bafti. Tveggja
manna herbergi kostar tiu þús-
und krónur án bafts, en ellefu þús-
und og fimm hundruft meft bafti. A
Hótel Sögu eru þrjár tegundir af
eins manns herbergjum. Þau eru
öll meft sér baöherbergi og kostar
þaft ódýrasta sjö þúsund tvö
hundruft og tuttugu krónur, en
þaö dýrasta þrettán þúsund
krónur rúmar. Þá eru þar tvenns
konar tveggja manna herbergi,
meft sturtu á krónur sextán þús-
und fimm hundruö og niutiu og
meft baftkeri á rúmar tuttugu þús-
A Hótel Loftleiftum kostar eins
manns herbergi fyrir Islendinga
niu þúsund, en tólf þúsund fyrir
útlendinga. Tveggja manna her-
bergi kosta rúm ellefu þúsund
fyrir tslendinga, en rúm fimmtán
þúsund fyrir útlendinga. Þá
býftur hótelift, i samvinnu vift
Flugleiftir, upp á helgarferftir,
þar sem kemur til afsláttur á
veröift.
A Hótel Holti kostar eins manns
herbergi átta þúsund og tveggja
manna tiu þúsund. Meft þessum
herbergjum er sturta. A Hótel
Heklu kostar eins manns herbergi
meft sturtu rúm átta þúsund og
tveggja manna meft sturtu tæp
ellefu þúsund. Eins manns her-
bergi á Hótel Esju kostar ellefu
þúsund og sex hundruft, en
tveggja manna rúm fjórtán þús-
und. Meft þessum herbergjum
fylgir sturta. Siöan er hægt aö fá
deluxe herbergi fyrir tvo og
kostar þaft rúmar sautján þúsund
krónur. Þá mun hóteliö veita 25%
afslátt fyrir fastagesti. A City
Hotel kosta eins manns herbergi
frá sex þúsund og niu hundruft
upp i rúm átta þúsund og fer þaft
eftir þvi hvort þau eru meö efta án
bafts. Tveggja manna herbergi
kosta frá niu þúsund og fimm
hundruft upp I rúm ellefu þúsund.
En öll þessi hóteladýrö er ekki
fyrir Reykvikinga sjálfa, heldur
aö öllu jöfnu fyrir fólk utan af
landi, svo og útlendinga. Hótelin
eru mismunandi ströng á þessum
reglum, sem þau hafa hvert fyrir
sig. Sum þeirra veita Reykvik-
ingum einungis gistingu I algjör-
um neyftartilfellum, og þarf þá oft
aö fá leyfi frá hótelstjóra áftur.
önnur eru ekki eins hörft, heldur
reyna aft vega og meta hverju
sinni, og fer þaft þá mikift eftir út-
liti og framkomu þess efta þeirra
sem beiftast gistingar. En yfirleitt
geta menn ekki komiö beint af
götunni og pantaö sér herbergi.
Þessar reglur hafa hótelin sett
sér vegna slæmrar reynslu af
borgarbúum, sem hafa þá ein-
ungis verift aö leita sér aft staft til
þess aft halda veislur, og valda
öftrum gestum óþægindum.
Flestum viftmælendum okkar
bar saman um aft ásókn Reykvik-
inga væri ekki mikil, flestir vissu
þetta, en þó kæmi þaft fyrir aö
menn reyndu aö villa á sér
heimildir.
— GB
und.
dSSiaw*
,,Ætti ég aft þora nær” gæti strákurinn verift aö hugsa,
þar sem hann teygir höndina meft brauftmola i átt til
fuglanna.
sjálfur Haukur Morthens og
söng lög af nýrri plötu sinni.
Aft sögn Halldórs hafa þessi
atrifti vakift mikla lukku meftal
gesta staftarins og er meiningin
aö halda þessu áfram. Þeir
örvar og Grettir hafa m.a.
leikift meft hljómsveit hússins
allt kvöidift og séft fyrir gömlu
dönsunum. Þá sagfti Halldór aft
þeir hefftu verift aft koma sér
upp diskóteki.
