Helgarpósturinn - 01.02.1980, Blaðsíða 14

Helgarpósturinn - 01.02.1980, Blaðsíða 14
SÞAokljrftrtAð, Veitingahúsið Snekkjan I Hafnarfirfii hélt veglegt þorrabofi um-- sifiustu helgi. Þar voru góöborgarar Hafnarfjarfiar og fleiri gest- ir saman komnir, og fylgdust mefial annars mefi tiskusýningu, sem var ávenjuleg aö þvi leyti aö allar stúlkurnar voru frá Hafnarfirði, I fötum frá versluninni Eik, sem aufivitafi er I Hafnarfirfii. Sumsé „þjóöleg” tiskusýning. VEITINGAHUSIO I M«iu> i'ímirnjdu, t,j ki »9 00 . •ocðaojrtUrtu Irj hi ib 00 SIMI 86220 Avh.l^n- okfu' rrll »il «0. '«fitl*»l Ixlfknum bO'fium rH.i hi ?0 30 'Matur framreiddur frá ki. 19.00. Borfiapantanir frá ki. 16.00 SIMI 86220 Askiijum okkur rétt tii aö ráfisUfa fráteknum borfium ' eftir kl. 20.30 Hljómsveitin Glæsir og diskótek í kvöld, laugardags- og sunnudagskvöld Opiö föstudags- - kvöid til ki. 3. og iaugardags- Spariklæfinaöur SHAO CHU ROU A5 þessu sinfii sækjum viö helgarréttinn alla leiö til Kina. Viö þurftum reyndar ekki aö fara lengra en suöur I Kópavog til aö fá uppskriftina — og bragöa á réttinum. Þaö voru þau Tryggvi Haröarson og Asta Kristjánsdóttir, sem matreiddu hann fyrir okkur, en þau voru viö nám i Kina i nokk- ur ár. Uppskriftin hljóöar svo: 1 stór gúrka 1/2 kg. svina- eöa nautakjöt 2 msk sojasósa 1 msk. sherry 1 msk púöursykur Engifer Svartur pipar Salt 2 msk matarolia Skeriö utan af gúrkunni og sneiöiö hana niöur. Skeriö kjöt- iö niöur I mjög þunnar sneiöar. Hræriö saman sojasósu, sherry, púöursykri, engifer salti og pipar (hversu mikiö af kryddinu er notaö fer eftir smekk). Setjiö kjötiö úti og blandiö vel saman. Hitiö oliuna á pönnu þar til hún er vel heit og steikiö slöan kjötiö I tvær til þrjár minútur. Bætiö gúrkun- um úti, steikiö áfram I eina til tvær minútur, og hræriö vel á meöan — og rétturinn er til- búinn. Hann er borinn fram meö hrís- grjónum, og þaö er ágætt aö hafa sojasósu, chilisósu og sinnep til aö dýfa kjötinu i. Þetta ætti aö nægja handa tveimur til þremur sé boröaö á vestræna visu, þ.e. haft mikiö kjöt i hlutfalli viö hrisgrjónin og hugsanlega annaö meölæti. Hálftkíló af kjöti I þessum rétt mundi nægja heilum hóp af 1 Kinver jum en venjan hjá þeim er aö kjötiö sé nánast bara til bragöbætis. Sökum þess hversu fljótlegt er aö matreiöa þennan mat er alveg upplagt að bera hann Djammað á Sögu: Sessjón eins og í gamla daga fram sem náttblt. Ef allt efni er haft niöurskoriö og tilbúiö tek- ur eldamennskan aöeins um fimm mfnútur og þaö er ein- mitt þessi stutti steikingar- timi, sem á stóran þátt I þvi hversu ljúffengur rétturinn er. Ktnverjar snöggsjóöa eöa — steikja allan mat, aö sögn þeirra Tryggva og Ástu og segja aö meö þvl móti varöveiti hann frískleika sinn betur en viö langa suöu eins og tlðkast hér á landi. Sjálfir drekka Klnverjar gjarnan hrísgrjónavin meö þessum rétti en sherry gengur vel, og Islenskt brennivln ætti aö vera gott líka. Og aö sjálf- sögöu hæfir aö nota kinverska matarpinna viö átiö —-þeir fást m.a. I Gjafahúsinu viö Skóla- vöröustlg og kosta kr. 300 par- iö. Eitt hollt ráö: Notiö litlar og djúpar skálar til aö boröa af, annars er erfitt aö hemja hrls- grjónin. Tryggvi og Asta skella akúrku- sneiðum a pönnuna og eftir eina minútu er rétturinn tilbúinn. Skíðaíþrótt fjölskyldunnar: SKÍÐAGANGAN HEFUR (EKKI ALVEGj GLEYMST vandræöi með að fá einleikara i tuskið. Um langt skeið hafa nýir hljóðfæraleikarar hvergi haft tækifæri til aö spreyta sig i sólóum, eins og hægt er að gera i flestum öörum menningarborg- um heimsins. Það er meiri erfiö- leikum bundið að fá góða „rythmaleikara”, aö sögn Pét- urs. Þeir eru þaö fáir, aö það litur ekki út fyrir aö sessjón- unum verði haldið úti nema með löngu millibili. Auk þess leyfir fjárhagur Djassvakningar varla aö sessjónir veröi haldnar oftar en einu sinni i mánuði — liklega veröur það þó sjaldnar. En allt byggist þaö þó á að- sókninni, og vakningarfélagar hafa ýmsar hugmyndir um það hvað gera skal til að „trekkja”. Þeir stefna aö þvi aö halda hljómleika meö erlendum gest- um i apríl, og