Helgarpósturinn - 01.02.1980, Blaðsíða 18
18
LAND OG L/ST
Austurbæjarbió: Land og syn-
ir. islensk. Argerö 1980. Gerö
eftir samnefndri sögu Indriöa
G. Þorsteinssonar. Leikstjórn,
klipping, og handrit: Agúst
Guömundsson. Kvikmynda-
taka: Siguröur Sverrir Pálsson.
Leikmynd: Jón Þórisson. Tón-
Bst: Gunnar Heynir Sveinsson.
Leikendur: Siguröur Sigurjóns-
son, Jón Sigurbjörnsson, Jónas
Tryggvason, Guöný Hagnars-
dóttir, Þorvaröur Helgason,
Magnús Óiafsson o.fl. Fram-
leiöandi: isfSm. Framkvæmda-
stjóri: Jón Hermannsson.
Loksins, loksins...
Meöan afkynningartitlarnir i
Landi og sonum runnu út af
tjaldinu I Austurbæjarbió, sóttu
þau aö mér þessu fleygu upp-
hafsorö i ritdómi Kristjáns Al-
bertssonar um Vefarann mikla,
bókina sem sumir vilja álita aö
marki upphaf fslensku nútima-
skáldsögunnar. Þessi orö eiga á
sinn hátt einnig við um Land og
syni, þvi mér finnst eölilegt aö
eftirleiöis veröi ti'matal leikinna
islenskra kvikmynda mitað viö
frumsýningardag Lands og
sona — föstudaginn 25. janúar.
minna á aö i bókmenntasögunni
er þessi skáldsaga fremur tima-
mótaverk en meistaraverk.
Svipaö er aö segja um Land og
syni. Þótt margt sé þar vel gert
er myndin ekki meistaraverk.
Til þess getur heldur enginn ætl-
ast.
Agústi Guömundssyni, höf-
undi þessarar myndar, og sam-
starfsmönnum hans hefur tekist
aö búa til þjóölega kvikmynd,
draga upp látlausa en fallega
mynd frá tilteknu timabili i lifi
þjóðarinnar á þessari öld,
krydda hana hæfilegum
skammti af gamansemi en þó
umfram allt mannlegri hlýju og
gera þaö alltsaman heldur trú-
veröugt. Þaö erekkilttið afrek.
Um leiö er myndin sérlega trú
hinum upprunalega efniviö,
samnefndri skáldsögu Indriöa
G. Þorsteinssonar án þess þó aö
maöur veröi óþyrmilega var viö
aö bókin sé aö þvælast fyrir
myndinni.
Agúst hefur unniö gott verk
þar sem handritiö er og greini-
legt aö þarna er kunnáttumaöur
á ferö. Þá hefur samvinna
þeirra Agústs og Siguröar
Morðsaga Reynis Oddssonar
var of brotakennd og meingöll-
uömyndtilaö veröskulda slikan
sess.
Land og synir er aftur á móti
rammíslensk kvikmynd, sem
heldur áhorfendum viö efniö
allt frá byrjun tii loka. Hand-
verkiö sem i myndinni birtist
ber þess vitni, að aöstandendur
hennar eru bjargálna menn i
hugviti og þekkingu á þeirri
guUgeröarlist sem kvikmynd er
og er um leiö ánægjuleg staö-
festing á þeirri fullvissu okkar
margra, aö islensk kvikmynda-
gerö stendur ekki lengur á
brauöfótum hokurs og fákunn-
áttu, sem svo lengi hefur veriö
hennar fylgifiskur. Þetta táknar
þó varla aö ekki sé þörf aö hlúa
betur aö þessari menningar-
grein, þvl aö þrátt fyrir allt er
sá f jörkippur sem nú hefur oröiö
vart mestmegnis einkaframtak,
gert út á bjartsýnina og áræöiö
eitt saman.
