Helgarpósturinn


Helgarpósturinn - 18.01.1980, Qupperneq 16

Helgarpósturinn - 18.01.1980, Qupperneq 16
16 Föstudagur 18. janúar 1980 he/garpósturinn ^^ýningarsalir í Mokka: p]ftirlíkingar af helgimyndum, | aöallega rússneskum. Norræna húsiö: Sýning á listmunum frá Græn- j landi. Kjarvalsstaöir: A laugardag opnar Einar G. j Baldvinsson vfirlitssýningu á j málverkum sinum i vestursal. A j göngum verBur sýning á banda- rískum veggspjöldum eftir ýmsa listamenn. Árbæjarsaf n: OpiB samkvæmt umtali. Simi 84412 milii klukkan 9 og 10 alla virka daga. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: OpiB þriBjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13:30-16.00,- Leikhús lönó: Föstudagur: Ofvitinn eftir Þór- berg Þóröarson i leikgerö Kjartans Ragnarssonar. Laugardagur: Kisuberjagarö- urinn eftir Anton Tsékov. Sunnudagur: Ofvitinn. Þjóöleikhúsiö: Föstudagur: Stundarfriöureftir Guömund Steinsson Laugardagur: óvitareftir Guö- rúnu Helgadóttur kl. 15. Sunnudagur: óvitarkl. 14og 17. Engin sýning um kvöldiö. Alþýðuleikhúsiö: Engin sýning þessa helgi. Leikfélag Akureyrar: Engin sýning þessa helgi. Leikfélag Menntaskólans viö Hamrahlíö: Föstudagur og sunnudagur kl. 20.00: Sköllótta söngkonan eftir Eugene Ionesco. Þetta er I ann- aö sinn sem M.H. tekur þetta meistarastykki absurdleikhúss- ins til sýninga og ætti aö vera gaman aö sjá þetta verk aftur, eöa i fyrsta skipti. Allir I MH. M———5——P—I " 'V Tónleikar Félagsstofnun stúdenta: Háskólatónleikar, laugardag kl. 17. Agústa Agústsdóttir syngur viB undirleik Jónasar Ingi- mundarsonar. Stúdentakjallarinn: Djass á sunnudagskvöld. Bústaðakirkja, Myrkir músikdagar: Sunnudagur kl. 17. Kammer- sveit Reykjavikur, undir stjórn Páls P. Pálssonar leikur verk eftir Karolinu Eiriksdóttur, Vagn Holmboe, Milos Maros, Pál P. Pálsson og Jón Nordal. Einleikari er Helga Ingólfs- dóttir og einsöngvari Ruth L. Magnússon r Utilif Ferðafélag Islands: Sunnudagur kl. 13: 1. GöngúferB um Leirvog og Geldinganes. 2. GönguferB á Esju. Útivist: Sunnudagurkl. 13: Tröllafoss og Haukafjöll. Þeir sem vilja fara á skibi, geta gengiB inn á Mos- fellshei&i. Bióin 4 stjörnur = framúrskarandi 3 stjörnur = ágæt 2 stjörnur = góö 1 stjarna = þolanleg 0 = afleit Mí R-salurinn: Laugardagur kl. 15. Tvær heim- ildarmyndir, önnur um leikhús- lif i Sovétrikjunum og hin um Anton Tsékov i tilefni 120 ára af- mælis hans. Meö myndunum eru skýringar á norsku. AÖ- gangur ókeypis. Regnboginn: Salur A Leyniskyttan ýý + ★ . (SUytten) Dönsk. Argerö 1978. Handrit Anders Bodelsen og Framz : Ernst. Leikstjóri Tom Hede- j gaard. Aöalhlutverk: Peter j Sten. Jens Okking, Pia Maria i Wolhert, Kristin Bjarnadóttir. | Er réttlætanlegt aö eyöa | nokkrum mannslifum til aö ! bjarga fleiri mannslifum? Þetta 1 er ein af nokkrum spurningum um orö og geröir, siöferöi og mannúö og fleira sem spurt er i j leicfarvfsir helgarinnar Sjónvarp Föstudagur 18. janúar: 20.40 Prúöu leikararnir. Gestur þáttarins er leikkonan Lynn Redgrave. Vænti ég hún sé systir Vanessu. En alltaf er Kermit jafn hundleiöinlegur. 