Helgarpósturinn - 01.02.1980, Blaðsíða 12
72 '
Föstudagur 1. febrúar 1980 /-ip/rjarnn^H irinn
Llf leikara veröur ekki endiiega dans á rósum þótt þeir hafi fengiö aö
kíkja sem snöggvast bakviö tjöldin i glæpaþáttaiönaöinum. Vera sjón-
varpsstjarna á milljónum heimila nokkrar kvöldstundir. Þaö er bara
tvö undanfarin miövikudagskvöld (og eitt til), sem Ragnheiöur
Steindórsdóttir leikkona kemur islenskum sjónvarpsáhorfendum fyrir
sjónir sem hin „lukkulega útvalda” forriks fyrrverandi bresks njósn-
ara, fær áö búa i glæsilegri ibúö viö Lynghaga, þeysast um landiö I
Landrover af dýrustu gerö, og plaffa niöur útsendara sovéska heims-
veldisins.
Hvunndags hleypur hún á tveimur jafnfljótum milli ieikhúsa,
útvarps og sjónvarps til aö vinna fyrir daglegu brauöi og Ibúöinni milli
Elliheimilisins og gamla kirkjugarösins, sem hún og maöur hennar,
Jón Þórisson leikmyndateiknari, keyptu nýveriö. Og þaö var óskaplega
erfitt aö finna lausa stund fyrir viötal. En hún fannst aö lokum, nokkr-
um stundum áöur en sýning fyrsta þáttarins af ,,Ot ióvissuna” hófst i
sjónvarpinu.
„Þetta kemur i ægilegum törn-
um. Eftir frumsýninguna á
Klerkum i klipu á laugardags-
kvöldiö fer ég norður á Blönduós
til aö forvinna sýningu á Skáld-
Rósu, sem ég á aö setja upp á
Húnavöku. Fram aö þeim tima
æfi ég i Austurbæjarbíói á
hverjum degi frá tiu á morgnana
til fjögur á daginn. Eftir þaö
hleyp ég flesta daga niöur I
útvarp, þar sem ég er aö leika lit-
iö hlutverk i útvarpsleikritf, eöa
upp i sjónvarp til aö lesa inn á
Múminálfana. Á kvöldin er ég svo
hvislari I Er þetta ekki mitt lif?
Spraula, og inn a svíð
Tvisvar hef ég oröiö aö liggja á
spitala, en i bæöi skiptin setti ég
upp þaö skilyrði, aö ég fengi aö
vera úti á kvöldin. 1 annaö skiptiö
var þaö vegna nýrnakasts, þegar
fyrir dyrum stóöu sýningar á
Saumastofunni i Iönó og
miðnætursýning á Kjarnorku og
kvenhylli i Austurbæjarbiói sama
kvöldiö. Þaö var ekki um annaö
aö ræöa en gefa mér sprautu, og
siöan fór ég beint inn á sviö. Þeg-
ar miönætursýningunni lauk var
ég oröin syndandi og upp dópuö
og fór beint niöur á spitala, baröi
viku”. En, nei, nei, viö látum
þetta sem vind um eyrun þjóta,
og erum fegin hverri hvildinni
sem nábúinn tekur sér.
„Mig langaöi svo mikiö til aö
taka þetta verkefni fyrir norðan,
aö ég fékk leyfi hjá leikfélaginu til
aö fá aöra i staöinn fyrir mig
meöan ég skrepp noröur. Saga
Jónsdóttir tekur hlutverkiö mitt á
meöan, en hún er núna að
sviösetja Hart I bak eftir Jökul
einhversstaöar fyrir noröan.
Þetta er þvi oröiö ansi flókiö”,
heldur Ragnheiöur áfram.
„Svo koma lika þessar litlu
ládeyður inn á milli. Þá er maöur
alveg jafn fúll yfir þvi aö hafa
ekkert aö gera eins og yfir þvi að
hafa allt of mikiö aö gera. Jón er
lika lausráöinn I sinu starfi, leik-
myndateikningunni, og þaö koma
svipaöar tarnir hjá honum.
Stundum sjáumst við ekki heilu
vikurnar, en sitjum svo hér bæöi
og snúum upp á þumalfingurna
þess á milli. Þetta er náttúrlega
fjárhagslega mjög ótryggt lif.
En það er ekki mikiö viö þvi aö
gera. Þaö liggur ekkert fast starf
fyrir leikara á lausu. Aö vissu
leyti er gott aö geta valiö og hafn-
aö, sem fastir leikarar geta ekki.
Þeir veröa aö taka þaö sem að
þeim er rétt”.
skipta og fá þér „niu til fimm”-
vinnu?”
„Jú mig langar oft til aö gera
slikt. Þaö er mikill ókostur aö
vinna alltaf þegar aörir eru að
hvila sig og skemmta sér. Maður
einangrast 1 þessu starfi og hefur
ekki tima né tækifæri til aö hitta
annaö fólk — manngeröir, sem
maöur gæti þurft aö túlka á
leiksviöinu”.
