Helgarpósturinn - 28.03.1980, Qupperneq 4
28
Föstudagur 28. mars 1980 -helgSrpÓStUrÍnri—
„Hvaö var þaö fyrir þig? var spurt hranalega á bak viö
hann”.
„Eigiöi bara til blá, hvíslaöi hann tii aö vinna tlma”
myndir: Jón óskar
Pétur Gunnarsson:
SKAUTADROTTNINGIN
Um haustiO hringdi skólinn þau sarr.an. Þaö var ekki aö
sjá á henni aö þau ættu neitt sameiginlegt, hún kom meö
vinkonum sinum eftir Lækjargötunni og þegar hann leit
upp gekk hún framhjá án þess að lita viö honum. Var aö
segja frá einhverju voöa skemmtilegu og fipaöist ekki
einusinni i frásögninai. Andri afturámóti missti alveg
niöur þráöinn og til aö leyna geöshræringunni, þóttist
hann alltíeinu eiga brýnt erindi viö skósmiöinn og stakk
sér niöur I kjallara hjá Ferdinand skósmið.Þaö var enginn
i búöinni og ekki undankomu auöiö frá skósmiönum sem
lagöi frá sér verkiö.
Hvaö get ég gert fyrir þig?
Attu skóreimar?
Aö sjálfsögðu.
Ég meina fyrir svona skó.
Nei, þvi miöur, viö eigum engar skóreimar fyrir mokka-
siur.
En skóáburö?
Var hann staddur t keöjuverkun sem myndi ekki enda
fyrr en i dauöanum? Afhverju haföi hún ekki
heilsaö honum? Hann var ekki til fyrir henni. Nú var
hún búin aö brjóta hann niður, hann gæti aldrei framar
horfst I augu við hana. Best aö hafa sig á brott úr miö-
bæn.um áöur en hann rækist á hana aftur. I Lækjargöt-
unni var hann næstum orðinn undir strætisvagni og skaust
eins og rotta upp Bankastrætiö. Oröu hverju leit hann
flóttalega um öxl eins og honum væri veitt eftirför.
Einmittþá kom hún iflasiö á honum, I miöjum vinkvenna-
hópnum, labbandi niöur LaugaveginnlHann réöst til inn-
göngu um næstu dyr og þrýsti sér upp aö veggnum um leiö
og þær löbbuöu framhjá.
Hvaö var þaö fyrir þig? var spurt hranalega á bak viö
hann.
Hann var staddur inn i verslun, en gat ómögulega áttaö
sig á hvaö hún haföi á boöstólum, þaö var svo mikiö af
ekki neinu. Hann stamaöi og pataði og konan rétti honum
þaö. Þaö var upprúllaö málband.
Eigiöi bara til blá, hvlslaði hann til aö vinna tlma.
Viö erum lika meö græn.
Engin rauö?
Hvar myndi þetta enda? Hann var kominn meö skóá-
burö og málband. Átti nú öll ófullnægjan ai) byrja á nýjan
leik. Angurværöin aö vikja fyrir vitiskvölum. Hann seild-
ist i simaskrána, undir þessu karlmannsnafni, á bak viö
þessa tölustafi var hún. Hvaö þaö heföi veriö einfalt aö
taka upp tóliö og hringja, bara ef hún heföi ekki hundsaö
hann I Lækjargötunni. Næstu daga var hann ekki fyrr
kominn heim úr skólanum en hann byrjaöi aö skipuleggja
bióferö um kvöldiö. Hún átti heima i Kópavogi, best aö
mæla sér mót niöur i Lækjagötu, þaöan myndu þau svo
ganga út i Háskólabió. Hvernig var veöriö? Nú já. Haga-
vagninn úr Lækjargötu út I Háskólabió, tluminútur fyrir
og yfir. Ef veöriö gengi niöur gætu þau sem hægast labb-
aö, stytt sér leiö yfir Tjörnina. Hringdi i Slökkuliöiö og;
spuröi hvort væri ekki mannheldur Is á Tjörninni. Hringdi
i Háskólabió, nógir miöar, allt bióiö ef hann vildi, óþarfi aö
taka frá, eins og þér viljið, tveir uppi fyrir Felix ólafsson,
sækja þá fyrir niu.
Hann hringdi og um leið og hann ætlaði aö sleppa siöasta
stafnum, opnuöust dyrnar inn I Sistuherbergi og leigjand-
inn stóö I dyrunum.
Simbla.
Ha?
Hreggviður benti á simann.
Gjöröu svo vel.
Hreggviöur tók upp tóliö en þaö var eins og fjögra
mánaöa barn, snéri þvi vitlaust og felldi simann um koll.
Hreggviöur, segöu mér hvaö þú vilt!
Mimbla, simbla.
Hreggviöur, þú veröur að hætta, þú drepur þig.