21.05 Kastljós. Ómar Ragnars- son varpar ljósi á skattamálin og björgunaraögeröir á landi og skipulag þeirra. 22.05 Af m ælisdagskrá frá Sænska sjónvarpinu. Hinn 29. október siöastliöinn voru liöin 25 ár frá þvi Sænska sjón- varpiö hóf útsendingu og lét þaö gera i þvi tilefni heljar- mikla dagskrá, hverrar fyrri hluta viö fáum aö sjá i kvöld. Þar koma fram m.a. þeir Hasse og Tage, sem eru ekki sænsku Halli og Laddi. Laugardagur 19. janúar: 16.30 tþróttir. Siöast voru lyft- ingar. Ætli Bjarni Fel sýni okkur ekki fimleika núna? 18.30 Villiblóm.Franskur fram- haldsflokkur fyrir alla. 18.55 Enska knattspyrnan. 20.30 Spitalalif. Amerískur gálgahúmor. 20.55 Vegir liggja til allra átta. Þáttur meö blönduöu efni, nýr þáttur. Umsjön hefur Hildur Einarsdóttir. 21.35 Dansinn dunar I Rió Brasilisk heimildarmynd um þá frægu kjötkveöjuhátiö, sem þar er haldin. Macho. 2L.50 Námur Salomons konungs (King Solomon’s mines). Bandarlsk mynd frá 1950. Leikendur: Deborah Kerr, Stewart Granger og Richard Carlson. Leikstjóri: Compton Bennett og Andrew Marton. Ferö um frumskóga, ekta þessum ágæta pólitiska þriller. Dálitiö brokkgeng en alltaf spennandi og skemmtileg, og einn aöalleikaranna, og sá sem stendur sig hvaö best, er Kristin Bjarnadóttir. Vel yfir meöal- lagi þess sem bióin bjóöa uppá um þessi jól. B — Úlfaldahersveitin (Ilwamps) Bandarisk. Argerö 1977. Handritog leikstjórn Joe Camp. Aöalhlutverk: James Hampton, Christoper Conelly og Mimi Maynard. Mynd þessi byggir á sann- sögulegum heimildum: Atburö- um sem áttu sér staö rétt fyrir borgarastyrjöldina I Bandarikj- unum 1776, þegar fluttir voru til Bandarikjanna úlfaldar, svo aö riddaraliöinu gengi betur aö komast yfir eyöimerkur Suö- vesturrikjanna. Joe Camp snýr þessu uppi grin, og tekst meöal annars aö gera nokkra úlfalda aö eHirminnilegum persónuleikum. Einn þeirra til dæmis er hinn mesti drykkju- rútur, og fer ekki framhjá krá, án þess aö koma viö og fá sér i glas. C — Hjartarbaninn ★ ★ ★ ★ Þessa mynd þarf vart aö kynna. Hún hefur gengiö siöan i sumar, og fyllir nú litla salinn nánast á hverri sýningu. Þetta er mynd ársins, og óhætt aö hvetja þá sem ekki hafa séö hana, aö gera þaö hiö snarasta. D - Prúöu leikararnir ★ (The Muppet Movie). Bandarisk, árgerö 1978. Leikendur: Kermit, Svlnka, Fossi björn og fleiri prúöir leikarar, ásamt fullt af gestum. Sagan um þaö hvernig prúöu leikararnir uröu til. Kermit feröast frá fúafenunum i suöri til draumaborgarinnar Holly- wood til þess aö veröa frægur, og á leiöinni hittir hann alla hina og flýr undan froskalappakaup- manni. Fátt um fina drætti, og myndin í heild fremur mis- heppnuö. Hálfu verri en sjón- varpsþættirnir og er þá kannski mikiö sagt. Meira aö segja börnin hlæja ekki. .gb frumskóga, i fagurrar konu leit. Ofsa læti og svaka gam- an. Sunnudagur 20. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja. Torfi Ólafsson formaöur Félags kaþólskra leikmanna flytur hugverkju. 16.10 Grenjaö á gresjunni. 1 siö- asta þætti geröist þaö helst aö stelpan grét en pabbinn hugg- aöi. Ég grét ekki, en græt ég i dag. Þaö er spurningin sem brennur á vörum mér. Svar i næstu viku. 17.00 Framvinda þekkingarinn- ar.Um framsókn mannkyns. 