Helgarpósturinn - 01.02.1980, Blaðsíða 24
__hplrjnrpn<^tl irinn Föstudagur 1. febrúar 1980
Komið og skoðið eina af húsagerðum okkar,
að Kársnesbraut 128.
Húsið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-18.
og virka daga frá kl. 10-18.
KRSUMAMlOS
Kristinn Ragnarsson húsasmíðameistari
Kárnesbraut 128, sími 41077
Kópavogi.
# Hugmyndir eru aö fæöast i
fjármálaráöuneytinu um þaö
hvernig deila eigi skattbyröinni
og verja þeirri 7 milljaröa
króna lækkun á tekjum rikisins af
tekjuskatti.sem gerterráöfyrir i
fjárlagafrumvarpinu. Frumvarp
um þetta efni mun sem næst til-
búiö og eftir þvi sem Helgarpóst-
urinn kemst næst er i þessum hug-
myndum gert ráö fyrir aö létta
aöallega skattbyröi af einstakl-
ingum, einstæöum foreldrum og
barnmörgum fjölskyldum. Raun-
ar er gert ráö fyrir aö tekjuskatt-
ur um 60% framteljenda lækki frá
fyrra ári og aö framteljendur
meö heildartekjur á sföasta ári
undir 10 milljónum fari vel ilt Ur
sköttum. 1 hugmyndunum mun
veragertráö fyrir aö af fyrstu 2,5
milljón krónu tekjunum greiöist
15% i tekjuskatt, af næstu 3,5
milljónunum 30% og 50% af tekj-
um umfram 6milljónir. Persónu-
afsláttur er áætlaöur um 400
þúsund og barnabætur eru
ákveönar 140 þúsund á fyrsta
barn og 215 þúsund á önnur börn
en aö auki bætast viö 55 þúsund
krónur á hvert barn ef þau eru
yngri en 7 ára. Hjá einstæöum
foreldrum eru barnabæturnar
undantekningarlaust 270 þúsund.
Samkvæmt þessum hugmyndum
fá hjón' meö tvö börn þar sem
maöurinn aflar 5 milljón króna en
konan 2 milljón króna meö
heildartekjur 7 milljónir, ef þau
nýta sér 10% lágmarksafsláttinn
sem leyföur er i skattalögunum
nýju, aöeins 176 þúsund krónur i
tekjuskatt, enda er i þessum til-
lögum gert ráö fyrir aö þessi
skattlagning veröi fyrri áfangi i
þvi aö fella algjörlega niöur
tekjuskatt af almennum launa-
tekjum. En vel aö merkja —
útsvariö er þá enn eftir...
# Menn eru stööugt aö velta
fyrir sér utanþingsstjórninni sem
Jóhannes Nordal er sagöur vera
búinn að mynda, ef á þarf aö
halda, og kviksögur á kreiki um
þaö hvaöa menn hann muni fá
meö sér i rikisstjórnina. Aður
hafa heyrst raddir um banka-
stjórana Helga Bergs og Jónas
Haralz auk ýmissa framámanna
helstu atvinnuveganna en nú hafa
þeir bæst i hópinn Ingi R. Helga-
son, lögfræðingur og Gylfi Þ.
Glslason, fyrrum ráöherra, sem
sagt er að eigi aö fá utanrikisráð-
herrastólinn. A Alþingi óttast
menn nú fátt meira en þessa
utanþingsstjórn og þingmenn
aöeins sammála um þaö eitt aö
koma I veg fyrir að þessi utan-
þingsstjórn setjist aö völdum
hvaö sem þaö kostar. Ekki bætir
þaö hugarástand þeirra, aö lekiö
hefur út aö Jóhannes sé tilbúinn
meö pottþétt efnahagsmála-
frumvarp, sem allt eins er liklegt
aö gangi upp. Röksemdirnar fyrir
þvi eru m.a. þær aö verkalýös-
hreyfingin biöi nú meö óþreyju
eftir þingræöisstjórn til aö makka
viö en setjist hins vegar utan-
þingsstjórn aö völdum, þá muni
hún reynast þaö veik aö verka-
lýöshreyfingin veröi aö láta hana
i friöi og stjórnin geti þess vegna
fariö sinu fram. Og takist utan-
þingsstjórninni þaö sem þing-
ræöisstjórnum hefur ekki tekist á
undanförnum árum, hvert er þá
fariö álit Alþingis? Þetta er aðal-
áhyggjuefni þingmannanna okk-
ar um þessar mundir...