Ýtti honum inn i herbergið og fékk hann til að leggjast
fyrir. Inni sást hvergi ryk né arða og flöskunum raöaö
snyrtilega viö höföagaflinn, glugginn upp á gátt.
Skáldsögur Péturs Gunnarssonar Punkt-
ur punktur komma strik og Ég um mig frá
mér til mln um uppvöxt piltsins Andra
hafa fengið lofsamlegar viötökur og náö
meiri almennum vinsældum en vant er
um slikar bækur. Pétur er nú meö I
smlðum þriöju söguna af Andra. Hann
hefur veitt Helgarpóstinum heimild til að
hirta þessa glefsu úr handritinu aö nýju
bókinni, sem væntanlega kemur út I
haust.
I 1 1
Fór meö slmann inn I herbergi, hann rétt slapp inn fyrir
huröina. Valdi númeriö og i öllu fátinu sleppti hann siöasta
stafnum. Of seint aö leggja á,hún var I simanum. Hann
fálmaöi eftir blaöinu meö umræöupunktunum.
Já, er Bylgja heima.
Þetta er hun.
Blessuð, þetta er Andri.
Sæll.
Takk fyrir slöast.
Hvenær var þaö nú aftur?
1 vor, eftir prófin.
Já, hvernig læt ég. Auövitaö. Halló. Halló!
Ég er hérna, þetta var bara truflun, ég er sko meö sim
ann inn I minu herbergi og þegar einhver gengur á
snúruna koma truflanir.
Ég skil, ég hélt kannski þaö heföi slitnaö.
Neinei, sko nú kemur þaö aftur.
Ég skil.
(Guö minn góöur, hvaö haföi samtaliö leiöst út I? Slm-
virkjun?).
Hvaö á að gera I kvöld?
Ég ætla á skauta.
Skauta?
Já.
Nú.
(Þitt hann heföi planlagt i hundraö ár heföi hann aldrei
óraö fyrir þvi.)
Þaö ku vera ágætt svell, sagöi hann eftir aö hafa leitaö
árangurslaust aö umræðupunkti.
Hefuröu fariö?
Ég hringdi.
Niöur á Tjörn?
Frænka min litil var að fara á skauta, systurdóttir inin,
mamma hennar var svo áhyggjufull, þeir sögöu aö þaö
væru til nógir miöar, altso ágætt svelí. (Svitinn bogaöi af
honum).
Er Tjörnin I simaskránni?
Slökkuliöið.
Þaö er nefnilega þaö. Maöur sér þig kannski.
Kannski.
— O —
Kl. niu sat hann á Tjárnarbakkanum og skimaði út á
svelliö um leiö og hann reimaði á sig allt of litla skauta.
Hann var strax oröinn loppinn. Skótau fólksins lá eins og
hráviöi um tjarnarbakkann, inn I holum og gjótum. Hann
var aö reima á sig hinn skautann þegar hún renndi upp að
honum. Setti hann strax út af laginu aö hún var meO vin-
konu sinni.
Ég fékk þá I fermingargjöf, sagöi hann þegar hann sá aö
þær gutu hornaugum á skautana. Þau uröu samferöa
nokkra metra, vúppsiHún þaut af staö. Hún var ekkert
undir skautadrottningu, beygöi, skransaöi, snéri viö.
Er eitthvað aö?
Ég er aö koma. Einn, tveir og hann stakkst á hausinn.
Þær komu skautandi i loftinu. Létu hann halda I trefil og
drógu hann. Allt I kringum þau skautaöi fólk af hjartans
lyst, þarna voru kaHmenn semiliðu um I Isköldu áreynslm
leysi. Bylgja sleppti treflinum og um leið var eins og hún
losnaöi úr jarösambandi, sveif af staö en Andri stefndi á
Tjarnarbakkann. Hún gat fariö pirúettu og rauöa siöa
háriö stóö út I loftiö — þaö var bara spurning um mlnútur
aö einhver skautahetjan uppgötvaöi hana og saman
myndu þau skauta heim I Klakahöllina. A meðan skakk-
lappaöist hann um svelliö, nú var hann kominn upp á lag
meö aö renna sér, en þaö var eitthvaö aö stilnum, hann
skautaöi eins og kroppinbakur, stakk viö einni löpp og dró
hina á eftir sér. Hvernig haföi honum komiö til hugar aö
mæta henni á þessum vlgvelli?
Þegar þau tóku sér pásur á Tjarnarbakkanum, var vin-
konan alltaf á milli þeirra og ekkert sem minnti á nóttina
frá þvi i vor. Ef þaö heföi einhverntíma veriö eitthvaö.þá
var þaö búiö. Þær þurftu aö flýta sér I strætó kl. hálf elíefu
og skildu hann eftir. Góöa stund baksaöi hann viö aö ná af
sér skautunum en var of loppinn til aö geta leyst hnútana.
Loks gafst hann upp og skakklappaöist á skautunum út
Lækjargötuna I vagninn á Kalkofnsvegi.