18.00 Stundin okkar. Þ.e. litlu barnanna. ekki min. 20.35 Islenskt mál. Afram um myndhverfur og andhverfur. 20.40 Islandsvinurinn William Morris. Þetta er mynd um þennan skritna þjóöflokk manna, sem nefnast Islands- vinir. Sá sem talaö er um heitir William og var uppi á siöustu öld. Fór þar kannski síöasti geirfuglinn? 21.40 Afm ælisdagskrá frá Sænska sjónvarpinu. Siöari þáttur af þessum sænska, þar sem margir þekktir lista- menn koma fram. Útvarp Föstudagur 18. janúar 15.00 Popp.Mais, smjörllki, salt og pottur. Fýla I eldhúsinu. Frekar jazz. 19.00 Fréttir. VIBsjá. Agætt. 20.00 Sinfónfa nr. 5 i d-moll op. 47 eftir Dmitri Sjostakovitsj. Franska rikishljómsveitin ieikur. Fyrir alla þá sem unna menningunni og fagurri tón- list. 20.45 Kvöldvaka. GóBa nótt. 23.00 Áfangar. Asi og GuBni Rúnar enn á ferB. Útvarp, sunnudag kl. 14,50: MORÐINGINN íSYKUR- REYRNUM RikisútvarpiB hefur undan- farna sunnudaga fiutt dag- skrárliBi eftir þýska rithöf- undinn Hans Magnus Enzens- berger um Glæpi og stjórn- mál, I útvarpsgerB Viggo Ciausen. I þessum þáttum er fjallaB um glæpi, sem eru framdir i skjóli stjórnmála og er þar sýnt fram á hve glæpir og stjórnmál eru nátengd, glæp- irnir eru bara framhald af stjórnmálunum, stjórnmál meB öBrum aBferBum. A sunnudag, verBun þriBji þátturinn af sex og nefnist hann Trujillo. morBinginn I sykurreyrnum. Hefst hann klukkan 14.50. AB sögn Gisla AlfreCssonar leikara, sem stjórnar þætt- inum, er fjallaB um ævi Trujillo í Dóminíkanska lýB- veldinu og stjórnarferil hans þar, enTrujillo þessi stjórnaBi með alveg sérstökum aBferB- um. Hann var lofaður af ýms- um rikisstjónum vesturlanda og af páfanum sjálfum fyrir Gfsli AlfreBsson ieikari stjórnar þættinum fyrirmyndar lýBveldi, þrátt fyrir aB Dóminikanska lýB- veldiB væri eitthvert mesta einveldi I Ameriku. Ef marka má fyrri þættina I flokki þessum, er ekki aB efa, aB þessi verBur afar fróBlegur, og er ekki annað hægt, en að hvetja fólk tilað hlusta. Þessir þættir eru meB þvl allra besta sem komiö hefur i útvarpinu um langt skeið. — GB Hafnarbíó: ★ Arablskt Ævintýrl. (Arabian Advcnture) Bresk. Argerö 1979. Aöalhlut- verk: Oliver Tobias, Emma Samms, Christopher Lee. Ævintýramynd i anda Holly- wood annó 1930. Prinsessur og prinsar allsráöandi, ásamt vondum stjupa og slatta af kameldýrum. ef aö líkum lætur. Gamla bíó: Björgunarsveitin ★ ★ (The Rescuers) Bandarisk. ArgerÖ 1978. Leik- stjórar John Lounsberg. Art Stevens og Wolfgang Reauter- men. Tónlist eftir Artie Butler. Handrit Margarey Sharp. Tvær hugumstórar mýs taka aö sér aö bjarga litilli stúlku úr klóm glæpahyskis. Og þaö tekst eftir töluvert japl og jaml og fuöur. Svona sæmileg mynd fyrir alla fjölskylduna, og þótt ekki sé um aö ræöa þarfa lexiu i þjóöfélagsvisindum, þá held ég aö börnin biöi tæpast varanlegt tjón af. -ÞB Háskólabíó: ★ ★ Ljótur leikur (Foul Play) Kandarisk. Argerö 1978. Handrit og leikstjórn Colin Higgins. Aöalhlutverk: Goldie Hawn og Chevy Chase. \t. mórgu leyti ljómandi skemmtileg afþreyingamynd. Goldie Hawn leikur