„Þú ert komin af heilmikilli
leikarafjölskyldu, faðir þinn
Steindór Hjörleifsson, móöir þin
Margrét ólafsdóttir. Drakkstu
ekki i þig leiklistina meö móöur-
mjólkinni, ef svo mætti segja?”
„Já, þetta er alveg óskaplegt.
Ég var oft meö á æfingum og
sýningum, og fyrir mér var
þetta ákaflega eölilegur og
skemmtilegur heimur. Samt var
alltaf einhver mystik yfir
leikhúsinu.
Þetta hefur þó liklega ekki
veriö neitt sérstaklega hollt fyrir
mig. Ég fór aldrei aö sofa fyrr en
fólkiö kom heim eftir sýningar.
Þá var sest niöur og menn fengu
sér aö boröa, og siöan var talaö
fram á nótt. Þaö er liklega af
þessu sem ég á svo erfitt meö að
koma mér i ró á kvöldin. Ég get
ekki fariö heim af sýningu og
beint I háttinn. Ég verö aö vinda
einhvernveginn ofanaf mér.
Ég uppliföi náttúrlega ýmislegt
sem aörir krakkar upplifa ekki,
var til dæmis öllum hnútum
kunnug I leikhúsinu og útvarpinu.
Heima var mikiö talað um
leikhús, og ég byrjaöi snemma aö
hlýöa foreldrum mínum yfir rull-
urnar. Stundum leiddist mér
samt tautiö i pabba og lokaöi
hann inni I baöherberginu.
inðariegar hugmyndír
Þetta haföi líka slnar leiöinlegu
hliöar. Mér sárnaöi oft dálitið, aö
fólk hafði ýmsar undarlegar hug-
ég iék meöal annars Heiöu I
framhaldsleikriti, þegar ég var
tólf ára.
Slðan kom menntaskólinn, og
þá var litill tinii til aö leika, þó lék
ég Lysiströtu i samnefndu
leikriti. Vetuirinn sem ég tók
stúdentspróf lék ég Sif I Dóminó
eftir Jökul. Þá var ég ægilega
búttuö og yndisleg, nýkomin frá
Ameriku, þar sem ég var skipti-
nemi I eitt ár. Ég hljóp milli
tþöku og Iönó meöan ég stóö I
stúdentsprófunum, en þaö haföi
engin áhrif. Þab tók mig mörg ár
aö ná af mér þessari „ameríku-
fitu”
„Þú hefur fengiö gott atlæti I
Amerikunni?”
„Já, þaö var óskaplega gott aö
borða þar. Auk þess lét yngsti
fjölskyldumeölimurinn við mig
eins og fursta og bar i mig kræs-
ingarnar. Aðalrnálið fyrir hon-
um var aö gefa mér gott aö boröa,
enda var hann talsvert feitur
sjálfur, eins og fjölskyldan
reyndar öll.
Ég var I High Schoool, sem var
tiltölulega mjög leiöinlegur skóli.
En ég var svo heppin aö komast I
listaprógram fyrir krakka, sem
höföu áhuga á listum, og höföu
sæmilegar einkunnir. Ég var i
þessu hálfan veturinn og var
þá bara tvo tima I skólanum, en
fór svo niöur i bæ og var það sem
eftir var dagsins I barnaleikhúsi,
þ.e.a.s., þaö var ekki leikhús þar
sem eingöngu var flutt efni fyrir
börn, heldur voru leikararnir á
aldrinum 7—25 ára, Þegar viö
vorum ekki á æfingum sótti ég
tíma I leiklist, látbragöi.
impróvisasjónum og fleiru.
Eftir stúdentspróf fór ég i
Háskólann og var þar einn vetur i
ensku og dálitiö I dönsku. Þá hafði
leiklistarskólum leikhúsanna
verið lokað, og ég haföi komist aö
þvl I Dóminó, að ef ég ætlaði aö
halda áfram aö leika yröi «g að
bil eru lfklega. Fólkiö var mjög
gott, allir hjálpsamir, elskulegir
og gestrisnir. Ef ég ætlaði aö
flytja frá Islandi færi ég hiklaust
til Bretlands.”
„Var þetta góöur skóli?”
„Ég held hann hafi verið það.
Aö vlsu má hann muna sinn fífil
fegri, eins og svo margt annaö I
Bretlandi. Hann leiö mikla
fjárþröng, og þaö kom fram I
kennaraskorti og lélegum aöbún-
aði. En þarna voru engu að siður
margir mjög góðir kennarar.”
— Og finnst þér aö þú hafir lært
eitthvaö? — oröiö betri leikari?
— Þegar maöur er búinn aö
vinna i dálltinn tima fer maöur aö
pikka út þaö mikilvægasta af þvl,
sem maöur læröi, og veit hváö
hjálpar. Núna veit ég aö minnsta
kosti hvað ég er að gera. Veit
hvers vegna mér tekst vel upp —
eöa mistekst. Ég ræö betur við
hlutina og hef meiri tækni — get
gengið skipulegar til verks en
áöur.
