Helgarpósturinn - 28.03.1980, Síða 6

Helgarpósturinn - 28.03.1980, Síða 6
30 Föstudagur 28. mars 1980 hca/rjFirpricztl irinn BLAÐAMAÐUR I EINN DAG... Séra Bernharöur Guðmundsson geröist blaöamaöur Helgarpóstsins dagstund og iösóknarpresturisveit.annastútvarpsrekstur á vegum lútherska heimskirkjusam- tók sér fyrir hendur aö leiöa saman fulltriia elstu og yngstu kynslóöanna f landinu til bandsins i Eþiópíu og er nú fréttafulltrúi þjóökirkjunnar og ritstjóri Kirkjuritsins. aö kynnast viöhorfum þeirra tilellinnar. Séra Bernharöur hefur á Iiönum árum ver- i Ætli eldra fólkiö sé ekki frjálsara en það yngra? Hærur á eigin kolli breyta viö- horfum! Einn góöan veöurdag veröur manni ljóst aö kjör aldr- aöra eru áhugavert umræöuefni, náttúrulega af þvi aö innan tföar eru þau manns elgin kjör. Þegar undirrituöum var boöiö aö gerast blaöamaöur Helgar- póstsins I einn dag, virtist þaö fýsilegast aö nota tækifæriö og eignast og deila meö sér innsýn f kjör aldraöra og hversu yngri kynslóöin Htur þá sem eru a.m.k. sextiu árum eldri. Þær upplýs- ingar sem viömælendur „blaöa- mannsins” veittu eru aö sjálf- sögöu ekki algildar, en trúiega nokkur visbending þó. Hvernig eru hagir og viöhorf aldraöra á höfuöborgarsvæöinu? Um 30 manna hópur á aldrinum 67—87 ára svaraði spurningum okkar I þá veru. Þess skal getiö aö allt þetta fólk var rólfært og tók virkan þátt 1 félagsstarfi aldr- aðra, bæöi á vegum kirkjunnar og sveitarfélaga. i þessari skyndi- könnun kom I ljtís aö enginn f þessum hópi, kvaöst hafa fjár- hagsáhyggjur. Taldi allur þorri hópsins, 80%, aö þjóöfélagiö geröi vel viö gamalt fólk og tæki tillit til þess. Meirihluti hópsins haföi fariö í leikhús á árinu. Meirihluti segist lesa meira en. hann geröi fyrr á árum. Um helmingur les dánartilkynningar og minningarorö gaumgæfilega, nokkrir foröast hins vegar sÖkt lesefni. Margir segjast skammta sér efni útvarps og sjónvarps, horfiekki né hlusti á hvaö sem er, þótt tækin séu gjarnan i gangi, enda félagsskapur aö þvi. Þaöer almenntaö eldra fólkisé boöiö til barna sinna á víxl I sunnudagsmatinn og sé þar fram eftir degi. Laugardagurinn er hins vegar all lengi aö liöa, þar sem fátt gerist 1 félagsstarfi eöa bæjarlifinu þann daginn, sem henti eldra fólki almennt. Þetta voru nokkrar af niöur- stööum skyndikönnunar meöal htíps eldri borgara. En hvaö flnnst einstakUngunum? t HEIMSÓKN HJA HEEÐURSKONUM Viömælendur minir eru báöar 73 ára gamlar. Báöar hafa þær veriö ekkjur i nær aldarf jóröung og böröust viö aö sjá fyrir heimili sinu og unnu þd hverja vinnu sem bauöst, ræstingar, saumaskap og prjón. Báöar eru sveitastúlkur, en hafa veriö á mölinni um áratugi. Þaö hefur ekki veriö mikið hlaöiö undir þær Guölaugu Sigfúsdóttur og ólöfu Siguröar- dóttur. En nú búa þær i Ibúðum fyrir aldraöa i Kópavogi. Handavinna af ýmsu tagi prýöir heimili þeirra og mikiö af fjölskyldumyndum. Kaffi og pönnukökur á boröum, hlátur og hressilegt viömót. Hvernig tilfinning er þaö aö gerast gamall? ólöf: Ja, þaö er vandi aö svara. Ef maöur er heilbrigöur og eng- um tilbaga er þaö ágætt. Þetta er jú eitt af þvi sem hlýtur aö koma! Guölaug: Þaö er ósköp gott aö vera gamall hér i Fannborg,ósköp áhyiggjulltiö. En stundum 'finnst okkur þaö hálföfugsnúiö aö á þeim árum sem mann langaöi i eitthvaö, átti maöur enga aura; núna hefur maöur meiri peninga en langanir! Viö sjáum þaö nú aö bestu árin fóru i tómt púl, en manni fannst þaö bara sjálfsagt þá, llfiö væri bara svona. ólöf: Já, þaö er mikiö gert fyrir okkur gamla fólkiö, — aö mörgu leyti. Viö höfum tækifæri til aö læra ýmislegt, slappa af í félags- starfi og hitta fólk. Guðiaug: Já, maöur getur alltaf veriö aö læra eitthvaö. Hér er jólarós sem ég flosaöi i vetur á námskeiöinu. Mig haföi alltaf dreymt um aö flosa þegar ég var ung. Svona rætast óskirnar i eli- inni! ó: Þaö er einmitt þaö. Þaö var hvorki fé né timi til.að gera þab sem mann langaöi til aö gera f gamla daga. Eg var þjónustu- stúlka I Reykjavik sem ung. Þá voru engin frf nema blánóttin, enda sagöi Nikkólina: „Nóttina á ég sjálf”! Maður haföi enga orku til aö fást viö handavinnu eöa lestur eftir svo langan vinnudag. G:En sumt gamalt