Hér á undan hefurveriö tekiö
djúpt i árinni. Til aö giröa fyrir
allan misskilning má þá ef til
vUl halda áfram meö samlik-
inguna viö Vefarann mikla og
Sverris Pálssonar, kvikmynda
tökumanns, veriö til fyrirmynd-
ar ograunarfinnst mér framlag
hins siöarnefnda tU myndarinn-
ar aö mörguleyti merkilegasti
þáttur hennar. Um þaö má
nefna mörg dæmi. Islenska
landslagið gegnir stóru hlut-
verki en er þó aldrei ofnotaö eöa
látiö leUca aöalhlutverkiö, eins
og stundum hefur viljaö brenna
viö i islenskum myndum eða
myndum teknum hér á landi,
heldur feUur þaö inn I myndina
sem fullkomlega eölilegur bak-
grunnur. Og þaö sem meira er
— þeir félagarnir eru alls ó-
hræddir viö aö nota Islensku
veöráttuna I öllum slnum marg-
breytileiku veörabrigöum, sem
veröur til aö undirstrika hversu
sannislensk þessi mynd er.
Sama má segja um ýmis inn-
skotsatriði Agústs I myndinni.
Égnefni söng hetjutenórsins viö
fjallavötnin fagurblá og
gangnamannasönginn I kjölfarið.
Otlendingum þætti þetta senni-
lega heldur afkáraleg uppá-
koma i óbyggöum en hittir i
mark skopskyns Islendingsins,
sem veit vel aö þetta heföi vel
Föstudagur 1. febrúar 1980
helgarpásturinn
Einar bóndasonur IGilsbakka (Siguröur Sigurjónsson) og Tómas
I Gilsbakkakoti (Jón Sigurbjörnsson) ganga frá sölunni á Gils-
bakka.
getaö gerst —og hefur vaf alaust
gerst.
Smekkvisin er töluvert ein-
kennandi fyrir Agúst og þessi
mynd fer ekki varhluta af henni.
Kannski er ég þó þakklátastur
honum fyrir það hvernig hann
meöhöndlar slátrun dýra i
þremur atriöum i myndinni og
unaösstundelskendanna bak viö
heysátuna á árbakkanum.
Agúst hlifir okkur við blóöbaöi
og samfaraatriöum, þessu
tiskukryddi kvikmyndanna nú á
dögum en segir þó allt sem
segja þarf. Þaö er guösþakkar-
verö tilbreyting.
Land og synir eru átakasaga,
saga um innri og ytri baráttu.
Þar segir frá ungum pilti I sveit
á kreppuárunum, sem eftir iát
föður sins ákveöur aö rifa sig
upp og flytjast á mölina, selur
allan bústotmnn og jöröina, sem
faöir hans unni og erjaöi, upp i
skuld viö kaupfélagiö. Þetta er
einnig saga heimasætunnar á
næsta bæ, sem elskar þennan
pilt og verður aö velja á milli
þess aö fylgja piltinum eöa
veröa eftir i foreldrahúsi I sveit-
inni.
Þessari baráttu kemur mynd-
in ekki til skila aö neinu marki
og þaö er hennar veikleiki.
Kvikmyndin eins og llöur áfram
átakalitiö og þegar mesta hrifn-
ingarvíman er runnin af manni
og maöur fer aö skoöa hana ögn
nánar i' minningunni, þá rennur
það upp fyrir manni aö þaö er
eins og söguþráöur myndarinn-
ar sé sumpart borinn ofurliöi af
einstökum atriöum hennar og
ekki eralveg laust viö aö heildin
raskist ofurlltiö.
Hér veröur samanburöur viö
skáldsöguna ef til vill óhjá-
kvæmilegur, þvi aö finna má
nokkra réttlætingu fyrir þessu
átakaleysi i bókinni sjálfri. En
þá er þess aö gæta aö Indriöi
beitir kunnáttusamlega stíl-
brögöum sínum og náttúru- og
stemmningslýsingum til aö
leiða fram tengsl lands og son-
ar, en á þessi tengsi finnst mér
skorta I myndinni. Indriöi eyöir
aö sönnu heldur ekki mörgum
oröum til aö lýsa tilfinningalffi
persóna sinna i samtalsþáttum
bókarinnar, en engu aö siður
býr hann þannig um hnútana að
lesandanum dylstekki aö Einar
bóndasonur á Gilsbakka á sinar
rætur I þvl landi sem hann
hyggst yfirgefa og hann telur
sjálfur aö þaö sé aöeins raunsæ-
iö sem rekur hann til borgarinn-
ar og þá sárusaukafullu ákvörö-
un dylur hann bak viö kald-
hæðnina.