uppi eru hug- myndir aö fá innlendar djass- söngkonur til aö taka lagið. Það er ekki endanlega vitað hver aögangseyririnn að djammsessjónunum verður, en liklega veröur hann einhvers- staðar nálægt tveimur þúsundum. Auk djassleikaranna veröur hljómsveitin Stormsveit- in i Lækjarhvammi og spilar djass-rokk. Þg Enda þótt flestum íslend-j, ingum detti fyrst i hug svig, þegar minnst er á skifia- mennsku, eru sifellt fleiri og fleiri, sem uppgötva hina gömlu og grónu Iþrótt, skifiagöngu. Kannski frekar enduruppgötva, þvi þeir eru ekki margir áratug- irnir siöan gönguskiöi voru sjálfsögfi farartæki, og reyndar nauösynleg I sumum lands- hlutum. Eins og kunnugt er hefur skiöamennska nánast orð- ið tískufyrirbrigði á íslandi á undanförnum árum. Yfirlit Blá- fjallanefndar yfir notkun á skiðalyftunum i Hveradölum og i Bláfjöllum sýnir, að fjöldi seldra miða hefur vaxiö úr 117.820 ferð- um árið 1974upp i nærri 1.2 millj- ónir ferða á slðasta ári. Enda hefur til þessa verið gert mest fyrir þá sem stunda svig. En skíðagangan hefur ekki glevmst, enda er hún sú hlið skiðaiþróttarinnar, sem kalla má fjölskylduiþrótt öörum fremur. Það eina sem breytist þegar yngstu og elstu f jölskyldu- meðlimirnir eru með i förinni, er gönguhraðinn. Að sögn Stefáns Kristjánssonar framkvæmda- stjóra Bláfjallanefndar hefur ásókn fólks á göngusvæðið I Blá- 1 fjöllum aukist jafnt og þétt, þótt aukningin hafi ekki verið eins mikil og notkun lyftanna bendir til um svigiö. Göngusvæðið i Bláfjöllum er takmarkað enn sem komiö er. Þó gefs t mönnum tækifæri á aö velja um þrjá mislanga hringi suður frá skála Bláfjallanefndar, og er hinn lengsti fimm kílometrar. Ef fariö er með stólalyftunni og —Viö ætlum aö vekja upp þann gamla tima sem var, þegar menn slógust um aö fá aö spila. Þetta er hin fróma ósk Djass- vakningar manns ins Péturs Grétarssonar, en hann og vakn- ingarfélagar hans ætla afi standa fyrir fyrstu djammsessjón vetrarins I Lækjarhvammi á Hótel Sögu á mánudags kvöldiö kemur. Sessjónin er reyndar öll laus i reipunum ennþá, aðsögn Péturs . Það hefur verið reynt að skrapa saman nokkra gamla og þekkta djassista til að mynda kjarna hljómsveitar. Nefndir hafa verið þeir Gunnar Ormslev, Viðar Alfreðsson og Guömundur Stein- grimsson, og vonandi verða nokkrir til viöbótar. Svo er bara aö vona, aö menn mæti meö hljóðfærin sin og taki lagið. Reyndar ættu varla að vera með skiöum, bindingum, skóm og stöfum. Þvi til viðbótar þarf áburö I flestum tilfellum. Þrjár til fjórar tegundir áburðar ættu að nægja, og veröur kostn- aðurinn við það þrjú til fjögur þúsund. Að sjálfsögðu má lengi tina til ýmislegt sem þarf að kaupa áður en farið er isklöagöngu, ekki sist hvað varðar fatnað. En þar er aðal krafan sú, að fatnaöurinn haldi vindi, og er þvi vattgalli ákjósanlegur. Hnébuxur og háir sokkar eru hinsvegar þægileg- asti búnaöurinn, sérstaklega þegar sól fer hækkandi og veður hlýnandi. Bakpokinn má heldur ekki gleymast. Um miðbik lengstu gönguleiöarinnar eru flatar klappir þar sem er ákjós- anlegt að setjast niður og taka upp nestismalinn, þegar veður er gott og sól skin i heiði. Þg 1 skiðagöngu i Nordmarka viö Osló. Þar eru nærri fjögur þúsund kiló- metrar af troönum brautum og 150 kilómetrar upplýstir. siðan gengnir um hundrað metrar er fjórði möguleikinn sá að ganga suður meö hryggnum þar til komið er inn á stóra hringinn. Sú leið, frá efri enda lyftunnar aö skálanum, er líka um fimm kilómetra löng. A öllum þessum leiðum er lögö tvöföld slóð, og auk þess eru þar stikur með kilómetra millibili. Hugmyndir eru uppi um að skipuleggja fleiri göngubrautir, en þaö sem takmarkar þær framkvæmdir er skortur á tækjum til að leggja sporin. Sem stendur á Bláfjallanefnd aöeins tvö tæki til þeirra hluta. 1 framhaldi af þessari laus- legu athugun á skiöagöngumögu- leikum I Bláfjöllum brá HP sér I nokkrar skiðaverslanir og kannaði verð á göngubúnaði. Niöurstaöan varö sú, aö þokka- legan útbúnaö má fá fyrir 69-95 þúsund krónur. i því er reiknað

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.