Helgarpósturinn - 18.01.1980, Síða 20

Helgarpósturinn - 18.01.1980, Síða 20
20 Föstudagur 18. janúar 1980. —helgarpósturinrL. Lista verkabúmm! ’ Um fátt hefur veriö meira rætt i viöskiptalifinu en sihækk- andi verö gullúnsunnar. Fall- valt gengi bandarikjadalsins er talin meginorsök þessa nýja „gullæöis”. Þreföldun verölags þessa eöalmálms hefur valdiö glundroöa i stærstu bönkum Vesturlanda og margir þeirra hafa hótaö þvi aö skriífa fyrir gullviöskipti. En þaö er ; ekki eingöngu I banka sem menn sækja gull. 1 útvarpsviö- tali i' þættinum Viösjá staöfesti1 fimm dögum i nóvembermán- uöi, 21 milljón dala. Þaö sam- svarar heildartekjum fyrirtækis ins á árinu 1967-68. Myndlistaverk rjúka Ut fyrir svimandi fjárhæöir.sem viröast öldungis óraunhæfar miöaöar viö fyrri verölagningu lista- verka. NU kaupa safnarar verk eftir 19. og 20. aldarlistamenn, jafnvel litt þekkta, á svipuöu verði og áður var greitt fyrir listaverk eftir þekktustu lista- menn sögunnar. Þannig var gullsmiöur einn aö hér á landi heföi sala skartgripa aukist mjög á sföasta ári. Til eru gjald- miölar sem vekja minna traust en dollarinn. En gulliöer ekki eina vörnin viö veröbólgu. Um áramótin upplýsti bandariska vikuritið Time, aö &riö 1979 heföi einnig veriö ár „listamunaæöisins” Þar kemur fram aö tveir stærstu uppboöshaldarar heims, bresku fyrirtækin Sotheby og Christie, fengu i sinn hlut 702 milljónir dollara nettó (um 280 miljarða isl kr.) á þvi herrans ári. Hjá UtibUi Sotheby’s i New York.nam nettó-gróði af aöeins myndin „Hafisinn” eftir banda- riska 19. aldar hetjulandsiags- málarann F.E. Church slegin i október á 2,5 milljónir dala. Það er tvöfalt hærri upphæð en greidd hefur verið á uppboði fyrir málverk eftir Rambrandt. Skagar þetta verð hátt i verð- met allra tima sem eru verk málaranna Velázquez og Tit- ians. Þetta málverk eftir Chruch er þvi þriðja dýrasta verk sem slegiö hefur veriö og tók aöeins 45 sekUndur aö selja þaö. Church verður þó engan veginn settur á bekk með áðurnefndum málurum, hvorki að snilld né áhrifamætti. HÉLDU LOKAÐA SÖLUSÝNINGU Féiag íslenskra myndiistar- manna á i talsveröum fjárhags- erfiöleikum um þessar mundir, einkum I sambandi viö kaupin á sýningarsal félagsins. „FÍM á i fjárhagserfiöleikum yfirleitt”, sagði Sigriöur Björns- dóttir formaöur stjórnar FÍM-sal- arins. ,,En viö settum upp sér- staka sýningu um siöustu helgi þar sem viö buðum vissum hdpi fólks, beinlinis til þess aö reyna að afla fjár fyrirfélagiö. Félags- menn gáfu myndir á sýninguna, sem var ekki opinber”. Aösögn Sigriöar veröur sýning- in opin almenningi nUna á sunnu- daginn klukkan 3 til 7. „Viö keyptum þetta hUsnæöi fyrir um tveimur árum siöan og erum aö vinna aö þvi aö borga það”, sagöi Sigriöur. FÍM-salur- inn hefur veriö vinsæll af mynd- listarfólki, þar hefur verið mikiö sýnt, og nU er orðið fullbókaö frammá vor, og þegar fariö að taka viö pöntunum i haust. FlM-saiurinn er viö Laugarnes- veg. — GA Hver er stefnan? Framhald af 17. siöu. Framsóknarfiokksins aö lif og hamingja sérhvers einstaklings veröi ekki