Ég er fljót aö læra texta, og þaö
verður til þess aö ég er fljót aö
leggja þann grunn aö hlutverk-
inu, sem sprettur af þeirri tilfinn-
ingu, sem ég hef fyrir þvi. Ég
byrja frekar hratt, en siöan kem-
ur steindauður timi, þegar mér
finnst aörir mjakast áfram stig af
stigi, dag eftir dag, en ég sjálf
vera alveg ómöguleg. A slöasta
hluta æfingatimabilsins gerist
svo oftast eitthvaö, sem kemur
þessu i gang aftur. Þetta er eins
og einhver gerjun, hæg og róleg.”
Ég laula ekki
„Tautaröu eins og pabbi þinn,
þegar þú ert aö „læra heima”?”
„Nei, ég tauta ekki mikiö, þvl
yfirleitt læri ég rulluna á fyrstu
samlestrunum. Þaö hefur þann
kost, að ég þarf ekki aö buröast
meö handritið á sviöinu og sifellt
,M var ég bútfuö og yndisleg"
Uagnheiður Sleindórsdóliir í ueigarpðsisvióidli Viöial: borgrímur Gestsson Myndir: Friöbjólur
aö dyrum og heimtaöi aö fá aö
komast inn. Dyravöröurinn féllst
á þaö meö semingi, eins og von-
legt var. Ég var stifmáluö meö
fölsk augnhár, og vægast sagt
hálf melluleg. En inni á stofunni
biöu óþreyjufullar konur eftir
fréttum „aö utan”.
Viö höfum komiö okkur fyrir I
stofunni hjá Ragnheiöi, og þaö er
leikib undir á hamar og meitil.
Nýi eigandinn á hæöinni fyrir
neöan stendur I stórræöum og
viröist vera að brjóta niður hvern
einasta vegg I ibúöinni.
„Aég aö biðja hann aö hætta?”
Ragnheiður lltur á mig meö
uppgjafarsvip. „Svona hefur
þetta veriö á hverju kvöldi i rúma
Hom Irýninu að
„En þú viröist hafa nóg aö gera
samt.”
„Já, ég var afskaplega heppin,
þegar ég kom heim frá námi. Þá
haföi enginn leiklistarskóli út-
skrifað nemendur um tima, og viö
Lilja Þórisdóttir vorum einu leik-
ararnir á þessum aldri. Ég komst
fljótlega I forfallahlutverk, meö
engum fyrirvara. Þetta voru tvö
hlutverk, annaö i Saumastofunni i
Iönó, hitt á miðnætursýningu i
Austurbæjarblói. Þarna var ég aö
minnstakosti búin að koma trýn-
inu aö, og þetta hefur haldist
nokkurnveginn rúllandi slöan.”
„Langar þig ekki stundum aö
myndir um leikara. Það var eins
og þaö ætti aö fylgja þeim villt llf,
partl og framhjáhöld. Oft heyröi
ég, ab pabbi og mamma væru aö
skilja. Þaö fannst mér afskaplega
leiöinlegt.”
„Það hefur þá verið eölilegasti
hlutur I heimi fyrir þig að fara I
leiklistarnám?”
„Já, reyndar átti ég 20 ára leik-
afmæli I nóvember. Ég lék nefni-
lega fyrst I Iönó, þegar ég var sjö
ára.Þaðvari „Sex persónur leita
höfundar”, sem kolféll á fimm
sýningum — en þaö var nú samt
gott stykki, finnst mér. Ég tók
siöan þátt I öllum leikritum i skól-
anum,og þaövaroft leitaðtil mln
til aö leika i útvarpsleikritum, og
læra eitthvað. Ég sá, aö það var
ekki nóg aö fara bara inn á sviö og
segja setningarnar sinar. Þaö er
þörf á vissri tæknikunnáttu, enda
segja sumir aö þetta sé 99 prósent
vinna og eitt prósent hæfileikar.
En þaö er mjög mikilvægt aö
kunna á þetta atvinnutæki sitt,
sem er skrokkurinn, raddbeiting-
in og allt þaö.
SlórKosllegur lími
„Svo þú skelltir þér til
Englands.”
„Já, þaö var áriö 1973, aö ég fór
til Bristol. Þetta var tveggja ára
nám, og þessi tlmi var alveg stór-
kostlegur, eins og flest skólatima-
vera aö klkja I þaö, eftir aö farið
er aö setja i stööur. En þetta
getur lika leitt til þess að ég fest-
ist i fyrstu hugmyndinni sem ég
geri mér um hlutverkið og þá
getur verið erfitt aö ná sér upp úr
hjólfarinu.”
„Þaö er eiginlega dálltiö
merkilegur dagur I dag. Fyrsti
þátturinn af „Ot I óvissuna” I
sjónvarpinu I kvöld, meö Stuart
Wilson og Ragnheiöi Steindórs-
dóttur I aðalhlutverkum. Hvernig
kemuröu sjálfri þér fyrir sjónir I
svona „hörkuspennandi njósna-
þætti”?”
„Þaö var mesta furöa hvað mér
fannst þaö lltiö óeölilegt aö sjá
sjálfa mig taka mér byssu I hönd