# Kristinn Finnbogason hjá
Iscargó stendur I stórræöum
þessa dagana. Hann er búinn aö
kaupa nýja fragtflugvél til aö
annast flutninga milli tslands og
Rotterdam en hefur nú hug á þvi
aö koma einnig á farþegaflutn-
ingum milli sömu áætlunarstaöa
— á hagkvæmum fargjöldum.
íscargó ætlar aö hafa samvinnu
um þetta viö hollenskan aðila, ef
tilskilin leyfi fást en sá aöili hefur
yfir að ráöa Boeing 737 vél, sem
veröur I fragtflutningum fram I
mars fyrir þá, en þá eru þeir
reiðubúnir aö setja vélina i
farþegaflutninga milli íslands og
Rotterdam ásamt fragtflutining-
um en íscargóvélin færi þá I
flutnir^a úti I heimi. íscargó telur
sig geta bókaö 6—700 sæti fram og
til baka, og leggur mikið kapp á
aö fá þessu framgengt. Vafalaust
mun mörgum þykja þetta kær-
kominn valkostur i samkeppnis-
leysi Islenskra flugmála, ekki sist
nú þegar hinu reglubundna áætl-
unarflugi til nágrannalandanna
er aflýst hvaö eftir annaö fyrir-
varalaust eöa-litiö...
# Jón Asgeirsson, fréttamaöur
á útvarpinu, ætlar ekki aö gera
langan stans á útvarpinu að þessu
sinni, þvi aö hann mun nú vera að
hætta þar. Ekki er alveg ljóst
hvaö Jón ætlar aö fara aö gera, en
þó mun afráöiö að Jón fari á ný
vestur um haf til aö .undirbúa
hljómleikaferð þeirra félaganna
Sigfúsar Halldór ssonar og Guö-
mundar Guöjónssonar hja
þjóðræknisfélögum vestra auk
þess sem hann á aö kynna sér
starfsemi þeirra og gefa Kanada-
nefndinni hér heima skýrslu um
hvernig best veröi efld tengsl
gamla landsins viö þjóðræknis-
félögin I nýja heiminum...
# Eins og kunnugt er auglýstu
forráðamenn kvikmyndahátiöar-
innar eftir íslenskum kvikmynd-
um til aö taka þátt i verölauna-
samkeppni. Fjórar myndir bárust
og veröa þær sýndár á hátiöinni.
Þessar myndir eru: Lftil þúfa
eftir Agúst Guömundsson, en þar
segir frá ungri menntaskóla-
stúlku, sem veröur ófrisk. Bildór
eftir Þránd Thoroddsen. Þar seg-
ir frá fyrirmyndarborgara, sem
verður óöur er hann kemur upp i
bilinn sinn. Þessar myndir eru
báðar leiknar. Þá veröa sýndar
tvær heimildamyndir frá
Vestmannaeyjum eftir Heiöar
Marteinsson. Þær heita Humar-
veiöarog Eldgosiö I Vestmanna-
eyjum og uppbygging þar.
Þá hefur verið ákveöiö aö sýna
fjórar gamlar kvikmyndir sem
geröarvoru hér á landi.og er þaö
gert á sögulegum forsendum.
Þetta eru myndirnar Borgarætt-
in, Salka Vaika, 79 af stöðinniog
Rauöa skikkjan...
® Nú mun komiö á hreint, aö
ekki veröi innheimt opinber gjöld
af þeim fjármunum sem kunna
koma inn af starfsemi Lista-
hátiöar I Rvik. Búiö er aö standa i
stappi um þetta mál um langt
skeið og hummaöi ÍRagnar
Arnalds fyrrum menntamála-
ráöherra, fram af sér aö taka
ákvöröun i málinu meöan vinstri
stjórnin sáluga sat aö völdum. Nú
var hins vegar þolinmæöi
framkvæmdanefndar Lista-
hátiöar á þrotum og hver einasti
nefndarmanna hótaöi aö segja af
sér á dögunum. Þá kom skriöur á
máliö. Vilmundur menntamála-
ráöherra Gylfasonhaföi samband
viö flokksbróöur sinn Sighvat
fjármálaráöherra Björgvinsson
og þeir komu sér saman um áö
falla frá opinberri skattlagningu
á tekjur Listahátiöar...