ljósku sem lendir óvart I allskyns glæpa- starfsemi og Chevy Chese lögreglumanninn sem bjargar henni og veröur um leiö skotinn i henr.i, þ.e. i bland léttur húmor og talsverö spenr.a og útkoman i betra lagi. Mynd fyrir fjölskylduna. — GA Háskólabíó: Mánudags- mynd: Börn sársaukans (Smærtens börn). I)önsk, árgerð 1978. Handrit og stjórn: Christian Braad Thomsen. Fjalakötturinn: Irafár vegna mynda Georgie og Bonnie (Hullabaloo over Cieorgie and Konnic's Pict). Indversk, árgerö 1978. Leik- stjóri: James Ivory. 1 myndinni greinir frá indversk- um systkinum af háum stigum. Tónabíó: ★ ★ Ofurmenni á tímakaupi (L’ani- mal). — sjá umsögn I Listapósti. Laugarasbió: FlugstöBin 80 ★ (Airport 80 Concorde) Bandarisk. ArgerB 1979. Hand- rit Eric Roth. Leikstjóri David Lowell Rich. ABalhlutverk: Alain Delon. George Ken nedy Susan Blakely, og Robert Wagner. ÞaB eru takmörk fyrir þvi hversu mörg tilbrigði eru við svona háloftahasar, sérstaklega þegar búiB er aB gera þetta oft áBur. Þarna koma við sögú næstum allar hliðar mannlegs lifs. svo allir áhorfendur fái eitt- Laugardagur 19. janúar 8.50 Leikfimi. Allir fram úr, þvi ekki veitir af aö hrista af sér aukakilóin. 13.30 I vikulokin. Simaatarinn er ekki meö i dag. ÞiÖ getiö þvi veriö róleg öllsömul. 16.20 Heilabrot. Þetta viröist ætla aö ganga eitthvaö illa hjá honum Jakobi minum. Vill ekki einhver hjálpa blessuö- um manninum? 17.00 Tónlistarrabb — IX. Atli Heimir fjallar um menúetta, þessa frægu kóngadansa. 21.15 A hljómþingi. Jón örn Marinósson fjallar um góöa og sigilda tónlist. 23.00 Danslög. Hér kemur mót- vægiö. Sunnudagur 20. janúar 13.20 Kötlugos kemur í leitirnar. Doktor Siguröur Þórarinsson jarðfræöingur flytur hádegis- erindi og færir rök fyrir þvi aö Kötlugos hafi veriö fleiri en áöur hefur veriö taliö. 14.50 Stjórnmál og glæpir. Tru- jillo, morðinginn I sykur- reyrnum.— Sjá kynningu. 19.25 Tónleikar. Sinfóniuhljóm- sveit lslands leikur i útvarps-. sal verk eftir Wagner og Liszt. Stjórnendur eru Gilbert. Levin og Páll P. Pálsson. Ein- leikari er Philið Jenkins. Ger- mani og Slavi, góö blanda. 20.00 Meö kveöju frá Leonard! Cohen. Anna Ölafsdóttir Björnsson tekur saman þátt um þennan fræga söngvara og ljóöasmið sem næstum þvi' kom hingaö i haust. 23.0f Nýjar plötur og gamlar. Haraldur G. Blöndal velur og kynnir tónlist. Vonandi verö- ur þetta þó ekki eins og á mánudagskvöld, þegar Beet- hoven brakaði svo ferlega af) öll skemmtanin hvarf. hvaö fyrir peningana, en út- koman veröur slikur hræri- grautur aö enginn fær neitt fyrir peningana. Nema poppkorniö sem er þaö besta sem boðiö er i þessari flugferö. Sýnd kl. 9. Buck Rogers á 25. öldinni (Buck Rogers in the 25th Century). Bandarísk. Argerö 1979. Leik- stjóri Daniel Haller. Aöalhlut- verk: Gil Gerard, Erin Gray og Pamela Hensley. Venjulegur geimfari leggur af stað i venjulega geimferö og vaknar upp fimm hundruð árum siöar. Og hvað gerist? Jú, hann lendir auövitaö i ævintýrum, bæöi ástar- og hættulegum ævintýrum. Sýnd kl. 5,7 og 11.15. Bæjarbió: Indiánastúlkan. Bandarisk indi- ánamynd I litum. Borgarbíóiö: Stjörnugnýr ★ (Star Crash). Bandarlks, árgerð 1978. ABal- hlutverk: Marjoe Gortner, Carolini Munroe, Christpðer Plummer. Handrit og leik- stjórn: Lewis Coates. Stella Star og Akton, smygl- arar að atvinnu, úti i himin- geimnum, lenda i þvi eftir nokkurn baming og vesen að bjarga Simma litla stóra keis- arasyni. Hreppir Stella hnossið aB lokum, en Akton deyr, enda maBur forspár, einnvers konar völva. Léleg stæling á Star Wars og öllum hinum stælingunum, illa gerB, illa leikin. EBa eins og' einhver sagBi: ÞaB er eins og myndin hafi veriB gerB i matar- hléum, þegar þeir sem voru aB vinna að hinni myndinni snæddu. —GB Austurbæjarbió: ★ Þjófar i klipu. — sjá umsögn i Listapósti Nýja bió: ★ ★ High Anxiety Bandarisk. ArgerÖ 1978. Handrit Mel Brooks, Ron Clark, Rudy DeLuca, Barry Levinson. Leikstjóri Mel Brooks. Aöalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn, Harvey Korman og Cloris Leachman. Mel Brooks heldur upptekn- um hætti að skrumskæla viö- teknar heföir og höfunda i bandariskri kvikmyndagerö. Alfreð Hitchcock er fórnar- lambiö i þessari, á köflum, geggjuöu mynd. Þeir sem pekkja Hitchcock hafa af þessu mesta skemmtan, en '.. öörum ætti ekki aö leiöast. En sem fyrr eru veiku punktarnir of margir hjá Brooks. - \p Stjörnubió: ★ Vaskir lögreglumenn (Crime Busters) ltölsk-a merísk. Argerö 1977. Handrit og leikstjórn: E.B. Clucher. Aöalhlutverk: Terence Hill, Bud Spencer, David Huddl- eston. _ Kjaftshögg hafa gegnum tiðina veriö vinsælt skemmti- efni i kvikmyndum. Kjaftshögg eru eiginlega eina skemmtiefn- iö, ef ekki eina efniö yfirleitt i jólamynd Stjörnubiós Vaskir lögreglumenn. Kjaftshögg veröa dálitið tilbreytingalaus til lengdar, jafnvel þótt B-mynda- stjörnur eins og Terence Hill og Bud Spencer leggi til hnefana. Þeir eru fremur skemmtilegir drengir, þótt alltaf séu þeir aö leika sömu hlutverkin á sama hátt. Þessi mynd gæti heitið Trinitybræöurnir gerast löggur I Ameriku. Um hana er ekkert meira aö segja, nema hvaö handrit er furðu andlaust, leikstjórnin tilþrifalitil þegar best lætur, en kjaftshöggin eru af ýmsum stærðargráöum. —AÞ 'kemmtistaðir Hótel Saga: Lokað á föstudag vegna einka- samkvæmis. A laugardag er þaB enn einu sinni hinn slhressi Raggi Bjarna sem kemur fólk- inu í gott skap. A sunnudag er svo útsýnarkvöld meB tilheyr- andi pomp og pragt. Þá mætast kynslOBirnar, þeir yngri og eldri, sem annars eru kannski I meirihluta á Sögu. , Glæsibær: Hljómsveitin Glæsir og diskútek sjá um fjöriB alla helgina. Þarna kemur saman alls kyns fúlk, karlar og konur og skemmta sér alveg prýBilega. Kannski frekar i eldri kantin- um, en ekki er það nú verra. Hótel Borg: HátiBardansleikur á föstudag i tilefni 50 ára afmælisins. Þá leikur hljómsveitin Sóló fyrir dansi ásamt diskótekinu Disu. A j laugardag er það svo Disa ein, : en á sunnudag eru þaB gömlu | dansarnir viB undirleik Jóns I SigurBssonar og félaga. | Kannski gömlu menningar- ! mennirnir láti sjá sig um þessa helgi innan um þá yngri, svona af góBu tilefni. Klúbburinn: GoBgá leikur fyrir dansi á föstu- dag og laugardag, en á sunnu- dag er diskótek. Þarna er