Helgarpósturinn - 28.03.1980, Blaðsíða 5

Helgarpósturinn - 28.03.1980, Blaðsíða 5
—Jie/garpósturinn.. Föstudagur 28. mars 1980 29 # Bjarni Felixson, er eldharöur KR-ingur eins og allir vita sem fylgjast meB Iþróttum. Sumir segja að það sé þess vegna sem hann sé svo oft i' röndóttum skyrt- um i sjónvarpinu. ABrir segja að hann sé aldrei í röndóttum skyrt- um. En hann passar sig örugg- lega ekki eins vel og kollegi hans i breska sjónvarpinu, Barry Davies, sem við sjáum stundum bregða fyrir I þáttunum um ensku knattspyrnuna. A hverjum laugardagsmorgni gengur hann i' gegnum sömu rútinuna með konu sinni. Hann segir henni fyrst I hvernig bún- ingum liðin keppa sem verða i sjónvarpsþætti hans — Match of the Day. Siðan fer hún nákvæm- lega yfir föt hans og sannfærir sig um að hann sé ekki I neinu i svipuðum lit og annað hvort liðið á skjánum. Jakki, skyrta, bindi, — ekkert má vera i litum félag- anna. Og þetta gerir Barry Davies til að hann verði nú örugg- lega ekki sakaður um hlutdrægni. Hann segist að visu eiga sitt uppáhalds lið en það viti ekki nema örfáir vinir hans. öfugt við Bjarna Fel... # Fregnir herma að nú sé aftur von á myndinni frægu Close Encounters of the Third Kind. Nú er vist búið aö breyta endi myndarinnar, þannig að þrjátiu minútur, sem ekki voru notaöar upphaflega, og greina frá þvi hvað kom fyrir eftir að Richard Dreyfuss gekk inn i geimfarið mikla bætast viö. Að sögn er myndin ennþá betri eftir þessar breytingar... # Höfrungar eru sagðir gáfaðar skepnur. Þvi fengu japanskir fiskimenn að kenna á, ekki alls fyrir löngu. A eyjunni Iki eru fiskimenn, sem einkum veiða höfrunga. Nýlega komust þeir i feitt og náðu á stuttum tima aö veiða 500 höfrunga. Daginn eftir, þegar halda átti áfram, voru um fjögur þúsund höfrungar komnir að eyjunni, og gáfu fiskimönnun- um engan frið til að fiska. Þeir beinlinis réðust á bátana, þannig aö þeir urðu að snúa aftur til lands tómir... GAMLA MYNTIN U í; þessu ári rennur gamia krónan skeið sitt á enda. Um næstu áramót Ieysir ný mynt hana af hólmi. Ótal minningar hljóta að tengjast lýð- veldispeningunum og öllu því amstri sem snúist hefur um öflun þeirra og ráðstöfun á mesta uppgangstíma þjóðarinnar. Slðasta sláttan af gömlu lýðveldismynt- inni er einkum ætluð þeim sem vilja eiga sýnishorn af þessum gömlu kunningjum tilminja. með mattri áferð mynda og leturs á gljá- fægðum grunni og innsigluð í glæran ramma í sérstökum gjafaöskjum. Aðeins 15000 sett eru slegin. Þetta litla upplag veldur því að salan verður takmörkuð við 5 öskjur til hvers kaupanda til 15. apríl n.k. Síðasta sláttan er frá upphafi verð- mætari en venjuleg gjaldgeng mynt. Vönduð slátta og lítið upplag tryggir að hún muni hækká í verði þegar fram líða stundir. Verð- mæt gjöf til vina. Síðasta sláttan er sérunnin hjá Royal Mint í London. Hún er í viðhafnarbúningi Sölustaðir: Seðlabanki íslands, Hafnarstræti 10, Reykjavík. Viðskiptabankarnir og útibú þeirra. Helstu myntsalar. Hamborg alla fimmtudaga Hafóu samband EIMSKIP SIMI 27100 HELGAR- PÓSTUR- INN Það sést best, þegar niður er sest, að Helgarpósturinn er lesinn mest. SÍMINN er 8 18 66 AUGLYSINGASTOFA KRISDNAH 8.12 Tennur þínar byrja að myndast strax á 5. mánuði í móðurkviði. Þær eru í stöðugri uppbyggingu fram á þrítugsaldur. Grundvöllur góðra tanna byggist á: • Neyslu kalkríkrar fæðu, en mjólk og mjólkurafurðir eru kalkríkustu fæðutegundirnar sem völ er á. • Reglubundnum máltíðum. • Góðri tannhirðu. • Reglulegu eftirliti tannlæknis. Hvemig er ástand þinna tanna? Brostu framan í spegilmynd þína og kannaðu málið. Tennumar lengi lífí!

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.