# Þursaflokkurinn hefur sem
kunnugt er gert þaö býsna gott á
erlendri grund jafnt sem hér
heima og kemst liklega næst þvi
islenskra rokkhljómsveita, aö
öölast einhverja frægö og frama.
Þeir Þursaflokksmenn munu um
þessar mundir vera aö undirbúa
sig fyrir ný átök, þvi fyrir dyrum
kvað standa hljómleikaferö um
landiö um miöjan næsta mánuö,
og jafnvel frekara spileri I út-
landinu. Þaö hefur einkum vafist
fyrir Þursum aö ráöa nýjan mann
i staö Lárusar Grimssonar,
hljómborösleikara, en nú heyrir
Helgarpósturinn að trúlega veröi
niöurstaöan sú a6 Rúnar
Vilbergsson, fagottleikari sem
setti mjög svip sinn á fyrstu
hljómplötu flokksins, gangi til liös
viö hann á nýjan leik, auk þess
sem Karl Sighvatsson hljóm-
borðsleikari veröi hljómsveitinni
innan handar á lausamennsku-
grundvelli. Gott lið það...
# Flugleiöir hafa mikið veriö I
fréttum undanfariö vegna hinna
miklu uppsagna starfsfólks
félagsins. Og eins og öllum er
kunnugt, þá heyrast þær raddir,
aö meö uppsögnum þessum sé
verið að reyna að afmá allt, sem
áöur hét Loftleiöir. En þeir skulu
ekki óttast, þvi nafn Loftleiöa er
ekki alveg afmáö úr flugsög-
unni, eins og eftirfarandi klausa
ber meö sér. Þetta er tekið úr
franska vikublaðinu L’Express,
þar sem brugöiö er á leik og látiö
eins og greinin sé skrifuö árið
2001. Segir þar frá stórhátlö I
tilefni þess aö nýtt árþúsund var
gengið I garö: „Sú stórbrotnasta
• af þessum hátiöum var haldin 1
ágúst, um borö I eftirllkingu af
geimskutlu. Þetta er eftirliking af
OV 110, sem notuö er af Air
France, T.W.A. og Loftleiöum.og
flýtur meö 28 þúsund km. hraöa i
jónabelti himingeimsins...”
mmaœBHnannHn
# Samtökin Lif og land gangast
fyrir Listaþingi ’80 helgina 16. og
17. febrúar, og er hugmyndin aö
gera þar úttekt á stöðu listar á
Islandi. Þingib veröur haldiö aö
Kjarvalsstööum, og verður öllum
opiö. Fyrri daginn veröa haldin
nokkur tiu minútna löng erindi,
og gefst fólki kostur á að spyrja
ræðumenn útúr milli erindanna.
Ræöumenn veröa Guðbergur
Bergsson rithöfundur, Höröur
Agústsson listmálari, Thoi
Vilhjálmssonrithöfundur, ólafur
Björnsson prófessor, Björn Th.
Björnsson listfræðingur og
Kjartan Ragnarsson leikari.
Seinni daginn sitja fulltrúar allra
listgreina fyrir svörum I palla-
umræöum. Inn i hina menningar-
legu umræöu er siöan ætlunin aö
flétta ýmsilegt menningarefni til
skemmtunar. Manuela Wiesler
og Helga Ingóifsdóttir munu
leika, Hamrahiiöarkórinnsyngja,
og nýlistarmenn veröa á ferli um
húsiö meö gerninga sina...
<3
Það er mjög gagnlegt að færa minnisbók. Sama í hvaða starfi þú
ert. Með því sleppur þú við áhyggjur og ótta, auk margvíslegra
leiðinda og jafnvel hárra aukaútgjalda.
Auk þess eru minnisbækur gagnlegar til uppsláttar síðar meir. í
Pennanum er eitt mesta úrval dagbóka við hæfi allra.
Nýttu vel tímann þinn, notaðu minnisbók.
cHnn>-
Hallarmúla 2, Laugavegi 84,
Hafnarstræti 18