mest um fólk af yngri kynslóBinni, en einstaka harBjaxlar innan um, og skemmta sér vel saman. Oðal: Ebony Eisse frá Jamica heldur hita á landanum meB tónlistinni frá 9-3, nema á sunnudag til eitt. Þarna skemmtir flottlið bæjar- ins sér og öðrum. Þvi það getur verið gaman aB ganga um og hafa augun opin. Sigtún: Hafrót leikur fyrir dansi föstu- dag og laugardag. Þarna velkist fólk um i lifsins ólgusjó og leitar eftir vari. LokaB sunnudag. Bingó laugardag kl. 15. Ég vann. Bingó. Snekkjan: Diskótek á föstudag, en hljóm- sveitin Meyland ásamt diskó- tekinu á laugardag. Gaflar- arnir ganga af göflunum I stans- lausu fjöri alla helgina, nema á sunnudag, þá þurfa menn aB safna kröftum fyrir vinnuna. Ártún: Einkasamkvæmi á föstudag og laugardag lokað á sunnudag. Við verðum þá bara að biða eftir næstu helgi. Hollywood: Asgeir Tómasson stjórnar diskótekinu af mikilli fimi alla helgina. A sunnudagskvöld koma „Ljúfa lif” og Módel 79 I heimsókn. Annars er þarna sos- um alltaf hið ljúfa Hf og dagleg- ar tiskusýningar, gestirnir sjá fyrir þvi. Hollywood ég heitast þrái. Heljarstuð á öBru hverju strái. Þórscafé: Galdrakarlar töfra fram stuBiB á föstudag og laugardag, en á sunnudag eru þaB gömlu- og samkvæmisdansarnir. Þarna er fólk i slnu finasta og lætur þaB ekki aftra sér. Leikhúskjallarinn: Hljómcveitin Thalfa skemmtir gestum föstudags- og laugar- dagskvöld til kl. 03. Menningar- og broddborgarar ræBa málin og lyfta glösum. Matur fram- reiddur frá kl. 18:00. Naust; Matur framreiddur allan dag- inn. Trió Naust föstudags- og laugardagskvöld. Barinn opinn alla helgina. Skálafell: Léttur matur framreiddur til 23:30. Jónas Þórir leikur á org- el föstudag, laugardag og sunnudag. Tiskusýningar á r fimmtudögúm, Módelsamtökin. Barinn er alltaf jafn vinsæll. A Esjúbergileilcir Jónas Þórir á orgel I matartlmanum, ÞA er einnig veitt borðvin. Lindarbær: Gömlu dansarnir á laugardags- kvöld með öliu þvl tjútti og fjöri sem sllku; fylgir. Valsár óg gogo og kannski ræll. Akureyri: Sjálfstæðishúsið: Heldur slnum sessi. Þar mætast ungir og gamlir, menntaskóla- nemar, betri borgarar og allt þar á milli. Hljómsveit Finns Eydal er I formi i aöalsal og i litla salnum þeytir Bimbó skff- unum af miklum móB. H — 100 Nýjasti skemmtistaBurinn á Akureyri. Þrjú diskótek og diskóstemmning enda staBurinn einkum sóttur af yngri kynslóð- inni. Mætti gjarnan hafa lifandi tónlist I einum salnum og leyfa bæBi hljómsveitum úr bænum og annarsstaðar frá að spreyta sig. Hótel KEA: Aberandi mikið af fólki milli þritugs og fimmtugs, oft pöruBu. Astró-trióiB leikur fyrir dansi á laugardagskvöldum. VönduB tónlist, enda Ingimar Eydal viB orgelið, nýtt og full- komið hljóðfæri sem hótelið hef- ur fest kaup á. Dynheimar: SkemmtistaBur og tómst undaheim ili fyrir unglinga, rekiB af Æskulýðs- ráBi. Bætir úr brýnni þörf. Diskótek um helgar og á mið- vikudögum. Einnig stöku sinn- um dansleikir þar sem hljóm- sveitir leika. Félagsstarf fyrir unglinga er einnig I hinni nýjú FélagsmiBstöB sem opnuð hefur verið I Lundaskóla.

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.