Þetta kemur ekkieins vel yíir
I myndinni. I túlkun Siguröar
Sigurjónssonar veröur þessi
sami bóndasonur frekar týpa,
fulltrúi hinna nýju viöhorfa,og
hann kastar fram setningum I
keimlikum hálfkæringi hvernig
sem á stendur. Siguröur er
sjálfum sér likur I þessari
mynd, og nær tæpast þeim tök-
um á bóndasyninum til aö hann
veröi sannfærandi. Reyndar er
framsögn Siguröar hvergi nærri
nógu góö I myndinni. Um flestar
aörar söguhetjur myndarinnar
gildir þaö einnig, aö þær virðast
þarna komnar fremur sem týp-
ur en mótaöar persónur og það
er aöeins Jóni Sigurbjörnssyni
sem tekst aö birta okkur ljóslif-
andi persónu i Tómasi stór-
bónda I Gilsbakkakoti. Sannast
sagna er það dálítiö höfundar-
einkenni á Agústi Guömunds-
syni hversulitla rækt hann legg-
ur viö persónusköpunina — i
þessari mynd sem fyrri mynd-
um sem ég hef séö eftir hann.
Hann viröist uppteknari af þvi
aö leiöa fram á sjónarsviöiö
þessar týpur sinar, fulltrúa mis-
munandi viöhorfa eöa þjóöfé-
lagshópa. Þetta er góö og gild
aðferð þar sem hún á viö en ég
held aöLandogsynirheföu ekki
haft vont af þvl aö fá ofurlltiö
dramatlskari tdn, þvl sagan
býöur óneitanlega upp á sllkt.
Kvikmyndin er þó alltént einnig
dramatiskur miöill.
Agústi fatast lika ögn flugiö I
þeirri viöleitni sinni aö undir-
byggja samband bóndasonar og
heimasætunnar því aö bakskot-
iö frá dansleiknum meö bónda-
soninni. úti ihorni en heimasæt-
una úti á dansgólfinu kemur
eins og skrattinn úr sauöar-
leggnum, þar sem þeir eru aö
rlöa til heiöa — bóndasonur og
faöir stúlkunnar.
Um frammistööu leikara skal
ekki fjölyrt. Mér sýnist þó Guö-
ný Ragnarsdóttir skila heima-
sætunni mjög þokkalega og án
þess aö viðvaningsbragur I leik
valdi manni verulegu angri.
Jónas Tryggvason á einnig á-
gæta spretti en veldur ekki
kvalaköstum og verður þaö aö
skrifast á leikstjórnina. Þor-
varöur Helgason i hlutverki ör-
lygs skálds kemur á óvart og
raunar allt þaö atriöi. Þaö er
skemmtilega ýkt og ágætlega
gert út af fyrir sig, en I þessari
mynd virkar þaö dálitiö eins og
laxneskur undanvillingur, eins
og einhver oröaöi þaö svo ágæt-
lega.
Ónefndur er þáttur Jóns Þdr-
issonar i leikmyndinni og viröist
mér honum yfirleitt hafa tekist
aö færa okkur aftur til kreppu-
áranna I dreifbýlinu án þess aö
þar stingi nokkuö I augun.
Gunnar Reynir hefur gert tón-
list við myndina og leyst það vel
af hendi.
Sextlu milljónir króna er ekki
há fjárhæð til kvikmyndageröar,
en Land og synir ber þess furöu
litil merki aö þar hafi eitthvaö
veriö skoriö viö nögl. Aldrei
þessu vant getur maöur heils-
hugar mælt meö islenskri kvik-
mynd án þess aö þurfa aö hnýta
aftan viö fyrirvara á borö við
„miöaö við allar aðstæöur.”