metið á mælistiku pen- inga og fjármagns og sé manngildiö ávallt sett skör hærra en auögildið”, sagði Haukur lngi- bergsson. ,,A þessari hugsjón um mikil- i m f *+ ; 1486^ ^3 & ■v • /f 9 > Málverk af rauöum vörum eftir M< Hvað varðarlistaverk 20. ald- ar, var mynd eftir bandariska dadaistann Man Ray slegin á 750.000 dali v teikning eftir Picasso á 210.000 dali og er hvoru tveggja sölumet, annars vegar fyrir sUrreah'ska mynd og hitt fyrir teikningu. Ekki eru það listaverk ein- göngu sem slegin eru á uppboð- um. Þessi óðasala nær einnig til listmuna, fornmuna og skrans. Má segja að skran og verðlaust drasl seljist nU sem sjaldgæfir listmunir. Victoriönsk neðan- málarakUnst og væmin konfekt- list hefur hundraðfaldast i verði. Jafnvel Kókflöskutappar og tómar bjórdósir fara á háu verði undan hamrinum. Þaö virðist ekkert lát vera á þessu æði og fleiri og taka nU vægi sérhvers einstaklings grundvallast stefna Framsóknar- flokksins i menningarmálum. 1 skólamálum eru það höfuð- atriöi i stefnu Framsóknarflokks- ins aö allir hafi jafnan rétt til náms án tillits til bUsetu, efna- hags, kyns og aldurs. Skólakerfiö starfi með þaö fyrir augum að gefa hverjum einstaklingi kost á námi i samræmi við áhuga og hæfileika. Sérstakar fjöldatakmarkanir i skólum og námsbrautum eru ósækilegar en áhrif veröi höfö á val nemenda með námsráðgjöf, námskynningu, starfsfræöslu og einkunnamörkum, lita beri á skóla sem vinnustaði nátengda umhverfi og atvinnulifi nágrennisins og þar sé i senn miðlað þekkingu og kennd vinnu- brögð. Sé'verk og tæknimenntun ekki gert lægra undir höföi en bóklegu námi. Framsóknarflokkurinn leggur áherslu á aö það nám sem fólk gengur i gegn um á fyrstu 2—3 áratugum ævi sinnar sé engan veginn nægilegt I okkar hraöfara Ray selt fyrir 750þúsund dalihjá þátt i þessum uppboðsdansi en nokkru sinni fyrr. Almenningur rifst um koppa og kirnur, tappa og teskeiðar likt og pUkinn i lampanum hans Alladins væri fólginn i hverjum hlut. Uppboðshaldarar eru vitanlega hamingjusömustu bisnessmenn á jarðriki um þessar mundir. Hjá Sotheby er nU verið að at- huga þann möguleika I tengsl- um viö Citibank i New York, hvort ekki sé hægt að gera lista- verkog listmuni aö viöurkennd- um gjaldmiðli I viöskiptaheim- inum. Slikt mundi hafa mjög sérkennileg áhrif á listaheim- inn. Hingað til hafa nær ein- göngu rikir fagurkerar spekUlerað i listum og gjarnan haft fýrir tómstundagaman. Ef list væri gerð aö varanlegum og sibreytilega heimi. Þvi verði möguleikar þeirra sem eldri eru og viljaaflasérfrekarifræöslu og þekkingar efldir aö mun. Verði skólar landsins, einkum framhaldsskólarnir, sérstakar fullorðinsfræðslustofnanir, skólar hinna ýmsu félagasamtaka. Bréfaskólinn og fjölmiðlar nýttir meira en nU er til fulloröins- fræðslu. Framsóknarflokkurinn er byggöur i islenskum grunni en ekki grunni erlendra kennisetn- inga. í samræmi viö grundvöll sinn vill flokkurinn leggja sér- staka rækt við varðveislu menn- ingararfsins, bókmenntir og sögu þjóðarinnar ,en jöfnum höndum verði ný listsköpun studd og þeim einstaklingum