fólk er aldrei ánægt og kvartar mikiö undan aöbúö og afkomu. En unga fólkiö kvartar nú lika. — Hvernig hefur afstaöan til lffs- ins breyxt meö árunum? ó: Ég er afskaplega sátt viö llfiö, þótt erfitthafi þaö veriö á köflum. Tilbúin aö lifa þaö aftur, en lika tilbúin aö kveöja þaö. G: Ja, ekki vildi ég vera ung núna, þaö er mikill vandi. ó:Ég held aö afstaöan til lifsins hafi breyzt viö lffsreynsluna. Ég sé hvaö börnin mfn hafa komist vel i gegnum all stormasöm ung- lingsár og treysti þvi þess vegna aö eins vel fari fyrir barnabörn- unum, og hef því minni áhyggjur af þeim. G: Ja, ekki veit ég þaö. Maöur gerir sér meiri grein fyrir hætt- unum nú; ég er miklu hræddari aö bamabörnin min fari sér aö voöa þegar þau koma til mín, heldur en börnin min á sinni tiö. ó: En eitt hefur breyzt meö árun- Ólöf: „Tilbúin tU aö lifa lffiö aftur en lfka tilbúin aö kveöja” um. Maöur er miklu kjarkmeiri núna aö vera maöur sjálfur. G:Já,þaöer rétt! Mannier alveg sama núna hvaö nágrannarnir hugsa. Maöuf gerir bara þaö sem mann langar til. ó: Og þaö er heilmikiö! Viö erum svo heilsugóöar. Ég var t.d. kom- in um niu leytiö i morgun suöur á Elliheímili aö heimsækja gamla frænku mlna þar. Nei timinn er ekkert of mikill. G: Þaö cr mikib þakkarefni, heilsan. Viö erum töluvert hraustari núna en meöan viö vor- um aö vinna. ó: Maöur er lika svo miklu ró- legri i kyrrðínni hér. Þaö hefur breyzt frá þvi aö maöur þurfti si- fellt aö keppast viö. Þegar fór aö kyrrast i kringum mig eftir aö ég hætti aö vinna, fór ég að lita eftir verkefnum. Þá uppgötvaði ég hvaö þaö var góö skemmtun aö prjóna i höndum. Þaö haföi mér aldrei dottiö i hug. Haföi ekki haft þolinmæöi til þess. G: Já, viövorum ósköpfegnar aö kveöja vélarnar, sauma- og prjónavél, og fá aö dútla f hönd- unum I rólegheitum. — En hvaöer erfitt viö þaö aö eld- ast? G: Ja, þaö er nú erfitt aö komast ekki nema meö harmkvælum upp úr stólnum sinum. ó: Eöa ég myndi nú liklega binda fleiri bækur, ef ekki væri gigtin! (Báöar hlæja dátt). G: Þessi likamlega hrörnun er náttúrlega viöbrigöi, en maöur setur þaö ekki fyrir sig. — Er gamalt ftílk einmana? G: Þaö fer nú sjálfsagt eftir skap- Magnús: „Kvlöi svolftiö fyrir þvf aö veröa gamall” geröum. ó: Þeir ungu geta nú veriö ein- mana lika. Maöur er alltaf einn, hversu margir eru f kringum hann. Mér fannst alltaf gott aö vera ein á flekk á engjum, en gott llka aö koma i stóra flekkinn meö hin- um. Gott til skiptis. — Finnur eldra fólk mikiö til ein- angrunar? G: Þaö eru sumir sem fást ekki til aö fara mikið á meöal fóiks og eiga litiö sameiginlegt meö þvl yngra. Sambýli kynslóöanna er oft erfitt, ekki slzt vegna hávaö- ans úr „græjunum”. Þaö á eldra fólkiö erfitt aö þola. ó: Ég hugsa aö karlar finni meira fyrir einangrun ellinnar, og eigi yfirleitt erfiðara meö að eldast. Þeir viröast þyngri en viö kerl- urnar. — Fjárhagsáhyggjur? ó: Ætligamalt fólk hafi þær nú til dags? Þaö kann a.m.k. aö spara. Nóg á sá sem nægja lætur. G: Þaö er náttúrlega misjafnt hvaö fólk þarf til lffsins. En viö þau gömlu þurfum minna, eigum alla nauösynlega hluti og fatnaö. ó: Já, viöerum ekkert„nerfusar >> vib aö vera oft i sama spari- kjólnum! Viö eigum miklu hæg- ara meö aö neita okkur um hluti en unga fólkiö. Hlutir hafa annaö gildi fyrir okkur. Þannig er gamla fólkiö frjálsara en þaö yngra. G:Æ,ég held aö þaö sé ósköp erf- itt fyrir barnafjölskyldur nú, al- veg eins og þegar viö stóöum i þessu striöi. Þó mikiö sé til eru kröfurnar svo miklar. Fólk gerir Sigurbjörn: „Erfiöast viö ellina aö vera upp á aöra kominn” sér varla grein fyrir þvi.'þaö þekkir ekki annáö. ó: Viö fáum ellistyrkinn og alls- lags uppbætur. Viö fáum ca. 250 þús. á mánuöi i allt, af þvi borg- um viö um 70—80 þúsund fyrir húsnæöi, ljós og hita. Þá er heil- mikiö eftir fyrir mat, sima, lyfj- um og gjöfum. G: Aldrei heföi hann pabbi viljað þiggja ellistyrk. En ég veit aö þetta eru lög aö viö fáum hann og er þvi ósköp þakklát. — Finnst ykkur æskan sýna til- hlýöilega virðingu? ó: Ekki skulum vib kvarta. Unga fólkiö er svo þjóölegt. Iöulega býöur þaö okkur hjálp sfna. Mér

x

Helgarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.