„Þegar maftur fer út I svona,
er þaft vegna þess aft traffikin er
dottin niftur. Ef þaft væri alltaf
fullt hús, gerfti maftur aldrei
neitt”, sagfti Halldór, og bætti
þvi viö, aft þeir væru meö þessu
móti einnig aö reyna aft fá ný
andlit i hópinn. Hann sagfti
einnig aft þaft væri annaft fólk,
sem sækti staöinn á sunnudög-
um en hina dagana. Sunnudaga-
fólkift væri meira hjónafólk.
„Vift munum halda þessu
áfram fram á vor, ef viö þurf-
um” sagfti Halldór Júliusson aö
lokum.
— GB
f Blómasal er heitur
matur f ramreiddur
til kl. 22.30 en
smurt brauð til kl. 23.
: ■ -...<l -y ...• —
Leikið á orgel og píanó
~=> ..............—
Barinn er opinn til
kl. 01 alla helgina
HOTEL
LOFTLEIÐIR
Sími22322
Aö lesa framtíöina i spilum
Aö spá í spil og bolla
„Éghef spilin ogkaffibollann
til aft styöjast vift. Ég finn þetta
meira en ég sjái þaft beint”
sagfti spákona nokkur i samtali
vft Helgapóstinn. En alltaf birt-
ast ööru hvoru smáauglýsingar
i siftdegisblöftunum, þar sem
spákonur bjófta þjónustu sfna.
Eins og flestar hennar
starfssystur, — þvi þaft virftast
engir karlmenn stunda þess
háttar störf, hvernig svo sem á
þvi stendur — þá notar þessi
kona bæfti spil og bolla, og væri
þaft ýmist hvort fólk kæmi meft
bolla sina sjálft, efta þá þaft
fengi kaffi hjá henni.
Hún sagfti aft þaft væri mis-
jafnt aft lesa fyrir fólk, þaft færi
mikifteftirstjörnumerkjum vift-
komandi. Auftveldast væri aft
lesa fyrir krabba og naut, þvi
þaft væru opnustu merkin, hins
vegar væri erfitt aft spá fyrir
tvibura, þvi þeir virtust vera
fremur dulir.
Eins og vift mátti búast, eru
þaft ástamálin, sem eru efst á
baugi, en siftan væru fjármálin
númer tvö. Þar á eftir kæmu at-
vinnumálin.
Aft sögn viftmælanda okkar er
meirihluti þeirra, sem leita til
spákonu konur, en þaö væri ekki
bundift vift neinn ákveftinn ald-
ur. Hún sagfti aft minna væri um
aft karlmenn kæmu. Margir
pöntuftu tima, en kæmu svo
ekki. Aetæftuna taldi hún vera
aft þaft þætti asnalegt fyrir karl-
mann aft fara til spákonu.
Verö á spádómi hjá þessari
konu er krónur þrjú þúsund og
notar hún bæfti spil og bolla.
Ekki sagfti hún aft hægt væri aft
alhæfa um timann, sem slikur
spádómur tæki, þaft gæti verift
allt frá hálftima upp I tvær
klukkustundir.
Ekki sagfti viömælandi okkar
aft þaft væri mikift upp úr spá-
dómum aö hafa, en fólk héldi
þaft einatt.
„Fólk kemur þegar maftur
auglýsir, en annars kemur bara
einn og einn. Þá er lika dýrt aft
auglýsa og kaffift kostar sitt.”.
„Þaft reynir töluvert á mann
aft spá fyrir fólki og mér finnst
ég verfta hálfinnantóm, ef þaft
koma margir yfir daginn,”
sagfti spákonan aft lokum.
— GB
L
AO spá I kaffibollann
1930
1980
Hótel Borg
í 50 ár
í kvöld leikur hljómsveitin Sóló
ásamt diskótekinu Dísu
frá kl. 9-03
Hátíöarstemning
50 ára afmæli Borgarinnar
Diskótek laugardagskvöld
frá kl. 9-03
Gömlu dansarnir sunnudags-
kvöld frá kl. 9-01, hljómsveit
Jóns Sigurðssonar ásamt
söngkonunni Kristbjörgu Löve
Besta dansstemningin
í borginni er á BORGINNI