sem vilja helga sig listiðkun gefin tækifæri og viðun- andi starfsaðstaða. Framsóknarflokkurinn leggur sérstaka áherslu á varðveislu og þróun móöurmálsins og bendir sérstaklega á mikilvægi þess að fjölmiölar vandi málfar sitt. Framsóknarflokkurinn vill efla vísindarannsóknir enda eru þær atheby I New York. gjaldmiðli yrði spurningin um fegurö og smekk Ur sögunni. I ljósi hækkandi verös á 20. aldar list, gæti aldeilis hlaupiö á snærið fyrir Islenskum mynd- listarmönnum. 1 staöinn fyrir vixilsláttu gætu þeir hlaupið með verkin sin i bankann og snarað Ut beinhörðum pening- um. Jafnvelgætu þeir tekiö meö sér teikniblokkina Kkt og tékka- hefti og rissað upp mynd fyrir innkaupunum. Þá væri ég ekki hissa þótt Islendingar yröu list- elskasta þjóö veraldar. Þaö er þvi timi til kominn að Ivið hættum aö fjárfesta i ónýtri alkali-steinsteypu og leggjum peningana i eitthvað aröbærara, léreft eða leir. Snaraö úr Time, - 31. des.1979. ----r------------------------- grundvöllur framfara og réttrar nýtingar auðlinda þjóðarinnar. Einn hornsteinn i stefnu Framsóknarflokksins er sU byggðastefna sem gerir ráð fyrir að sem mestur jöfnuður sé með ibUum þessa lands hvar sem þeir eiga heima. A byggðastefna flokksins ekki siður við i menn- ingarmálum en i atvinnumálum. Framsóknarflokkurinn vill að stofnað sé til námsbrauta og menntunaraðstöðu þar sem unnt er, veita skuli félögum og einstaklingum um land allt sem leggja stund á mennta og menn- ingarmál stuðning við starf sitt, jafnframt veröi aðstaða til leik- listar og tónlistarflutnings Uti um landbætt,lögð verði áhersla á uppbyggingu Iþróttamannvirkja sem viöast. Framsóknarflokkurinn vill að þjóðin tengist sem fastast landi sinu, ræki tengslin við fortiðina jafnhliða þvi sem þjóðin tileinki sér nUtima starfshætti I hvivetna minnug þess að þjóðlif nUtimans á rætur sinar i fortiðinni og byggir upp fyrir framtiðina.” DÝR F/MMAURABRANDAR! Hafnarbió: Arabisk ævintýri (Arabian Adventure). Bresk. Argerö 1979. Leikstjóri: Kevin Connor. Aðalhlutverk: Christopher Lee, Oliver Tobias, Emma Samms. Vondir kalifar, fljUgandi teppi, djarfir prinsar, skylm- ingar og farsæl málalok hafa löngum gefist vel þegar soðnar eru saman kvikmyndir handa börnum. „Arabisk ævintýri” heitir mynd gerö samkvæmt þessari gömlu uppskrift og sýnd i Hafnarbiói um þessar mundir. Christopher 'Lee leikur vonda kalifann, sem aldrei hefði náð langt i lýðræðislegu prófkjöri, enda hefur hann sölsað undir sig völdin með öðrum töfrum en persónutöfrum. Til aö tryggja sig i' sessi um ókomna tið (en það hefur löngum veriö helsta hugsjón stjórnmálamanna, þótt sumir I hjartans hógværö og lft- illæti láti sér nægja eins og einn áratug) hefur þessi kalifi mik- inn hug á að eignast magnaðan verndargrip sem heitir Rósin i Elfl. Tii að ná i þessa rós er gerður Ut leiðangur á fljUgandi teppi. Hópurinn er sundurleitur, hug- umstór prins frá Bagdað sem vill fá prinsessu aö launum. Rauður ráðgjafi, (leikinn af Milo O’Shea) fátækur götu- strákur og apaköttur. Þeim fjórmenningum tekst aö ná I rósina, en Rauður