Hvaö sem öllum hnökrum líöur
þá er þetta vel gerö kvikmynd
og verulegur menningarauki.
Sú verður heildarniöurstaöan.
1 Landi og sonum er þaö ung-
ur maöur sem af raunsæi slnu á-
kveöur að selja fööurleifö slna
ásamt öllu sém henni fylgir,
skýtur gæöing sinn og heldur út I
óvissuna þótt þaö kosti hann
ástina hans. Þaö má finna hliö-
stæöu meö bóndasyninum unga
á Gilsbakka og aöstandendum
þessarar myndar. Þeir eru aö
visu hugsjónamenn, ef ekki
draumóramenn en þeir slógu
bankastjóra og köstuöu sér ávo
út I óvissuna. Þaö stökk verö-
skuldar að verða upphaf aö var-
anlegu ástarævintýri — lands og
þeirrar listar sem kvikmyndin
er. BVS
SVANASONGVAR
Þaö var sameiginlegt öllum
þrem verkunum á sinfóniutón-
leikunum 24. janúar, aö þau
vorusamin á þrengingatimum i
lifi tónskáldanna og tvö þeirra
nánast svanasöngvar.
Vltava
Bedrich Smetana (1824-84)
varö fimmtugur aö aldri fyrir
sömu hrellingu og Beethoven:
algeru heyrnarleysi. Þá hóf
hannaö semja sinfóniska ljóöa-
flokkinn Fööurland mitt. Annar
kaflinn af sex heitir Vltava eftir
fljótinu, sem þýskir og viö
flestir köllum Moldá.
Tónaljóö þetta er einkar
myndrænt. Viö heyrum fyrst
uppsprettulindirnar ólga og
niöa ýmist hjá tréblásurum eöa
strengjum. Smátt og smátt
sameinast lækirnir I stærri og
stærri ár, uns Moldár-lagiö
upphefst og veröur æ kraft-
meira eftir þvl sem móöan vex
og veröur ýmist aö lygnu eöa
straumþungu fljóti.
Síöan ber ýmsar myndir á
bökkum árinnar fyrir eyru:
horn og básúnur gefa skógar-
veiðiferö til kynna, fiölur og
klarínett slá upppolka i bænda-
brúökaupi, jafnvel vatnadlsir
bregða á leik i tunglsljósi.
Einna tilkomumest veröa þó
straumköstin og iöurnar i ánni.
Sé verkið flutt I heild, má heyra
i lok þessa kafla stefiö úr fyrsta
þættinum Vysehrad, gömlu
virkisrústunum nyrst I Prag,
sem senda kveðju sina, meöan
fljótiö liöur framhja'.
Hans Eisler notaöi Moldár-
stefiö i lagiö viö hnökralaust
Moldárljóö Brechts úr Svejk i 2.
heimsstyr jöldinni, sem er
næstum skiljanlegt manni, sem
aldrei hefur þýsku lært:
Am Grunde der Moldau
wandern die Steine
Es liegen drei Kaiser begraben
in Prag.
Das Grosse bleibt gross nicht
und klein nicht das Kleine.
Die Nacht hat zwölf Stunden,
dann kommt schon der Tag.
Þaö fer ekki hjá því,aö sá sem
hefur látiö sig reka á vindsæng
ofaneftir Moldá og synt 1 röst-
inni, þar sem hún mætir Sax-
elfi, veröi nokkuö vandlátur um
flutning þessa verks. Þaö er
likt og sérviska hvers og eins,
hvernig eigi aö fara meö Gunn-
arshólma. Og þótt allir geri
vel, og rétt, finnst mér ætiö
sem Tékkar einir geti spilaö
þetta af nægum innileik. En aö
þvislepptu, var þetta vissulega
fögur kveöandi aö heyra.