ráögjafi svik- ur þá I tryggðum og stingur af heim aftur á teppinu fljúgandi. Heilladis nokkur bjargar siðan prinsinum, götustráknum og apanum og þeir félagar koma heim itæka tfð til að gerast bylt- ingarleiötogar þegar þjakaður lýðurinn ris gegn hinum vonda kallfa. Siðan eru háðar grimmilegar loftorrustur á fljúgandi teppum og kalifinn fær makleg mála- gjöld og prinsinn prinsessuna. Sem sagt hin mesta enda- leysa, en hvaö getur ekki gerst i ástum og stjórnmálum. Meðgagnrýnendurminir, 7 og 9 ára, luku upp einum munni um, að myndin hefði marga góða kosti þótt hæpiö kunni að vera að flokka hana sem „frá- bæra” eða,,algjörtæði” Sjálfur get ég þvi' miður ekki verið jafn- jákvæður i minu séráliti, þvi mér hundleiddist húmorleysið i myndinni. Ennfremur leiddist mér sU óskammfeilna fyndni forráðamanna Hafnarbiós að seljainn áhækkuöu veröi —1200 krónur kostarhver miði á þessa endemis vitleysu. Dýr fimm- aurabrandari það. Gaman væri að fá upplýsing- ar um hvenær leyfilegt er að hækka verö aðgöngumiða i kvikmyndahús,einkum þar sem sum bi'óannaerufarin að selja á hækkuðu verði inn á svo til hverja sýningu. Oft hafa kalifarnir verið slæg- ari, teppinn hraöfleygari, prins- arnir djarfari, skylmingarnar fimlegri, prinsessurnar fallegri og miðarnir ódýrari i gamla bragganum. P.S.Eftóm gefst til þess frá þvi að reikna Ut sanngjarnt miða- verð mættu forráðamenn Hafn- arbiós gjarna þrifa stærstu ó- hreinindablettina af sýningar- tjaldinu. — ÞB. ÁHORFENDUR í KLÍPU Austurbæjarbió: Þjófar I klípu (A Piece of the ActionJ Bandarisk. Argerö 1977. Leik- stjóri Sidney Poiter. Handrit: Charles Blackwell skv. sögu eftir Timothy March. Aðalhiut- verk: Sidney Poiter, Bill Cosby og James Earl Jones. Þeir Sidney Poiter og Bill Cosby erusennilega góðir vinir. Þeir hafa leikið saman i nokkr- um myndum uppá siðkastiö, myndum sem Poiter hefur leik- stýrt, Melvilla Tucker framleitt og þar sem þeir hafa leikið góðhjartaða og fyndna ævintýramenn. 1 þessari mynd Austurbæjar- biós eru þeir I Hróa-hattar hlut- verkum, — ræna frá þeim riku og óheiðarlegu i Chicago, og gefa þeim fátæku, þ.e. sjálfum sér. James Earl Jones leikur fyrrverandi löggu, sem kemst að þessu, og hann er góðhjart- aður og refsar þeim með þvi aö láta þá vinna kauplaust við umbótamiðstöð sem starfrækt er i' þágu erfiðra svartra unglinga. Eftir það ernánastum endur- tekningu á ,,To Sir With Love” að ræða, og myndin sem fram að þvi hafði verið býsna hressilegur og fyndinn þriller breytist i álika væmna og vand- ræöalega vandamálamynd. Sidney Poiter verður varla talinn góður leikstjóri af þessari mynd, og ekki bætir ruglulegt handrit Ur skák. Bestu hlutar hennar komafrá Bill Cosby, sem mér hefur alltaf fundist þokka- legur gamanleikari, en Poiter sjálfur verður aldrei fyndinn þótt hann reyni. Hann er betri i tárunum. Það viröist sem aöstandendur þessararmyndarhafiekki vitað nógu vel hvað þeir voru að reyna að bUa til, og fyrir bragð- ið vita áhorfendur það enn siður. Sérdeilis köflótt mynd. — GA

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.