Krýningarkonsertinn
Mozart átti aö vlsu þrjú ár
ólifuö, þegar hann samdi
þennan konsert. En hann var
þá kominn i miklar fjárhags-
kröggur vegna þeirrar ein-
þykkni sinnar aö vilja endilega
vera frjáls listamaöur. Þessi
konsert átti þvi aö veröa
„kassastykki”, sem hann og
varö einsog flest annaö sem
þessi ungi maður framleiddi.
Sjálfum entist honum hinsveg-
ar hvorki auöna né aldur til aö
njóta þeirrar tekjulindar.
Einsog i flestum slöari
píanókonsertum Mozarts er hér
um vissa keppni aö ræöa milli
einleikaraog hljómsveitar, sem
geriráheyrandann stundum dá-
litiö spenntan. Samkvæmt leik-
reglum tónskáldsins á þó allt aö
falla i ljúfa löö og gerir þaö
oftast. Þaö var kannski
misskilningur en þaö virtist
jaöra viö ósamkomulag milli
tirsúlu Ingólfsson og Urs
Schneider, t.d. varöandi
hraöann. En auðvitaö beygöu
þau sig aö lokum undir lögmál
meistarans.
Átakanlega sinfónian
Ekki fór illa á þvi, aö á eftir
Wolfgang Amadeusi kæmi
aödáandi hans Pjotr Iljitsj
Tsjækofskl (1840-1893). Þetta
dæmi um litríka rússneska
manngerö, sem maöurséralltof
sjaldan i opinberu lifi nú á
dögum, átti m.a. til sinn hroka
einsog fram kemur i dagbókum
hans og bréfum:
„Ég hef spilaö i gegn múslk
eftir þennan þorpara Brahms.
Hvllikur fábjáni!” — „Aldrei
fyrrhefur þvilikur gáfnaskortur
veriö sýndur af jafnmiklu yfir-
læti”, sagöi hann um Richard
Strauss. — ,,Mér finnst gaman
aðspila Bach, af þvi þaö er gott
aö spila góöa fúgu. Hándel er
fjóröa flokks, hann er ekki
einusinni áhugaveröur. Ég hef
samúö meö Gluck, þótt
sköpunargáfa hans sé i lakara
lagi. Sumt hjá Haydn er fallegt.
En Mozart yfirskyggir alla
þessa stjórmeistara. Geislaj-,
þeirra hverfa I sólskini hans.
Þetta er a.m.k. öllu skemmti-
legri rússahroki en viö höfum
kynnst á næstliðnum árum.
Hvar skyldu sambærilegir
menn viö Pjotr Iljistj vera
staddir I þvisa landi núna?
Sfnfónia Pathétique er svo
sannarlega sálmur um dauöans
óvissa tima, sem uppáféll
tónskáld (viljandi?) aöeins
rúmri viku eftir frumflutning-
inn I Pétursborg. Ef á
annaö borö er unnt aö túlka
þjáningar storma og strlö I
tónum, þá hafa fáir gert þaö
betur en Beethoven og
Tsjækofskí. í stuttu máli
togast á i þessu verki angurværö,
tregi, kæti, svartsýni og stolt.
Viljakrafturinn birtist I slnum
mætti I þriöja þætti, en
uppgjöfin er undirrituö i þeim
siöasta? Kom þú sæll, þá þú
vilt.
Pjotr átti ekki I f járhagsöröug-
leikum, þvl aö rlkir snobbar
borguðu meira undir hann en
rikisvöld gera nú á dögum. En
hann var m.a. óforbetranlegur
hommi og öfugt viö suma aöra
skammaöist hann sín fyrir þaö
og baröist á móti þvi. Brúö-
kaupsnæturnar fóru átakan-
lega út um þúfur.
Sjálfur sagöi hann, aö
ekkert gæti túlkaö sálarstrlö
betur en múslk. Þaö er a.m.k.
nærtækt aö skilja 6. sinfóníuna I
ljósi þessa. Manni fannst líka
sálarástandiö hjá hljómsveit-
inni æriö ótryggt á köflum. En
alltaf náöist jafnvægi á milli og
endirinn varö giftusamlegur og
forvitnilegt aö heyra þessi
uppgjafarandvörp svona
óvanalega langdregin.